Tíminn - 26.06.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.06.1986, Blaðsíða 13
Tíminn 13 Fimmtudagur 26. júní 1986 DAGBÓK BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 13. júní til 19. júní er í Borgar apoteki. Einnig er Reykjavíkur apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka, daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeilder lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til kiukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heiisuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinr á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08*00- 17.0C og 20.C0-21.00, laugardaga kl. 10.00-1^.00. Sjni 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- »sta, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alladaga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Solvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og' 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. 25. júní 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......41,350 41,470 Sterlingspund.........62,668 62,850 Kanadadollar..........29,855 29,941 Dönskkróna............ 5,0211 5,0357 Norsk króna........... 5,4613 5,4771 Sænsk króna........... 5,7595 5,7762 Finnskt mark.......... 8,0159 8,0392 Franskur franki....... 5,8414 5,8584 Belgískur franki BEC .. 0,9118 0,9144 Svissneskur franki....22,7323 22,7982 Hollensk gyllini......16,5460 16,5940 Vestur-þýskt mark.....18,6320 18,6861 ítölsk líra.......... 0,07165 0,02724 Austurrískur sch...... 2,6511 2,6588 Portúg. escudo....... 0,2748 0,2755 Spánskur peseti....... 0,2915 0,2923 Japanskt yen.......... 0,24902 0,24974 írskt pund............56,3150 56,4780 SDR (Sérstök dráttarr.. 48,3317 48,4718 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 11.júni 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár" 1/51986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 21/51986 15.00 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu. minnst 2.5 ár11 5.00 Afurðalán i SDR 8.00 Almenn skuldabréf (þ a. grv. 9.0) ’1 15.50 Afurðalán i USD 8.50 Almenn skuldabréf utgefm fyrir 11.8 1984 ’' 15.50 Afurðalán i GBD 11.75 Vanskilavextir (dráttarvextlr) á mán , fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán i DEM 6.25 II. Aðrir vextir akveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Utvegs- Bunaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþyðu- Spari- Vegin banki banki banki banki banki banki banki sjoðir meðaitoi Dagsetnmg siðustu breytingar: 1/6 1/5 1/5 21/5 1/6 1/5 21/5 1/5 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 Annað óbundið sparifé2’ 7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.00° Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 Avisanareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00° 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.50°s' 11.60 Uppsagnarr.,18mán. 1 4.502í 14.50 14.502,41 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn. >6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10 00 Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr. reikn. 6 mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 300 Ýmsirreikningar21 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 0.75 0.50 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrísreiknmgar: Bandarikjadollar 6.00 6.00’ 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.25 6.10 Sterlingspund 900 9.00* 9.50 9.00 10.50 10.00 10.50 9.50 930* V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 400 3.50 3.50 Danskarkrónur 6.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 6.70 Útlánsvextir: Vixlar(forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 DENNI DÆMALAUSl] 0-17 „Mamma er að kalla og óvenjuhátt... annað hvort er hún í svaka vandræðum, eða þá ég! “ k 1 1 - Hann arfleiddi vísindin að peningunum sínum en heila sinn ánafnaði hann ættingj- um... - Nei, ég get ekki komið út núna. Ég er að þjálfa mig í að verða dásamlegur eiginmað- ur fyrir einhverja ofsasæta stelpu... Vestur féll í djúpa gildru í þessu spili sem kom fyrir í svæðamóti í Bandaríkjunum um daginn. Vestur 4* - * K86432 ♦ 83 Wf. 10763 Norður 4» K763 ♦ 97 ♦ AK976 4» A4 Austur 4» 109852 * - ♦ 1042 4« KD952 Suður 4» ADG4 4P ADG105 ♦ KG4 4* 8 Sagnir voru hálfskrítnar, en þær voru svona: Vestur Norður Austur Suður pass 1 ♦ pass 1 4* 1 Gr 2 ♦ 4 «f» 4Gr pass 54» pass 5* dobl redobl pass 64* Engar skýringar hafa fengist á því hversvegna suöur sagði 1 spaða, frekar cn I hjarta í fyrsta hring, en það átti cftir að hafa mikil áhrif á spiliö. Vestur spilaði út lauli sem suöur tók með ás. Honum brá síðan heldur þegar hann spilaði spaða á drottning- una og vestur henti laufi. Nú voru gÖð'ráð dýr. Austur átti öruggan trompslag og vestur átti örugglega hjartakónginn, það sýndi 1 grand, seni lýsti tvílitri hcndi, og dobl hans á 5 hjörtu. En suður átti eitt ráð eftir í pokahorninu og í 3. slagspilaði hann hjurtafimmunni að hciman. Auðvitað átti vestur að sjá við þessu hragði. Suður hlaut að eiga hjartaásinn og vestur átti að vita að suður vissi að vestur átti hjartakóng. Það gat því varla verið vitlaust að stinga upp hjartakóng. En í svona stöðum gildir oft að vera nógu fljótur að láta lítið spil og vestur ígrundaði ekki stöðuna nægi- lega vel áöur en hann fylgdi með tvistinum. Nían í borði kostaði tromp frá austri. Suöur trompaði síðan laufútspil austurs, tók trompin heima, spilaði blindum inn á tígul- drottningu. tók spaðakóng og átti síðan afganginn þegar tígullinn lá 3-2. ÁBYRGÐ □KUMANNA Mikil- vægt er aö menn geri sér grein fyrir þeirri miklu ábyrgö sem akstri fylgir Bilar eru sterk- byggöir i samanburöi viö fólk Athyglisgáfan veröur þvi aö vera virk hvort sem ekiö er á þjóövegum eöa i þéttbýli yUMFERÐAR RÁÐ 11111111KROSSGÁT A 1111 4869. Lárétt 1) . Handfang. 6) For. 8) Nisti. 9) Tímabils. 10) Verkfæri. II) Mann. 12) Snæða. 13) Afsvar. 15) Sátu. Lóðrétt 2) Brúnirnar. 3) Tvíhljóði. 4) Ómöguleg. 5) Óvirða. 7) Kærleika. 14) Fæði. Ftáðning á gátu No. 4868 Lárétt 1) Tangi. 6) Púl. 8) Lóa. 9) Auð. 10) Veð. 11) Sóa. 12) Afl. 13) Tár. 15) Ansir. Lóðrétt 2) Apavatn. 3) Nú. 4) Glaðari. 5) Glása. 7) Aðall. 14) Ás. 1) Vaxlaálag á skuldabréf til uppgjors vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu. Akureyrar, Ólafsfj.. Svafrdæla. Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.