Tíminn - 18.10.1986, Qupperneq 16
16 Tíminn
- • —
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla
vegna skoðanakönnunar framsóknarmanna í
Suðurlandskjördæmi fer fram dagana 11. til 24. október hjá eftirtöldum:
Guðgeir Sumarliðason AusturHlíð, V-Skaft.
ÓlafurHelgason Hraunkoti, V-Skaft.
Reynir Ragnarsson Vík í Mýrdal
RagnhildurSveinbjörnsd., Lambey, Rang.
ÁgústlngiÓiafsson Hvolsvelli
Páll Lýðsson Litlu Sandvík, Árn.
KarlGunnlaugsson Varmalæk, Árn
Kristján Einarsson Selfossi
Hjördís Leósdóttir Selfossí
ÞórðurÓlafsson Þorlákshöfn
Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum
Oddný Garðarsdóttir Vestmannaeyjum
Skrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík Yfirkjörstjórn
Norðurland vestra
skoðanakönnun
Dagana 18. til 19. október nk. fer fram skoðanakönnun í Norðurlandi
vestra um val frambjóðenda til þátttöku í prófkjöri framsóknarmanna
sem ákveðið hefur verið í nóvember nk.
Stjórn kjördæmissambands Norðurlands vestra
Fundur hjá Félagi framsóknarkvenna
í Reykjavík
verður 20. október 1986 kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18.
Dagskrá.
Félagsstörfin.
Meðan þið fáið kaffisopa gefst tækifæri að sjá Gala-greiðslu hjá
Sesselju Guðmundsdóttur.
Félagskonur munið að mæta á mánudaginn.
Árnesingar spilafólk
Hin árlega 3ja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags Árnessýslu hefst
föstudaginn 24. október kl. 21.00 aö Aratungu, föstudaginn 31.
október að Þjórsárveri og lýkur 14. nóvember að Flúðum.
Heildarverðmæti vinninga er 70.000 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Freyjukonur Kópavogi
Aðalfundur Freyju félags framsóknarkvenna í Kópavogi verður
haldinn að Hamraborg 5 þriðjudaginn 21. október nk. kl. 20.30.
Stjórnin
Suðurlandskjördæmi
Kynningarfundir frambjóðenda í skoðanakönnun Framsóknarflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi 25. október n.k. verða sem hér segir.
10. október Flúðum, Árn. kl. 21.00.
12. október Leirskálum, Vík kl. 21.00.
14. október Kirkjubæjarklaustri kl. 21.00.
15. október Hvoli, Hvolsvelli kl. 21.00.
19. október Félagsheimili Þorlákshafnar kl. 13.00.
21. október Skansinum, Vestmannaeyjum kl. 21.00.
23. október Inghól, Selfossi kl. 21.00.
Framboðsnefndin.
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Vesturlandi
Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör-
dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv.
1986.
Heimilt er félagsstjórn eða að minnsta kosti 30 félagsmönnum að
tilnefna menn til þátttöku í prófkjörinu, enda samþykki þeir hana
skriflega.'
Frestur til að skila inn framboðum er til og með 24. okt. n.k. og skal
framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus-
sonar, Háholti 7, Akranesi.
Yfirkjörstjórn K.S.F.V.
CONTINENTAL
Betri barðar undir bílinn allt árið hjá
Hjólbarðaverslun Vesturbæjar, Ægissíðu 104. Sími
23470
Héraðsfundur
Reykjavíkurprófastsdæmis,
verður haldinn í Laugarneskirkju, sunnu-
dag kl. 16.00.
Árbxjarprestakall
Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardaginn 18. okt. kl. II
árdegis. Sunnudag: Barnasamkoma í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30
árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 14. Organleikari
Smári Ólason. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Áskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Fermingog
altarisganga kl. 14.00. Fermd verður
Ásdís Jónsdóttir. Rauðalæk 36. Fundur
Safnaöarfélags Ásprestakalls þriðjudag
21. okt. kl. 20.30 í Safnaðarheimili
Áskirkju. Myndasýning frá safnaðarferð,
kaffi o.fl. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
Brviðhultsprestakall
Barnasamkoma í Breiðholtsskóla kl. 11.
Mcssa kl. 14 í Breiðholtsskóla. Organisti
Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Ant-
onsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ.
Guðmundsson. Bræðrafélagsfundur
mánudagskvöld. Æskulýðsfélagsfundur
þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra
miðvikudagseftirmiðdag. Sr. Ólafur
Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 2.00. Sr. Þorbcrgur
Kristjánsson.
Dómkirkjan
Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni
kl. 10.30. Prestarnir.
Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Messa kl. 2.00. Sérstak-
lcga vænst þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra. Foreldrar flytja bænir og
ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen.
Landakotsspítali
Messa kl. 11.(K). Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 14. Ægir Sigurgeirsson
guðfræðingur prédikar. Félag fyrrverandi
sóknarpresta.
Fclla- og Hólakirkja
Laugardag: Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barna-
guðsþjónusta - Kirkjuskóli kl. 11. Ragn-
hciður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Guðný Margrét Magnús-
dóttir. Aðalfundur Fella- og Hólasóknar
eftir guðsþjónustu. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í’
myndum. Barnasálmar og smábarna-
söngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega
velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið
Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Carlos Ferrer guðfræði-
nemi prédikar. Organisti Árni Arnibjarn-
arson. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Laugardag 18. okt. Samvera ferntingar-
barna kl. 10. Sunnudag: Messakl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma
á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Landspítalinn
Mcssa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Hátcigskirkja
Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl.
2.00. Fermdur verður Steinn Jónsson.
Birkihlíð 7. Sr. Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall
Fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11.00 árd. Litli kór Kársnes-
skóla syngur, stjórnandi Þórunn Björns- ■
dóttir. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11. Söngur,
sögur, leikir. Þórhallur Heimisson og Jón
Stcfánsson sjá um stundina. Guðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
Laugarnvskirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. KórÖldu-
túnsskóla í Hafnarfirði syngur undir
stjórn Egils R. Friðleifssonar. Mánudag:
Æskulýðsfundur kl. 18. Þriðjudag 21.
okt.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Fimmtu-
dag, föstudag og laugardag verða almenn-
ar samkontur í kirkjunni kl. 20.30 á
vegum KFUM&K. Ræðumaður á sam-
komununt verður Per Arne Ðahl, sjúkra-
húsprcstur frá Noregi. Mál hans vcrður
túlkað. Einnig mun norski söngvarinn
Svein Idsö syngja öll kvöldin. Sóknar-
prestur.
Neskirkja
Laugardag: Samverustund aldraðra kl.
15-17. Gestur. Halldór Kristjánsson frá
Kirkjubóli. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson.
Sunnudag: Barnasamkoma kl. ll.OOárd.
Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta
kl. 14.00. Prestur: Sr. Ólafur Jóhannsson.
Sr. Guðnt. Óskar Ólafsson. Mánudag:
Æskulýðsstarf kl. 20.00 í untsjá Aðal-
steins Thorarensens. Þriðjudag og
fimmtudag opið hús fyrir aldraða frá kl.
13-17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson.
Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.(K). Sr.
Frank M. Halldórsson.
Seljasúkn
Barnaguösþjónustur í Öldusels- og Selja-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Laugardagur 18. október 1986
Æskulýðsfélagsfundur þriðjudag kl.
20.00. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný Ásgeirs-
dóttir spilar á gítar og segir framhalds-
söguna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eftir.
Mánudagskvöld: Opið hús fyrir ungling-
ana kl. 20.30. Allir unglingar 13-15 ára
velkomnir. Sóknarprestur.
Kirkja óháða safnaðarins
Almcnn guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf.
Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn
Ragnarsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson fyrr-
verandi prestur safnaðarins prédikar.
Kaffisala Kvenfélagsins í Góðtemplara-
húsinu að lokinni guðsþjónustu. Sr. Einar
Eyjólfsson.
Neskirkja
Samverustund aldraðra
í dag, laugardag, kl. 15.00 verður Sam-
verustund aldraðra í Neskirkju. Gestur
verður Halldór Kristjánsson frá Kirkju-
bóli.
Bræðrafélag Bústaðakirkju
Fundur Bræðrafélags Bústaðakirkju
verður á mánudag 20. október kl. 20.30 í
Safnaðarheimilinu .
Félagsvist
Húnvetningafélagsins
Húnvctningafélagið í Reykjavík stend-
ur fyrir félagsvist í dag. laugard. 18. okt.
kl. 14.00 í félagsheimilinu Skeifunni 17.
Allir velkomnir. Nefndin.
Gigtlækningafélag íslands
Fundur í dag, laugardag kl. 15.00 í
Gigtlækningastöðinni Ármúla.
Frá Átthagasamtökum
Héraðsmanna
Aðalfundur Átthagasamtaka Héraðs-
manna verður haldinn í Domus Medica
miðvikudaginn 22. október kl. 20.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verð-
ur lögð frani tillaga um lagabreytingu og
drög að samþykkt um sumarhús samtak-
anna að Hjaltastað. Einnig verða sýndar
myndir úr ferðalögum félagsins.
Basar og kaffisala
Félag austfirskra kvenna hefur basar
og kaffisölu að Hallveigarstöðum í dag,
laugardaginn 18. október kl. 14.(K).
Flóamarkaður Esperantista
Esperantistafélagið Auroro heldur
flóamarkað laugardaginn 18. október að
Klapparstíg 28. Opið verður kl. 10-17, og
margt eigulegra muna verður þar á boð-
stólum.
Keflavíkurkirkja
Kirkjudagur aldraðra. Sunnudagaskóli
kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14.
Guðmundur Ólafsson og Steinn Erlings-
son syngja einsöng. Systrafélagið býður
til kaffidrykkju í Kirkjulundi eftir messu.
Sóknarprestur.
Basar og kaffisala
Kvennadeild Barðstrendingafélagsins
verður með basar og kaffisölu í Domus
Medica sunnudaginn 19. október. Opnar
vcrður kl. 14.00. Tekið verður á móti
kökum og basarmunum kl. 10.00-12.00 í
Domus Medica.
Nánari upplýsingar gefa Inga í síma
36376 og Arndís í síma 53826.
„Brunch“ á Hótel Örk
í Hveragerði
- Hlaðborð - freyðivín -
sund og sauna
Forstöðumenn á Hótel Örk í Hveragerði
hafa ákveðið að hafa á sunnudögum í
vetur milli kl. 11.00 og 15.00 svokallaðan
„Brunch" að amerískum sið.
Orðið „Brunch" samanstendur af
ensku orðunum Breakfast og Lunch, sem
þýða morgunverður og hádegisverður.
Hér er um að ræða hlaðborð með köldum
og heitum réttum ásamt ostum, páté og
ávöxtum, svo eitthvað sé nefnt. Þá er kalt
frcyðivín, gosdrykkir eða kaffi borið
fram nteö hlaðborðinu fyrir þá sem þess
óska.
Fleira en hlaðborð og freyðivín cr
innifalið í verðinu, því að matargestir fá
frítt í sundlaugina og sauna og geta skellt
sér í sund á undan og eftir veislunni.
Helmings afsláttur er fyrir börn undir
fjórtán ára aldri.
Fastar áætlunarferðir eru farnar frá
Umferðarmiðstöðinni til Hveragerðis og
vegalengdin frá Reykjavík er ekki ncma
45 kílómetrar
Gott er að panta borð með einhverjum
fyrirvara, og afsláttur er veittur hópum ef
pantað er með fyrirvara.
Félag áhugamanna um bókmenntir:
Fyrirlestur um reyfara-
höfundinn Dostojevskij
í dag, laugardaginn 18. okt. flytur Árni
Bcrgmann fyrirlestur á vegum Féiags
áhugamanna um bókmenntir. Nefnir
hann fyrirlesturinn: Rcyfarahöfundurinn
Dostojevskij.
Fyrirlesturinn fer fram í stofu 101 í
Odda, hugvtsindahúsi Háskóla íslandsog
hefst hann kl. 14.00. Aögangurer ókeypis
og öllum velkominn.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apoteka í Reykjavík vikuna 17. til 23.
október er í Reykjavíkurapóteki. Einn-
ig er Borgar apótek opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugarda§a kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 aö morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sór
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Sunnudagsferð F.í. 19. okt.
Kl. 13 Höskuldarvellir - Trölladyngja.
Eklö að Höskuldarvöllum og gengið
. þaðan á Trölladyngju. Höskuldarvellir
munu vera stærsta samfellda graslendi í
Gullbringusýslu. Trölladyngja er rúmlega
300 m á hæð. Rétt hjá Höskuldarvöllum
er ein af mörgum Eldborgum á Reykja-
nesskaganum. Verð kr. 400.-.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir
börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélaa
ísland.
Sunnudagsferð
Útivistar
Kl. 13.00 sunnudaginn 19. október
verður farið í Slunkaríki - Lónakot.
verður hið sérstæða hús Slunkaríki og
gengið um ströndina hja Lónakoti og
- Ottarsstöðum. Takið þátt í hollri og
frískandi útivist. Brottför frá BSÍ, bensín-
sölu.
17. oklóber 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,140 40,260
Sterlingspund........57,4000 57,5720
Kanadadollar.........28,920 29,007
Dönsk króna.......... 5,3970 5,4131
Norsk króna.......... 5,5149 5,5314
Sænsk króna.......... 5,8912 5,9089
Finnskt mark......... 8,3028 8,3276
Franskur franki...... 6,2107 6,2293
Belgískur franki BEC .. 0,9788 0,9818
Svissneskurfranki....24,8268 24,9010
Hollensk gyllini.....18,0000 18,0538
Vestur-þýskt mark....20,3447 20,4055
ítölsk líra.......... 0,02937 0,02946
Austurrískur sch..... 2,8916 2,9003
Portúg. escudo....... 0,2759 0,2767
Spánskur peseti...... 0,3057 0,3066
Japanskt yen......... 0,26035 0,26112
írskt pund...........55,281 55,446
SDR (Sérstök dráttarr. „49,0050 49,1517
- Evrópumynt.........42,2935 42,4199
Belgískur fr. FIN BEL „0,9723 0,9752