Tíminn - 20.09.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.09.1986, Blaðsíða 19
Laugardagur 20. september 1986 Tíminn 19 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarp mánudag pSjónvarp laugardag kl. 21.50: kl. 22.15 Dönsk sjónvarpsmynd: Lífið er dýrmætt Lífið er dýrmætt er nafn nýrrar danskrar sjónvarpsmyndar sem sýnd verður á mánudagskvöldið kl. 22.15. Með aðalhlutverk fara Poul Bundgaard og Lily Weiding. Það verða miklar breytingar á Iífi járnbrautarstöðvarstjórans Karls þegar hann hættir að vinna og missir um líkt leyti konuna sína. Til þess tíma hefur hann ekki haft tíma til að hugsa mikið um lífið og tilveruna.cn nú gefst bæði tilefni og tækifæri og þó að fjölskylda hans haldi því fram að hann sé að verða elliær, hcldur hann sínu striki. Ætlar sá dauðadæmdi að stytta sér líf eða fá fortölur kærustunnar hann ofan af því? Burt Reynolds og Sally Field í hlutverkum sínum. Ævilokin nálgast - hvernig á aö nota tímann? Vafalaust bregst fólk á besta aldri misjafnlega við þegar það kemst að raun um að það á skammt ólifað. Viðbrögð cins náunga í Sjónvarp sunnudag kl. 18.35: Stundarkorn: Bangsímon og Naglasúpan Kl. 18.35 á sunnudag verður endursýnt efni úr Stundinni okkar frá 1967 og er ekki ólíklegt að ýsmir þcir sem telja sig nú vaxna upp úr því að horfa á Stundina okkar hafi gaman af að rifja upp kynni við gamla kunningja. Bangsímon og vinir hans voru mikið eftirlæti krakka á þessum árum og lestur Helgu Valtýsdóttur á þýðingu systur sinnar Huldu á heimi þessara hugþekku dýra er ógleymdur. Núna er það mynda- sagan Bangsímon fer í heimsókn sem verður endurflutt. Þá verður sýndur leikþátturinn Naglasúpan í flutningi nemenda úr Kennaraháskóla íslands. Helga Valtýsdóttir las margar sög- ur af Bangsímon og félögum í útvarpi ogsjónvarpi á sínum tíma. þeirri aðstöðu eru tekin til athug- unar í laugardagsmynd sjónvarps- ins, Ævilok (The end) og það á gamansaman hátt. Leikstjóri og aðalleikari Burt Reynolds en i öðrum aðalhluverkum cru Don de Luise, Sally Field og Joanne Woodward. Sýning myndarinnar hcfst kl. 21.50. Sonny er fráskilinn og nýtur lífsins og frelsisins í Kaliforníu cins og hann eigi lífið að leysa þcgar hann kcmst að raun um að enda- lokin eru nærri. Hann cr ckki sú manngerð sem sættir sig við hið óumflyjanlega í kyrrð og ró, heldur dregur hann alla sem nærri honum standa inn í málið'. Hclst dettur honum í hug að flýta fyrir endalok- unum sjálfur en fær sig ekki til þcss. Vinur hans hvctur hann ein- dregið til að Ijúka því áf í hvelli, en vinkonu hans langar til að hafa hann örlítið lengur hjá sér. Eina manncskjan sem hefur nægan þroska til að skilja hvcrnig landið liggur cr dóttir hans. Pó að flcstum finnist lítið gam- anmál að horfast í augu við dauð- ann, tekst að gera síðustu daga þessarar sögupersónu grínaktuga. Þýðandi er Gunnar Þorsteins- son. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Óskar að ráða Aðstoðarmenn við tengingar jarðsíma á Stór-Reykjavíkursvæðið Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000 111 LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'I' REYKJAVÍKURBORG Staða Húsnæðisfulltrúa Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Starfið er fólgið í umsjón og eftirliti með leiguhús- næði á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgarsvo og þátttöku í úthlutun þessa húsnæðis. Ailar nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást fyrir 03.10. nk. Útboð Stjórn Verkamannabústaða Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í að byggja og skila fullbúnum 15 íbúðum í fjölbýlishúsum við Þúfubarð/Kelduhvamm Hafn- arfirði. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustu Sig- urðar Þorleifssonar Strandgötu 11 Hafnarfirði gegn 15.000 kr. skilatryggingu frá og með þriðju- deginum 23. september. Tilboðum skal skila á skrifstofu Verkamannabú- staða, Móabarði 34, Hafnarfirði eigi síðar en miðvikudaginn 15. október 1986, kl. 11. Stjórn Verkamannabústaða Hafnarfirði. Þakka hlýhug og vinsemd á áttræðisafmæli mínu. Kærar kveðjur til ykkar allra. Sveinbjörg Brandsdóttir Runnum Reykholtsdal Borgarfirði. Laugardagur 20. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnír. Tónleikar. 8.35 Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. 8.45 Nú er sumar Hildur Hermóösdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Sónata i Es-dúr op. 167 eftir Camille Saint-Saéns. Wil- fried Berk og Elisabeth Seiz leika á klarinettu og píanó. b. Balletttónlist úr óperunni „Faust" eftir Charles Gounod. Hljómsveit Konunglegu óperunnar i Co- vent Garden leikur; Alexander Gibson stjórnar. 11.00 Frá útlöndum Þáttur um erlend mál efni i umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Af stað Siguröur T. Björgvinsson sér um umferöarþátt. 13.50 Sinna Listir og menninqarmál líöandi stundar. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Forleikur aö „Meistarasöngvurunum" eftir Richard Wagner. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 3 i G-dúr K. 213 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. David Ois- trakh leikur meö og stjórnar hljómsveit- inni Fílharmóniu. c. Serenaða í d-moll op. 44 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Hamborg leikur; Hans Schmidt-lsserstedt stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á hringveginum. Brot úr þáttum sumarsins frá Norðurlandi. Umsjón: Ein- ar Kristjánsson. 17.03 Barnaútvarpið Umsjón: Kristin Helgadóttir, Vernharöur Linnet Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Frá tónleikum i Norræna húsinu 29. apríl sl. Marianne Eklöf syngur Sjö sönglög eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Fimm negrasöngva eftir Kavier Montsal- vatge. Stefan Bojsten leikur á píanó. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gamansaga eftir Heinrich Spoerl. Guömundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Fyrsti lestur. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Heggland Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (11). 20.30 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.00 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthíasson (Frá Akureyri) 21.40lslensk elnsöngslög Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli syngur lög eftir Árna Björnsson, Árna Thorsteinsson, Björgvin Guömundsson, Sigvalda Kaldalóns og Karl O. Runólfsson. Jónas Ingimundar- son leikur á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka Þáttur í umsjá Sig- mars B. Haukssonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. áir Laugardagur 20. september 10.00 Morgunþáttur I umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar. 12.00 Hlé 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttirog sitthvað fleira. Umsjón: Sigurð- ur Sverrisson ásamt iþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hannessyni og Sam- úel Emi Erlingssyni. 16.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars- sonar 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Laugardagur 20. september 17.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum (Story- book International) 10. Uppsprettan á heimsenda. Myndaflokkur fyrir börn. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maöur Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Sautjándi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.05 Sveitasæla (The Winning Hand) Bresk-bandarískur tónlistarþáttur meö fimm af helstu stjörnum sveitasöngv- anna: Willie Nelson, Dolly Parton, Kris Kristofferson, Brendu Lee og Johnny Cash. Þýðandi Reynir Haröarson. 21.50 Ævilok (The End) Bandarisk bíó- mynd frá 1978. Leikstjóri Burt Reynolds. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dom de Luise, Sally Field og Joanne Woodward. Brokkgengur piparsveinn fær aö vita aö hann eigi skammt ólifaö. Manngarmurinn á um þrennt aö velja: bæta ráö sitt fyrir andlátiö, sletta úr klaufunum meöan færi gefst - eöa stytta sér aldur. Þetta vefst nokkuð fyrir honum og vinum hans og vandamönnum sýnist sitt hverjum. Þýö- andi Gunnar Þorsteinsson. 23.35 Dagskrárlok. y«y 'RY L GJA Ni Laugardagur 20. september 8.00- 9.00 Tónlist í morgunsárið. 9.00-12.00 Bjarni Ólafur og helgln fram undan. Bjarni Ólafur Guömundsson stýr- ir tónlistarflutningi til hádegis, lítur yfir viðburði helgarinnar og spjalla viö gesti. Frétlir kl. 10.00 og 12.00. 12.00-15.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi. Jón Axel Ólafsson fer á kostum i stúdíói meö uppáhaldslögin. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 30 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-18.30 Vilborg Halldórsdóttir á laug- ardagssíðdegi. Vilborg leikur notalega helgartónlist og les kveöjur frá hlustend- um. Fréttir kl. 18.00. 18.30-19.001 fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvins og Randver Þorláks bregöa á leik. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir og hin hliðin. Fréttirnar og fólkiö sem kemur viö sögu. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldiö og tónlistin ætti engan aö svíkja. 23.00-03.00 Nátthrafnar Bylgjunnar, Þor- steinn Ásgeirsson og Gunnar Gunn- arsson halda uppi stanslausu fjöri. Sunnudagur 21. september 8.00- 9.00 Tónlist I morgunsárið. 9.00-11.00 Jón Axel á sunnudegi. Fréttir kl. 10.00. 11.00-12.30 Vikuskammtur Einars Sig- urðssonar. Einar litur fréttir vikunnar meö gestum í stúdiói. Fréttir kl. 12.00. 12.30-13.00 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvins og Randver Þorláks (endurtekiö frá laugardegi) 13.00-15.00 Rósa á rólegum nótum. Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudags- tónlist aö hætti hússins og fær gesti í heimsókn. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Þorgrímur Þráinsson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orö fyrir árangur á ýmsum sviðum. 17.00-19.00 Sigrún Þorvarðardóttir. Sig- rún er með dagskrá fyrir krakka meö óskalögum, viötölum og þeirra eigin flóamarkaöi. 19.00-21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á sunnudagskvöldi. Bjarni leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og tekur viö kveðjum til afmælisbarna dagsins. 21.00-23.00 Popp á sunnudagskvöldi. Bylgjan kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn og tilheyrandi mússik. I framtíöinni flytur Bylgjan tónleika popphljómsveita á þess- umtíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.