Tíminn - 03.12.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.12.1986, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 3.desember 1986 Tíminn 15 BÆKUR Göngur og réttir 4. bindi Þetta gagnmerka ritsafn, Göngur og réttir, kom út hjá bókaútgáfunni Norðra á árunum 1948-1953 og safnaði Bragi Sigurjónsson efninu og bjó til prentunar. Nú hefur þetta ritsafn verið ófáanlegt um mörg ár. En árið 1983 hóf Skjaldborg endurútgáfu ritsafnsins í umsjá Braga, sem raðar efninu upp á ný, greinir frá breytingum á gangnatilhögun á helstu gangnaslóðum og bætir ýmsu efni við, sem aflast hefir. í þessu fjórða bindi Gangna og rétta segir af göngum og réttum í Skagafjarðarsýslu, Eyjafjarðarsýslu, og Suður- Þingeyjarsýslu að Mývatnssveit og Aðaldal. Þá er fróðlegur formáli um fráfærur og ýmsar fráfærnavenjur, og í bókarauka eru frásagnir af ýmsum eftirminnilegum leitum síðari ára, þar á meðal snjógöngunum 1963 á Eyvindarstaðaheiði. Kápumynd er frá Lokastaðarétt við Þverá í Hálshrepþi, tekin af Friðriku Jónsdóttur. - Þó að hart sé nú sótt að sauðkindinni og sauðfjárbændum fækki, eiga göngur og réttir enn sinn sérstæða hugblæ og aðdráttarafl, og í ritsafni Braga, sem nú er að koma út öðru sinni, er mikinn fróðleik að sækja og mikla skemmtan. IANNRIKI FÁBREYTTRA DAGA í annríki fá- breyttra daga Höfundur þessarar bókar er Þorsteinn Matthíasson, rithöfundur og kennari. Hér er að finna viðtalsþætti við fjölda fólks, en suma þættina hefur Þorsteinn áður flutt í útvarp við miklar vinsældir. Þessi eru hér tekin tali: Ágúst Lárusson, Eggert Kristmundsson, Guðfinna Guðjónsdóttir, Guðjón Magnússon, Helga Veturliðadóttir, Herdís Jónsdóttir, Jón Andrésson, Jón Bjarkhnd, Rafn Bjarnason, Steinunn Guðmundsdóttir, Svanlaug Daníelsdóttir, Valgerður Skarphéðinsdóttir, Viggó Jóhannesson, Þórdís Torfadóttir og Þórhildur Þorsteinsdóttir. Pétur Eggerz. Ný skáldsaga eftir: Pétur Eggerz Skuggsjá hefur gefið út nýja skáldsögu eftir Pétur Eggerz er heitir „Ævisaga Davíðs“. Þetta er fimmta bók Péturs. Á baksíðu bókarinnar segir: Saga þessi hefst skömmu eftir stríð. Snjöllum fjármálamanni dettur í hug að selja fiskframleiðslu lands síns á hernámssvæði Bandaríkjamanna og Breta í Þýskalandi gegn greiðslu í dohurum. í Þýskalandi ríkir sultur. Honum tekst að gera hagstæðan samning, sem ákveðið er að undirrita í London. Hann flýgur til London og undirritar samninginn. Þar kynnist hann ungum manni, Davíð, sem hann ræður til starfa hjá sér í Washington. Davíð gerir sér far um að verða trausts hans verðugur. En starf Davíðs þvingar upp á hann upplýsingum um menn og málefni, sem honum herði verið kærast að vita ekkert um. Hann er í sífelldri spennu, og í kringum harrn er eilíf spenna. Hann þarf að ráðgast við einhvern, sem hann treystir. Stúlka, sem vinnur með honum og er honum vinveitt, bendir honum á að tala við trúverðugan og greindan Bandaríkjamann, sem heitir Symington. Davíð leitar til hans og segir honum hvernig komið er. Eftir að Symington hefur hugleitt máliðsegirhann: „Davíð, þú veist of mikið. Þú verður að fara frá Ameríku eins fljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur fullur af upplýsingum. Þeir vita að þú segir ekki frá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðaref takist að leika á þig, opna peningaskápin og hagnýta sér upplýsingarnar. Þýskaland setti allan heiminn á annan endann. Mér segist svo hugur að þessi þjóð eigi eftir að rísa upp aftur. Reyndu að komast til Þýskalands. Gerðu þér far um að kynnast Þjóðverjum, hugviti þeirra og dugnaði. Það mun verða þér og þínu landi gagnlegt." Davíð fylgdi ráðleggingum Symingtons og lifði langa tíð í Þýskalandi, kynntist þar mörgum nýjungum og ævintýrum. AK Q iUf.HI.Xf ELSKHUGINN ASTIN , ÁTÍMUM KOLERUNNAR Elskhuginn - eftir Marguerite Duras Elskhuginn eftir franska höfundinn Marguerite Duras er komin út í íslenskri þýðingu Hallfríðar Jakobsdóttur. Bók þessi hefur slegið eftirminnlega í gegn meðal lesenda og fyrir hana hlaut höfundur bæði Goncourt- verðlaunin árið 1984 og Ritz- Hemingway-verðlaunin árið 1986. Marguerite Duras, sem er meðal fremstu rithöfunda Frakka í dag, byggir hér á minningum frá uppvaxtarárum sínum í Indókína og í kynningu forlagsins segir: Elskhuginn er sagan um fyrstu ástina, raunsönn frásögn ungrar, franskrar skólastúlku um samband hennar við sér eldri og auðugan aðdáenda af kínverskum ættum. Þetta er saga hinnar forboðnu, þöglu ástríðu þar sem gleði og sorg, ást og ótti endurspegla andstæður mannlífsins. Elskhuginn er jafnframt saga hinnar fordæmdu fjölskyldu, saga flóttans frá sársaukanum, sektinni, fátæktinni, flóttans frá hinu óumflýjanlega sem skilur eftir sig djúp spor í hugum lesenda. Bókaútgáfan Iðunn gefur úr. GABRIEL GARCIA MARQUEZ ~> Astin á tímum kólerunnar Út er komin hjá Máli og menningu ný skáldsaga eftir kólumbíska Nóbelsverðlaunahafann Gabríel García Marquez, og nefnist hún Ástin á tímum kólerunnar. Guðbergur Bergsson rithöfundur þýðir verkið. Sagan gerist í litskrúðugri hafnarborg við Karíbahaf undir lok síðustu aldar og á fyrstu áratugum þessarar. Hún er í raun ástarsaga: í miðju sögunnar er Florentínó Aríza, maður sem bíður elskunnar sinnar í hálfa öld, svo gagntekinn verður hann á unga aldri af hinni ómótstæðilegu Fermínu Daza. Og meðan lesandinn bíður með honum, sífellt spenntari og vondaufari í senn, skemmtir Marques honum með ótal frásögnum — uns niðurstaða fæst í ferð með Karabíska fljótasiglingafélaginu eftir hinu mikla Magdalenufljóti. Ástin á tímum kólerunnar kom fyrst út á spænsku í desember 1985, og hefur bókin hlotið afburðaviðtökur. íslenska útgáfan er 306 blaðsíður að stærð og unnin í Prentsmiðjunni Odda hf. Robert Guillemette gerði kápu. getrauía- VINNINGAR! 15. leikvika - 29. nóvember 1986 Vinningsröð: 12X-112-11X-121 1. vinningur: 12 réttir, kr. 29.475.- 5070(2/11) 9049 13246 40527(4/11) 41917(4/11) 42798(4/11) 44971(4/11) 45159(4/11) 45774(4/11)+ 47978(4/11) 48022(4/11) 48066(4/11) 50362(4/11) 52611 (4/11) 53346(4/11) 56838(4/11) 58420(4/11)+ 61458(4/11) 61701(4/11)+ 61754(4/11) 62814(4/11)+ 63804(4/11) 65642(4/11)+ 65793(4/11) 67656(4/11) 71410(4/11)+ 95725(6/11)+ 96369(6/11) 97994(6/11) 102945(6/11)+ 103473(6/11) 104375(6/11) 104650(6/11) 125758(6/11) 126217(6/11)+ 126230(6/11). 126303(6/11)+ 126574(6/11) 126938(6/11) 127837(6/11) 128243(6/11) 128271(6/11) 129082(6/11)+ 203253(10/11) 209275(14/11)+ 210336(9/11) 210342(10/11) 213576(11/11)+ 2. vinningur: 11 réttir, kr. 764.- 273 691 8407 900 1022 1044 1181 1241 2282 2626 2756 3443 4322 4809+ 4813 4870 51805 51842 51932 52062 52164+ 52273* 52383 52489+ 52741 52755 52865 53041 53054 53402 53581 53616 53624 53726 53786*+ 53895 53938 53959 . 54024* 54694 54743 54888 55364 55447 55578 56308 56948 57490 58090 58453 58735* 58781 59087 59368 59373 60712 213479* 21 3480 213481* 213482 5902 5913 6394 6868 3888 7679 7899 8026* 9014 9306 10113 11137 11874 12659 12685 13719+ 60731 61558 61646+ 61668* 61711+ 61737+ 61761* ' 61763 61954 61959 62012 62015+ 62505 62601 62685 62701 62778 62824+ '62835 + . 63133 63144 ■ 63173 63207* 63348*+ 63461 63803 64022 64353 64383 64384 64488 64727 64730* 64846 64901+ 65338 65342 65459 65684 6570b* 213484* 213502 213552 213555 13981 15242 15579 16056+ 16086+ 16110+ 17761 7’ 18424 19017+ 1928 19471 19596 19679 20629 21122+ 21123+ 65839 65940 65968 66093 66259+ 66272 66952 67095+ 6722Ö+ 67372 67481* 67520 68107* 68397 68456 69321 69322 69705' . 69711 70369 70503 - 70540 70573 70581 70621 70759 70760 70913 71003 71197 71236 71356 7139Q 71452 71677+ 95208 95253 85419 95671 95738 213557 213566 213568 524286 21511 21689 22082 22202 24259+ 40078 40088 40526 40540 40857* 40887 40922 41475 41497 41615 41718 95768 95826 95899 95982 95997 96013 96027 96197 96591* 96822 96957 97010 97017 97403 97445 97461 97467 97752 97882 97901 979£9 97995 97996 97998 98006 98093 98148 98152 98171 98310 98423 98460 98<7<L6 98785 98812 99054 99295 99 305 99466 99515+ 532663 532689* 532690 532756* 41794 41905 42359 42415 42875 42882 42884 43162 43256 43326 43470 43791 44315 44375 44586 44596 99628 100138 100460 100481 100622 100998 101296 101330 101337* 101576 101606 101673 101768 101773 101820* 101913 101945 102025 102611* 102787 102850 102925 103134 103185 103203 103231+ 103499+ 103519+ 103523+ 103551 103614 103909 104061 104179 104230 104368 104876 105280+ 105281+ 125048+ 532757 543901 561056* 569353 44649 44962* 45164 45323 45365 45395 45587+ 45614+ 45657+ 45673+ 45679+ 45682+ 45967 46007 46034 46723+ 125067 125221* 125241 125251+ 125257+ 125488* 125499* 125517 125713* 125797 125931 126162*+ 126518+ 126258 126423+ 126585 126832 126946 126952* 127015 127287 127586 127684 127810* 127925 128022*+ 128071 128090 128096 128177*+ 128200 128223 128275* 128298 128491 128492 128831* 129192+ 129567 ' 129568 569442 576315*+ 576321+ 617030 46875 46891 46952 47007 47149 47512 47554 47558* 47574 47634 48044 48138 48324* 48469 48566 48731 129570 129901 130062 130088* 130363 130688 130694 131268+ 131311 131340* 131829 131938* 131967 132054 132315+ 132045 132345 132427+ 132429+ 132431+ 132434+ 132438+ 168044 168106 200459*+ 201309*+ 201466* 201771 202307* 202968 • 203441* 203492* 203842 203966*+ 204053+ 204074+ 204130 204139 204343* 204464* 61705 Úr 13. 101937+ 48794 49217* 49540* 49936 50365 50530 50537 50582 50838 50869 50951* 51037 51056 51105 51416 51579 204673* 204710 204932 205559 205683+ 205333 205370*+ 205438 205470 206060* 207834 207997+ 208227*+ 208346 208717* .209277+ ,209854 209901 2^0344 • 210410+ 211550 211591 211681 211860 211915 212323 212353 212501 212534 212535 212860* 212896+ 212904* 212963* 212964* 212971 212976 212989* 213022* 213039 Ör 14. vxku; 45557 129397+ Kærufrestur er til mánudagsins 22. desember 1986 kl. 12:00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. ÍSLENSKAR CETRAUNIR íþróttamidstödinni v/Sigtún, Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.