Tíminn - 03.06.1986, Síða 16
16Tíminn
Þriðjudagur 3. júní 1986
Akranes - Akranes
Áríðandi fundur í Fulltrúaráði framsóknarfélag-
anna á Akranesi verður haldinn í kvöld 3. júní kl.
20.30 að Sunnubraut 21.
Dagskrá:
1. Úrslit kosninganna
2. Önnur mál
Allt nefndafólk velkomið, mætum vel og stundvís-
lega.
Stjórn fulltrúaráðs
Frá lánasjóði
íslenska námsmanna
Vegna umsókna um námslán fyrir skólaárið 1986-1987.
Námsmenn sem sækja um námslán í fyrsta sinn.
Námsmenn sem hyggjast sækja um námsaðstoð frá
LÍN skólaárið 1986-1987 eru hvattir til að ganga frá
umsóknum sínum sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja
frammi í afgreiðslu sjóðsins að Laugavegi 77. 3. hæð.
Námsmenn sem sótt hafa um námslán áður.
í maí voru námsmönnum send umsóknareyðublöð sem
á voru skráðar grunnupplýsingar úr námsmannaskrá
sjóðsins. Þeir sem ætla að sækja um námslán frá LÍN
skólaárið 1986-1987 eru hvattir til að endursenda
umsóknir sínar sem fyrst.
Lánasjóður íslenskra námsmanna
Gluggakarmar
opnanleg fög
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
Bílskúrshurðir
Bílskúrshurðarjám
Sólhýsi - Garðstofur
úr timbri eða áli
Gluggasmiðjan
5íðumúla 20
sími: 58220
VH> SEUUM ALLA BILA
Láttu skrá bílinn strax
Umboð fyrir Bílaborg Glóbus
NÝJAR OG NOTAÐAR
LANDBÚNAÐARVÉLAR
O.FL. O.FL.
Opið virka daga frá kl. 10-21
Sunnudaga frá 13-19
BÍLASALAN Vélar og vagnar
LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTAN
Sími 99-1504-1506
Eyrarvegi 15 Selfossi
Gróðursetningarferð
Ámesingafélagsins
Árnesingafélagiö í Reykjavík fer í hina
árlega gróðursetningarferö að Áshild-
armýri á Skeiðum í dag, þriðjudaginn 3.
júní. Lagt verður af stað frá Búnaðar-
bankahúsinu við Hlemm kl. 18.00 oggert
er ráð fyrir að koma til baka um kl. 23.00.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að
taka þátt í ferðinni.
Stjórn Árnesingafélagsins í Reykjavík
Leikklúbburinn SPUNI frá
Lúxemborg sýnir í Reykjavík
{ kvöld, þriðjud. 3. júní og miðvikud.
4. júní kl. 20.30 sýnir leikklúbburinn
Spuni leikritið Kammermusik í Félaas-
stofnun stúdenta við Hringbraut. Leik-
klúbburmn Spuni er íslenskur leikhópur,
starfræktur í Luxemborg. Höfundur
leikritsins Kammermusik er Arthur
Kopit, fæddur í New York 1937, en
þýðandi er Elísabet Snorradóttir. Leik-
hópurinn kemur hingað til lands á vegum
Stúdentaleikhússins. Leikstjóri sýningar-
innar er Andrés Sigurvinsson og lýsingu
annast Egill Árnason.
Opið er allan sólarhringinn, síminn er
21205. Húsaskjól ogaðstoðviðkonursem.
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyirr nauðgun. ■
Skrifstofan er að Hallveigarstöðum og|
er opin virka daga kl. 10.00-12.00, sími á
skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486, 121
Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna
er 44442-1.
BIIALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.91-31815/686915
AKUREYRI:...96-21715/23515
BORGARNES:.........93-7618
BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:.95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489
HÚSAVÍK:....96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303
interRent
Vélaeigendur:
TAKIÐ EFTIR!!!
Eigum fyrirliggjandi eöa útvegum
meö stuttum fyrirvara eftirfarandi
x Alla helstu varahluti fyrir
Caterpillar og Komatsu
vinnuvélar.
x Beltakeðjur og aöra
undirvagnshluti'í allar gerðir
beltavéla.
x Slitstál, skerablöð og
tannarhorn fyrir jarðýtur og
veghefla.
x Riftannaodda fyrir jarðýtur.
x Spyrnubolta og skerabolta
allar stærðir.
x Stjórnventla og vökvadælur
fyrir 12/24 volta kerfi.
x Slitplötur og aðra varahluti í
mulningsvélar.
x Hörþunet allar stærðir fyrir
malarhörpur.
x Færibönd og varahluti í
færibönd.
x Drifkeðjurogfæribandakeðjur
fyrir verksmiðjur og
landbúnaðarvélar. Einnig fyrir
lyftara, vökvakrana, rafstöðvar,
loftpressur, götusópa,
dráttarvélar og flutningatæki.
ALLT Á EINUM STAÐ:
Og við teljum niður
verðbólguna hraðar en margir
aðrir.
VÉLAKAUP "/f
Sími641045
Karol Sue Reddington.
Píanótónleikar
á Kjarvalsstöðum
Á morgun miðvikud. 4. júní heldur
bandaríski píanóleikarinn Karol Sue
Reddington tónleika í vestursal Kjar-
valsstaða. Karol Sue Reddington stund-
aði nám í píanóleik undir handleiðslu
Soulima Sravinsky við University of III-
inois, þar sem hún lauk einleikaraprófi.
Síðan stundaði hún framhaldsnám, bæði
í Bandaríkjunum og Múnchen, en þar var
Rafal de Silva leiðbeinandi hennar.
Karol Sue Reddington hefur verið
kennari við ríkisháskólann í Indiana,
Rose Hulman Ir.stitute of Technology of
Depaw University. Á efnisskrá tónleik-
anna eru verk eftir Mozart, Beethoven,
Rachmaninoff og Shopin. Tónleikarnir í
vestursal Kjarvalsstaða hefjast kl. 21.00.
Aðgangur er ókeypis.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsið við Hallærisplan
Opið á þriðjudagskvöldum kl. 20.00-
22.00. Sími 21500.
GEÐHJÁLP
Opið hús og símaþjónusta
Opið hús í vetur mánudaga og föstu-
daga kl. 14.00-17.00. Fimmtudagskvöld
kl. 20.00-22.30, laugardaga og sunnudaga
kl. 14.00-18.00. Símaþjónusta alla mið-
vikudaga kl. 16.00-18.00 í síma 25990.
Símsvari svarar allan sólarhringinn
með upplýsingum um starfsemi félagsins.
Pennavinur í París
Frönsk kona hefur skrifað okkur og
segist óska eftir bréfaskiptum við íslend-
ing á aldrinum 20-50 ára. Hún skrifar á
frönsku og nefnir ekki önnur tungumál
svo líklega verður bréfritari að kunna
frönsku. Hún segist hafa áhuga á bók-
menntum, klassískri músík, þjóðsögum,
póstkortum og ferðalögum. Utanáskrift
er:
ANNE PAJOT
138 Rue Nationalc
75013 Paris
France
SIH
Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
Pósthólf 10180
Minningarkort*
Landssamtaka hjartasjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík: Skrifstofa Landssamtakanna,
Hafnarhúsinu, Sími: 25744. Versl. Fram-
tíðin, Bókabúð Vesturbæjar, Bókabúð
ísafoldar, Seltjarnarnes: Margrét Sigurð-
ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavog-
ur: Bókaversl. Veda, Hafnarfjörður:
Bókabúð Böðvars, Keflavík: Bókabúð
Kcflavíkur, Sandgerði: Pósthúsið, Sel-
fossi: Apótekið, Hvolsvöllur: Stella
Ottósdóttir, Norðurgarði 5, Ólafsvík:
Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3,
Grundarfjörður: Halldór Finnsson,
Hrannarstíg 5, ísafjörður: Urður Ólafs-
dóttir, Versl. Gullauga og Versl. Leggur
og skel, Vestmannaeyjar: Skóbúð Axels
Ó. Lárussonar. Akureyri: Gísli J. Ey-
land, Víðimýri 8. Blönduós: Helga A. Ól-
afsdóttir, Holtabraut 12, Sauðárkrókur:
Margrét Sigurðardóttir, Raftahlíð 14.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar
* eru seld á eftirtöldum stöðum:
Bókin, Miklubraut 68
Kirkjuhúsið, Klapparstíg
Austurborg, Stórholti 16
Guðrún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól-
ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla
laugardaga, sími 19282.
AA-samtöKin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl.
17.00-20.00 daglega.
Rafmagn, vatn, hrtaveita
Ef bllar rafmagn, hltaveita e&a vatnsveita má
hringja i þessl símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seitjarn-
arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00
og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. ýestmann-
aeyjarsimi 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð
borgarstofnana.