Tíminn - 19.09.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 19.09.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn ' BÍÓ/LEIKHÚS llllll!lllllllllllll!llll!llllllllll Föstudagur 19. september 1986 lllllíll BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓHÖmW Simi 78900 " Þeir eru komnir aftur „Poltergeist II: Hin hliðin (Poltergeist II: The Other Side) Myndin veriur frumsýnd i London 19. septembcr. Aðalhlutverk Jobeth williams, Craig T. Nelson, Heather O’Rourke, Otiver Robins Sérstök myndræn áhril:Richard Edlund Tónlist: Jerry Goldsmith Leikstjóri: Brian Gibson Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope Sýnd kl. 5, 7,9,11 Hækkað verð. Bönnuð bornum „Svikamyllan11 (Raw Deal) Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harold, Sam Wanamaker, Darren McGavin Leikstjóri: John Irvin. Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í Starscope Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára „Fyndið fólk í bíó“ (You are in the Movies) Hér kemur stórgrínmyndin Fyndið fólk í bió. Funny People 1 og 2 voru góðar, en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörgum i opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Fyndið fólk i bió er tvímælalaust grínmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk i allskonar ástandi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð. Splunkuný og hreint Irábær grinmynd sem alls staðar hefur lengið goða umfjollun og aðsókn. enda ekki að spyga með Goldie Hawn við slynð Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, „Private Benja. in" hvað vinsældir snerta. Grinmynd fyrir alla fjólskylduna. Aðalhlutverk Goldie Hawn. James Keach, Swooshi Kurtz. Brandy Gold. Leikstjóri Michael Ritchie. Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd 14ra rása Starscope. Sýnd kl. 7,11 „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Pað má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims i dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith Leikstjóri: Jerry Paris Sýnd kl. 5, 9 „Myrkrahöfðinginn" („Legend") Aðallilutverk: Tom Cruise, Tim Curry, Mia Sara, David Bennett. Leikstjori: Ridley Scott. Myndin er sýnd i Dolby Stereo Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÞEGAR SKYGGJATEKUR ERHÆPINN SPARNAÐUR ... að kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LlTIÐ. .. llF0" J Svni 1J384 Salur 1 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: Purpuraliturinn Púrpie Heimslræg, bandariss stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Oscarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins mikið af viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Salur 2 Kynlífsgamanmál á Jónsmessunótt Meistaraverk Woody Allen, sem allir hafa beðið eftir Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myndin er ekki með isl. texta ★ *★*★**♦****♦ * * * * * * I Salur 3 * Cobra Ný, bandarisk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Rocky Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba - hinn sterki armur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Dolby stereo Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl.5,7,9,11. , Hálendingurinn | Hvert skot og hver sena er uppbyggð I og útsett til að ná fram hámarksáhrifum. Al. Mbl. Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur-eða svotil. Baráttan er upp á lif og dauöa Myndin er frumsýnd samtimis i Englandi og á íslandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Hart. Mögnuð mynd með frábærri tónlist fluttri af hljómsveitinni Queen Sýnd kl.5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Algjört klúður (A Fine Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gamanmyndum seinni ára, s.s. „The Great Race“, „Pink Panther" myndunum margfrægu, með Peter heitnum Sellers, „10“ með Dudley Moore, „VictorA/ictoria" og „Micki og Maud“. „Algjört klúður" er gerð í anda fyrirrennara sinnaog aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson, barþjónninn úr „Staupasteini" og Howie Mandel, úrvinsælum, bandariskum sjónvarpsþáttum „St. Elsewhere". Þeim til aðstoðar eru Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Bert i „Löðri") og Stuart Margolin (The Rockford Files, Magnum, P.l. Deathwish). Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. - Framleiðandi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd i sérflokki. SýndíAsal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir mynd ársins 1986 Karatemeistarinn II hluti („The Karate Kid part ll“) Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla vinsælda og „The Karate Kid“. Nú gefst aðdáendum Daniels og Miyagis tækifæri til að kynnst þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nariguki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomita Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar „The Glory of Love“ sungið af Peter Catera er ofarlega á vinsældalistum viða um heim. I þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karateatriði, góð tónlist einstakur leikur Bönnuð innan 10 ára Hækkað verð Sýnd kl. 5 og 9. Dolby Stereo Ógleymanlegt sumar (Violets are Blue) Sissy Spacek og Kevin Kline eru í hópi vinsælustu leikara vestan hafs um þessar mundir. i þessari mynd leikur Spacek heimsfrægan fréttaljósmyndara, sem heimsækir æskustöðvar eftir 13 ára fjarveru. Þar hittir hún gamlan kærasta (Kevin Kline). Afleiðingar þessa fundar verða báðum afdrifaríkar. Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek, Jack Fick. Kvikmyndun annaðist Ralf Bode, handritahöfundur Naomi Foner og tónlist er eftir Patrick Williams. Sýnd kl. 7 og 11. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SIM116620 Upp með teppið Sólmundur Frumsýning föstudag 19. sept. kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. sunnudag 21. sept. kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. miðvikudag 24. sept. kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýn. fimmtud. 25. sept. kl. 20.30 Blá kort gilda 146. sýn. laugardag 20. sept kl. 20.30 AÐGANGSKORT Örfá sæti laus Sölu aðgangskorta lýkur i dag Uppselt á frumsýningu, 2. sýningu og 3. sýningu Ennþá til miðar á 4.-10 sýningu Verð aðgangskorts kr. 2.000,- Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. Upplýsingar og pantanir i sima 16620. Einnig símsala með VISA og EURO Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-19.00 FlMKj^KÓLikBjl) l i SJMI22140 Þeir bestu *** besta skemmtimynd ársins til þessa. S.V. Morgunblaðið. Mynd ársins er komin i Háskólabíó Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast i hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. i myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa veriö. En lífið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott Aðalhlutverk: Tom Crulse (Risky Business) Kelly McGillis (Witness) Framleidd af: Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Beverly Hills Cop) Tónlist: Harold Faltermeyer Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.15 Dolby Stereo Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag heldur sú best sótta BÍÓHÚSIÐ Suni: 13800 uiMiiii rn mn m »n r Frumsýnir nýjustu mynd William Friedkin: Á fullri ferð í L.A. (To live and Die in L.A.) Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10 Óskarsverðlaunahafinn William Friedkin er þekkur fyrir mynd stna The French Connection en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Willem Dafoe. Framleiðandi: Irving Film. Leikstjóri: William Friedkin. Myndin er í míD&gv sTtwfeo i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Uppreisn á ísafirði eftir Ragnar Arnalds Hljóðmynd: Hjálmar H. Ragnars Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Leikarar: Arnar Jónsson, Ámi Tryggvason, Arnór Benónýsson, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Björn Karlsson, Emil Guðmundsson, Erlingur Gíslason, Eyvindur Erlendsson, Gisli Alfreðsson, Guðný Gestsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Helgi Skúlason, Hildur Guðmundsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón S. Gunnarsson, Karl Ágúst Olfsson, Kjartan Bjargmundsson, Lilja Þórisdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsd., Oddný Arnardóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorlákss. Róbert Arnfinnsson, Sigurður Skúlason, Valdimar Lárusson, Valur Gislason, Þórhallur Sigurðsson, Þórir Steingrimsson, Þorleifur Arnarson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, /Evar R. Kvaran, Örn Árnason. o.fl. Frumsýning föstudag 26. sept. 2. sýning laugardag 27. sept. 3. sýning sunnudag 28. sept. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Tökum Visa og Eurocard : sima. laugarásbió Salur A Lepparnir Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd í mars sl. oa var á „Topp-10“ fyrstu 5 vikurnar. Ollum illvígustu kvikindum geimsins hafði verið búið fangelsi á stjörnu í fjariægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geimfari, sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Hún kemur skemmtilega á óvart Morgunblaðið Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan14ára Salur B Skuldafen (The Money Pit) Walfer & Anno are trylng fo build a life fogefher... ■.. they just have to finish building o home toaether first ÍIdney pit /7S enough to bring the house down Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu i útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma siðan í Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki í lukkupottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern timann hafa þurft að taka húsnæðismálastjórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelly Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness). Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur C Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill komast heima á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. AðalhluNerk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Siðasta sýningarhelgi ÍSLENSKA ÖPERAN 3(Jrovafore Sýning laugardaginn 20. september kl. 20. Sýning á Blönduósi sunnudaginn 21. september kl. 20. Sýning laugardaginn 27. september kl. 20. Miðapantanir frá kl. 10.00 til 19.00. virka daga í síma 11475. Miöasala opin frá kl. 15.00 til 19.00 Simi 11475 Ri©MSGGIMN BMX meistararnir Spennandi og fjörug hljólreiðamynd. - Hann er smábæjardrengur, hinir þjálfaðir hjólreiðamenn - samt óttast þeir hann og reyna að útiloka frá keppni. Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. - Bill Allen - Lori Loughlin. Leikstjóri Hal Needham, Cannonball Run. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15. Frumsýnir: Til varnar krúnunni Það byrjaði sem hneyklismál, - en varð brátt að lífshættulegum lygavef. - Einn maður kemst að hinu sanna, en fær hann að halda lifi nógu lengi til að koma þvi á prent... Magnþrungin spennumynd um hættur rannsóknarblaðamanns. Gabriel Byrna - Greta Scacchi - Denholm Elliott Leikstjóri: Davíð Drury Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ottó Mynd sem kemur öllum i gott skap... Aðalhlutverk Ottó Waalkes - Leikstjóri Xaver Schwaezenberger. Afbragðs góður farsi xxx H.P. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Ekkert mál hann vill skifta um starf, en... nýju starfi fylgja nýjar raunir... Bráðskemmtileg alvörumynd, með Bill Paterson - Eleanor David Leikstjóri: Bill Forsyth Sýndkl.3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Martröð á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Han.n er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppi. Það hefði hann ekki átt að gera, þvi farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer,, Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey de Munn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15. Nei takk ... ég er á _— bílnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.