Tíminn - 12.09.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.09.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Unnur Drifa Inga Þyri Kl. Nýr lífsstíll Betra þjóðfélag Ráöstefna á vegum Landssambands framsóknarkvenna veröur haldin I Glóöinni Keflavík, laugardaginn 13. séptember nk. og hefst kl. 10.00 og stendurtil 18.00. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning Unnur Stefánsdóttir form. LFK 10.10 Næring og heilsa Laufey Steingrímsdóttir í formi ævilangt Anna Lea Björnsdóttir íþr.fr. íþróttir og þjálfun Þráinn Hafsteinsson íþr.fr. Hreyfing Heilsugæsla - Okkar mál eöa forsjá aö ofan, Ingólfur Sveinsson geölæknir. Áhrif nútíma lifnaðarhátta á unglinga Sigtryggur Jóns- son sálfr. Matarhlé Fjölskylda, áhætta og möguleikar, Þorvaldur K. Helga- son. prestur Veljum íslenskt fulltrúi frá félagi ísl. iönrekenda. Framtíðarþróun í íslensku þjóðfélagi. MagnúsÓlafsson þjóöhagfr. Hópumræður Kaffihlé Niðurstöður hópumræðna almennar umræöur Ráðstefnuslit Ráöstefnustjóri: Drífa J. Sigfúsdóttir Ráðstefnuritari: Inga Þyrí Kjartansdóttir Ráöstefnugjald kr. 950.00 innifalið allar veitingar. Þátttökutilkynningar hjá Þórunni í síma 91-24480. Allir velkomnir Landssamband framsóknarkvenna Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. Kl. 12.30 13.30. 14.30 15.45 16.00 18.00 Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Sumri hallar hausta fer heyriö konur snjallar nú, líð á fyrsta fundi er formaður á þig kallar. Félagskonur sjáumst í sólskinsskapi 15. september n.k. aö Hótel Hofi kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórn FFK Framsóknarmenn Norðurlandskjördæmi eystra Dagana 20. sept. - 5. okt. fer fram skoðanakönnun á meðal flokksbundinna framsóknarmanna um val á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum. Þeim framsóknarmönnum, sem ekki eru nú þegar félagar í einhverju framsóknarfélagi, er bent á aö innrita sig fyrir 15. sept. þannig að þeir geti tekið þátt í fyrrnefndri könnun. Kjörnefnd K.F.N.E. Suðurlandskjördæmi Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna í Suðurlands- kjördæmi, þurfa að berast í ábyrgöarþósti til formanns framboðs- nefndar, Guöna Ágústssonar, Dælengi 18, 800 Selfoss, fyrir 20. seþtember n.k., undirritað minnst 10 nöfnum flokksfélaga. Framboðsnefnd. Framsóknarfélag Húsavíkur Heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 18. september kl. 20.30 í Garðari. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 3. Bæjarmálefni 2. Framboðsmál 4. Önnur mál Mætiö vel og takið meö ykkur nýja félaga. Framsóknarfélag Húsavíkur ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00 VERTU í TAKT VIÐ Tímann Föstudagur 12. september 1986 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 12. til 18. sept. er í Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Opið er allan sólarhringinn, síminn er : 21205. Húsaskjól og aðstoð víð konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog- ur 81615/84443. Mánudaginn 15. sept. nk. verður Þórður Gíslason, fyrrverandi bóndiogskólastjóri Ölkeldu II í Staðarsveit, 70 ára. 1 tilefni afmælisins tekur Þórður á móti gestum í félagsheimilinu að Lýsuhóli, laugardaginn 13. sept. frá kl. 6 síðdegis. Námskeið um fjármál heim- ilanna í Borgarnesi í kvöld og á morgun verður haldið námskeið í Borgarnesi undir heitinu: Fjármál heimilanna. Það er Menningar- og fræðslusamband alþýðu ásamt stéttar- félögunum í Borgarnesi sem standa að námskeiðinu. Á námskeiðinu verður fjallað m.a. um greiðsluáætlanir, algeng útgjöld heimila og hvernig hægt er að halda góðri reglu á fjármálunum. Einnig verður fjallað um húsnæðiskaup og áætlanir sem hægt er að gera íþví sambandi. Meðal annars verður sagt frá helstu lánum og lánsmögulcikum og greiðslubyrði lána. Leiðbeinandi verður Bjarni Kristjáns- son viðskiptafræðingur en hann hefur fengist sérstaklega við fjármálaráðgjöf fyrir almenning. 8. september 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....40,530 40,650 Sterlingspund........60,5540 60,7330 Kanadadollar.........29,265 29,351 Dönsk króna........... 5,1987 5,2140 Norsk króna........... 5,5229 5,5393 Sænsk króna........... 5,8405 5,8578 Finnskt mark.......... 8,2111 8,2354 Franskur franki....... 6,0111 6,0289 Belgískur franki BEC .. 0,9511 0,9539 Svissneskur franki....24,1250 24,1964 Hollensk gyllini.....17,4503 17,5019 Vestur-þýskt mark.....19,6915 19,7498 ítölsk líra........... 0,02850 0,02858 Austurrískur sch...... 2,7923 2,8006 Portúg. escudo........ 0,2757 0,2765 Spánskur peseti....... 0,3007 0,3016 Japanskt yen.......... 0,26056 0,26133 írskt pund...........54,178 54,339 SDR (Sérstök dráttarr. ..48,9984 49,1441 Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru seld á ettirtöldum stööum: Bókin, Miklubraut68 Kirkjuhúsið, Klapparstig Austurborg, Stórholti 16 Guðrún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32. I Skotinu eru t.d. seldar ýmsar snyrtivörur frá Sans Soucis ogskart- gripir af ýmsu tagi, auk vefnaðarvöru, rúmfatnaðar o-fl Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 13. september. Lagt af stað kl. 10 frá Digranesvegi 12. Markmið göngunnar er: Samvera, súrefni, hreyfing. Rölt verður um bæinn í klukkutíma. Búið ykkur vel. Nýlagað molakaffi. Útivistarferðir Helgarferðir 12.-14. sept. a. Þórsmörk, haustlitir. Góð gisting í Útivistarskálanum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Missið ekki af haustlita- dýrðinni. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. b. Núpsstaöarskógar, haustlitaferö. Kynnist þessu stórkostlega svæði inn af Lómagnúp. Gönguferðir m.a. aðTvílita- hyl og að Súlutindum. Fararstjóri: Ingi- björg S. Ásgeirsdóttir. Upp. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist Útivistarferðir Dagsferðir, sunnudag 14. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk-Goðaland. Haustlita- ferð. Verð kr. 800.- Kl. 10.30 Þjóðleið mánaðarins: Marar- dalur-Dyravegur. Gengin gamla þjóð- leiðin í Grafning. Verð kr. 600.- Kl. 13.00 Elliðavatn-Þingnes-Hjallar. Létt ganga í nágrenni Reykjavíkur. Litið á fornan þingstað. Síðasta afmælisferðin. Verð kr. 300,- Fararstjóri: Nanna Kaaber. Frítt í ferðirnar f. börn í fylgd fullorðinna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Útivist. Dagsferðir sunnudag 14. sept.: 1) Kl. 8 Þórsmörk-haustlitir. Dagsferð á kr. 800. Viðdvöl í Þórsmörk 3-3V2 klst. Gönguferðir um svæðið. 1 Langadal (svæði Ferðafélagsins) er unnt að njóta útsýnis. sem á ekki sinn líka í fjölbreytni og fegurð, án þess að fara í gönguferðir. 2) Kl. 10 Hafnarfjall - 844 m. Kl. 10 Skarðsheiðarvegur - gömul þjóð- leið. Skarðsheiðarvegur liggur milli Skarðsheiðar og Hafnarfjalls, lagt upp frá Skarðskoti og komið niður í Sauðadal. Verð kr. 800. 3) Kl. 13 Heiðmörk-Hólmsborg-Thor- geirsstaðir. Létt ganga um Heiðmörkina. Verð kr. 300. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni. austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Fcrðafélag íslands Hclgarfcrðir 12-14. sept: 1) Landmannalaugar - Jökulgil. Jökulgi! er grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðurs frá Landmannalaug- um. Úm Jökulgil rennur Jökulgilskvísl í ótal krókum og er gilið rómað fyrir náttúrufegurð. Ekið verður um gilið suð- ur í Hattver. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum, í því er hitaveita og notaleg gistiaðstaða. Fararstjóri: Pétur Ásbjörns- son. 2) Þórsmðrk-haustlitaferð. f Þórsmörk er aldrei fegurra en á haustin. Gönguferð- ir um Mörkina með fararstjóra. Gist í Skagfjörðsskála Langadal. Frábær gisti- aðstaða, upphitað hús. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Upplýsingarog far- miðásala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Vefnaðarvöru- búðin Skotið sf flutt að Klapp- arstíg 31 Vefnaðarvörubúðin Skotið sf. sem áður var til húsa að Laugavegi 26, hefur nú flutt sig um set á horn Laugavegs og Klapparstígs. Þar er að fá allt sem þarf á rúmin s.s. sænskar sængur, kodda, varmalök, dýnuhlífar, teygjulök og allan al- mennan rúmfatnað. Einnig er hægt að fá þar sérsaumuð rúmföt. Þá er þar á boðstólum mikið úrval af vefnaðarvöru, smávöru til sauma- skapar og bómullar- og ullarnærfatn- aði fyrir dömur og herra á öllum aldri og hægt er að fá prjónað eftir pöntun. Einnig er boðið upp á þá þjónustu að „overlokka'* fatnað fyrir fólk. Verslunin sendir í póstkröfu um land allt og síminn þar er 14974.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.