Tíminn - 07.10.1986, Blaðsíða 11
10 Tíminn
Þriðjudagur 7. október 1986
Þriðjudagur 7. október 1986
Tíminn 11
ÍÞRÓTTIR
lllill!!!
ÍÞRÓTTIR
Enska knattspyrnan:
United gerði jafntefli
við Nottingham Forest
Norwich komið upp að hlið Forest á toppnum
Frá Guðmundi Fr. Jónsáyni í London:
Norwich komst upp að hlið Nott-
ingham Forest í efsta sæti 1. deildar
eftir sigur á Queens Park á laugardag
1-0, en Nottingham Forest gerði
jafntefli við Manchester United.
Virðist sem Manchesterliðið sé að
komast í gang, loksins, eftir afleita
byrjun í haust.
Tottenham-Luton ............0-0
Tottenham saknaði greinilega
Clive Allan en hann varð fyrir smá
meiðslum á æfingu í vikunni. Sóknin
var enda algjörlega bitlaus og voru
leikmenn Tottenham heppnir að
tapa ekki leiknum því Luton skapaði
sér mun hættulegri tækifæri en Ray
Clemens markvörður Tottenham
varði nokkrum sinnum meistara-
lega.
Á föstudaginn keypti Tottenham
markaskorarann Nico Claese frá
Standard Liege á 600.000 pund.
Coventry-Aston Villa........0-1
Coventry hefur ekki náð að vinna
Aston Villa í síðustu 11 leikjum og
engin breyting varð á því á laugar-
daginn. Gary Tomphson skoraði
sigurmarkið á 52. mínútu með skalla
eftir sendingu frá Steve Hodge. Þrír
leikmenn Aston Villa voru bókaðir
í leiknum.
Chelsea-Charlton ...........0-1
Leikmenn Chelsea voru miklir
klaufar að tapa þessum leik, þeir
sköpuðu sér mörg góð færi en voru
ekki á skotskónum. Robert Lee
skoraði sigurmark Charlton á 67.
mín.
Everton-Arsenal.............0-1
Everton tókst ekki að skora mark
þrátt fyrir að hafa átt 90% í leiknum.
Steve Williams náði að skalla bolt-
ann í netið á 23. mín. eftir horn-
spyrnu og eftir það lögðust allir
leikmenn Arsenal í vörn.
Þar með var þriðja tap Everton í
röð staðreynd.
Mancheseter City-Leicester . . 1-2
Manchester City hcfur aðeins náð
að vinna einn leik af síðustu 22. Þeir
náðu þó forystunni á 48. mín. með
marki Robert Hopkins, þeirra fyrsta
mark í síðustu 5 leikjum.
Varnarmaðurinn Toni Sealey náði
að jafna á 70. mín. ogmínútu seinna
skoraði Alan Smith sigurmark Ieiks-
ins með góðum skalla eftir fyrirgjöf.
Norwich:Q.P.R...............1-0
Queens Park átti mun meira í
leiknum en það var þó Norwich sem
náði að skora á 79- mín., eina mark
lciksins. Dale Gordon sólaði
skemmtilega á einn varnarmann Qu-
eens Park og skoraði með góðu skoti
rétt innan vítateigs.
Nottingham Forest-Manchester Un-
ited .......................1-1
Manchester United sýndi mjög
góðan leik í City Ground og það var
gegn gangi leiksins þegar Notting-
ham Forest skoraði á 51. mín.
Clough átti þá góða senidngu á Gary
Birtles sem skoraði. Brian Robson
náði að jafna eftir senidngu frá Peter
Davenport.
Uppselt var á leikinn, 34,828 áhor-
fendur sáu hann.
Sheffield Wednesday-Oxford . 6-1
Oxford hafði aldrei möguleika
gegn sterku liði Sheffield Wed. Stað-
an í hálfleik var 3-0. Mörkin gerðu
Carl Shutt 2, Neil Chapman, Mark
Chamberlain, Gary Shelto og Gary
Negson eitt hver. John Aldridge
skoraði eina mark Oxford.
Southampton-Newcastle .... 4-1
Newcastle náði forustunni á 12.
mín. með marki Andy Thomas en
Colin Clarke náði að jafna fjórum
mínútum síðar og í síðari þálfleik
skoraði hann tvö mörk til viðbótar.
Mark Dennis bætti síðan fjórða
markinu við rétt fyrir leikslok.
Watford-West Ham............2-2
Eftir 23 mín. var staðan orðin 2-0
fyrir West Ham, Alan Dickens skor-
aði mark eftir hornspyrnu go síðan
Frank McAvennic með skalla efti
rsendingu frá Tony Cottee. Neil
Callaghan náði að minnka muninn á
33. mín. og siðan jafnaði Luther
Blissett á 60. mín. eftir slæm mistök
í vörn West Ham.
Wimbledon-Liverpool ........1-3
Liverpool van sanngjarnan sigur á
1. deild:
Chelsea-Charlton..................0-1
Coventry-Aston Villa .............0-1
Everton-Arsenal...................0-1
Man.City-Leicester ...............1-2
Norwich-Queen’s Park .............1-0
Notth.Forest-Man.United...........1-1
Sheffield Wed-Oxford..............6-1
Southampton-Newcastle.............4-1
Tottenham-Luton...................0-0
Watford-West Ham .................2-2
Wimbledon-Liverpool...............1-3
2. deild:
Birmingham-Barnsley...............1-1
Bradford-Sheffield................1-1
Brighton-Stoke....................1-0
Crystal Palace-Millwall ..........2-1
Huddersfield-Derby................2-0
Hull-Ipswich......................2-1
Plymouth-Leeds....................1-1
Reading-Blackburn.................4-0
Shrewsbury-Grimsby ...............4-1
Sunderland-Portsmouth.............0-0
West Bromwich-Oldham..............2-0
Skoska úrvalsdeildin:
Aberdeen-Motherwell...............2-2
Celtic-St.Mirren..................2-0
Clydebank-Dundee..................0-2
Dundee United.-Falkirk ...........2-0
Hamilton-Hibernian ...............1-4
Hearts-Rangers ...................1-1
Wimbledon 3-1 en staðan í hálfleik
var 0-0. Ronnie Wheelan og John
Walsh voru óheppnir að skora ekki
í fyrri hálfleik. Jan Mölby skoraði
fyrsta markið á 50. mín. með góðu
skoti frá vítateigslínu eftir sendingu
frá Steve McHahon. Hann lagði
einnig upp annað markið sem kom 6
mín. síðar. Það gerði markamaskín-
an Ian Rush. Á 82. mín. náði
Charlton Fairweather að minnka
muninn í j 1-2 en Ian Rush tryggði
Liverpool sigurinn á 89. mín. með
góðu marki eftir sendingu frá Jan
Mölby.
2. deild:
Christal Palace-Millwall .... 2-1
Stöðva þurfti elikinn vegna óláta
Millwall aðdéanda í fyrir hálfleik en
Millwall náði forystunni á 6. mín.
með marki Terry Sheringham. Fyrr-
verandi leikmaður, Otulakowski
jafnaði beitn úr aukaspyrnu á 55.
mín. Það varsíoðan Tony Finningan
sem skoraði sigurmarkið á 81. mín.
West Bromwich-Oldham .... 2-0
Garth Crooks og Clive tryggðu
WBA sigurinn í seinni hálfleik.
Staðan
1. deild:
Notth. Forest ...... 9 6 2 1 24- 8 20
Norwich..............9 6 2 1 18-11 20
Liverpool............ 9 5 2 2 19-11 17
Sheff. Wed...........9 4 4 1 19-12 16
Everton............. 9 4 3 2 13- 9 15
Coventry............. 9 4 3 2 9- 5 15
Tottenham .......... 9 4 3 2 10- 7 15
West Ham.............9 4 3 2 16-15 15
Southampton .........9 4 1 4 21-19 13
Luton................ 9 3 4 2 8- 7 13
Wimbledon............9 4 1 4 11-13 13
Arsenal.............. 9 3 3 3 6- 5 12
Leicester............9 3 3 3 11-11 12
Watford..............9 3 2 4 12-10 11
Queens Park......... 9 3 2 4 9-12 11
Oxford.............. 9 2 4 3 8-16 10
Chelsea..............9 2 3 4 8-14 9
Charlton ............9 2 2 5 7-14 8
Man.City............ 9144 6- 8 7
Aston Villa......... 92 1 6 10-23 7
Man. United......... 9 126 10-13 5
Newcastle............9 1 2 6 5-17 5
2. deild:
Chrystal Palace ... 9 6 0 3 13-10 18
Oldham............. 9 5 2 2 14-8 17
Portsmouth......... 8 4 4 0 8-2 16
Leeds.............. 9 4 2 3 12-10 14
West Bromwich...... 9 4 2 3 11-10 14
Plymouth........... 7 3 4 0 12-7 13
Brighton .......... 9 3 4 2 9-6 13
Hull .............. 9 4 1 4 8-12 13
Sheffield Utd...... 8 3 3 2 9-8 12
Bradford .......... 9 3 3 3 10-11 12
Sunderland......... 8 3 3 2 10-11 12
Birmingham......... 9 2 5 2 12-12 11
Grimsby ........... 8 3 2 3 8-10 11
Derby.............. 8 3 2 3 7-9 11
Reading.............8 3 1 4 15-11 10
Ipswich............ 8 2 4 2 11-11 10
Shrewsbury ........ 8 3 1 4 8-8 10
Blackburn...........8 3 1 4 12-13 10
Huddersfield....... 8 2 2 4 9-11 8
Millwall........... 9 2 2 5 8-12 8
Barnsley .......... 9 1 2 6 5-12 5
Stoke.............. 9 1 2 6 5-12 5
Þýskaland:
Uerdingen vann Hamburg
- jafntefli hjá Stuttgart og Niirnberg
Atli Eðvaidsson átti ágætan lcik
þegar Uerdingen sigraði Hamburg
1-0 í 1. deild vestur-þýsku knatt-
spyrnunnar á laugardag. Ekki tókst
honum þó að skora en það tókst
hinsvegar félaga hans Stefan Kuntz
sem skoraði sigurmark Uerdingen í
síðari hálfleik.
Ásgeir Sigurvinsson og félögum
hans í Stuttgart hefur oft gengið
betur en um helgina, þeir gerðu
jafntefli við Núrnberg 1-1 en Núrn-
berg er eitt af neðstu liðum deildar-
innar. Jöran Anderson skoraði rnark
Núrnberg í fyrri hálfieik en Andreas
Múller svaraði fyrir Stuttgart í þeim
síðari.
Bayern Múnchen sigraði Bochum
3-2, mörk Bayern skoruðu Runt-
ntenigge, Pflúger og Wolfarth en
Laneck og Schultz svöruðu fyrir
Bochum.
Köln sigraði Schalke óvænt 4-2,
Allofs skoraði 3 mörk fyrir Köln og
Wallitz eitt en Opitz og Wegman
skoruðu fyrir Schalke.
Þá sigraði Bayern Leverkusen
Bremen 4-1, Borussia Dortmund
vann Fortuna Dússeldorf 4-1, Blau-
Weiss Bcrlin og Frankfurt gerðu
jafnteli 1-1, Mannheim og Borussia
Mönchengladbach skildu jöfn 1-1
og það gerðu einnig Homburg og
Kaiserslautern, 1-1.
Njarðvík vann KR
íslandsmeistarar Njarðvíkinga áttu ekki í
vandræðum með að sigra Reykjavíkurmeistara
KR í fyrsta leik úrvalsdeildarinnar í körfuknatt-
leik sem fram fór á föstudagskvöld. Lokatölur
lciksins urðu 89-67 UMFN í hag eftir að staðan
í leikhlé var 42-33.
Flest stig Njarðvíkinga skoruðu Valur Ingi-
mundarson 21. Helgi Rafnsson 17 og Kristinn
Einarsson og Jóhannes Kristbjörnsson 14 stig
hvor.
Fyrir KR skoraði Guðni Guðnason mest, 16
stig, Garðar Jóhannsson skoraði 13, Ólafur
Guðmundsson 12 og Matthías Einarsson 11
stig.
Þorvaldur skoraði 34
Haukar unnu stóran sigur á Fram í úrvals-
deildinni í körfuknattleik á sunnudag, 83-62 en
staðan í hálfleik var 37-28. Pálmar Sigurðsson
var að vanda atkvæðamestur í liði Hauka,
skoraði nú 28 stig, Ólafur Rafnsson skoraði 13
og þeir Henning Henningsson og Bogi Hjálm-
týsson 11 stig hvor. I liði Framara fór Þorvaldur
Geirsson á kostum og skoraði 34 stig, Ómar
Þráinsson skoraði 15 stig en aðrir liðsmenn 4-5
stig. Reyndar komust aðeins fimm Framarar á
blað í stigaskorun að þessu sinni.
Fá stig í Seljaskóla
Þau urðu ekki mörg stigin sem leikmenn Vals
og fBK skoruðu í Seljaskóla á sunnudagskvöld,
111 samtals. Til samanburðar skoruðu IR-ingar
121 stig á móti UBK í fyrstu deild, en það er
að vísu í efri kantinum.
Valsmenn sigruðu í leiknum í Seljaskóla
61-50. Þeir smá sigu framúr á lokamínútum
leiksins en þegar 8 mínútur voru til leiksloka
var staðan jöfn, 44-44. Þá tóku flestar sóknir
Keflvíkinga á sig Iíkan svip, skot í körfuhring-
inn og Valsmenn náðu frákastinu.
Flest stig Valsmanna skoraði Einar Ólafsson
21, Torfi Magnússon og Tómas Holton skoruðu
10 stig hvor og Leifur Gústafsson 9. Jón Kr.
Gíslason skoraði flest stig sunnanmanna 15,
Guðjón Skúlason skoraði 14 og Gylfi Þorkels-
son 7.
Svissneska knattspyrnan:
Omaráskotskónum
- skoraði þrennu gegn La Chaux-
De-Fonds
Ómar Torfason var heldur betur í
stuði með liöi sínu Luzern í sviss-
nesku 1. deildinni um hclgina, skor-
aði þrjú af 6 mörkum liðsins í 6-1
sigri á La Chaux-De-Fonds.
Ömar skoraði fyrsta mark Luzern
í fyrri hálfleik og síðan 4. og 5.
markið í þeim síðari. Honum hefur
gengið illa að komast í liðið fram að
þessu en væntanlega hefur hann
sannað hæfileika sína fyrirþjálfaran-
um í leiknum um helgina.
Önnur helstu úrslit í Sviss urðu
þau að Sion sigraði Young Boys 2-1
og komst þar með í efsta sætið með
15. stig, Xamax er í öðru sæti eftir
1-1 jafntefli gegn Servette, hefur 14
stig eins og örasshoppers sem sigr-
uðu Locarno 2-0 um helgina. Luzern
hefur gengið illa fram að þessu, er
nú í 13. sæti.
Evrópumót U-16 í knattspyrnu:
Tap gegn austur-þýskum
Austur-þýska landsliðið í knatt-
spyrnu skipað leikmönnum 16 ára
og yngri sigraði íslenska U-16
landsliðið 2-1 í leik liðanna á
Laugardalsvelli á Iaugardag.
Leikurinn var liður í Evrópu-
keppni og var þetta fyrri leikur
liðanna.
Þjóðverjarnir voru sterkari
framanaf og skoruðu þeir fyrsta
markið. Staðan í leikhlé var0-l en
Haraldur Ingólfsson jafnaði með
viðstöðulausu skoti með vinstra
r
mm mm
Körfuknattleikur
ÍRvannUMFG
- í 1. deiid kvenna
Einn leikur var um helgina í I.
deild kvenna á íslandsmótinu í
körfuknáttlcik, ÍR sigraði IJMFG
mcð33 stigum gegn 31 í Seljaskóla.
ÍRmeð 121 stig
- í 1. deiid karla
í fyrstu deild karla var einn
leikur um hclgina, ÍR sigraði
Breiðablik 121-74 í Seljaskóhi og
cr ckki oft scm svona stórar tölur
sjást í körfuknattleiknum hér á
landi.
Handknattleikur
Valur tapaði
í 1. deiid kvenna
Reykjavíkurmeistarar Vals í
handknattleik töpuðu fyrir KR í
fyrsta leik sínum í fslandsmótinu í
1. deild kvenna á laugardag, 18-19.
NaumthjáFram
- gegn Stjöfnunni.
Fram sigraði Stjörnúna 18-17 í
1. deild kvenna á laugardag og
kemur nokkuð á óvart hversu
naumur sigur lslandsmeistaranna
var.
FH tapaði
- fyrir Víkingi
Vfkingur vann FH. i 1. deild
kvenna á laugardaginn, skoraði 14
mörk gegn 11 mörkttm Hafnfirö-
inganna.
Belgíska knattspyrnan:
Arnór á réttum stað
- og skoraði eitt af mörkum Ander-
lecht
Arnór Guðjohnsen var enn réttur maður á
réttum stað unt helgina þegar Anderlecht
sigraði Beerschot 5-0 í 1. deild belgísku knatt-
spyrnunnar. Arnór skoraði 5.mark Anderlecht
og virðist hann vera í mjög góðri æfingu þessa
dagana.
Club Brugge er í efsta sæti í deildinni í Belgíu
með 10 stig cftir 6 umferðir. Anderlecht er í 2.
sæti ásamt Beveren með 9 stig, Beveren og Club
Brugge gerðu jafntefli um helgina, 2-2. Næstu
lið eru Standard Liege, Mechelen og Lokeren
sem öll hafa 8 stig.
HM í blaki:
Bandaríkjamenn meistarar
Bandaríkjamenn urðu um helgina heims- næstu 15-11, 15-8 og 15-12.
meistarar í blaki og bundu þar með enda á átta Búlgarir urðu í 3. sæti, sigruðu Brasiiíumenn
ára sigurgöngu Sovétmanna. Bandaríkjamenn 3-0 í úrslitaleik umþriðja sætið, 16-14, 15-5
unnu Sovétmenn í úrslitaleik mótsins 3-1, og 15-8. Kúbumenn urðu t 5. sæti og Frakkar í
töpuðu fyrstu hrinunni 12-15 en unnu þrjár 6.
Enska knattspyrnan:
lan Rush með
flest mörk
Markamaskínan lan Rush er enn og aftur
kominn á skrið og er nú orðinn niarkahæstur
í Englandi mcð 14 mörk eftir níu umfcrðir.
Næstir konia Neil Webb Nottingham Forest,
Clive Allen Tottenham og Colin Clarke
Southampton sem allir hafa skorað 10 mörk.
í 2. deild hefur Ron Futcher Oldhani oftast
skorað, 10 sinnuin, Trevor Senior Rcading er
ineð 8 mörk og Wayne Clarke Birmingham,
Duncan Shearer Huddersfield. Kevin
Summerfíeld Plymouth og Boby Davison
Derby liafa allir skorað 6 mörk.
12 rétta
í 7. viku gctrauna nú um helgina tókst loks
að fá fram seðil ineð 12 réttum eftir langa bið.
Það var síðast í I. viku sem fram kont seðilt
með ölltim lcikjunum réttunt.
Þeir heppnu voru fjórir samstarfsmenn
SVK sem keyptu sér svokallaða tölvuseðia
saman og notuðu til þcss rúmar 500 króttur cn
fengu rétt rúma milljón til baka svo ekki var
sú fjárfesting út í bláinn.
Þá var hann ekki síöur hcppinn sá sem
hringdi inn seðilinn sinn og fékk um 150.000
til haka fyrir 3 raðir ntcð II réttum, ódýrt
símtal það.
Valsmenn úr leik
Valsmenn kepptu um helgina í Evrópu-
keppninni í handknattleik, 1. umferð. Keppt
var gegn norska liðinu Urædd og töpuðu
Valsmenn báðum leikjunum, þeim fyrri 14-
16 og þeim síðari 20-25 eða 34-41 samtals.
Báðir leikirnir fóru fram í Noregi og er líklegt
að Valsmönnum hefði tekist að komast áfram
í keppninni ef annar leikurinn hefði verið
leikinn hér á landi.
fæti eftir fyrirgjöf. Síðara mark
Þjóðverjanna kom eftir að einn
sóknarmanna þeirra lék skemmti-
lega á íslenskan varnarmann og
sendi á félaga sinn sem skoraði
með skalla.
Lokatölur lciksins urðu því eins
og fyrr segir 2-1 Austur-Þjóðverj-
um í hag.
Evrópuboltinn
Juventus
tapaði stigi
Juventus tapaði sínu fyrsta stigi
í haust þegar liðið gerði jafntefli
við Milano, 0-0 í fyrstu deildinni
á Ítalíu. Þeir halda þó efsta
sætinu eftir sem áður, hafa 7 stig.
Napoli og Como koma næst með
6 stig. Napoli vann Torino 3-1 um
helgina og Como sigraði Brescia
1-0.
Barcelona í
efsta sæti
Barcelona hefur eins stigs for-
ystu í 1. deild spænsku knatt-
spyrnunnar eftir sigur á Real
Valladolid, 3-0 um helgina. Real
Madrid tapaði hinsvegar fyrir Os-
asuna 0-1 og er í 2. sæti með 10
stig, einu stigi á eftir Barcelona.
Ajaxátoppjnn
Ajax er komið á toppinn í
Hollandi eftir 6-2 sigur á Fortuna
Sittard á laugardag. Ajax Iiefur
16 stig eins og PSV Eindoven
sem vann Den Bosch 2-1 um
helgina. Bosch er í 3. sæti með 15
stig og Feyenoord í því 4. með 14
stig eftir 3-2 sigur á Sparta.
6-0 hjá Katowice
Lið GKS Katowice í Póllandi
virðist létt á sér eftir sigurinn á
Fram í Evrópukeppninni á
dögunum því um helgina sigruðu
þeir Motor Lublin með 6 mörkum
gegn engu í 1. deild pólsku knatt-
spyrnunnar og eru í 5. sæti með
13 stig, 2 stigum á eftir Pogon
Szczccin sem er efst ineð 15 stig.
Belenses
enn efst
Belenenses er enn í efsta sæt-
inu í Portúgal eftir sigur á Braga
um helgina 1-0. Belenenses hefur
12 stig eins og Benfíca sem er í
öðru sæti. Benfica sigraði Guim-
araes 1-0 um helgina. Porto er í
3. sæti með 11 stig, sigruðu
Portimonense 5-0. Guimaraes
hefur 10 stig í fímmta sæti eins og
Sporting Lissabon.
Frjálsar íþróttir:
Þrjú Islandsmet
á Evrópumóti unglingaliða
Þrjú íslandsmet drengja voru
sett í Evrópukcppni unglingaliða
sem fram fór um helgina.
Einar Kristjánsson KR sctti mct
í hástökki, stökk 2,07m og varð
2. sæti. Gamla metið. 2,02 átt
hann sjálfur, en hann er 17 ára,
eitt ár eftir í drengjaflokki.
Steinn Jóhannsson KR setti
met í 800 m hlaupi, hljóp á 1:55,25
mín og varð í 3. sæti. Gamla metið
átti Júlíus Hjörleifsson ÍR, 1:55,5
1 sett 1973.
Finnbogi Gylfason FH sctti
■ drengjamet í 2()00ni hindrunar-
hlaupi. 6:26,13 mín. og varð í 6.
sæti. Gamla metið átti Markús
Einarsson UMSK, 6:26,8sett 1973.
Frá íslandi kepptu 19 drcngir á
mótinu sefn var liðakeppni milli 12
þjóða. Islensku drengirnir áttu
erfitt uppdráttar enda flestir á
aldrinum 16-17 ára. Kcppt var í
ilokki 19 ára og yngri.
íslenska liðið varð neðst í keppn-
inni af þjóðunum 12 en von er til
að bctur gangi næst þar sem allir
íslcnsku þátttakendurnir eru gjald-
gengir næst.
Handknattleikur
I R vann stórsigur á Gróttu í 2.
deild karla á Seltjarnarnesi á
föstudagskvöidiö, ÍR-ingar skor-
uðu 30 mörk cn Gróttumenn 15.
HKvannSkagann
HKsigraði í A með 23 mörkum
gegn 19 f 2. deild karla á íslands-
mótinu í handknattleik á Akra-
nesi á föstudagskvöld.
San Francisco götuhlaupið:
Elliott og Williams sigruðu
Peter Elliott Bretlandi og Lynn
Williams Kanada sigruðu í Kaliforn-
íu míluhlaupinu í San Francisco á
sunnudag. Þau höfðu bæði forystu
alla leið í hlaupinu sem er hlaupið
upp brekku með með tæplega 85 m
hæðafmismun. Elliott hljópá 4:49,2
mín. og varð 4 sek. á undan Stevc
Ovctt í mark. Williams hljóp á
5:38,7 mín. og var hálfri mínútu á
undan Ruth Wysocki scm varð
ðnnur.
UMFAvann Alturcldiug sigraö arri deildinni á Vat heima i ÍBK í ann- má á föstu-
dagskvöldið, Mosle uðu 19mörken Kefl\ llingar skor- 'íkingar 16.
Góð byrjun I LiöÍBY sem.kep ijá ÍBV pir nú undir
einu natni istaðTýs og Þórs áður.
byrjaði vcl í sínum f; deiid, slgraði Reyni um. /rsta leik í2. 28-16 f Eyj-
KJORBOKINA
SEMUR ÞÚ SjÁLFUR
26,3 MILUÓNUM ÚTHLUTAÐ í VIÐBÓTAR-
HÖFUNDARLAUN NÚ UM MÁNAÐAMÓTIN
rið 1986 ætlar að verða Kjörbókareigendum sérstaklega hagstætt og
greinilegt að þeir eiga skemmtilega og spennandi lesningu í vændum.
cP
rr; vr
O b co
O
o
O
Sí iiál
kjörbók
Reyndar vissu þeir að
Kjörbókin ber háa vextí.
Þeir vissu líka að innstæð-
an er algjörlega óbundin.
Og þeir vissu að saman-
burður við vísitölutryggða
reikninga er vöm gegn
verðbólgu.
En ætli nokkum hafi gmnað
að ávöxtun Kjörbókar
fyrstu níu mánuði þessa árs
samsvaraði 20,7% árs-
ávöxtun. Það jafngildir
verðtryggðum reikningi
með 6,19% nafnvöxtum.
Svona er Kjörbókin
einmitt: Spennandi bók
sem endar vel.
Við bjóðum nýja sparifjár-
eigendur velkomna í
Kj örbókarklúbbinn.
Landsbanki
íslands
Banki allra lartdsmanna