Tíminn - 03.06.1986, Page 13
Tíminn 13
Þriðjudagur 3. júní 1986
Lögreglumenn sjá hvarvetna um flutning á kjörkössum frá kjörstað þangað sem þeir eru tæmdir og seðlarnir taldir.
(Tímamynd Sverrir)
Salómonsson (A), Guðrún K. Jó-
hannsdóttir (A), Tryggvi Finnsson
(B), Hjördís Árnadóttir (B), Katrín
Eyrmundsdóttir (D), Kristján Ás-
geirsson (G), Valgerður Gunnars-
dóttir (G), Örn Jóhannsson (G),
Pálmi Pálmason (Þ).
SEYÐISFJÖRÐUR
Á Seyðisfirði urðu þær breyt-
ingar að S-listi Alþýðubandalags-
manna og óháðra náði inn einum
manni, en Sjálfstæðisflokkurinn tap-
aði manni. Því má e.t.v. segja að
Alþýðubandalagsmenn í víðum
skilningi hafi unnið á því framboð
Alþýðubandalags hélt sínum eina
manni. Kjörsókn var 90% en á
kjörskrá voru 680 og atkvæði
greiddu 612.
1986
atkv. fulltr.
1982
atkv. fulltr.
110
183
147
69
86
110
157
185
84
Úrslit
A-listi
B-listi
D-listi
G-listi
S-listi
í bæjarstjórn Seyðisfjarðar næsta
kjörtímabil verða því þessir: Magn-
ús Guðmundsson (A), Hallsteinn
Friðþjófsson (A), Jónas Hallgríms-
son (B), Birgir Hallvarðsson (B),
Valgerður Pálsdóttir (B), Guð-
mundur I. Sverrisson (D), Arnbjörg
Sveinsdóttir (D), Hermann V.
Guðmundsson (G), Þóra Guð-
mundsdóttir (S).
NESKAUPSTADUR
Alþýðubandalagið hélt meirihluta
sínum í gamla höfuðvíginu á Nes-
kaupsstað, með naumindum þó, og
munaði þar um utankjörstaðarat-
kvæðin sem flest fóru til G-listans.
Fram kom listi óháðra og náði hann
manni kjörnum á kostnað Fram-
sóknarflokksins. Kjörsókn ar
92,17% en á kjörskrá voru 1174 og
atkvæði greiddu 1082.
Úrslit 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
B-Iisti 190 1 208 2
D-listi 199 2 185 2
G-listi 524 5 530 5
H-listi 142 1
Bæjarfulltrúar á Neskaupsstað
næstu fjögur árin verða þessir: Gísli
Sighvatsson (B), Frímann Sveinsson
(D), Stella Stefánsdóttir (D), Krist-
inn V. Jóhannsson (G), Sigrún
Geirsdóttir (G), Smári Geirsson
(G), Elma Guðmundsdóttir (G),
Þórður Þórðarson (G), Brynja
Garðarsdóttir (H).
ESKIFJORÐUR
Persónufylgi Hrafnkels A. Jóns-
sonar setti svip sinn á kosningarnar
á Eskifirði, en E-listi óháðra þar sem
hann er efsti maður fékk tvo menn
kjörna. Þennan fulltrúa virðist hann
hafa tekið frá Sjálfstæðisflokknum,
sem tapar tveimur fulltrúum. Kjör-
sókn var 85,75%, en á kjörskrá voru
730 og 626 greiddu atkvæði.
Úrslit 1986 1982
atkv. fulltr.
A-listi
B-listi
D-listi
E-listi
G-listi
M-listi
75
128
117
170
100
21
atkv.
69
152
199
129
fulltr.
1
2
3
1
Bæjarstjórn á Eskifirði næsta
kjörtímabil skipa þessir: Guðmund-
ur Svavarsson (A), Jón I. Einarsson
(B), Gísli Benediktsson (B), Skúli
Sigurðsson (D), Hrafnkell A. Jóns-
son (E), Þórhallur Þorvaldsson (E),
Hjalti Sigurðsson (G).
VESTMANNAEYJAR
Meirihluti sjálfstæðismanna í
Vestmannaeyjum féll á laugardag-
inn, en flokkurinn tapaði tveimur
fulltrúum, einum til Álþýðuflokks
og öðrum til Alþýðubandalags.
Framsókn heldur sínum fulltrúa.
Kjörsókn í Eyjum var 85,1% en á
kjörskrá voru 3194 og atkvæði
greiddu 2720.
Úrslit 1986 1982
atkv. fulltr. atkv. fulltr.
A-listi 479 2 349 1
B-listi 368 1 283 1
D-listi 1158 4 1453 6
G-listi 581 2 383 1
V-listi 49 0
í bæjarstjórn Vestmannaeyja
verða næstu fjögur árin þessir: Guð-
mundur Þ.B. Ólafsson (A), Þor-
björn Pálsson (A), Andrés Sig-
mundsson (B), Sigurður Einarsson
(D), Sigurður Jónsson (D), Bragi 1.
Ólafsson (D), Helga Jónsdóttir (D),
Ragnár Óskarsson (G), Guðmunda
Steingrímsdóttir (G).
SELFOSS
Á Selfossi kom fram nýtt
framboð, listi kvenna, og náðu þær
inn einum manni. Sjálfstæðisflokk-
urinn tapaði hins vegar einum full-
trúa en aðrir héldu óbreyttri fulltrúa-
tölu. Kjörsókn á Selfossi var 86,55%
en á kjörskrá voru 2527 og þar af
greiddu atkvæði 2187.
Urslit
1986
atkv. fulltr.
1982
atkv. fulltr.
Úrslitin á Dalvík:
Réðust ekki
af lands-
málapólitík
„Mér finnst ástæða til að leggja
áherslu á það að svona miklar sveifl-
ur á litlum stöðum hljóta að taka
mið af málum sem hæst ber í sveitar-
félaginu, en ekki af landsmála-
pólitík. Það má líka benda á að nú
voru aðeins 3 framboð í stað fjögurra
lista síðast og hvorki hjá okkur
sjálfstæðismönnum né Alþýðu-
bandalagi var um hrein flokksfram-
boð að ræða. Það er því ýmislegt
sem gerir að svona mikil hreyfing
varð,“ sagði Trausti Þorsteinsson
efsti maður á D-lista á Dalvík. En
öfugt við flesta aðra staði á lands-
byggðinni vann D-listinn þar mikið
á.
Trausti sagði ekki farið að ræða
myndun nýs meirihluta ennþá, en
honum þætti eðlilegt að þeir sjálf-
stæðismenn hefðu þar forgöngu.
Fundur um það mál var fyrirhugaður
A-listi 341 1 203 1 1 gærkvöldi.
B-listi 588 3 559 3 „Við erum að sjálfsögðu sár yfir
D-listi 571 3 677 4 þessum úrslitum," sagði Guðbjörg
G-listi 371 1 249 1 Björnsdóttir efsti maður á lista fram-
M-listi 30 0 sóknarmanna á Dalvík, en flokkur-
V-listi 232 1 inn tapaði þar 2 mönnum og hreinum
Bæjarfulltrúar á Selfossi næstu meirihluta í bæjarstjórn.
fjögur árin verða þessir: Steingrímur
Ingvarsson (A), Guðmundur K.
Jónsson (B), Grétar H. Jónsson (B),
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir (B),
Brynleifur H. Steingrímsson (D),
Bryndís Brynjólfsdóttir (D), Hauk-
ur Gíslason (D), Þorvarður Hjalta-
son (G), Sigríður Jensdóttir (V).
-BG/gse
Guðbjörg sagði andstæðingana
mikið hafa rætt um það að ekki væri
gott að meirihluti eins flokks réði -
og það virðist hafa dugað til. „í
þessum kosningum, sem við teljum
raunar ekkert koma inn á landsmála-
pólitík, virðist fólkið hafa viljað
breyta til og við sættum okkur við
vilja fólksins." Myndun nýs meiri-
hluta sagði Guðbjörg ekki farið að
ræða, en henni þætti mjög eðlilegt
að framsóknarmenn yrðu þar utan-
við, eftir svona höfnun. -HEI
Sauðárkrókur:
Meirihlutinn
féll
Meirihlutinn frá 78
ræðir saman
Meirihluti Framsóknar og Al-
þýðubandalags á Sauðárkróki féll í
kosningunum um helgina. Gamli
meirihlutinn á Króknum hefur hafið
viðræður um meirihlutasamstarf.
Sjálfstæðisflokkur, með þrjá menn,
Alþýðuflokkur, með einn mann og
einn maður af lista óháðra voru á
fundum í gær.
Alþýðuflokkur fékk einn mann
kjörinn, eftir að hafa misst hann f
kosningunum ’82. „Við unnum mjög
vel fyrir þessar kosningar. Við hóf-
um starfið þegar í janúar og það hefur
skilað sér,“ sagði Björn Sigurbjörns-
son kjörinn fulltrúi A-listans í bæjar-
stjórn á Sauðárkróki.
Anna K. Gunnarsdóttir er fulltrúi
Alþýðubandalags í bæjarstjórn.
Hún sagðist hafa búist við meiru
fylgi, en þrátt fyrir allt sagðist hún
vera ánægð með útkomuna, þar sem
hinn meirihluta flokkurinn frá síð-
asta kjörtímabili, Framsókn, hefði
tapað manni. „Við bættum þó við
fylgi okkar,“ sagði Anna.
Framsóknarflokkurinn missti einn
mann, og hann tók Alþýðuflokkur-
inn. -ES
Bolungarvík:
Óvistummeiri-
hlutasamstarf
„Okkarfólkgeröi samsæri"
segir Benedikt Kristjánsson
Úrslit kosninganna á Bolungarvík
komu nokkuð á óvart. Framsókn
missti einn ntann, og annan til vegna
fækkunar bæjarfulltrúa úr níu f sjö.
Alþýðubandalag jók fylgi sitt veru-
lega mikið og fékk tvo menn kjörna.
Það er samt ekki útséð um hverjir
mynda meirihluta og með hverjum.
Möguleikarnir eru margir. Alþýðu-
bandalag var á fundi í gærkvöidi og
ræddi þá möguleika á samstarfi við
Óháða og Alþýðuflokk. Einnig er
talað um Sjálfstæðisflokk og Al-
þýðuflokk.
Framsóknarmenn, sem misstu
fulltrúa sína úr bæjarstjórn telja að
illa hafi verið að sér vegið. „Hluti af
okkar eigin fólki gerð samsæri og
það á engar þakkir skildar fyrir það.
Það er allt í lagi með mína æru í
þessum kosningum en fólkið sem er
í flokknum og fólkið sem hefur stutt
okkur og Framsóknarflokkurinn í
landinu átti þetta ekki skilið. Ef ég
átti að fjúka vegna óvinsælda sem
efsti maður á lista, þá hefði það átt
að gerast í prófkjöri en ekki í
kosningunum," sagði Benedikt
Kristjánsson fyrsti maður á B-lista.
-ES
aóeins einn banki býóur
^VAXTA
REIKNING
SAMVINNUBANKI ISLANDS HF.