Tíminn - 19.09.1986, Síða 16

Tíminn - 19.09.1986, Síða 16
t Eiginmaður minn, sonur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðjón Friðgeirsson, Vikurbakka 40, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju, föstudaginn 19. september n.k. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Ásdís Magnúsdóttir, Friðgeir Þorsteinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa. Jes Frederek Jessen Borg Mosfellssveit Kristijana Jessen Flemming Jessen Kristín í. Baldursdóttir Örlygur Jessen Astrid Bárdesen og barnabörn Aðstaða við lyfjadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar fyrir sérfræðing í lyflækningum og lungnalækningum. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í störfum á gjörgæsludeild. Umsóknarfrestur er til 20. október n.k. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis spítalans. St. Jósefsspítali, Landakoti. Haustmót - Suðureyri Haustmót Framsóknarfélags Súgandafjarðar verður haldið í félagsheimilinu Suðureyri laugar- daginn 20. september og hefst kl. 21.00. Ávörp flytja Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður og Valdi- mar Þorvarðarson. Jóhannes Kristjánsson skemmtir með gamanmálum. Ýmislegt fleira verð- ur til skemmtunar svo sem bingó og happdrætti meðglæsilegum vinningum. Dansleikurað loknum skemmtiatriðum, fjölmennið. Stjórnin Akranes Bæjarmálafundur í Framsóknarhúsinu v/Sunnubraut laugardaginn 20. september kl. 10.30 f.h. Fundarefni: Reikningar bæjarsjóðs og önnur bæjarmálefni. Bæjarfull- trúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés. Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna Hafnarfirði Verður haldinn að Hverfisgötu 25, 22. september kl. 8.30. Dagskrá. Inntaka nýrra félaga, stjórnarkosningar, önnur mál. Stjórnin Framsóknarmenn Norðurlandskjördæmi eystra Dagana 20. sept. - 5. okt. fer fram skoðanakönnun á meðal flokksbundinna framsóknarmanna um val á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum. Þeim framsóknarmönnum, sem ekki eru nú þegar félagar í einhverju framsóknarfélagi, er bent á að innrita sig fyrir 15. sept. þannig að þeir geti tekið þátt í fyrrnefndri könnun. Kjörnefnd K.F.N.E. 16 Tíminn Föstudagur 19. september 1986 llllllllllllllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllllllllllllll Sigurður örn sýnir í Ungverjalandi Sigurður Örn Brynjólfsson hcfuropnað sýningu á plakötum og tcikningum í borginni Kecskemct í Ungverjalandi. Sigurður Örn dvclur um þcssar mundir í Kccskcmct í boði Janos Probsncr, forstjóra „Intcrnational Experimental Ceramic Studio". I kynnisfcrðinni vinnur hann að verkcfnum fyrir fyrirtækið og er meðal verkcfnanna hönnun á kynningar- bæklingum. plakötum o.fl. sem hann mun síðan fullvinna hér heima. Sigurður Örn hefur verið dcildarkenn- ari í auglýsingadcild MHl undanfarin ár. Að auki hefur hann rekið auglýsinga- stofu. Gallerí Langbrók Laufásvegi 1 Opnunartími Gallerí Langbrókar er: þriðjudaga - föstudaga kl. 12-18, laugar- daga kl. 12-16. Listasafn Einars Jónssonar Nú hcfur vcriö tckinn upp vetraropn- unartími í safni Einars Jónssonar. Safniö cr opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Höggmyndagaröurinn erop- inn alla daga kl. 11-17. Skátafélagið Kópar: Innritun Skátafélagið Kópar í Kópavogi er að hefja vetrarstarfið, með innritun laugar- daginn 20. sept. kl. 2-6 (14-18). Innritað verður í Skátaheimilinu Borgarholtsbraut 7 í Ijósálfa-, ylfinga- ogskátastarf. Þrauta- brautir verða á staðnum og e.t.v. kakó. Allir krakkar eru velkomnir til starfa. í vetur er áætlað að starfa á tveimur stöðum í bænum, Skátaheimilinu Borgar- holtsbraut 7 og kjallara barnaheimilisins Efstahjalla. Sólbaðsstofa hefur verið opnuð fyrir konur í Sundhöll Reykjavíkur og verður hún opin á sömu tímum og sundlaugin. Samkirkjuleg guðsþjónusta í Langholtskirkju ( kvöld kl. 20.30 verður almenn guðs- þjónusta í Langholtskirkju og er hún lokaathöfn í tengslum við fund Fram- kvæmdanefndar Alkirkjuráðsins. Messuliðir eru teknir úr ólíkum hefðum helstu kirkjudeilda heims. Predikun flyt- ur erkibiskup Biskupakirkjunnar í Botsw- ana, en Pétur Sigurgeirsson flytur loka- orð. Útivistarferðir Símar: 14606 og 23732 Helgarferð 19.-21. sepf. Haustlita- og grillveisluferð í Þórsmörk. Gist í skálum Útivistar í Básum. Gönguferðir. Kvöldvaka. Góð fararstjórn. Grillmatur innifalinn í verði. Takmarkað pláss. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. Dagsferðir sunnudaginn 21. sept. Kl. 8.00 og Þórsmörk, haustlitir. Kynn- ist haustlitadýrðinni í Mörkinni. Kl. 10.30 Kaldidalur-Hvalvatn-Botns- dalur. Þetta er ný og skemmtileg göngule- ið sem flestir geta tekið þátt í. Kl. 13.00 Botnsdalur í haustlitum. Gengið með gljúfrum að Glym hæsta fossi landsins. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Ath. breytta ferðaáætlun: Skjaldbreið- arganga og söguferð á Þingvelli verða sunnudaginn 28. sept. Leiðsögumaður á Þingvelli mun verða Sigurður Líndal prófessor. Munið helgarferðina: Land- mannalaugar-Jökulgil 26.-28. sept. Sjáumst. Utivist, ferðafélag. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 20. september. Lagtafstaðkl. 10.00 frá Digranesvegi 12. Gengið er hvernig sem viðrar. Mark- miðið er: Samvera, súrefni, hreyfing. Búið ykkur eftir veðri. Nýlagað mola- kaffi. Parkinsonsamtökin halda féiagsfund Fclagsfundur Parkinsonsamtakanna vcröur haldinn í húsi Sjálfsbjargar Hátúni 12 laugardaginn 27. sept. kl. 2 síðdegis. Dr. Ásgeir B. Ellertsson yfirlæknir flytur erindi um nýjungar í sambandi viö Parkinsonsveiki. Skemmtiatriöi og kaffi. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Nýir félagar eru velkomnir á fundinn svo og gestir. Einnig geta menn hringt í Kristjönu Millu Thorsteinsson í síma 41530 og Lárus Þórarinsson í síma 11452 og látið skrá sig í samtökin. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið* og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Hægt er aö panta tíma í síma 14059 og allir sem fara í sólbaðsstofuna fá aðgang aö sundlaug og pottum án aukagjalds. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 19.-25. september er í Garðs apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þe$si símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seitjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanriaeyjar 1321. Hítaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, : Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjayík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar tplja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 18. september 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......40,320 40,440 Sterlingspund.........59,6130 59,7910 Kanadadollar..........29,050 29,136 Dönsk króna........... 5,2948 5,3106 Norsk króna........... 5,5641 5,5806 Sænsk króna........... 5,8926 5,9101 Finnskt mark.......... 8,2972 8,3218 Franskur franki....... 6,1225 6,1408 Belgískur franki BEC .. 0,9675 0,9704 Svissneskur franki....24,7894 24,8632 Hollensk gyllini......17,7543 17,8071 Vestur-þýskt mark.....20,0447 20,1044 Itölsk líra........... 0,02902 0,02910 Austurrískur sch...... 2,8525 2,8610 Portúg. escudo........ 0,2781 0,2789 Spánskur peseti....... 0,3042 0,3052 Japanskl yen.......... 0,26148 0,26226 Irskt pund............54,982 55,146 SDR (Sérstök dráttarr. ..49,1226 49.2678 Suðurlandskjördæmi Framboð til skoðanakönnunar Framsoknarfelaganna Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélgganna í Suðurlands- kjördæmi, þurfa að berast I ábyrgðarpósti til formanns framboðs- nefndar, Guðna Ágústssonar, Dælengi 18, 800 Selfoss, fyrir 20. september n.k., undirritað minnst 10 nöfnum flokksfélaga. Framboðsnefnd. Sólbaðsstofa fyrir konur í Sundhöllinni

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.