Tíminn - 19.08.1986, Side 15

Tíminn - 19.08.1986, Side 15
Þriðjudagur 19. ágúst 1986 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARP Útvarp kl. 15.20: Hringvegsmenn í Bifröst „Útvarp landsmanna" hefur undanfarna daga verið að fikra sig yfir á vestanvert land og verður væntanlega komið í bilröst i Norðurárdal jrriðjudaginn kemur kl. 15.20. Það verða þeir Ævar Kjartansson og Ásþór Ragnarsson sem munu halda um hljóðnemann næstu daga, en þeir fóstbræður ætla fyrst að leggja leið sína í Dalina og síðan vestur á Snæfells- Svæðisútvarp kl. 17.03: nes. Munu hlustendur geta fylgst með ferðum þeirra gegnum hljóð- tæki sín og altént heyrt ef ekki séð það sem fyrir þá félaga ber. Stefán Jökulsson situr svo í þularstofu á Skúlagötu 4 og grípur inn í framrás mála, en tæknimaður, sem aðstoð- ar Ævar og Ásþór, er Halldór Gröndal. Svo Vesturlandi verða væntalega gerð karlmannlega skil. Norðan og sunnan heiða Það eru margir sem hafa ætlað sér að hlusta á Svæðisútvarp sitt, bæði í Reykjavík og á Akureyri, en ekki athugað með tímann og stillingu á tækjum. Því viljum við enn benda mönnum á, að Svæðis- útvarp, bæði norðan og sunnan heiða, hefst kl. 17.03 virka daga (mánud.-föstud.) í Reykjavík er útvarpað með tíðni 90.1 MHz á FM-bylgju kl. 17.03-18.00. Stjórnandi er Sverrir Gauti Diego. Umsjón með Sverri annast: Sigurður Helgason, Stein- unn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Á Akureyri er útvarpað með tíðni 96.5 MHz á FM-bylgju á .dreifikerfi rásar tvö kl. 17i03.- 18.30. Umsjónarmenn eru Finnur Magnús Gunnlaugsson og Sigurður Kristinsson. Fréttamenn: Gísli Sig- urgeirsson og Pálmi Matthíasson. Dansandi bangsarog Úlmi 1 barnatíma Sjónvarpsins í kvöld kl. 19.00 sjá börnin fyrst Dansandi bangsa. Þetta er annar þátturinn af fiórum í þýskum brúðumynda- fíokki. Þýðandi er Kristrún Þórðar- dóttir. Þá kemur næst hann Úimi. Frá honum segir í sænskum teikni- myndaflokki um dreng sem uppi var á víkingaöld. Úlmi litli er sonur Úlfs, sem tekið hefur kristni, og koma upp ýms vandamál í sam- bandi við átökin milli hins forna átrúnaðar og þeirra sem aðhyllast kristnina. Sögumaður er Arnar Jónsson, en þýðandi er Jóhanna Jóhanns- dóttir. eqbqkeeh Ný miðdegissaga: „FÓLK Á FÖRUM“ í dag hefst ný ntiðdegissaga „Fólk á förum", heitir hún og er eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Elisa- bet Jónasdóttir þýddi bókina úr dönsku. Það er Torfi Jónsson, fyrrv. lögreglumaður sem les sög- una. Höfundurinn, RagnhildurÓlafs- dóttir er íslensk kona sem hefur áratugum saman búið í Danmörku og er nú rúmlega sjötug. Sagan gerist á elliheimili, sem er eins konar geðveikrahæli um leið. því þar er komið aðfólki sem er komið úr sambandi við veruleikann. For- máli bókarinnar er bréf frá Hall- dóri Laxness rithöfundi, sem Ragnhildur hefur sent handrit sögunnar til lestrar áður en hún var gefin út. Torfi Jónsson, sem les söguna í útvarpið, og segir hana vel skrifaða og athyglisverða, þó að lýsingar á þessu elliheimili komi engan veg- inn heim og saman við jtað sem gerist hér á landi nú á tímum, - en frásögnin er hálfóhugnanleg á köflum, sagði hann. „Kynni mín af elliheimilum hér sýna að ástandið hér og á staðnum sem sagan gerist á, er ekkert sambærilegt. Enda er nú þarna líka verið að tala um löngu liðinn tíma", bætti Torfi við, en hann byrjar lestur sögunnar ,í dag kl. 14.00. Bókin hefur komið út í Dan- mörku og heitir þar „Forfald" og hún var lesin í danska útvarpið. Úlmi og pabbi hans Úlfur. Torfi Jónsson les „Fólk á förum“. Blaðberar óskast STRAX eftirtalin hverfi. Skerjafjörð Garðabæ Tíinlnn SIÐUMÚLA 15 Llk 686300 Tíniinn óskar eftir að ráða blaðamenn í fullt starf, með aðsetur á eftirtöldum stöðum: Akureyri, ísafirði, Egilsstöðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í blaðamennsku, geti unnið sjálfstætt og sótt námskeið varðandi starfið. Nánari upplýsingar veitir: Níels Árni Lund, ritstjori, í síma 91-686300. Þriðjudagur 19. ágúst 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Olla og Pési“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Hö- fundur les (9). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tið“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Ste- fánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum“ eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Eiisabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jóns- son byrjar lesturinn. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Björn Thoroddsen. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland Umsjón: Ævar Kjartansson, Ásþór Ragn- arsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Divertimento fyrir einleiksflautu eftir William Alwyn. Christoph Hyde Smith leikur. b. Divertim- ento fyrir málmblásara og slagverk eftir Albert Huybrechts. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveitinni í Liege leika; Ju- lien Ghyoros stjórnar. c. Divertimento nr. 2 eftir Xavier Montsalvatge. Alicia de Larrocha leikur á píanó. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu. Blandaður þáttur úr neysl- uþjóðfélaginu. - Hallgrimur Thorsteins- son og Guðlaug Maria Bjarnadóttir. Til- kynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál Guðmundur Sæmunds- son flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Ólafur Þ. Harðarson talar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Leyndarmál öræfanna. Siðari þáttur. Umsjón Höskuldur Skagfjörð, lesari með honum Guðrún Þór. (Þessi þáttur er ca. 25 mín.) 21.00 Perlur. Frank Sinatra og Jack Teag- arden leika og syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur ur þorpinu yndislega“ eftir Sigfried Lenz. Vilborg Rickel isleifsdóttir þýddi. Guðrún Guðl- augsdóttir les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „í forsæludal" eftir John M. Synge. Þýðandi: EinarÓlafurSveinsson. Leikstjóri: Guðmundur Ólafsson. Leikendur: ValurGíslason, Þóra Friðriks- dóttir, Jóhann Sigurðarson og Arnar Jónsson. (Endurtekið frá fimmtudags- kvöldi). 22.50 Berlínarútvarpið kynnir unga tónl- istarmenn. Hátíðartónleikar af tilefni þess að 40 ár eru liðin frá upphafi þessara tónleika. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Át 9.00 Morgunþáttur í umsjá Ásgeirs Tóm- assonar, Gunnlaugs Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðriður Haraldsdóttir sér um barnaefni i fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 16.00 Hringiðan Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 í gegnum tíðina Jón Ólafsson stjórn- ar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minútur kl. 9.00, 10.00,11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Þriðjudagur 19. ágúst 19.00 Dansandir bangsar (Das Tanzbáren Márchen) Annar þáttur. Þýskur brúðu- myndaflokkur i fjórum þáttum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.25 Ulmi (Ulme). Þriðji þáttur. Sænskur teiknimyndaflokkur um dreng á vikinga- öld. Sögumaður Arnar Jónsson. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Borgargróður. Tæknisýning Reykja- vikur hefur látið gera flokk mynda um hinar svonefndu Tæknistofnanir borgar- innar. Fyrsta myndin sem Sjónvarpið sýnir úr þessum myndaflokki heitir Borg- argróður og lysir hún því sem gerist þegar riki náttúrunnar mætir tæknivæddu borgarsamfélagi nútímans. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Lesari: Arnar Jónsson. 21.20 Unglingaskemmtun á Arnarhóli. Bein útsending frá Reykjavíkurrokki. Tónleikar sem haldnir eru á Arnarhóli í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavikurborg- ar. íþrótta- og tómstundaráð hefurveg og vanda af hljómleikunum en þar koma fram hljómsveitirnar Tic Tac, Wunder- foolz, Greifarnir, MX-21 og Stuðmenn. Dagskrárlok óákveðin. Skagfirðingar Framsóknarfélögin í Skagafiröi fara í sína árlegu sumarferð laugardaginn 23 n.k. Farið verður um Vatnsdal og fyrir Vatnsnes og Húnaþing skoðað undir leiðsögn kunnugra manna. Lagt verður af stað frá Framsóknarhúsinu kl. 8.00 árd. og komið heim að kvöldi. Tilkynningar um þátttöku berist fyrir hádegi á föstudag til Guðrúnar Sighvatsdóttur í síma 95-5200 eða 95-5030. Allir velkomnir. Nefndin F JORÐUNGSS JÚKR AHUSIÐ A AKUREYRI óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa. Umsóknar- frestur er til 1. september n.k. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00 VERTU í TAKT VIÐ Tímann

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.