Tíminn - 20.09.1986, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.09.1986, Blaðsíða 2
Laugardagur 20. september 1986 Tilkynning til atvinnurekenda og launþegaáfélagssvæði Dagsbrúnar Á síðasta aðalfundi félagsins var samþykkt að hækka félagsgjaldið úr 0,9% í 1% af sama kaupstofni og greitt er af til sjúkra og orlofssjóðs það er af öllum greiddum launum. Frá og með 1. október n.k. breytist því félags- gjaldainnheimtan þannig að draga skal 1% frá öllum launum verkamanna sem vinna hjá viðkom- andi atvinnurekanda. Skil til félagsins skulu eiga sér stað mánaðarlega. Verkamannafélagið Dagsbrún. Ræstingar Starfsfólk óskast til ræstinga, 100% vinna. Vinnu- tími frá 7.30 til 15.30 (hlaupandi frídagar). Einnig óskast starfsfólk til ræstinga á skurðstofu. Vinnutími frá kl. 9.00 til 17.00 og 10.00 til 18.00. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259 milli kl. 10.00 og 14.00 daglega. Reykjavík 19. september 1986 St. Jósefsspítali Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu Skrifstofur félagsmálaráðuneytisins verða lokaðar mánudaginn 22. september næstkomandi vegna flutnings úr Arnarhvoli í Hafnarhúsið í Reykjavík. Skrifstofur ráðuneytisins eru frá og með 23. september á 4. hæð í Hafnarhúsinu. Símanúmer ráðuneytisins 25000 er óbreytt. Félagsmálaráðuneytið 19. sept. 1986. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN m Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Jörð til kaups Við leitum eftir góðri jörð sem hentar m.a. til skógræktar með rennandi vatni, rafmagni og síma. Greiðsla möguleg með nýrri fasteign á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð merkt: Skógur - 518. Sendist auglýsingadeild Tímans fyrir 20. október 1986. t Faðir okkar og tengdafaðir Jörgen Þorbergsson fyrrverandi tollvöröur verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 23. september kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Blindrafélagið. Agnar Jörgensson Jensey Stefánsdóttlr Sigurður Jörgenson Sigrún Gissursdóttir Svana Jörgensdóttir GunnarTorfason Ása Jörgensdóttir Einar Þ. Guðmundsson 2 Tíminn Kaffibaunamálið: Valur vissi ekki um málið - fyrr en sumarið 1981 Yfirhcyrslum í kaffibaunamálinu var haldið áfram í gær. Þá kom fyrir réttinn scm vitni Valur Arnþórsson, cn liann cr stjórnarformaður Sam- bandsins og einnig formaður stjórn- ar Kaffibrcnnslu Akureyrar. Valur skýrði frá því l'yrir rcttinum að hann hcfði fyrst heyrt um avisos- greiðslurnar gctið á fundi í stjórn Sambandsins daginn fyrir aðalfund þcss árið 1981. Upplýsingar um þær hcfðu komið fram í skýrslu löggilts cndurskoðanda Sambandsins til stjórnarinnar. og í samtali hcfði cndurskoöandinn upplýst sig um að Erlendur Einarsson og Hjalti Páls- son teldu að Sambandinu bæru þcss- ar greiðslur vcgna aðildar þcss aö Norræna samvinnusambandinu. I framhaldi af því kvaöst Valur httfa falið þcim Gcir Gcirssyni lög- giltum cndurskoðanda og Guö- mundi Skaftasyni þávcrandi lög- fræðilcgum ráðunaut KEA að at- huga þctta mál. Fundir þeirra mcð starfsmönnum Sambandsins hcfðu síðan lcitt til þcss að Sambandið Itcfði ákvcðið cinhliða í byrjun árs 1982 að cndurgrciða Kaffibrcnnsl- unni bónus fyrir árið 1981 og að lækka umboðslaun af kaffikaupum niður í 4%. Eftir þctta kvaðst Valur hafa látið þcssi mál afskiptalaus. cnda hcfði hann litið svo á aö mcð þessu nyti Kaffibrennslan hagstæðra kjara þcgar til lcngri tíma væri litið. Aðspurður kvaðst Valur telja víst aö þeir Hjalti Pálsson og Snorri Egilsson liafi ákveðið þetta, en hann sagðist ckki vita hvort þeir hafi borið málið undir aðra. Um svo nefndar tvöfaldar faktúrur kvaðst Valur ekki hafa heyrt fyrr en skattrannsókn var nær lokið í ársbyrjun 1984, og hann kvaðst álíta að hvorki Geir né Guð- mundur hefðu vitað um þær heldur. Þá var Valur spuröur um það hvort hann áliti að kaffibaunaversl- unin hcfði verið umboðsverslun. Hann sagði að lögfræðilegur ráöu- nautur KEA hefði byggt sjónarmið sín í samstarfshópnum árið 1981 á því að þctta væru umboðsviðskipti. Líka hefði stjórn Sambandsins gert samþykkt um málið vorið 1984 þar sem talað væri um oftekin umboðs- laun, og þar kæmi því fram það viðhorf að þcfta hcfðu verið umboðs- viðskipti. Aftur á móti sagði Valur að það væri sérstaða við þcssi viðskipti að í þessu tilviki hcfði Kaffibrennslan greitt Sambandinu og það aftur selj- anda. Síðan væri misræmi í þvt' í bókhaldi Sambandsins að þar væri þetta bókfært scm umboðsviðskipti. Þar væru c.t.v. á ferðinni mistök í bókhaldi scm fæiust í því að þctta væri ckki bókfært sem kaup og sala heldur sem umboðslaunaskapandi sala. Þctta mætti tclja bókhaldslcg mistök og í ósamræmi við feril viðskiptanna, og ættu þau þátt í því að skapa óvissu um eðli þcssara viðskipta. Líka benti hann á að Sambandið hefði tekið lán í London til að greiða scljendum í Brasilíu án nokkurrar ábyrgðar eða skuldbind- ingar frá Kaffibrennslunni. Ef hún hcfði einhverra hluta vegna brugðist í greiðslum sínum til Sambandsins þá hcfði það eigi að síður orðið að standaskil ágreiðslum þessara lána. Yfirheyrslunni yfir Val Arnþórs- syni lauk ckki í gær. og einnig er ólokið við að yfirheyra Sigurð Gils Björgvinsson seni er annað vitni í málinu. Nokkuð langt hlé verður nú gert í málinu, og verður ekki tekið til við þaö aftur í Sakadómi fyrr en 7. nóvember. -esig Það ertilvalið að koma í JL Byggingavörur við Hringbraut eða Stórhöfða. Þiggja góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 20. september verður kynningu háttað sem hér segir: JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 20. september kl. 10-16. JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 20. september kl. 10-16. SET SNJÓBRÆÐSLURÖR OG PLASTFITTINGS Sérfræðingar á staðnum. - KYNNINGARAFSLÁTTUR - GÓLFTEPPIOG TEPPALÖGN. GÓLFDÚKAR OG DÚKALÖGN. Um ýmis konar efni og aðferðir. Sérfræðingar á staðnum. Komið, skoðið, fræðist 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100- v/Hringbraut, sími 28600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.