Tíminn - 08.10.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.10.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavíkur verður haldínn fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Austurgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Magnús Haraldsson ræðir bæjarmálin 3. Jóhann Einvarðsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið, nýir félagar velkomnir Stjórnin Konur í Arnessyslu Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 að Hótel Örk i Hveragerði (austur dyr). Erindi flytur Lára V. Júlíusdóttir, form. Kvenréttindafélags íslands og talar um „Konur í kosningaham." Venjuleg aðalfundarstörf - Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Gott kaffi - Mætið allar. Stjórnin. FUF Aðalfundur FUF Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 14. október kl. 20.15. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna skoðanakönnunar framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi fer fram dagana 11. til 24. október hjá eftirtöldum: Guðgeir Sumarliðason AusturHlíð, V-Skaft. ÓlafurHelgason Hraunkoti, V-Skaft. ReynirRagnarsson Vík í Mýrdal RagnhildurSveinbjörnsd., Lambey, Rang. ÁgústlngiÓlafsson Hvolsvelli Páll Lýðsson Litlu Sandvík, Árn. Karl Gunnlaugsson Varmalæk, Árn Kristján Einarsson Selfossi HjördísLeósdóttir Selfossi ÞórðurÓlafsson Þorlákshöfn Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum Oddný Garðarsdóttir Vestmannaeyjum Skrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík Yfirkjörstjórn Norðurland vestra skoðanakönnun Dagana 18. til 19. október nk. ferfram skoðanakönnun i Norðurlandi vestra um val frambjóðenda til þátttöku í prófkjöri framsóknarmanna sem ákveðið hefur verið í nóvember nk. Stjórn kjördæmissambands Norðurlands vestra Prófkjör Framsóknarflokksins á Vesturlandi Prófkjör vegna framboös Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör- dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv. 1986. Heimilt er félagsstjórn eöa aö minnsta kosti 30 félagsmönnum aö tilnefna menn til þátttöku í prófkjörinu, enda samþykki þeir hana skriflega. Frestur til aö skila inn framboðum er til og meö 24. okt. n.k. og skal framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus- sonar, Háholti 7, Akranesi. Yfirkjörstjórn K.S.F.V. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 3. til 9. október er í Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitisapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugarda§a kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og^ 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími. 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur41580, eneftirkl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjarsími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445^ Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma05 Ðilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga írá kl. .17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað’ allan sólarhringinn. Tekiðer þarviðtilkynningum. á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,' þar sem borgarbúar tplja sig þurfa að fá aðstoð bc.garstofnana. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur hefur vetrarstarfið Nú er vctrarstarf Náttúrlækningafélgs Reykjavíkur að hefjast. Haldið vcrður áfram fræðslufundum, sem hcífust í sumar, um ný viðhorf í heilhrigðismál- um. Á þessum fundum beina ýmsir fyrir- lesarar athyglinni að forvarnarstarfi og mikilvægi heilbrigðs lífernis. Fundur verður haldinn í Skipholti 70 i dag, miðvikud. 8. októher kl. 20.30. lJar talar Skúli Johnsen, borgarlæknir um fyrirbyggjandi heilsuvarnir og Jakob Úlf- arsson, yfirlæknir Heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði, um hlutverk Heilsuhælisins. Eftir erindin verða almcnnar umræður og fyrirspurnir. Allir áhugamenn eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Sálarrannsóknarfélagið I Hafnarfirði: Vetrarstarfið að hefjast Vetrarstarf Sálarrannsóknarfélagsins í Hafnarfiröi er nú aö hefjast og veröur fyrsti fundur fólagsins fimmtudaginn 9. október í Góðtemplarahúsinu og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum mun Guö- mundur Einarsson verkfræöingur segja frá miðilshæfileikum Guörúnar Siguröar- dóttur, sem var frá Akureyri, og sýnir hann viðtal viö Guörúnu af myndbandi. Uppeldismálaþing Kennarasambands Islands ályktar um sjónvarpsefni barna Uppeldismúlaþing Kennarasambands íslands, haldið í Reykjavík dagana 19.- 20. september 1986 fagnar því að barna- efni sjónvarpsins mun nú hefjast fyrr að deginum en verið hefur. Jafnframt vilja þingfulltrúar vekja at- hygli forráðamanna ríkisútvarpsins/sjón- varps og íslenska sjónvarpsfélagsins á því að kvöldverðartíminn er oft cina stund dagsins sent íslenskar fjölskyldur hafa til að vera saman. Kennurum er Ijóst hversu mikilvæg þessi samverustund er foreldrum og börn- um og vilja því leggja til að hlé verði gert á útsendingu frá kl. 18:30-19:30. Minningarkort Minningarsjóðs Samtaka um kvennaathvarf Samtök um kvennaathvarf hafa nýlega látið gera minningarkort og mun þaö fé, sem þannig kemur inn, renna óskert til reksturs Kvennaathvarfsins. Nokkrar gjafir hafa þegar borist. Kortin eru afgreidd á teimur stöðum, Reykjavíkur Apóteki og á skrifstofu sam- takanna í Hlaövarpanum aö Vesturgötu 3, 2. hæd, seni er opin alla virka daga árdegis kl. 10.00-12.00 (og stundum lengur). þeir scm þess óska geta hringt á skrifstofuna og fengiö senda gíróseöla fyrir greiöslunni. Síminn er 23720 Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. FUF Hafnarfirði Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 25, 8. október n.k. kl. 20.30 Inntaka nýrra félaga, kosningar, val fulltrúa kjördæmaþings. Stjórnin Akranes Viðtalstími bæjarfulltrúa. Ingibjörg Pálmadóttir forseti bæjarstjórnar, verður til viðtals fyrir bæjarbúa í fundarherbergi Heiðarbraut 30, miðvikudaginn 8. okt. frá 17-19.30. Suðurlandskjördæmi Kynningarfundir frambjóðenda í skoðanakönnun Framsóknarflokks- ins í Suðurlandskjördæmi 25. október n.k. verða sem hér segir. 10. október Flúðum, Árn. kl. 21.00. 12. október Leirskálum, Vík kl. 21.00. 14. október Kirkjubæjarklaustri kl. 21.00. 15. október Hvoli, Hvolsvelli kl. 21.00. 19. október Félagsheimili Þorlákshafnar kl. 13.00. 21. október Skansinum, Vestmannaeyjum kl. 21.00. 23. október Inghól, Selfossi kl. 21.00. Framboðsnefndin. Miðvikudagur 8. október 1986 Háskólafyrirlestur í dag: Sig. Helgason prófessor við M.I.T. Svipmyndir úr rúmfræði í dag, miðvikud. 8. október kl. 17.00 í stofu 101 í Odda heldur Sigurður Helga- son, prófessor í stæröfræöi viö M.I.T. háskólafyrirlestur i tilefni af 75 ára afmæli Háskóla íslands. í fyrirlestrinum verður fjallaö um setningar úr venjulegri ev- klíðskri rúmfræöi meö áherslu á tengsl þeirra viö varparúmfræði, sögulegum grundvelli hinnar óevklíösku rúmfræöi og tengslum hennar viö aðrar greinar stærö- fræöi. Fyrirlesturinn er öllum opinn, og er leitast viö aö setja efniö fram á aðgengi- legan hátt. Dr. Scient. h.c. Sigurður Helgason fæddist á Akureyri 1927. Hann varö stúdent frá MA 1945 og stundaði nám viö verkfræöideild Háskóla íslands í einn vetur, en stundaði síöan stæröfræöinám í Kaupmannahöfn og lauk þar magister- prófi 1952. Hann hlaut gullverölaun Hafnarháskóla í stæröfræöi sama ár. Sigurður tók doktorspróf við háskólann í Princeton í Bandarikjunum 1954oghefur verið háskólakennari þar í landi síðan. í fyrstu starfaöi hann viö háskóla í Boston, Princeton og Chicago og viö Columb- iaháskólann í New York, en frá 1960 hefur hann veriö viö Tækniháskóla Mass- achusetts í Boston (M.I.T.), þar af í cmbætti prófessors frá 1965. Á árunum 1964-66 og 1974-75 starfaöi hann viö „Institute for Advanced Study“ í Prince- ton. Siguröur Helgason haföi þegar snemma á starfsfcrli sínum víötæk áhrif á þróun fræðigreinar sinnar, og olli mestu þar um veigamikið undirstööurit hans um diffurrúmfræði frá 1962, en hann hefur birt fjölda merkra fræðirita í sérgrein sinni og víöa haldið fyrirlestra. Fyrirlestur hjá GEDHJÁLP Fyrsti fyrirlestur Gcöhjálpar í vetur veröur haldinn á niorgun, fimmtud. 9. október. Páll Eiríksson. gcölæknir flytur erindi um sorg og sorgarviðbrögð. Fyrir- lesturinn hefst kl. 20.30 á gcðdeild Lands- spítalans í kennslustofu á 3. hæð. Fyrir- spurnir, untræður og kaffi verða cftir fyrirlesturinn. Allir eru velkomnir. Að- gangur cr ókeypis. Stjórn Gcöhjálpar Vetrar fyrirlestraskrá Geðhjálpar Geðhjálp, félag fólks meö geöræn vandamál, aöstandenda þeirra og velunn- ara gengst cinu sinni enn fyrir hinum vinsælu fyrirlestrum ívetur. Fyrirlestrarn- ir veröa haldnir á Geðdeild Landsspítal- ans, í kennslustofu á 3. hæö. Þeir veröa allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.30. Fyrirlestrarnir eru opniröllum. Aögangur er ókeypis. Fyrirspurnir, umræöurogsvo kaffi veröa eftir fyrirlestrana. Fyrirlestrarskrá Geðhjálpar veturinn 1986-1987: 9. okt. 1986, Páll Eiríksson geölæknir. Sorg og sorgarviðbrögð. 30. okt. 1986, Gunnar Eyjólfsson leikari. Sjálfstraust. 20. nóv. 1986, Ingólfur Sveinsson, geö- læknir. Starfsþreyta. 8. jan. 1987, Ævar Kvaran leikari. And- legur stuðningur. 5. feb. 1987, Elfa Björk Gunnardóttir. Næring og vellíðan. 12. mars 1987, Sigfinnur Porleifsson sjúkrah.prestur. Sálgæsla á sjúkrahúsum. 9. apríl 1987, Grétar Sigurbergsson, geö- læknir. Raflækningar. 30. apríl 1987. Helgi Kristbergsson, geö- læknir. Svefnleysi. Peir sem hafa áhuga vinsamlegast klippiö út og geymið auglýsinguna. 7. október 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ,..40,180 40,300 Sterlingspund ...57,7990 57,9720 Kanadadollar -29,022 29,109 Dönsk króna .. 5,3731 5,3891 Norsk króna .. 5,5003 5,5168 Sænsk króna .. 5,8855 5,9030 Finnskt mark .. 8,2522 8,2769 Franskur franki .. 6,1773 6J957 Belgískur franki BEC .. 0,9750 0,9779 Svissneskur franki .... ..24,8408 24,9150 Hollensk gyllini ..17,8976 17,9510 Vestur-þýskt mark ..20,2265 20,2869 ítölsk líra .. 0,02925 0,02934 Austurrískur sch .. 2,8751 2,8837 Portug. escudo .. 0,2762 0,2770 Spáns'kur peseti ,. 0,3052 0,3061 Japanskt yen ,. 0,26184 0,26263 irskt pund .55,087 55 251 SDR (Sérstök dráttarr.. .49^0015 49 J 476

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.