Tíminn - 18.10.1986, Qupperneq 11

Tíminn - 18.10.1986, Qupperneq 11
Laugardagur 18. október 1986 llllllllllllilllllllllll BRIDGE lllllllllllllllllll Frá bridgesambandi íslands: Skráning í íslandsmót kvenna og íslandsmót yngri spilara (f. 62 og síðar) í tvímenning stendur yfir hjá Bridgesambandi íslands. Skráningu lýkur næsta miðvikudag 22. okt., kl. 16. Sl. miðvikudag voru aðeins 14 pör skráð til leiks í kvennaflokknum. og 10 pör í yngri flokknum. Þctta er hvergi nærri viðunandi þátttaka. Skorað er hérmað á allt spilaáhuga- fólk í viðkomandi flokkum að vera með og gera veg mótanna sem mestan. Mótin sjálf verða spiluð á laugar- deginum og sunnudeginum 25.-26. októbern.k., oghefstspilamennska kl. 13. Spilaður verður Barometer, með 3-4 spilum milli para. Stofnanakeppnin, sem er sveita- keppni fyrirtækja og félaga (stofn- ana) verður spiluð miðvikudaginn 29. október, laugardaginn 1. nóvember og þriðjudaginn 4. nó- vember í Hreyfilshúsinu v/Grens- ásveg. Spilamennska hefst kl. 19.30 á kvöldunum og kl. 13 á laugardegin- um. Skráning stendur yfir hjá Bridgesantbandinu og lýkur henni mánudaginn 27. október n.k. Stofnanakeppnin hefur verið afar vinsæl þau tvö ár sem hún hefur verið spiluð til þessa. Sl. ár mættu 28 sveitir til leiks og sigurvegarar urðu þá sveit Ríkisspítala (karla). Öllum er heimil þátttaka í þessari keppni, enda léttur og frískandi blær yfir fyrirkomulagi. Hérmeð er skor- að á fyrirtæki að vera með og láta skrá sveitir til BSÍ hið fyrsta. Landsbikartvímenningurinn, sem spilaður hefur verið um land allt í þessari viku. virðist ætla að vera með meiriháttar mótum, sem Bridgesambandið hefur staðið að. Þátttaka er góð, en endanlegar tölur liggja þó ekki fyrir enn sem komið er. Allur hagnaður af þessari keppni rennur til Guömundarsjóðs, húsa- kaupasjóðs Bridgesambands íslands íáv. reikn. nr. 5005 í Útvegsbanka Islands, aðalbanka). Ársþing Bridgesambands íslands verður haldið á Hótel Borg laugar- daginn 18. október og hefst kl. 10 árdegis. Fulltrúar frá 49 félögum innan Bridgesambands fslands eiga rétt á að senda fulltrúa á þingið. Á dagskrá eru venjubundin aðalfund- arstörf, stjórnarkjör o.fl. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Starfsemi deildarinnar hófst 29. september með eins kvölds tví- menningskeppni, 24 pör mættu til leiks. Sigurvegarar urðu Viðar Guð- mundsson og Arnór Ólafsson. Mánudaginn 6. okt. hófst aðal tvímenningskeppni félagsins. (5 kvöld). (32 pör). Staðaefstuparaeftir2 umferðir. Pórarinn Ámason-Ragnar Björnsson 442 Viðar Guðmundss.-Pctur Sigurðsson 41(1 Birgir Magnússon-Bjöm Björnsson 398 Friðjón Margeirsson-Valdimar Sveinsson 396 Sigurbjöm Armannsson-Helgi Einarsson 3% Viðar Guðmundsson-Arnór Ólafsson 394 Edda Thorlasíus-Sigurður (saksson 394 Þorsteinn Þorsteinss.-Sveinbjörn Axelsson 392 3. umferð verðurspiluð mánudag- inn 20. okt. í Ármúla 40. Keppni hefst stundvíslega kl. 19.30. Tíminn 11 Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 19. október nk. að Rauðarárstíg 18. Fundurinn hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og ritara. 3. Skýrslur a. formanns: Steinþórs Þorsteinsson- ar. b. Gjaldkera Fleimis Hannessonar. c. Húsbyggingasjóðs Hannesar Pálssonar. 4. Umræður um skýrslur. 5. Álit nefnda: a. Stjórnmálanefndar. b. Flokks- málanefndar 6. Matarhlé. Fulltrúaráðið býður til hádegisverð- ar. 7. Nefndarstörf. 8. Ávörp gesta: Alexander Stefánsson félags- málaráðherra, Sigurður Geirdal fram- kvæmdastjóri Framsóknarflokksins. 9. Nefndarálit og umræður. 10. Tillaga um prófkjör vegna næstkomandi Al- þingiskosninga. 11. Kosningar. 12. Önnur mál. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkur verður haldinn föstudaginn 24. október kl. 20.30 að Hótel HúsavíK (Kaffiteríunni) Dagskrá: a. Lagabreytingar. b. Inntaka nýrra félaga c. Venjuleg aðalfundarstörf d. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. e. Ávarp Guðmundar Bjarnasonar alþingis- manns. f. Önnur mál. Kaffiveitingar, mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Skoðanakönnun á Vestfjörðum Skoðanakönnun um röðun á framboðslista framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi fyrir næstu þingkosningar, fer fram dagana 6.-7. desember 1986. Hér með er auglýst eftir framboðum í skoðanakönnunina. Skila skal framboðum til formanns kjördæmissambandsins Sigurðar Viggóssonar Sigtúni 5, 450 Patreksfirði, ásamt meðmælum stjórnar framsóknarfélags eða 20 félagsbundinna framsóknarmanna á Vest- fjörðum fyrir 9. nóvember 1986. Skoðanakönnunin er opin öllum heimilisföstum Vestfirðingum, sem lýsa yfir því að þeir séu fæddir fyrir 1. janúar 1972 (þ.e. verða 16 ára á kosningaári), að þeir séu ekki félagar í öðrum stjórnmálaflokki og þeir styðji stefnu Framsóknarflokksins. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Viggósson í símum 1389 (heima) eða 1466 og 1477 Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum SAMVINNUr TRYGGINGARL ÁRMULA 3 108 REYKJAVÍK SÍMI (91)681411 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Ford Escort 1300 árg. 1986 Subaru E 10 4x4 árg. 1986 Ford Fiesta árg. 1986 Subaru 4x4 árg. 1986 Lada Station 2104 árg. 1986 MMC Colt 1500 GLX árg. 1984 Lada 2107 árg. 1984 Fíat Ritmo árg. 1982 Daihatsu Charmant árg. 1982 Skoda 120 GLS árg. 1981 Mazda 626 árg. 1980 Mazda 626 2000 árg. 1980 Mazda 323 árg. 1979 V.W. 1200 árg. 1974 Mazda 818 árg. 1974 Saab 99 árg. 1973 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9 Reykjavík, mánudaginn 20. október kl. 12-16. Á sama tíma: Borgarnes: Moskowitch Station Blönduós: árg. 1979 Toyota Hilux picup 4x4 Patreksfjörður: árg. 1985 Mazda 626 Sauðárkrókur: árg. 1983 MMC Lancer 1500 GLX árg. 1986 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 12 þriðjudaginn 21.10 1986. Vinningsnúmer í happ- drætti Hjartaverndar 1986 Dregið var í happdrætti Hjartaverndar 10. október s.l. hjá borgarfógetanum í Reykjavík. Vinningar féllu þannig: 1. Til íbúðarkaupa kr. 1 milljón á miða nr. 50592 2. Bifreið, Audi árgerð 1987 á miða nr. 58781 3. Greiðsla upp í íbúð kr. 350 þúsund á miða nr. 133060 4. Greiðsla upp í íbúð kr. 200 þúsund á miða nr. 21543 5.-10. 6 Ferðavinningar, hverá kr. 100 þúsund á miða nr. 24052, 38904, 60735, 76141, 101024, 112185. 11 .-15. 5 Tölvur að eigin vali, hver á kr. 75 þúsund á miða nr. 2182, 39168, 82606, 87655, 114607. 16.-20. 5 Ferðavinningar, hver á kr. 75 þúsund á miða nr. 8720, 32171, 39499, 98688, 117988. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla 9, 3. hæð. Þökkum landsmönnum veittan stuðning. , Gleymum v ekki geosjúkum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.