Tíminn - 08.10.1986, Page 14

Tíminn - 08.10.1986, Page 14
14 Tíminn BÍÓ/LEIKHÚS Miðvikudagur 8. október BÍÓ/LEIKHÚS 1986 LEIKFÉLAG REYKIAVtKUR SÍM116620 GÖNGUFERÐ UM SKÓGINN eftir Lee Blessing Leikritiö tjallar um friðarviöræöur stórveldanna, leiklestur í tilefni fundar Reagans og Gorbachevs Þýöandi Svérrir Hólmarsson Leikstjóri Stefán Baldursson Leikendur Gisli Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson Laugardag kl. 15.00 Sunnudag kl. 15.00 Aðeins þessar tvær sýningar (Jpp med teppid ^olmundur Ettir Guðrunu Asmundsdóttur 9. sýning löstudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning þriöjudaginn 14. október kl. 20.30 Bleik kort gilda Fimmtudag' kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Aðeins fáar sýningar 9 150. sýning i kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Forsala til 2. nóvember Auk olangreindra syninga stendur nu ytir forsala a allar syningar til 12. okt. i sima 16620. Virka daga fra kl. 10 til 12 og 13 til 19. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgóngumiða og greitt fyrir þa með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu a ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðno fra kl. 14.00 til 20.30. ÍSLENSKA ÖPERAN 3(3rovatoK Sýning föstudaginn 10. okt. kl. 20.00 Sýning sunnudaginn 12. október kl. 20.00 Miðapantanir frá kl. 10.00 til 19.00. virkadaga i sima 11475. Miðasala opm Ira kl 15.00 til 19.00 Simi 11475 WÓDLEIKHÚSID Uppreisn á ísafirði 7. sýning föstudag kl. 20 8. sýning sunnudag ki. 20 Tosca Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning þriðjudag 14. okt 3. sýning föstud. 17. okt. 4. sýning sunnud. 19. okt. 5. sýning þriðjud. 21. okt. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala 13.15-20. Sími 1.1200 Tökum Visa og Eurocard í sima ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tillitssemi || XEHOAR fllliiTURBÆiARKIII Simi11384 Salur 1 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarísk stórmynd, sem nú fer sigurför um allan heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Oscarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins mikið af viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg. Leikstjóri og framleiöandi: Steven Spielberg. Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Salur 2 Kynlífsgamanmál á Jónsmessunótt Meistaraverk Woody Allen, sem allir hafa beðið eftir Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myndln er ekki með ísl. texta ! Salur 3 * Týndir í orrustu (Missing in Action) Hörkuspennandi bandarísk kvikmynd úr Vietnam-striðinu. Chuck Norris Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 BÍÓHÚSIÐ Simi: 13800 Frumsýnir stórmyndina Mona Lisa Hér er komin ein umtalaðasta mynd ársins frá Handmade Films í Bretlandi. Erl. blaðadómar: „Búið ykkur undir meiriháttar kvikmynd" P.T. People Magazine „Ein af athyglisverðustu myndum ársins. Allur leikur i myndinni er fullkomir>.“ J.G. Newsday “BOB HOSKINS í einu af þessum sjaldséðu og óaðfinnanlegu hlutverkum sem enginn ætti að missa af“ C.C. Los Angeles Times „Hinn stórkostlegi BOB HOSKINS fyllir tjaldið af hráum krafti, ofsafenginni ásfriðu og skáldlegri löngun" Los Angeles Times Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy Tyson, Michael Caine, Robbie Coltrane. Framleiðandi: George Harrison. Leikstjóri: Neil Jordan. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Algjört klúður (A Fine Mess) Leikstjórinn Blake Edwards hefur leikstýrt mörgum vinsælustu gamanmyndum seinni ára, s.s. „The Great Race", „Pink Panther" myndunum margfrægu, með Peter heitnum Sellers, „10“ með Dudley Moore, „Victor/Victoria" og „Micki og Maud“. „Algjört klúður" er gerð í anda fyrirrennara sinna og aðalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson, barþjónninn úr „Staupasteini“ og Howie Mandel, úr vinsælum, bandarískum sjónvarpsþáttum „St. Elsewhere". Þeim fil aðstoðar eru Maria Conchita Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Bert í „Löðri") og Stuart Margolin (The Rockford Files, Magnum, P.l. Deathwish). Handrit og leikstjórn: Blake Edwards. - Framleiðandi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd í sérflokki. SýndiAsalkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Engill Hún var ósköp venjuleg 15 ára skólastelpa á daginn, en á kvöldin birtist hún fáklædd á gölum stórborgarinnar og seldi sig hæstbjóðanda. Líf hennar var i hættu - á breiðgötunni leyndist geðveikur morðingi, sem beið hennar. Hörkuspennandi sakamálamynd Aðalhlutverk: Dinna Wilkes, Dick Shawn, Susan Tyrrell, Graem McGavin. Leikstjóri Robert Vincent ONell. SýndíB-sal kl. 9 og 11 Karatemeistarinn II hluti („The Karate Kid part ll“) Faar kvikmyndir hala notið jafn mikilla vinsælda og „The Karate Kid". Nú gelst aðdáendum Dániels og Miyagis tækifæri til að kynnst þeim félógum enn betur og ferðast með þeim yfir háifan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aöalhlutverk: Ralph Macchio, Nariguki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomita Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar „The Glory of Love“ sungið af Peter Calera er ofarlega a vinsældalistum viða um heim. í þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karateatriði, góð tónlist einstakur leikur Bónnuð innan 10 ára Hækkað verð Sýnd kl. 5 og 7 Dolby Stereo Slmi 31182 Fjallaborgin Þetta var ævintýraland bernsku hans, - en ekki ættland. Það logaði i ófriði og hann varð að berjast gegn bernskuvinum sinum. Stórbrotin spennumynd eftir samnefndri sögu M.M. Kaye Aðalhlutverk: Ben Cross, Amy Irving, Christopher Lee. Leiksljóri: Peter Duffell Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára BlÓHÖLLH* S,m, 78900 Evrópufrumsýning á grínmynd þeirra Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker í svaka klemmu RUTHLESS PEOPLE ■<■■■) ^ . Jv o (Ruthless people) Hér er hún komin hin stórkostlega grinmynd Ruthless People sem sett hefur allt á annan endann i Bandarikjunum og með aðsóknarmestu myndum þar í ár. Aðalhlutverk: Danny De Vito (Jewel of the Nile) Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) Bette Midler (Down and Out in Beverly Hills) Framleiðandi: Michael Peyser (Desperately Seeking Susan) Leikstjórar: Jim Abrahams, David Zucker, Jerry Zucker Myndin er t Dolby Stereo og sýnd i starscope stereo Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Frumsýnir „Svarti potturinn“ t (The Black Couldron) Ný teiknimynd fyrir alla fjölskylduna frá Walt Disney byggð á sögu Lloyd- Alexander „Sögurnar af Prydain" um barátt" ofurhugans Taran til að koma i veg fynr að hinn illi konungur nái yfirráðum á S“arta katlinum. Ein stórkostlegasta teiknimynd sem komið hefur frá Walt Disnev í áraraóir Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 130 Frumsýnir nýjustu mynd Martin Scorsese: „Eftir miðnætti“ (After hours) „After hours“ er mynd sem hefur farið sigurför um alla Evrópu undanfarnar vikur enda hefur hún hlotið frábæra dóma bíógesta jafnt og gagnrýnenda. Martin Scorsese hefur tekist að gera grinmynd sern allir eru sammála að er ein sú frumlegasta sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Gritfin Dunne Cheech og Chong Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 5,7,9,11. Hækkað verð. Frumsýnir nýjustu mynd William Friedkin: Á fullri ferð í L.A. (To live and Die in L.A.) Óskarsverðlaunahafinn William Friedkin er þekkur lyrir mynd sina The French Connection en hann fékk einmitt Óskannn fyrir þá iVtynd. Aðalhiutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Willem Dafoe. Framleiðandi: Irving Film. Leikstjóri: William Friedkin. Myndin er í mi PáLgr STtAtfl j Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 7,9 og 11 Þeir eru komnir aftur „Poltergeist II: Hin hliðin (Poltergeist II: The Other Side) Myndin verður frumsýnd i London 19. september. Aðalhlutverk Jobeth williams, Craig T. Nelson, Heather O'Rourke, Oliver Robins Sérstök myndræn áhriLRichard Edlund Tónlist: Jerry Goldsmith Leikstjóri: Brian Gibson Myndin er i Dolby Stereo og synd i Starscope Sýnd kl. 7,9 og 11 Hækkað verð. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5,7,9 og 11 „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun“ Sýnd kl. 5 laugarásbiö Salur A Gísl í Dallas Ný bandarisk mynd sem var frumsýnd i mars sl. oa var á „Topp-10“ fyrstu 5 vikumar. Ollum illvigustu kvikindum geimsins hafði verið búið fangelsi á stjömu í fjarlægu sóiketfi. Dag einn tekst nokkrum leppum að sleppa og stela fullkomnu geimfari, sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýndkl. 5,7,9og 11 Bönnuð Innan 14 ára Salur C Skuldafen (The Money Pit) Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu í útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma síðan í Ijós og þau gera sér grein fyrir að þau duttu ekki í lukkupottinn heldur i skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleídd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern timann hafa þurft að taka húsnæðismálastjórnarlán eða kalla til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunleers),Shelly Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness). Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Splunkuný bandarisk spennumynd um leiðangur, sem gerður er út af Bandarikjastjórn, tii efnaverksmiðju Rússa í Afganistan til að fá sýni af nýju eiturgasi sem framleitt er þar. Þegar til Bandaríkjanna kemur er sýnunum stolið. Aðalhlutverk: Edward Albert (Falcon Crest),Audrey Landers (Dallas), Joe Don Baker. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur B Lepparnir RfeJASKOUBIÖ J LU|^B»É„nf-f SJMI2214Q Þeir bestu • •• besta skemmtimynd ársins til þessa. S.V. Morgunblaðið. Leikst|ori Tommy Scott Aðalhlutverk Tom Cruise (Risky Business) Kelly McGillis (Witness) Framleidd al Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Beverly Hills Cop) Tonlist Harold Faltermeyer Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.15 Dolby Stereo Top Gun er ekki ein best sólta myndin i heimmum i dag heldur sú best sotta Það byrjaði sem hneyklismál, -en varð brátt að lifshættulegum lygavef. - Einn maður kemst að hinu sanna, en fær hann að halda lífi nógu lengi til að koma þvi á prent... Magnþrungin spennumynd um hættur rannsóknarblaðamanns. Gabriel Byrna - Greta Scacchi - Denholm Elliott Leikstjóri: Davið Drury Sýndkl. 9.05 og 11.05 REMO Óvopnaður en hættulegur. Endursýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára Ottó Mynd sem kemur öllum i gott skap. Aðalhlutverk Ottó Waalkes - Leikstjón Xaver Schwaezenberger. Afbragðs góður farsi xxx H.P. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 l BMX meistararnir ii i:!sr\a,\ Spennandi og fjörug hljólreiðamynd. - - Hann er smábæjardrengur, hinir þjálfaðir hjólreiðamenn - samt óttast þeir hann og reyna að útiloka frá keþpni. Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að gera á þessum hjólum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. - Bill Allen - Lori Loughlin. Leikstjóri Hal Needham, Cannonball Run. Sýnd kl. 3,5 og 7 Hálendingurinn ýrtHH Vetela fyrtr augað. Hvert skot og hver sena er uppbyggð og útsetttil að náfram hámarksáhrifum. Al. Mbl. Sérstaklega spennandi og splunkuný stormynd. Hann er valdamikill ogjneð ótrúlega orku. Hann er ódauðlegur - eða svo til Baráttan er upp á lif og dauða Myndin er frumsýnd samtímis í Englandi og á islandl. Aöalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Hart. Mögnuð mynd með frábærri tónlís' fluttri af hliómsveitinni Queer Sýndkl. 3.5.20,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Síðustu sýningar Til varnar krúnunni rn. ItNAIl IUJNUWI VMKMA UOtN MK3IMÍLCUMÍ MlWUtltlWV CUtlilKl LSIlKH itutitun iikhsuia uxnii vman MSUtKKV t)>ílUivfvv IUMEI. Mnatv M\v v«\ Simm IHVVVKtUKST Þær eru fjórar systurnar og ástamál þeirra eru, vægast sagt spaugilega flókin. Frábær skemmtimynd, með handbragði meistara Woody Allen, og hóþ úrvals leikara Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.