Tíminn - 20.12.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.12.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur 20. desember 1986 Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 21. des. 1986 4. sunnudagur í aðventu Árbæjarpreslakall Barna- og fjölskylduguösþjónusta í safn- aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Yngri kór Árbæjarskóla syngur jólalög í guðsþjónustunni undir stjórn Aslaugar Bergsteinsdóttur tónlistarkennara. Org- anleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar og börn leika jólalög á liljóð- færi. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Jólasöngvar fjölskyldunnar í Breiðholts- skóla kl 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Jólasöngvar allrar fjölskyldunnar kl. 14.00. Helgileikir, barnakórar o.fl. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. II. Sr. Þorbergur Kristjánsson. * A-5 - 20 20. desember 1986 Dómkirkjan Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börn úr kirkjuskólanum sýna helgileik. Lúðra- sveit Laugarnesskóla leikur. Talað við börnin um jólin og lesin jólasaga. Sr. Þórir Stephensen. Fríkirkjan í Reykjavík Fermingarbörn komi í kirkjuna laugardag 20. des. kl. 14. Sunnudag: Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Jóla-barnasamkoma kl. 11.00. Jólasöngv- ar og fjölbreytt jólaskemmtun. Sr. Hall- dór S. Gröndal. . Hallgrímskirkja Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Ensk amerísk jólaguðsþjónusta kl. 14. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kl. 17.00 - Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur. Landspítalinn. Messakl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Kl. 21.00 verður aðventusamkoma í kirkjunni. Kór Háteigskirkju syngur aðventu- og jóla- söngva. Andrés Björnsson fyrrv. útvarps- stjóri talar. Almennursöngur. Prestarnir. Kársnesprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Jólatónleikar Tónlistarskóla Kópavogs í Kópavogs- kirkju kl. 14. Ritningarorð og bæn. Sr. Árni Pálsson. Laugarneskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Laugarneskirkju syngur. Stína Gísladótt- ir guðfræðinemi segir sögu. Hljóðfæra- leikur. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardag: Samverustund aldraðra kl. 15-17. Jólafundur. Gestir: Sigrún Hjálm- týsdóttir (Diddú), sr. Sigfinnur Þorleifs- son og ungt tónlistarfólk. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barnasam- koma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar kl. 14. Fjölbreytt tónlist. Sigurður Pálsson cand. theol talar. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn. Barnaguðsþjónusta í Seljaskólanum kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Jólasöngvar fjölskyldunnar. Skólakór Seltjarnarness syngur. Börnin taka þátt í helgileik. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestursr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00, helgileik- ur og fleira. Jólafundur Systrafélagsins í Kirkjulundi kl. 20.30. Sóknarprestur Sunnudagsferðir F.I.' 21.og28. des. 1. Sunnud. 21 des. kl. 10.30: Esja - Kerhólakambur (851 m) á vetrarsólstöð- um. Það hefur le3ngi verið hefð hjá Ferðafélaignu að efna til gönguferðar á Esju á vetrarsólhvörfum og sífellt fjölgar því fólki sem lætur sig aldrei vanta í þessa ferð. Munið eftir hlýjum klæðnaði, húfu, vettlingum, trefli og þægilegum göngu- skóm. Fararstjórar: Jóhannes I. Jónsson og Jón Viðar Sigurðsson. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl (300 kr.). 2. Sunnud. 28. des. kl. 13.00 verður gengið á Húsfell (288 m) en það er norður af Helgafelli. Þetta er létt ganga. Ekið verður um Vífisstaðahlíð og gengið um Kolhól á Húsfell. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar (360 kr.) við bíl. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir Sunnud. 21. des. kl. 11.00: Vetrarsól- hvarfagöngur Útivistar: 1. Skíðaganga á fornar hreindýra- og útilegumannaslóðir í Engidal og Marar- dal við Hengil. 2. Gönguferð um Selfjall og Lækjar- botna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu, (450 kr.), frítt fyrir börn með fullorðnum. Munið Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk, 4 dagar. Brottför 31. des. kl. 7.00. Ath. Útivist notar allt gistirými í Básum vegna ferðarinnar um áramótin. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Jóhann G. Jóhannsson sýnir í Gerðubergi Sýning Jóhanns G. Jóhannssonar í Gerðubergi hefur staðið síðan 6. des. Henni átti að Ijúka sl. sunnudag, en sýningin var framlengd til sunnudags- kvölds 21. des. Opið er alla daga kl. 14.00-22.00, en á laugard. kl. 14.00-18.00. Jóhann sýnir þarna 83 myndir, mest vatnslitamyndir, og nokkrar með bland- aðri tækni. Álfasmiðja í Hlaðvarpanum Tryggvi G. Hansen og Sigríður Eyþórs- dóttir eru með myndverk til sýnis og sölu í Hlaðvarpanum á Jólamarkaði nemenda Myndlista- og Handíðaskóla íslands. Myndirnar eru ýmist unnar á efni úr sjávarríki eða á lerki úr Vaglaskógi. Þær eru brenndar og málaðar. Þar eru einnig til sýnis og sölu torfskúlptúr og álfamyndir. og trölla úr grjóti og leir. Sýningin er opin á verslunartíma til jóla. Kvikmyndasýning MÍR Á sunnudaginn kemur, 21. desember kl. 16, verða sýndar tvær frétta- og fræðslumyndir frá Sovétríkjunum í bíósal MÍR að Vatnsstíg 10. Önnur myndin fjallar um fjölskrúðuga alþýðulist í fimm sovétlýðveldum: Lettlandi, Úkraínu, Ge- orgíu (Grúsíu), Úzbekistan og Rússneska sambandslýðveldinu. Hin myndin er um þjóðdansaflokk barna í Tbilisi, höfuð- borg Sovétlýðveldisins Georgíu. Skýring- ar með báðum myndum á ensku. Að- gangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. Bókaklúbburinn Veröld - Bókamarkaður og uppákomur Bókaklúbburinn Veröld heldur bóka- markað dagana 21.-23. desember, að Bræðraborgarstíg 7. Opið verður alla þrjá dagana kl. 11.00-21.00. Á bóka- markaðnum verður mikið úrval góðra bóka á hagstæðu verði. Jólaskellurnar mun skemmta smáfólk-' inu kl. 14.00 sunnud. 21. desemberogkl. 18.00 22. og 23. desember. Börnin fá ókeypis sælgætispoka, kaffi verður á könnunni og geta gestir markaðarins tekið þátt í samkeppni um 10 3.000,- króna bókaúttektir hjá klúbbnum. Heimsókn norsku hljómsveitarinnar Á mánudag heldur Æskulýðshljóm- sveit Noregs hljómleika í Langholtskirkju og hefjast þeir kl. 17. Hljómsveitin er valin úr hópi ung- menna í um það bil 2300 skóla- og æskulýðshljómsveitum í Noregi, en hún var sett á fót árið 1975. Annað hvert ár eru teknir inn nýir meðlimir í hljómsveitina og sækja um það mörg hundruð áhugasamir hljómlistar- menn á aldrinum 13-21 árs en um 90 hljóðfæraleikarar eru í hljómsveitinni. Hljómsveitin kemur saman til æfinga 4-5 sinnum á ári og hefjast æfingar hennar þá á föstudagskvöldum og lýkur með hljóm- leikum á sunnudagskvöldi. Þess á milli æfa meðlimirnir sig heima. Hljómsveitin hefur víða unnið til viður- kenninga fyrir leik sinn og hingað kemur hún úr hljómleikaför í Bandaríkjunum. Stjórnandi hennar er Christer Johann- esen, sem er mjög þekktur hljómlistar- maður í þjónustu norska hersins og hefur þar majors-nafnbót. Aðstoðarstjórnandi er Trevor Ford, sem er Norðmaður af breskum uppruna og haft hefur mikil áhrif á tónlistarkennslu í Noregi síðustu 20 árin. Dregið hefur verið í jóladagatalahappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu 1. des. 830 13. des 1799 2. des. 1306 14. des. 916 3. des. 1646 15. des. 687 4. des. 1082 16. des. 1836 5. des. 129 17. des. 719 6. des. 307 18. des. 1807 7. des. 580 19. des. 937 8. des. 604 20. des. 2304 9. des. 2167 21. des. 69 10. des. 1929 22. des. 795 11. des. 1931 23. des. 2500 12. des. 1930 24. des. 1627 Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru seld á eftirtöldum stödum: Bókin, Miklubraut 68 Kirkjuhúsiö, Klapparstig Austurborg, Stórholti 16 Guðrún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32. Brunabófafélagið 70 ára Brunabótafélag Islands, sem stofnað ,var með iögum nr. 59/1915, hóf starfsemi stna 1. janúar 1917 og heldur því upp á 70 ára starfsafmæli um næstu áramót. Föstudaginn 2. janúar 1987 vcrða skrif- stofur félagsins opnar með venjulegum hætti frá kl. 9.30 til 4, en mánudaginn 5. janúar verður opið hús, þ.e. tekið á móti gestum með kaffi og kökum á öllum skrifstofum félagsins til að minnast þess- ara tímamóta. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155 Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270 Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3-5, s. 79122/79138 Opnunartími ofangreindra safna er: Mán.-Föst. kl. 9-21, sept.-apríl, einnig opið á taug. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640 Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, s. 27029 Opnunartími: Mán.-föst. kl. 13-19, sept-apríl einnig opið á laug. kl. 13-19. Bókabílar, Bækistöð í Bústaðasafni s. 36270. Bókin heim, Sólheimasafn s. 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatímimán. ogfim. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára Aðalsafni: Þriðjud. kl. 14-15, Bú- staðasafni og Sólheimasafni: Miðvikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðu- bergi: Fim. kl. 14-15. HAFNARFJARÐAR-APÓTEK er opið alla virka daga frá kl. 9 til 19 og á- laugardögum frá kl. 10 til 14. APÓTEK NORÐURÐÆJAR er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 til 18.30, föstudaga kl. 9 til 19 og á laugar- dögum frá kl. 10 til 14. . Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frákl. 10 til 14. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðar Apóteks simi 51600. Minningarkort Hjartaverndar Útsölustaðir Minningarkorta Hjarta- verndar eru: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755. Reykja- víkur Apótek, Austurstræti 16, Dvalar- heimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apót- ek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Áltheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11 Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 - Samvinnubankinn Akranes: Hjá Kristjáni Sveinssyni, Sam- vinnubankanum Borgarnes: Verslunin Ögn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Hjá Pósti og síma Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhorni. Siglufirði: Verslunin Ögn Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstr. 97 - Bókaversl. Kaupv.str. 4 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur. Ásgötu 5 Egilsstöðum: Hannyrðaverslunin Agla Eskifirði: Hjá Pósti og síma Vestmannaeyjum: Hjá Arnari Ingólfs- syni, Hrauntúni 16 Sjúkrahús Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-t6.00 alla daga. Borgarspítaii: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: Kl. 16.00-17.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vifilsst.: Heimsóknartíminn er nú: Á sunnudögum kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl. 21.00-23.00 og laugardaga kl. 15.00-17.000. Tríóið „Aþþíbara“ Tónleikar í Hlaðvarpanum hvern dag til jóla Tríóið „Aþþíbara" heldur tónleika í Hlaðvarpanum kl. 18.00 hvern dag til jóla, en í dag, laugardag, leikur „Aþþí- bara“ kl. 15.00, 17.00 og kl. 20.30. Á þriðjudag (Þorláksmessu) leikur tríóið kl. 21.00 og 23.00. 1 tríóinu eru: Tryggvi Gunnarsson Hansen, Þór Stífel og Haraldur Karlsson. N0RSKA URVALSHLJOMSVEITIN Norska úrvals unglingahljómsveitin Norges Nasjonale Ungdomskorps efnir til aðventutónleika í Langholts- kirkju, mánudaginn 22.12 kl. 17.00. í hljómsveitinni eru 80 valdir hljóð- færaleikarar á aldrinum 14-21 árs, sem kjörnir hafa verið úr 2000 skólahljóm- sveitum í Noregi: Stjórnandi: Major Christer Johannesen Varastj.: Trevor J. Ford. Verð aðgöngumiða er 200 kr. fyrir fullorðna (eldri en 20 ára) Ókeypis fyrir börn. Verið hjartanlega velkomin. Hvernig væri að snúa baki við jólastress- inu ofurlitla stund og njóta flutnings þessarar frábæru hljómsveitar, sem kem- ur hér við dagstund á leið frá Bandaríkj- unum eftir hljómleikahald. Minningarkort Áskirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742. Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775. Þjónustuíbúðir aldraða, Dalbraut 27. Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1. Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00 á daginn og mun kirkjuvörður annast sendingu minn- ingarkorta fyrir þá sem þess óska. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, Traöarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að - strfða, þá'er simi samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má' hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seitjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjðrður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, eneftirkl. 18.00 og um helgar í slma 41575, Akureyri 23206,' Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjarsimi 1088og 1533, Hafnarfjörður53445. Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-* ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima05 l Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraðj : allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og.i öðrum tilfellum, þar sem borgarþúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. . „ Jóla-almanak SUF Þessar tölur hafa verið dregnar 10. des. no. 11. des. no. 1. des. no. 3046 2. des. no. 4129 3. des. no. 3899 4. des. no. 3301 5. des. no. 7097 6. des. no. 7385 7. des. no. 2765 8. des. no. 6018 9. des. no. 3500 12. des. no. 13. des. no. 14. des. no. 15. des. no. 16. des. no. 17. des. no. 18. des. no. 19. des. no. ut: 6978 5317 6660 6793 1665 243 5666 1941 159 1725 Minningarkort Áskirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742. Ragna Jónsdóttir, Kambs- vegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldr- aðra, Dalbraut 27, Helena Halldórsdótt- ir, Norðurbrún 2, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holts apótek, Langholtsvegi 84. Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, síma 84035 á milli kl. 17.00 og 19.00 á daginn og mun kirkjuvörður annast send- ingu minningarkorta fyrir þá sem þess óska. 19. desember 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......40,750 40.870 Sterlingspund.........58,313 58,485 Kanadadollar..........29,5510 29,638 Dönsk króna........... 5,3760 5,3918 Norsk króna........... 5,3849 5,4007 Sænsk króna........... 5,8751 5,8924 Finnskt mark.......... 8,2960 8,3204 Franskur franki....... 6,1935 6,2117 Belgískur franki BEC .. 0,9758 0,9787 Svissneskur franki....24,1883 24,2595 Hollensk gyllini......17,9793 18,0322 Vestur-þýskt mark.....20,3191 20,3790 (tölsk líra........... 0,02929 0,02938 Austurrískur sch...... 2,8875 2,8960 Portúg. escudo........ 0,2726 0,2734 Spánskur peseti....... 0,3007 0,3016 Japanskt yen.......... 0,24980 0,25054 írskt pund............55,298 55,461 SDR (Sérstök dráttarr. ..48,9395 49,0837 Evrópumynt............42,3005 42,4251 Belgískur fr. FIN BEL „0,9663 0,9692

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.