Tíminn - 12.09.1986, Qupperneq 2

Tíminn - 12.09.1986, Qupperneq 2
2 Tíminn Föstudagur 12. september 1986 Islenskurrallökumaður Rallökumaðurinn Gunnlaugur Rögnvaldsson keppirdagana 13.-14. september í alþjóðlegri rallkeppni í Tékkóslóvakíu. Ekur hann Skoda 130 L á vegum Chemopetrol keppn- isliðsins þar í landi og fer keppnin fram í Poprad í Tatrafjöllunum. Um 100 bílar eru skráðir til keppni, þar af þrír frá Chemopetrol liðinu. „Ég fer núna aðallega til að fá meiri reynslu fyrir næsta ár, þá mun ég aka sama bíl í stærri keppnum. Aðstoð- arökumaður er Tékkinn Pavel Sedi- vy, sá sami og ég var með í síðustu keppni. Keppnin er 700 km löng og er bæði á malbiki og möl. Ég verð hálfan mánuð á ferðinni og ek lík- lega 7-8.000 km samtals, með æf- ingaakstri og ferðum frá Þýskalandi til Tékkóslóvakíu. Keppnin er sólar- hringslöng og helmingur hennar fer fram í myrkri. Ég er sérstaklega spenntur þar sem mikið er af malar- leiðum og er vanari slíku, en mal- biksleiðum," sagði Gunnlaugur. Sverrir Hcrmannsson, menntamálaráöherra kynnir áform sín fyrir blaöamönnum. Auk hans eru á myndinni Gísli Alfrcösson, þjóöleikhússtjóri og Erlcndur Kristjánsson æskulýðsfulltrúi. (Tímamynd-Gísli Kríid Aldarminning Sigurðar Nordal: Sigurður Nordal Afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu á sunnudag skólaráði og þeim þriðja, skipuðum af menntamálaráðherra, og verður hann jafnframt formaður. Sa'gði ráð- herra að menntamálaráöuneytið bæri höfuðábyrgð á rekstri stofnun- arinnar og sæi stofnuninni fyrir hús- næði, a.m.k. lyrst í stað. Sagði ráðherra að stofnuninni hefði veriö tryggt fé á þcssu ári og að gert yrði framhaldi af samkomu þeirri sem haldin var í Þjóðleikhúsinu 1. des- ember sl. þar sem blásið var til sóknar l'yrir íslenska túngu og mcnn- ingu. Stjórn liinnar nýju stofnunar verð- ur væntanlega skipuð þremur mönnum, einum skipuðum af heim- spekideild öðrum skipuðum af há- Menntamálaráðherra, Sverrir Hermannsson hefur ákveðið að clna til hátíðarhalda í Pjóðleikhúsinu nú á sunnudaginn 15. september, í tilcfni eitt hundrað ára afmælis dr. Sigurðar Nordal. Þá hefur ráðherra tilkynnt að sama dag muni vera gcfin út reglugerð um fræðslu- og menn- ingarstofnun Sigurðar Nordal, og ntun sú stofnun standa fyrir rann- sóknum á, og verða til eflingar íslenskri menningu. Lagði ráðhcrra ríka áherslu á að hátíðin í Þjóðlcikhúsinu nú og á- kvörðun um stofnsetningu Stofnun- ar Sigurðar Nordal, kæmi í bcinu ráð fyrir henni á fjárlögum næsta árs. „Eg mun fyigja þcssu máli afar fast eftir, og það cr ckki ætlunin að þctta verði nein pjattstofnun heldur alvörustofnun sem mun verða fært mikið afl í hcndur þegar fram í sækir“, sagði Sverrir Hermannsson. Hvolsvöllur Verkalýðsfélagið Rangæingur áætlar að byggja alls 10 íbúðir eru seldar á byggingarkostnaðar- vcrði með forkaupsrétti og inn- lausnarskyldu Rangæings. Áætlað er að byggja alls 10 íbúðir fyrir aldrað verkafólk í Rangárvalla- sýslu og hefur Rangæingur látið hanna og skipuleggja íbúðirnar sem eftir eru á sama byggingarsvæði og þær tvær sem tilbúnar eru. gengnar að utan og innan og er gert ráð fyrir að hrcyfihamlaðir og þcir scm bundnir eru hjólastólum geti hindrunarlaust farið um. Þeir félagsmenn í Verkalýðsfélag- inu Rangæingi sem eru orðnir 63 ára og cldri eiga rétt á að kaupa þessar íbúðir en félagar sent náð hafa 67 ára aldri hafa forkaupsrétt. íbúðirnar Lokið er byggingu tveggja 70 m~ íbúða á Hvolsvelli sem Verkaiýðs- félagið Rangæingur hefur látið gera fyriraldráð verkafólk. Eru íbúðirnar í steinstcyptu einnar hæðar parhúsi og í næsta nágrenni við dvalarheimil- ið Kirkjuhvol og hcilsugæslustöðina á Hvolsvelli. íbúðirnar eru afhentar fullfrá- Smá misskilningur varð í frétt Tímans í gær af bílastæðum sem Dartska sendiráðið hefur fengið til afnota í miðbænum eftir að það flutti í bráðabirgðahúsnæði á Banka- stræti 6. Þar er um að ræða eitt stæði við Bankastræti og tvö stæði við Þingholtsstræti við gatnamótin við Bankastræti, en ekki þrjú stæði við Bankastrætið sjálft. Gunnlaugur Rögnvaldssson rallöku maður. Pólýfónkórinn: Ræður ítalskan söngkennara Vetrarstarf Pólýfónkórsins hefst að þessu sinni með söngnámskeiði þar scm frægur ítalskur kennari þjálfar kórfélaga til undirbúnings fyrstu tónleikum kórsins og Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Hallgríms- kirkju. Maestro Mauro Trompeta, þckkt- ur söngvari, kennari og þjálfari kóra við óperurnar í Torino og Milano kemur til landsins síðar í þessum mánuði í þeim tilgangi að fríska upp raddirnar áður en hinar föstu kór- æfingar hefjast. Söngnámskeiðið hefst mánudag- inn 22. september kl. 6 síðdegis og fer kennslan fram í hópum til kl. 11 á kvöldin. Kennt verður í Vörðu- skóla á Skólavörðuholti, þar sem kórinn heldur æfingar sínar, og stendur námskeiðið í 10 daga. Það er einungis ætlað kórfélögum, sem starfað hafa í kórnum áður, svo og nýjum kórfélögum, sem nægan undirbúning hafa til að hefja starf með kórnum nú, þrátt l'yrir að undirbúningur næstu hljómlcika hæfist síðastliðinn vetur. Stofnandi kórsins, Ingólfur Guðbrandsson heldur enn sem fyrr um stjórnvölinn. Innritun nýrra kórfélaga er hafin og fer fram í síma 26611 á daginn en 72797 og 84610 á kvöldin og um helgar. Vökult auga BBC sjónvarpsstöðvarinnar bresku fylgist með hverju handtaki torfhleöslumanna í Vatnsmýrinni. Sjónvarpsmenn frá Lundúnum hafa verið hér á landi undanfarna daga við upptökur á fáum og stuttum fræðsluþáttum um ísland. Þeir hafa feröast um landið og hafa hugsað sér að þættir þeirra geti á áhugavcrðan hátt orðiö kynning á landi og þjóðháttum. Þessa kvikmyndavél skildu þeir eftir, en hún tók örfáar myndir á mínútna niillibili, svo sjá mcgi á skömmum tíma hús rísa af grunni. (Tímamynd: Pétur)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.