Tíminn - 07.10.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavíkur verður
haldinn fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 í
Framsóknarhúsinu við Austurgötu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Magnús Haraldsson ræðir bæjarmálin
3. Jóhann Einvarðsson ræðir stjórnmálaviðhorfið.
4. Önnur mál.
Félagar fjölmennið, nýir félagar velkomnir
Stjórnin
Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Árnessýslu verður haldinn
fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 að Hótel Örk í Hveragerði (austur
dyr).
Erindi flytur Lára V. Júlíusdóttir, form. Kvenréttindafélags Islands og
talar um „Konur í kosningaham."
Venjuleg aðalfundarstörf - Önnur mál.
Nýir félagar velkomnir.
Gott kaffi - Mætið allar.
Stjórnin.
FUF
Aðalfundur FUF Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 14. október
kl. 20.15.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla
vegna skoðanakönnunar framsóknarmanna í
Suðurlandskjördæmi fer fram dagana 11. til 24. október hjá eftirtöldum:
Guðgeir Sumarliðason AusturHlíð, V-Skaft.
ÓlafurHelgason Hraunkoti, V-Skaft.
ReynirRagnarsson Vík í Mýrdal
RagnhildurSveinbjörnsd., Lambey, Rang.
Ágúst Ingi Ólafsson Hvolsvelli
Páll Lýðsson Litlu Sandvík, Árn.
Karl Gunnlaugsson Varmalæk, Árn
Kristján Einarsson Selfossi
Hjördís Leósdóttir Selfossi
ÞórðurÓlafsson Þorlákshöfn
Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum
Oddný Garðarsdóttir Vestmannaeyjum
Skrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík Yfirkjörstjórn
Norðurland vestra
skoðanakönnun
Dagana 18. til 19. október nk. fer fram skoðanakönnun í Norðurlandi
vestra um val frambjóðenda til þátttöku í prófkjöri framsóknarmanna
sem ákveðið hefur verið í nóvember nk.
Stjórn kjördæmissambands Norðurlands vestra
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Vesturlandi
Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör-
dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv.
1986.
Heimilt er félagsstjórn eða að minnsta kosti 30 félagsmönnum að
tilnefna menn til þátttöku í prófkjörinu, enda samþykki þeir hana
skriflega.
Frestur til að skila inn framboðum er til og með 24. okt. n.k. og skal
framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus-
sonar, Háholti 7, Akranesi.
Yfirkjörstjórn K.S.F.V.
DAGBÓK I
Þriðjudagur 7. október 1986
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 3. til 9.
október er í Vesturbæjar Apóteki.
Einnig er Háaleitisapótek opið til kl. 22
öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Jón Páll gítarleikari að „niússísera“.
Árni Elvar sýnir á Mokka
Hinn þekkti tónlistarmaður Árni Elvar
cr ekki við eina fjölina felldur i' listum,
því að myndlistina hefur hann einnig
stundað áratugum saman, og hefur
skreytt margar bækur meö teikningum og
haldið sýningar á verkum sínum.
Nú stendur yfir sýning Árna á Mokka-
(Tímamynd Pétur)
kaffi við Skólavörðustíg, en hann nefnir
sýninguna „JAZZ Á MOKKA'L Þarna
er um að ræða nýjar og nýlegar myndir,
bæði jazzstemningar og Reykjavíkur-
myndir. Þarna má m.a. sjá „Bárujárnshús
við Bergþórugötuna, einnig portret
(Flosa Ólafsson og fl.).
Sýningin er opin á venjulegum opnun-
artíma Mokkaogstendur til 18. október.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugarda§a kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka.
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og^
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími,
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Vísnasöngur og hornablástur
í Norræna húsinu
Þriðjud. 7. okt. kl. 21).30 vcrða tónlcik-
ar i Norrtcna húsinu. Stcnska vísnasörig-
konan Thcrcsc Jucl syngur og sænskir
hornaleikarar. LURJÁMTARNA. þcyta
lúöra stna. Thcresc fór 1958 í hljómlcika-
ferð um Norðurland mcð Bergþóru Árna-
dóttur. og á cfnisskrá hennar cru m.a.
íslcnsk lög.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfcng-
isvandamálið. Siðumúla 3-5, sími 82399 ,
kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 '
(símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla ■
3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog-
urS 1615/84443. j
Thcrese Juel og Lurjámtarnacr flokkur
6 hornaleikara, stofnaður 1970. Flokk-
urinn mun halda tónleika í Borgarnesi.
Stykkishólmi og Akrancsi á vegum Nor-
ræna fclagsins og Norræna hússins á
Norrænni viku, scm haldin verður á
þcssum stöðum í næstu viku. Einnig
koma þau fram með Vísnavinum mánu-
daginn 13. októbcr og í ráði er að þau fari
til Akurcyrar og til Vestmannaeyja.
RKÍ-námskeið í skyndihjálp
Reykjavíkurdeild RKÍ stendur fyrir
námskciði á almennri skyndihjálp. Næsta
námskeið hefst þriðjudaginn 7. október
kl. 20.00 og endar 15. október. Leiðbein-
andi verður Guðlaugur Leósson. Nám-
skeiðið veröur haldið í kennslusal RKÍ að
Nóatúni 21. f>cir. sem vilja taka þátt í
námskeiðinu, geta látið skrá sig hjá
dcildinni í síma 28222. Námskeiðagjald
er kr. KKH). Lögð er áhersla á fyrirbyggj-
andi lciðbeiningar og ráð til almennings
við slys og önnur óhöpp.
Á námskeiðinu verður kcnnd cndur-
lífgun. Kennd verður fyrsta hjálp við
bruna. kali og eitrunum af völdum eitur-
efna og eitraöra plantna. Einnig kcnnd
meöferð beinbrota og stöðvun blæðinga
og ráðstafanir til varnar slysum í heima-
liúsum. Námskeiðinu lýkur með prófi,
scm hægt er að fá metið í fjölbrautaskól-
um og iðnskólunt.
Nr.187-3. október 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,300 40,420
Sterlingspund........58,0120 58,1850
Kanadadollar.........29,061 29,147
Dönsk króna........... 5,3149 5,3307
Norsk króna........... 5,4901 5,5064
Sænsk króna........... 5,8644 5,8818
Finnskt mark.......... 8,2531 8,2777
Franskur franki....... 6,1297 6,1480
Belgiskur franki BEC .. 0,9675 0,9704
Svissneskur franki....24,7695 24,8433
Hollensk gyllini.....17,7658 17,8187
Vestur-þýskt mark....20,0747 20,1345
ítölsk líra........... 0,02900 0,02908
Austurrískur sch...... 2,8531 2,8616
Portúg. escudo........ 0,2760 0,2768
Spánskur peseti....... 0,3037 0,3046
Japanskt yen.......... 0,26129 0,26207
írskt pund...........54,885 55,048
SDR (Sérstök dráttarr. ..48,8978 49,0431
FUF Hafnarfirði
Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 25, 8. október n.k. kl. 20.30
Inntaka nýrra félaga, kosningar, val fulltrúa kjördæmaþings.
Stjórnin
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 7. október kl.
20.30 á lofti kirkjunnar. Banedikt Gunn-
arsson mætir á fundinn og mun tala um
altaristöflu sem verður þar til sýnis.
Nanette Nilms er nýr kennarí hjá Kram-
húsinu.
Kramhúsið
Vctrarstarfið byrjað.
Kramhúsið býður upp á fjölbrcytt
námskeið fyrir alla. sent vilja rækta
líkamann og hafa áhuga á hrcyfingu og
dansi. Kramhúsið vekur athygli á nýjum
kennurum hússins: Nanette Nilms, dans-
ara frá New York Jubelation Dancecom-
pany. Hún kennir nútímadans og stepp.
Wolfgang Sahr, en hann er íþróttakennari
frá íþróttaháskólanum í Köln. Hann er
sérmenntaður í lcikfimi ætlaða fólki með
.sérþarfir t.d. vegna vöðvabólgu, bak-
veilu, meiðsla eða fötlunar. Hann kennir
einnig þrekleikfimi. Anna Richardsdóttir
hefur lokið námi frá íþróttaháskólanum í
Köin mcð sérmenntun í dansi og rythma.
Anna kcnnir fullorðnum dansspuna og
börnum frá 5 ára aldri rythma, dans og
lciki.
Akranes
Viðtalstími bæjarfulltrúa.lngiþjörg Pálmadóttir forseti bæjarstjórnar,
verður til viðtals fyrir bæjarbúa í fundarherbergi Heiðarbraut 30,
miðvikudaginn 8. okt. frá 17-19.30.
Suðurlandskjördæmi
Kynningarfundir frambjóðenda í skoðanakönnun Framsóknarflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi 25. október n.k. verða sem hér segir.
10. október Flúðum, Árn. kl. 21.00.
12. oktöber Leirskálum, Vík kl. 21.00.
14. október Kirkjubæjarklaustri kl. 21.00.
15. október Hvoli, Hvolsvelli kl. 21.00.
19. október Félagsheimili Þorlákshafnar kl. 13.00.
21. október Skansinum, Vestmannaeyjum kl. 21.00.
23. október Inghól, Selfossi kl. 21.00.
Framboðsnefndin.
Aðrir kcnnarar kramhússins eru
Haídís Árnadóttir. Hafdís Jónsdóttir.
Elísabet Guðmundsdóttir. Sigríður Ey-
þórsdóttir. Ásta Henriksdóttir og Abdoul
Dhour.
í Kramhúsinu er kennd leikfimi fyrit
alla aldurshópa, dansleikfimi. klassískur
ballett, afríkudansar. dansspuni og
leikræn tjáning fyrir börn og unglinga.
Vaktavinnufólk getur fundið sér tíma
flesta daga vikunnar. og hádegisleikfimin
nvtur sífellt meiri vinsælda.
Gjöftil H.Í. 75 ára
I tilefni 75 ára afmælis Háskóla Islands
hefur Haraldur Ágústsson viðarfræðingur
afhent Líffræðistofnun Háskólans að gjöf
smásjársneiðartæki (microtome) afvönd-
uðustu gerö ásamt fylgihlutum.
Tæki þetta kostar, samkvæmt núver-
andi verðgildi um 220.000 krónur. Það er
notað til að gera þunnsnciðar af plöntu-
og dýravefjum fyrir smásjárskoðun.
Einnig hefur Haraldur ánafnað Há-
skóla Islands viðarsafn sitt. sem í dag
telur nær 1700 sýni.