Tíminn - 08.10.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.10.1986, Blaðsíða 9
í 6. FLOKKI 1986—1987 Vinningur til íbúðarkaupa kr. 600.000 1665 Vinningar til bílakaupa, kr. 200.000 20422 43958 44838 46637 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 645 13119 27528 45009 61875 1705 13258 27969 46914 62425 2563 13581 28194 48031 62869 2800 13635 29523 48939 63513 3017 14265 31075 49527 64944 3344 14454 31144 50565 66917 4564 15561. 31857 50573 67111 4908 15631 32299 50730 67550 5030 15803 35218 50912 67929 5824 15829 35308 51634 71130 6881 16751 35929 51883 71295 8042 19361 36404 52321 71310 8955 19587 37494 53018 71324 9174 20695 38649 53121 71370 9265 21264 39858 53828 71906 9394 21603 40587 54181 71951 9486 21911 41357 54933 72579 9968 23210 41360 55495 76096 10027 23487 41372 56085 76698 10352 24484 42466 56974 77591 10828 24799 42586 57157 78916 11679 25077 43117 57551 79080 12853 25485 43421 58599 79314 13092 25850 44480 60415 79347 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 191 16166 27914 46222 65789 636 16351 28197 47122 66090 1380 16997 28808 48070 66873 2215 17306 28996 48729 67519 3028 18015 30386 49851 67567 3615 18251 30687 49982 67584 3715 19067 31585 50051 67697 4910 19500 31711 51012 68065 5314 19721 32132 53554 68332 5388 20155 32266 53996 69320 6311 20249 33310 54047 69948 7348 ;20286 33316 54110 72400 7517 20388 34129 55421 72836 8380 20602 37335 55547 73448 9007 20/50 38228 56598 73469 9785 21518 38382 58259 73896 10229 21742 38773 59830 74059 10278 21882 40779 62524 74439 11119 21962 41407 63073 74835 11658 22837 42363 63159 75765 11722 23990 43142 63163 76774 14055 24347 . 43986 63818 77341 14236 25126 45490 64518 77981 14716 25841 45554 65146 78804 Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000 113 390 469 526 546 604 1242 1257 1433 1451 1605 1685 2111 2328 2710 3123 3190 3393 3414 3879 3899 4018 4617 4734 5924 6944 7059 7395 7463 7514 7753 7774 8004 8159 8477 8654 tí/81 13866 22652 31366 37725 47737 56123 63727 73127 8789 13942 22723 31453 38046 47827 56581 63843 73150 9032 14261 23162 31685 38344 47868 56910 63892 73183 9120 14282 23406 32143 39036 48021 57930 64352 73961 9253 14284 24064 32759 39730 48141 58490 64417 74286 9319 14494 24224 33168 39810 48395 58966 64566 74433 9442 14784 24353 33388 39869 4862/ 58976 65375 74724 9551 15016 24790 33476 40092 48676 59050 65593 74790 9573 15121 24940 33/58 40371 48764 59945 66116 74793 9665 1564/ 25305 33972 40787 48993 60063 66941 75024 9941 15688 25338 33985 40931 49248 60096 67362 75171 10328 15862 25991 33990 41224 49508 60470 67823 75321 1033/ 159/3 26439 34119 41396 49542 60511 67881 75637 10465 15986 26472 34348 41689 49686 60629 68020 75850 10528 16452 26687 34355 42073 49801 60758 68129 75990 10638 16507 26719 34766 42084 4990/ 60/82 68637 76107 1064/ 16648 27008 34862 42462 49942 60987. 68878 76346 10/84 1 /144 2/514 35436 42718 50012 61282 68967 76462 10928 172/6 2/867 354/1 42741 50102 61345 691 40 /6639 11082 17504 27889 35859 4 380? 5036/ 61 384 69506 /6678 11232 1/717 28296 36122 43935 5104/ 61 466 69840 769? 1 112/5 18014 28297 36483 4 4013 51068 61496 69981 77343 11363 18300 28387• 36496 44384 52040 61/24 70225 77659 11444 18366 í'8527 36498 44549 52154 61728 70261 77728 11481 18447 28862 36888 44683 52412 61762 70579 77827 11513 18651 29451 36911 45011 52763 61768 70705 78388 11886 19266 29456 37275 45145 53748 62494 70764 78909 11969 19905 29669 37296 45173 54271 62717 71006 79061 12178 20129 30075 37342 45839 54276 62854 71279 79404 12307 20689 30199 37418 45861 54649 63032 71298 79437 12346 21132 30355 37419 46069 .55131 63040 71852 79927 12644 21449 30581 37478 46445 55309 63273 72157 13058 21558 30633 37540 46446 55471 63449 72458 13145 21756 30650 37553 46894 55472 63486 72707 lál70 22055 31138 37560 4696/ 55676 63601 73045 13785 22123 31276 37715 47308 55782 63676 73054 Algralösla húsbúnaöarvlnnlnga hefst 15. hvers mánaöar og standur tll mán^öamóta.^ 8 Tíminn Miövikudagur 8. október 1986 Miövikudagur 8. október 1986 Tíminn 9 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Norman vann holukeppnina Greg Norman varð um hclg- ina heimsmeistari í holukeppni í golfi, sigraði Sandy Lyle Bret- landi 2-1 í úrslitum. Norman sagði eftir sigurinn að þetta yrði sín síðasta holukeppni þar sem hann gæti ekki þolað hegðun áhorfenda meðan á kcppninni stóð, þeir hefðu trufiað hann, verið á hreyfingu þegar hann var að undirbúa högg og jafnvel fagnað þegar honum mistókst. Stjórnendur keppninnar sögðu þetta ýkt, aðeins örfáir áhorfend- ur hefðu hagað sér ósæmilega. Endurnýjun í ítalska liðinu Enginn af leikmönnum Juvent- us verður í byrjunarliði Itala sem keppir vináttuleik gegn Grikkj- um í knattspyrnu á Ítalíu í kvöld. Til stóð að vamarmaðurinn Antonio Cabrini yrði í liðinu en hann er meiddur á hné og getur ekki leikið. I stað hans kemur annar gamalreyndur leikmaður, Sandro Altobelli frá Internazion- ale. Einn leikmanna Juventus verð- ur þó á bekknum, markvörðurinn Tacconi sem stóð í markinu gegn Val á dögunum. Aðalmarkvörð- ur verður hinsvegar Walter Zenga Internazionale. Mikil endurnýjun hefur orðið í landsliðinu og aðeins Alto- belli og miðvallarleikmennirnir Bagini og Dossena eru yfir 26 ára og ■ liðinu eru aðeins tveir af heimsineisturunum frá 1982, Alt- obelli og Bergomi. Harka á knattspyrnuvöllum: Hertar reglur í Brasilíu - Zico vill láta setja þá brotlegu í bann þar til fórnarlömbin eru farin aö spila aftur Enska knattspyrnan: Luton af þakkar boð þátttöku í um áframhaldandi deildarbikarnum Forráðamenn enska fyrstudeildarliðsins Luton Town afþökkuðu í fyrradag boð um áframhaldandi þátttöku í deildarbikarnum. Luton var rekið úr bikarnum vegna sér- reglna sem gilda á heimavelli þeirra um að þar megi aðeins heimamenn horfaáleiki. Erreglan höfð til að koma í veg fyrir ólæti sem sífellt færast í vöxt á knattspyrnuvöllum í Englandi. Fyrstadeildafstað - heil umferð í kvöld í kvöld hefst keppni í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik og verður leikin heil umferð. Breiðablik og FH leika í Digranesi kl. 20 og Stjarnan og Ármann á sama stað kl. 21.15. Haukar og Valur mætast í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði kl. 20. Þá keppa Getraunaspá fjölmiðlanna Mikið var um óvænt úrslit í ensku knattspyrnunni um síðustu helgi og ber árangur fjölmiðlanna í getraununum merki þess, mest 6 réttir. Að loknum tveintur vikum fjöl- miðlagetraunarinnar hafa DV og Dagur forystu með 12 rétta, Morg- unblaðið og Ríkisútvarpið hafa 11 rétta, Bylgjan 10 og Tíminn og Þjóðviljinn 8 rétta. Þessa vikuna lítur spáin svona út: Leikvika 8 Leikir 11. október 1986 -Q 2 > Q Tíminn > «o 'O XI Dagur > ■5 Bylgjan 1. Arsenal-Watford 1 1 1 X 1 1 1 2. Aston Villa-Southampton X 1 1 1 1 1 2 3. Charlton-Everton 2 2 X 2 2 1 2 4. Leicester-Nott'm Forest X 2 2 2 2 2 X 5. Liverpool-Tottenham 1 1 1 X 1 1 1 6. Luton-Norwich 1 1 1 X 1 2 X 7. Man. United-Sheff. Wed. 1 1 X 1 1 X 1 8. Newcastle-Man.City 1 1 1 1 X 1 1 9. Oxford-Coventry 1 1 2 1 X 2 1 10. Q.P.R.-Wimbledon 1 1 1 X 1 1 1 11. West Ham-Chelsea 1 1 X 1 1 1 1 12. Leeds-Crystai Palace 1 1 1 2 X 1 1 Spænska knattspyrnan: Kubala þjálfar hjá Real Murcia Þekktur ungverskur knattspyrnuþjálfari, Ladislao Kubala hefur tekið við þjálfun spænska 1. deildarliðsins Real Murcia en félagið rak á dögunum fyrri þjálfara sinn Vicente Campillo. Murcia hefur gáhgið mjög illa það sem af er þessu keppnistímabili, aðéins fengið 2 stig úr 7 leikjum og tapaði auk þess fyrsta leiknsíraim í bikarkeppninni. Kubala hefur áður þjálfað spænska iandsliðið, Barcel- ona og félög í Sviss, Kanada og Saudi Arabíu. Meistaraflokkshátíö Þróttar: Atli og Sigfús efnilegastir Meistaraflokkshátíð Knattspyrnufélagsins Þróttar var haldin fyrir skömmu. Atli Helgason og Sigfús Kárason voru kjörnirefnileg- ustu leikmenn félagsins á keppnistímabilinu. 'Sfgurður Hallvarðsson fékk viðurkenningu fyrir að vera marka- hæsti leikmaður Þróttar í sumar með 12 mörk. Þá fengu Ottó Hreinsson fyrirliði og Daði Harðarson viðuritenn- ingar, Ottó fyrir frábæra æfingasókn og Daði fyrir þrautseigju og dugnað en hann hefur leikið með meistara- flokki félagsins í nær hálfan annan áratug. Leikmaður ársins verður kjörinn síðar. Zico vill að þeim knattspyrnumönnum sem gera mótherja sína á knattspyrnuvellinum óvíga verði refsað með keppnisbanni. Brasilísk knattspyrnuyfirvöld hafa ákveðið að taka harðar á grófum brotum sem gerast æ algengari á knattspyrnuvöllum þar í landi. Svo mikil harka er farin að færast í knattspyrnuna að óttast er að sú létta og skemmtilega knattspyrna sem fært hcfur Brasilíumönnum þrjá heimsmeistaratitla sé í stórhættu og jafnvel að hverfa. í síðustu viku gerðist það í annað skipti á stuttum tíma að knattspyrnu- maður var borinn af leikvelli fótbrot- inn eftir að hafa verið sparkaður niður aftanfrá og var það dropinn sem fyllti mælinn. Allir eru sammála um að eitthvað þurfi að gera, bestu leikmennirnir verði að fá frið til að athafna sig án þess að vera sífellt sparkaðir niður. Til þessa hefur aðeins verið rætt um málið en nú hafa knattspyrnuyfir- völd tekið málið í sínar hendur. Reglur hafa verið hertar og dómur- um uppálagt að reka umsvifalaust af leikvelli þá lcikmenn sem gerast sekir um ljót brot. Og til að leggja enn frekar áherslu á orð sín settu þau dómara fyrrnefnds leiks í síðustu viku í bann út keppnistímabilið. Frægasta fórnarlamb hörkunnar er án efa landsliðsstjarnan Zico sem undanfarið ár hefur haft mest lítið af knattspyrnu að segja nema utan vallar eftir að hann fékk slæmt spark í hné í ágúst '85. Hann segist aðeins sjá eina raun- hæfa lausn á málinu, að brotlegi leikmaðurinn verði einfaldlega sett- ur í keppnisbann þar til fórnarlamb- ið hefur náð sér að fullu. Hætt er við að ýmsir grófir leikmenn hugsuðu sig tvisvar um áður en þeir létu sig vaða í fæturna á mótherjanum. Má þar til dæmis nefna einn þann fræg- asta, Spánverjann Andoni Goicoec- hea sem fengið hefur viðurnefnið slátrarinn frá Bilbao sökum fádæma hörku á leikvellinum. Hann hefur m.a. árs fjarveru Maradona frá knattspyrnuvellinum á afrekaskrá sinni. Það væri vel athugandi fyrir knatt- spyrnusambönd fleiri landa en Brasilíu að taka þetta til athugunar því áhorfendur eru ekki að koma á fótboltaleiki til að sjá hörku og meiðsli heldur til að sjá góða knatt- spyrnu þar sem stjörnurnar fá að njóta sín. Turner til Wolves Graham Turner sem rekinn var frá Aston Villa í síðasta mánuði hefur tekið við nýrri framkvæmda- stjórastöðu, hjá Wolverhamtpon Wanderers í 4. deild ensku knatt- spyrnunnar. Túrner er 11. framkvæmdastjór- inn hjá Wolves á tæpum 6 árum. Hann segist að sjálfsögðu stefna upp á við með lið sitt sem þessa dagana er í 14. sæti í 4. dcild. Árið 1984 féll liðið úr 1. deild og hefur verið á hraðri niðurleið síðan. ÍS vann UMfN í fyrrakvöld var ein- leikur í 1. deild kvenna á íslandsinótinu í körfuknattleik. ÍS sigraði UMFN með 35 stiguni gegn 25. Staöan í lcikhlé var 20-10 IS í hag. Webb í enska landsliðið Bobby Robson franikvæmda- stjóri enska landsliösins lét áskoranir fjölmiðla sem vind um eyrun þjóta þegar hann valdi landslið sitt sem keppir gegn N-Irum í Evrópukeppninni í næstu viku. Eftir að enska lands- liðið tapaði fyrir Argentínu- mönnum í 8 liða úrslitum á heims- meistaramótinu í Mexíkó var gert ráð fyrir að liðinu yrði breytt en ■ því er aðeins einn nýliði, Neil Webb Nottingham Forest. Þá er fyrirliðinn Bryan Robson með að nýju en hann var meiddur á heimsmeistaramótinu í sumar. í liðinu eru enn gamlir jaxlar á borð við Peter Shilton í markinu og miðvallarleikmaðurinn Ray Wilkins. Bobby Robson er ráðinn sem framkvæmdastjóri landsliðsins allt framyfir heimsmeistaramótið árið 1990. Á fundi deildarfélaganna í Birmingharh v»r ákveðið að veita Luton áframhaldandi þátt- tökurétt í deildarbikarnum með því skilyrði að leikir þeirra gegn Cardiff færu fram á útivelli eða hlutlausum velli. Þessu höfnuðu forráða- menn Luton alfarið, sögðust frekar sleppa þátttöku í deildarbikarnum en að breyta reglu sem hefði gefist þeim svo vel. Víkingur og KR í Laugardalshöli kl. 20 og Fram og KA á sama stað kl. 21.15. Í fyrstu deild kvenna verða 3 leikir, FH og Ármann ieika í Hafnarfirði kl. 21.15, og í Seljaskóla keppa KR og Fram kl. 20 og Víkingur og Stjarnan kl. 21.15. 1° * •• 3. 9 18 11. 21 IX- • 11*1? 2 oft 24 ^ - P & Vr?£-^sr*>- 52 57, s\S0-bi Si ss • 60 51 6? 68. 56 % . 70 .73 ±72 w KIÖRBÓKIN: VÍSASTA LEIDM AÐSETTUMARKI Ef þú setur markið hátt og hyggur á góða fjárfestingu í framtíðinni er Kjörbók Landsbanka íslands einmitt fyrirþig. Kjörbókin er óbundin og örugg ávöxtunarleið. Hún ber háa vexti sem leggjast við höfuðstólinn á sex mánaða fresti. Til þess að tryggja að Kjörbókareigendur njóti ávallt hagstæðustu kjara er tryggðra reikninga og hag- stæðari leiðin valin. Settu þér markmið og byrjaðu strax að leggja inn á Kjörbók. ávöxtunin ársfjórðungslega borin saman við ávöxtun bundinna sex mánaða vísitölu- Á Landsbanki Islands Banki allra landsmanna (100 ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.