Tíminn - 18.09.1986, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. september 1986
lllllllil
VETTVANGUR
llillll
Sammerkl eiga þessir flokkar að
leggja í málflutningi sínum mikla
áherslu á jafnvægi byggða og
byggðaþróun. Með því höfða þeir
til stórra hópa fólks utan landbún-
aðargeirans, án þess að fæla frá sér
bændurna. Skandinávisku flokk-
arnir hafa hins vegar kannski geng-
ið lengra í því að tengja þetta
hugmyndum um valddreifingu og
umhverfisverndarsjónarmiðum.
Það sem gerir Framsóknarflokk-
in sérstakan í samanburði við
bændaflokkana í Noregi og Sví-
þjóð er hversu miklu stærri Fram-
sóknarflokkurinn er en þeir. Fram-
sókn hefur að jafnaði haft um 23%
atkvæða í landinu meðan skand-
inavísku flokkarnir hafa oftast leg-
ið á bilinu 10-15%, eða jafnvel
lægra.“
„Framsóknarflokkn-
um hefur gagnast þaö
vel aö mynda skýran
valkost vinstra megin
við Sjálfstæöisflokk-
inn:
Eins og þú sagðir áðan þá hcfur
Framsóknarflokknum oft gagnast
vel að vera í andstöðu við Sjálf-
stæðisflokkinn. Nú hafa þessir
flokkar verið saman í stjórn í 7 ár
á síðustu 12 áruni, sé flokksbrot
Gunnars Thoroddsen ekki talið
með. Miðað við síðustu sveitar-
stjórnarkosningar þá liel'ur flokk-
urinn ekki mcðbyr, hvern telur þú
helsta vanda Framsóknar?
„Vandi Framsóknarflokksins er
vitaskuld sá að um 60% kjósenda
búa á suðvesturhorni landsins og
einungis 40% „ annarsstaðar.
Áhersla flokksins á hugðarefni og
vandamál landsbyggðarinnar hefur
gert það að verkum að það hefur
orðið svolítið útundan hjá flokkn-
urn að skapa sér sérstöðu sem
valkostur kjósenda á suðvestur-
horninu, ólíkt öðrum flokkum.
Þótt erfitt sé að fullyrða nokkuð
í þessum efni virðist ekki frálcitt að
ætla að með stjórnarsamvinnu við
Sjálfstæðisflokkinn og breyttum
pólitískum áherslum hafi flokkur-
inn tapað andlitinu í þéttbýlinu.
Bæði FLermann Jónasson og Ey-
steinn Jónsson lögðu töluverða
rækt við vinstri arm flokksins þegar
þeir voru formenn hans, og tókst
oft með mikilli leikni að halda
furðu góðri einingu innan hans,
jafnvel þegar hann var í stjórn með
Sjálfstæðisflokknum. Eftir illdcilur
og uppgjör innan flokksins á fyrri
hluta síðasta áratugar færist hins
vegar áherslan meira yfir á ntiðjuna
- menn hafa óttast að veikja stöðu
flokksins með því að loka fyrirfram
á ýntsa ríkisstjórnarmöguleika.
1978 tapar síðan flokkurinn gífur-
lega, eftir fjögurra ára stjórnarsctu
mcð Sjálfstæðisflokki. Lfklegast cr
að þar hafi flokkurinn misst frá sér
vinstra fylgi yfir á Alþýðuflokk og
Alþýðubandalag. í baráttunni
gegn leiftursókninni 1979 vann
flokkurinn upp fyigistap sitt frá
árinu áður.en varð aftur fyrir veru-
legunt skakkaföllum 1983.
Þessar fylgissveiflur, sem eru
hinar mestu í sögu flokksins frá því
í upphafi fjórða áratugarins hafa
hugsanlega eitthvað með það að
gera að kjósendur eru að vcrða
lausari við flokka sína en á undan-
gengnum áratugum. Það gerir þá
kröfu til flokkanna að þeir hafi
eitthvað sérstakt að bjóða í hverj-
um kosningum - eitthvað sem selst
- en treysti ekki bara á tryggð
gamalla flokksmanna og óljósar
stefnuyfirlýsingar. “
Þú heldur þá ekki að Framsókn-
arflokkurinn sé á leið í pólitíska
útlegð?
„Eg tel að það væri ntjög fljót-
færnislegt að fullyrða siíkt. Það
þarf ekki að skoða sögu Framsókn-
arflokksins eða gömlu bændaflokk-
anna á Norðurlöndunum lengi til
að sjá að stjórnmálaflokkar hafa
ótrúlega mikla aðlögunarhæfni sé
viljinn fyrir hendi.
Pólitísk umræða gengur líka
mikið í bylgjum og hversu vel
flokkum gengur að afla stefnu
sinni fylgis fer mjög eftir því hvers
konar málefni eru efst á baugi
hverju sinni. Milli 1960 og 1970
urðu ýmisskonar valddreifingar-
hugmyndir vinsælar víða um Iönd,
og gögnuðust sumum flokkum bet-
ur en öðrum. Eftir olíukreppuna á
síðasta áratug harönaði baráttan
um þjóðarkökuna víða og fólk
varð uppteknara af efnahag sínum
en áður. Hvað gerist næst er ekki
gott að segja, en ég sé cnga ástæðu
til að ætla að Frarr.sóknarflokkur-
inn sé fyrirfram dæntdur úr leik og
hafi enga aðlögunarhæfileika."
Viðtal þetta birtist fyrir skömmu
í SÝN, blaði Sambands ungra
framsóknarmanna. Tíminn hef-
ur fengið leyfi til að birta viðtalið.
umferðarmenning"^]-
Ökum jafnan
á hægri rein
á akreinaskiptum
VegUm. n® uMFERÐAR
Uráð
Lestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
Aarhus:
Alla þriðjudaga
Svendborg:
Alla miðvikudaga
Kaupmannahöfn:
Alla fimmtudaga
Gautaborg:
Alla föstudaga
Moss:
Alla laugardaga
Larvik:
Alla laugardaga
Hull:
Alla mánudaga
Antwerpen:
Alla þriðjudaga
Rotterdam:
Alla þriðjudaga
Hamborg:
Alla miðvikudaga
Helsinki:
Hvassafell............ 1/10
Gloucester:
Jökulfell............ 11/10
New York:
Jökulfell............ 12/10
Portsmouth:
Jökulfell........... 12/10
St. Johns:
Jökulfell...........7/10
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Simi 28200 Teiex 2101
Allir sem vettlingi geta
valdið prjóna með
MILWARD prjónum
enda er heilnæmt að hafa ávallt eitthvað á prjónunum.
MILWARD býður uppá hringprjóna, flmmprjóna, tvíprjóna, heklunálar
og margt, margt annað.
Og nú er einmitt rétti tíminn að hafa eitthvað á
MILWARD.
Tíminn 11
Félagsmálaskólí alþýðu
Námskeið um
húsnæðismál
og lánskjör
28. september - 1. október
Viðfangsefni:
Ný lög, nýjar reglur, lánskjör bankanna,
greiðslubyrði, fasteignamarkaðurinn á íslandi og
tengsl lífeyrissjóðanna við húsnæðiskerfið o.fl.
Fyrir hverja?
Alla, en sérstaklega þá sem þurfa að veita
upplýsingar um húsnæðismál, réttindi fólks og
lánsmöguleika.
Hvar og hvenær?
í Ölfusborgum. Námskeiðið hefst sunnudagskvöld
28. sept. og lýkur síðdegis miðvikudaginn 1. okt.
Skráning þátttakenda á skrifstofu MFA,
sími 91-84233.
INiánari upplýsingar á sama stað.
MFA
MENNINGAR- OG
FRÆÐSLUSAMBAND ALÞÝÐU
Þekkíng, starf og sterkari verkalÝðshreyfing
Timinn
óskar eftir að ráða blaðamenn í fullt starf, með
aðsetur á eftirtöldum stöðum:
Akureyri,
ísafirði,
Egilsstöðum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í
blaðamennsku, geti unnið sjáifstætt og sctt
námskeið varðandi starfið.
Nánari upplýsingar veitir:
Níels Árni Lund, ritstjori, í síma 91-686300.
TÓNUSMRSKÓU
KÓPfNOGS
Skólinn verður settur
á morgun föstudaginn
19. septemberkl. 17.00
í Kópavogskirkju.
Skólastjóri
Auslýsinsadeild liamiar
auglýsinguna fyrir þig
■ i. ■■»■■■■ .. ■■ ■ ■■ ■■■■■■■■■— i ■
Okeypis þjónusta