Tíminn - 18.09.1986, Page 12
12 Tíminn
“Fimmtudagur 18. september 1986
LAUS HVERFI
NÚÞEGAR:
Kársnesbraut 65 og út
Melhagi
Neshagi
Fornhagi
Kvisthagi
Aku
Hl
Teigagerði
Hafðu samband
við okkur
Síðumúla 15
@ 68 63 00
Harpa Bjömsdóttir opnar sýningu í Gall-
erí Borg í dag.
Harpa Björnsdóttir
sýnir í Gallerí Borg
í dag opnar Harpa Björnsdóttir einka-
sýningu á málverkum í Gallerí Borg viö
Austurvöll, fyrstu einkasýningu í Gall-
eríinu á þessu hausti.
Harpa Björnsdóttir er fædd 1955 og
lauk námi frá Nýlistadeild Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1981. Á sýningu
Hörpu eru myndir unnar meö blandaöri
tækni, um 20 talsins.
Sýning Hörpu verður opnuð kl. 17 í
dag og stendur til mánaöamóta. Sýningin
veröur opin kl. 10-18 virka daga og kl.
14-18 laugardaga og sunnudaga.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök-
kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
Haustmót - Suðureyri
Haustmót Framsóknarfélags Súgandafjarðar
verður haldið í félagsheimilinu Suðureyri laugar-
daginn 20. september og hefst kl. 21.00. Ávörp
flytja Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður og Valdi-
mar Þorvarðarson. Jóhannes Kristjánsson
skemmtir með gamanmálum. Ýmislegt fleira verð-
ur til skemmtunar svo sem bingó og happdrætti
með glæsilegum vinningum. Dansleikur að loknum
skemmtiatriðum, fjölmennið.
Stjórnin
Akranes
Bæjarmálafundur í Framsóknarhúsinu v/Sunnubraut laugardaginn
20. september kl. 10.30 f.h.
Fundarefni: Reikningar bæjarsjóös og önnur bæjarmálefni. Bæjarfull-
trúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés.
Aðalfundur
Felags ungra framsóknarmanna
Hafnarfirði
Veröur haldinn aö Hverfisgötu 25, 22. september kl. 8.30. Dagskrá.
Inntaka nýrra félaga, stjórnarkosningar, önnur mál.
Stjórnin
Framsóknarmenn
Norðurlandskjördæmi eystra
Dagana 20. sept. - 5. okt. fer fram skoðanakönnun á meðal
flokksbundinna framsóknarmanna um val á framboðslista
flokksins í komandi alþingiskosningum.
Þeim framsóknarmönnum, sem ekki eru nú þegar félagar í einhverju
framsóknarfélagi, er bent á aö innrita sig fyrir 15. sept. þannig aö þeir
geti tekiö þátt í fyrrnefndri könnun. Kjörnefnd K.F.N.E.
Tíniiim
S. 686300
S.681866
MðÐVIUINN
S.681333
Blaðburður er
Heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 18. september kl. 20.30 í
Garöari.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga 3. Bæjarmálefni
2. Framboösmál 4. Önnur mál
Mætiö vel og takið meö ykkur nýja félaga.
Framsóknarfélag Húsavíkur
Suðurlandskjördæmi
Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna
Framboð til skoöanakönnunar Framsóknarfélaganna í Suöurlands-
kjördæmi, þurfa að berast í ábyrgöarpósti til formanns framboðs-
nefndar, Guöna Ágústssonar, Dælengi 18, 800 Selfoss, fyrir 20.
september n.k., undirritaö minnst 10 nöfnum flokksfélaga.
Framboðsnefnd.
Almennt námskeið
í listmeðferð
verður haldið í Bjarkarási, Stjörnugróf 9,
laugardaginn 20. september kl. 10-18, og
er ætlað áhugafólki um listmeðferð og
starfsfólki innan heilbrigðiskerfisins.
Þátttakendum verður gefinn kostur á að
kynnast virkum aðferðum í listmeðferð
með æfingum í myndsköpun og umræðum
þar að lútandi.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við
15 manns. Nánari upplýsingar svo og
innritun á námskeiðið fást í síma 24381
kl. 10-12 á morgnana. f sama númeri fást
einnig upplýsingar um einstaklings- og
hópmeðferðir í vetur.
Þátttakendur eru beðnir að hafa nesti
með sér, kaffi, te og ávaxtasafi verða á
boðstólum.
Arnaldur Amarson gítarleikari leikur á
tónleikum í Kristskirkju í kvöld ásamt
spánska gítarleikaranum Carles Trepet.
Gítarleikur í Kristskirkju
f kvöld kl. 20.30 verða tónleikar í
Kristkirkju, Landakoti. Þar koma fram
gítarleikararnir Arnaldur Arnarson og
Carles Trepat og leika verk fyrir tvo
gítara eftir ýmsa spænska og ítalska
meistara.
Það er Tónlistarfélag Kristskirkju sem
stendur að tónleikunum og eru þeir 12. í
röðinni á fyrsta starfsári félagsins. Annað
starfsár félagsins hefst í október.
Tónleikarnir eru öllum opnir.
17. september 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,590 40,710
Sterlingspund........59,8090 59,9860
Kanadadollar.........29,200 29,287
Dönsk króna.......... 5,2595 5,2750
Norsk króna.......... 5,5546 5,5710
Sænsk króna.......... 5,8847 5,9021
Finnsktmark.......... 8,2719 8,2963
Franskur franki...... 6,0795 6,0975
Belgískur franki BEC .. 0,9618 0,9646
Svissneskur franki...24,6523 24,7252
Hollensk gyllini.....17,6425 17,6946
Vestur-þýskt mark....19,9166 19,9755
ítölsk líra.......... 0,02886 0,02894
Austurriskur sch..... 2,8345 2,8429
Portúg. escudo....... 0,2771 0,2779
Spánskur peseti...... 0,3030 0,3039
Japanskt yen......... 0,26078 0,26155
írskt pund...........54,707 54,869
SDR (Sérstök dráttarr. ..49,0896 49.2343
ECU - Evrópumynt.....41,7448 41,8682
Belgískur fr. FIN BEL ..0,9500 0,9528
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 12. til 18.
sept. er í Holts Apóteki. Einnig er
Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkurti dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
'kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar
i síma 22445.
Apótek Keftavíkur: Opið virka daga kt. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna trí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Framsóknarfélag Húsavíkur
ogborgar sigl
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund fimmtudaginn 18. sept. kl.
20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Sjúkra-
þjálfari kemur í heimsókn.
Spilakvöld SÍBS
og samtaka gegn
asma og ofnæmi
Fyrsta spilakvöld vetrarins verður að
Halíveigarstöðum við Túngötu fimmtu-
daginn 18. sept. kl. 20.30. Kaffiveitingar
verða seldar við vægu verði og góðir
vinningar eru í boði. Vonandi taka félagar
og velunnarar þessari nýbreytni vel og
fjölmenna. Mætið nú, allir sem geta og
ánægju hafa af að spila í glöðum hópi.
Stjórnirnar.
Ættfræðifélagið
heldur félagsfund
Félagsfundur í Ættifræöifélaginu
vcröur haldinn aö Hótel Hofi, Rauðarár-
stíg 18 fimmtudaginn 18. september
1986 kl. 20.30.
Fundarefni: Indriði Indriöason ætt-
fræðingur: Hugleiðing um gildi ættfræði-
rannsókna.
Öllu áhugafólki um ættfræði boðið á
fundinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuö-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefhar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðín: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
BESTA TRIMMID