Tíminn - 18.09.1986, Síða 8
8 Tíminn
Fimmtudagur 18. september 1986
SKÁK
Óvænt úrslit á Skákþingi íslands:
HANNES HLIFAR
VANN JÓN L.
Keppni í landsliðsflókki á Skák-
þingi íslands 1986 hófst á Grundar-
firði sl. mánudag. Keppendur cru
12 talsins þar af flestir af sterkustu
skákmönnum landsins, fjórir stór-
meistarar þeir Jóhann Hjartarson,
Margeir Pétursson, Jón L. Árna-
son og Guðmundur Sigurjónsson,
og tveir alþjóðlegir meistarar þeir
Karl Þorsteins og Sævar Bjarna-
son. Tvö efstu sætin gefa rétt á sæti
í Olympíuliði íslendinga þó liðið
hafi raunar verið valið en afar
óvænt úrslit kalla á breytingu á
skipan þess. Meðalstig í mótinu
eru tæp 2400 stig og vcgna breyttra
reglna frá FIDE, alþjóðlega
skáksambandinu, er nú hægt að ná
áfanga að titlum í meistarakeppn-
um aðildarþjóða fullnægi mótin
ákveðnum reglum sem FIDEhefur
sett. Slíkt er hægt í þessu móti,
þ.e. möguleiki er á áfanga alþjóð-
legs titils en markið er 7 vinningar
í 11 skákum.
Fjölmörg óvænt úrslit hafa orðið
í tveim fyrstu umferðunum og er
greinilegt að hinir titillausu ætla
ekki að gefa sig fyrr en í fulla
hnefana. Úrslit í umferðunum
tveimur hafa orðið á þessa leið:
1. umferð:
Hannes H. Stefánsson -
Björgvin Jónsson 1:0
Jóhann Hjartarson - Margeir Pétursson 0:1
Guðmundur Sigurjónsson - Karl Þorsteins l/2; l/2
Sævar Bjarnason - Dan Hansson 0:1
Jón L. Árnason - Davíð Ólafsson 1:0
Þröstur Þórhallsson - Þröstur Árnason 1:0
2. umferð: Hannes - Jón 1:0
Davíð - Guðmundur 'A:V:
Björgvin - Margeir 0:1
Dan - Jóhann Vr.Vi
Pröstur Á - Sævar 0:1
Karl - Pröstur Þ 0:1
Sigur Hannesar Hlífars yfir Jóni
L. cru óvæntustu úrslitin til þessa.
Eftir slaka frammistöðu á frekar
veiku móti í Noregi í sumar átti
maður ekki von á miklu frá Hann-
esi sem aðeins er 14 ára gamall, en
hann hefur unnið tvær fyrstu skákir
sínar. Tímahrak setti svip sinn á
viðureignina og þegar Jón sá að í
óefni var komið bauð hann jafntefli
en Hanncs beit ekki á agnið og
þegar skákin fór í bið var staða
Jóns alveg vonlaus enda gafst hann
upp án þess að tefla frekar. í fyrstu
umferð vann Margeir Pétursson
mikilvægan sigur á Jóhanni Hjart-
arsyni. Margeir hefur ástæðu til að
setja stefnuna hátt, því hann er
eini íslenski stórmeistarinn sem
aldrei hefur orðið íslandsmeistari.
Eins og staðan er í mótinu nú er
Itunn einna sigurstranglegastur þó
margt geti gerst á langri leið og
styrkleiki margra hinna ungu er
dálítið óræður og þeir hljóta að
leggja sig alla fram enda er það
góður skóli að taka þátt í móti með
jafn öflugum skákmönnum eins og
Jóhanni, Karli, Jóni L, Margeiri og
Guðmundi. Áður en við höldum í
skákirnar skulum við líta á stöðuna
í mótinu:
1.-3. Margeir Pétursson Hannes
Hlífar Stefánsson og Þröstur Þór-
hallsson 2 v. hver. 4. Dan Hansson
1 Vi v. 5. - 7. Jón L. Árnason,
Guðmundur Sigurjónsson og Sæv-
ar Bjarnason 1 v. hver. 8. - 10.
Jóhann Hjartarson, Karl Þorsteins
og Davíð Ólafsson Vi v. hver. 11,-
12. Pröstur Árnason og Björgvin
Jónsson 0 v.
Óvæntustu úrslit mótsins til þessa
er tvímælalaust sigur hins 14 ára
gamla Hannesar Hlífars yfir Jóni
L. Árnasyni í 2. umferð.
Við hefjum ieikinn á skák Jó-
hanns og Margeirs úr 1. umferð:
Hvítt: Jóhann Hjartarson
Svart: Margeir Pétursson.
Slavnesk vörn
1. d4 d5
2. c4 c6
3. Rf3 Rl'6
4. Rc3 dxc4
5. a4 Bf5
6. e3
(Vinsælla um þessar mundir er
6. Re5 en sovésk endurbót í eftir-
farandi afbrigði gæti hafa truflað
hann: 6. - e6 7. f3 Bb4 8. Rxc4 0-0
9. Bg5 h6 10. Bh4 c5 11. dxc5
Dxdlf 12. Hxdl Bc2 13. Hcl Bxa4
14. Hal Bb3 15. Rb6 Rc6 16.
Rxa8 Hxa8 og svartur hefur gott
spil fyrir skiptamuninn.)
Margeir Pétursson byrjaði vel með
sigri yfir Jóhanni Hjartarsyni. Sig-
ur í inótinu væri honum kærkom-
inn þar sem hann hcfur aldrei
orðið íslandsmcistari.
6. .. e6
7. Bxc4 Bb4
8. 0-0 0-0
9. Db3
(Algengara er 9. De2.)
9. .. De7
10. Rh4 Bg4
11. f3 Bh5
12. g4 Bg6
13. Rxg6 hxg6
14. e4
(Framhaldið 14. g5 Rd5 15. e4 Rb6
16. Ra2 þótti eitt sinn gott þar til
fannst endurbótin 16. - Bc5 og
svartur jafnar taflið a.m.k.)
14. .. Rbd7
15. g5 Rh5
16. f4
(Jóhann stundar mikla útþenslu-
stefnu. Peðamassinn er þó dálítið
veikur fyrir árásum eins og Margeir
sýnir fram á.)
16. .. c5!
17. Ra2 Ba5
18. Da3 Dd8!
111) ■ H
11! i 11111111411 11 i ■
■ llllllllll 4 llllllllll a iiiiiii
Bl H H*
A III JlIHU MHI
H III
SlH llllllllll IBI
O 1 |n 3
Loks vann Karpov
Anatoly Karpov heldur enn í
veika von um að endurheimta
heimsmeistaratitilinn. Eftir heldur
dapurt gengi undanfarið vann hann
skák gærdagsins og minnkaði þar
með muninn í tvo vinninga. Kasp-
arov hefur hlotið 9'A vinning,
Karpov IVi. Enn eru sjö skákir
eftir af einvíginu og spurningin því
aðeins sú hvort taugar Kasparovs
kikni undan álaginu. Fari svo gæti
Karpov allt eins jafnað metin.
Skák gærdagsins var nákvæm
endurtekning á þeirri fimmtándu
þar til Karpov breytti út af í 14.
leik. Hann fórnaði peði og náði í
staðinn miklum yfirburðum í rými
og liðsskipan. Þegar Kasparov tap-
aði peðinu til baka var staða hans
illverjanleg, ekki síst vegna van-
hugsaðrar framrásar a-peðsins. í
31. leik játaði heimsmeistarinn sig
svo sigraðan:
17. einvígisskák:
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Garrí Kasparov
Grunfelds vörn
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 d5
4. Rf3 Bg7
5. Db3 dxc4
6. Dxc4 0-0
7. e4 Bg4
8. Be3 Rfd7
9. Hdl Rc6
10. Be2 Rb6
11. Dc5 Dd6
12. e5 Dxc5
13. dxc5 Rc8
14. h3!?
(Karpov lék 14. Rb5 í áðurnefndri
skák en komst lítið áleiðis.)
14. .. Bxf3
15. Bxf3 Bxe5
16. Bxc6 bxc6
(Til greina kom að skjóta inn 16.
-Bxc3 - eftir 17. bxc3 bxc6 18. Hd7
stendur hvítur greinilega betur að
vígi.)
17. Bd4 Bf4
(Eftir 17. -Bxd4 18. Hxd4 á svartur
enn í erfiðleikum vegna veikleik-
anna í peðastöðunni á drottningar-
vængnum.)
18. 0-0 a5?
(Það er þetta óðagot með a-peðið
sem gerir stöðu varts verulega
krítíska. Hvítur fær dýrmætan
tíma til athafna og lætur hann
ekki ónotaðan. 18. - f6 kom sterk-
lega til greina.)
19. Hfel a4
20. He4 Bh6
21. Be5!
(Svartur getur sig hvergi hrært.
Karpov hefur að þessu sinni unnið
heimavinnuna vel.)
21. .. a3
22. b3 Ra7
23. Hd7 Bcl
24. Hxc7 Bb2
25. Ra4! Rb5
26. Hxc6 Hd8
I11 ■ #
III 1 1 i i
11 2 iiiiii a 11
IIIIIIIIIH iHI S
aii 2 11 1
■I \L i iiiiii 1 A
A1 1 iiiiii IH A iiiiii
11 111 H llíníml
(Svartur gæti virst eiga einhverja
möguleika vegna opinnar d-línu
og hins framsækna a-peðs. En
næsti leikur Karpov drepur allar
vonir hans niður.)
27. Hb6! Hd5
(Eða 27. - f5 28. He3! og svartur er
engu nær.)
28. Bg3 Rc3
29. Rxc3 Bxc3
30. c6 Bd4
31. Hb7
-31. Hxd4 Hxd4 32. c7 vann
einnig en þetta er nógu einfalt.
Kasparov gafst upp. Furðulega
auðveldur sigur Karpovs. Ef til vill
var Kasparov of kærulaus eftir 11
skákir í röð án taps.
Staðan: Kasparov 9Vi - Karpov
IVz. 18. skákin verður tefld á
mánudaginn og hefur Kasparov
hvítt.
Umsjón:
Helgi Ólafsson
(Hvítur er lentur í vandræðum.
Þannig gengur 19. Be3 trauðla: 19.
- cxd4 20. Bxd4 Rxf4! o.s.frv.
Jóhann afræður að láta peð af
hendi en fær fyrir það litlar sem
engar bætur.)
19. dxc5 Rxc5
20. Be3 Rxe4
21. Hadl Dc7
22. Bd3 Rd6
23. Hcl Db8
24. Rc3 Rf5
25. Bxf5 gxf5
(Það kann að vera að hvítur hafi
getað skapað sér betri færi ein-
hversstaðar í leikjunum hér áður,
en það er óumdeilanlegt að nú
hefur hann ratað f ógöngur og
veikleikarnir í stöðu hans á kóngs-
vængnum hljóta að verða honum
að falli haldi svartur rétt á spöðun-
um.)
26. Rb5 a6
27. Rd4 Bb6
28. Db4 Ba7
29. Hc3 g6
30. Rb3 Bxe3t
31. Hxe3 Ild8!
(Svartur styrkir stöðu sína með
hverjum leik.)
32. Hc3 Hd5
33. De7 I)d6
34. Dxb7 Hb8
35. Hc8t Hxc8
36. Dxe8t Kh7
37. Dc4 Hdl
(Svartur stendur til vinnings. Síð-
ustu leikina fram að bið léku
keppendur í vægu tímahraki.)
38. Rc5 Hd4
39. Rb7 Db6
40. Dc5 Dxb2
- og hér lagði Jóhann niður vopnin.
Eftir 41. De7 er 41. - Hd2 einfald-
ast t.d. 42. Dxf7t Rg7 o.s.frv.
Skák Hannesar og Jóns fylgir
hér á eftir. Jón er fyrsti stórmeistar-
inn sem Hannes leggur að velli.
Skákin einkennist af miklu tíma-
hrakspati einkum hjá Jóni sem
teygði sig alltof langt. Hann var
með eilítið betri stöðu lengst af en
í tímahrakinu sigldi allt í strand:
2. umferð:
Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson.
Svart: Jón L. Árnason.
Sikileyjarvörn.
I. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. Be2
Rf6 5.0-0 Db6 6. Hel d6 7. b3 Be7
8. Bb2 0-0 9. Bfl Bd7 10. Rb5 Rg4
II. c4 Rge5 12.Rc3 Had8 13. d3
Rxf3t 14. Dxf3 Rd4 15. Ddl Bc6
16. Re2 e517. Rc3 f518. Rd5 Bxd5
19. exd5 Hde8 20. Bxd4 cxd4 21.
Dc2 Bf6 22. Habl Db4 23. g3 Bd8
24. Db2 e4 25. Dxd4 Bb6 26. Db2
e3 27. fxe3 Hxe3 28. Hxe3 f4 29.
gxf4 Bxe3t 30. Khl Hxf4 31. De2
Db6 32. Hel h6 33. Dxe3 Hxflt
34. Kg2 Hxel 35. Dxel Dd8 36.
De6t Kh8 37. Dg6 Kg8 38. b4 Kh8
39. d4 De7 40. KI3 Dh4 41. De8t
Kh7 42. De4t Dxe4 43. Kxe4
- Hér fór skákin í bið. Jón lék 43.
- Kg6 í biðleik en gafst upp án
frekari taflmennsku.
Þegar skák Karls Þorsteins og
Þrastar Þórhallssonar fór í bið í 2.
umferð var ljóst að Þröstur átti
jafntefli í hendi sér með þráskák
en tæplega vinning að mati rnanna.
En hann hafði greinilega rannsak-
að biðstöðuna vel og fann vinnings-
leið:
A
lllllllllll i i II
1 III i ■1
^ 1 IMI
II IIIA Hl
m
IIBI
Karl - Þröstur
Framhaldið varð:
41. Kf2 Df3t 42. Kgl Dxg4t 43.
Kf2 Df3t 44. Kgl Rh3t! 45. Kh2
Rf4 46. Hd2 Dh3t 47. Kgl Dg3t
48. Kfl Bxd5! 49. Hee2 Df3t 50.
Kel Dhlt 51. Kf2 Dh2t 52. Kfl
Bc4 53. Dc6 Bxe2t 54. Hxe2
Dxe2t 55. Kgl Delt og hvítur
gafst upp.