Tíminn - 17.02.1987, Page 10

Tíminn - 17.02.1987, Page 10
10 Tíminn Þriðjudagur 17. febrúar 1987 lllllllllllllllllllllHll ÍÞRÓTTIR lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllll Enska knattspyrnan: Evertonhéltvelli - Arsenal gerði jafntefli og er enn í 2. sæti en Liverpool er skammt undan eftir sigur á Leicester Frá Guðmundi Fr. Júnassyni fréttar^tara Tímans í Fnglandi: Everton hélt efsta sætinu í Eng- landi eftir að þeir gerðu jafntefli við Oxford. Oxford eyðilagði meistar- avonir þeirra í fyrra en nú tókst Everton að næla í eitt stig með síðbúnu marki eftir að þeir voru undir. Arsenal gerði líka jafntefli og tókst ekki að komast í efsta sætið aftur en þeir eiga leik til góða. Liverpool nálgast toppinn eftir sigur á Leicester, þeir voru eina liðið af þeim fjórum sem efst eru sem náðu að sigra um þessa helgi. Lítum á úrslitin: Coventry-Chelsea 3-0: Bryan Kilcline skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 14. mín., Lloyd mcGrath skoraði annað á 42. mín., hans fyrsta mark fyrir liðið og Nick Pickering gulltryggði sigurinn í síð- ari hálfleik. Chelsea fékk aðeins eitt færi í leiknum er Terry Dixon skaut hátt yfir eftir að hann komst einn innfyrir. Liverpool-Lcicester 4-3: Paul Walsh kom Liverpool yfir á 30. mín. eftir sendingu frá Jan Mölby en þremur mínútum seinna varð Craig Johnston fyrir því að skalla boltann í eigið mark eftir hornspyrnu. lan Rush kom Liverpool aftur yfir á 40. mín. eftir sendingu frá Mölby og stuttu síðar var Rush aftur á ferð- inni, nú eftir sendingu frá Steve McMahon. Alan Smith náði síðan að minnka muninn eftir varnarmi- stök. Rush skoraði sitt þriðja mark á 87. mín. með skalla en Alan Smith náði enn að minnka muninn á síð- ustu mínútunni. Luton-Aston Villa 2-1: Aston Villa byrjaði mun betur en Steve Foster náði þó forystunni fyrir Luton á 23. mín. með þrumuskoti af 25 m færi. Mick Harford skoraði annaö markið úr víti á 34. mín. en Alan Evans minnkaði muninn undir lokin, einnig úr víti. Manchester Cnited-Watford 3-1: Markahæstir 1. deild Mörk - Clive Allen (Tottenham)................34 Ian Rush (Liverpool) ..................29 Tony Cottee (West Ham).................25 John Aldridge (Liverpool) .............21 Colin Clarke (Southampton)............ 18 2. doild Michael Quinn (Portsmouth).............22 Kevin Wilson (Ipswich).................20 Wayne Clarke (Birmingham)............. 19 Duncan Shearer (Huddersfield)......... 18 Trevor Senior (Roading)............... 17 Knattspyrnuúrslit Belgía Waregem-Lokeren............... 3-1 Mecholen-Racíng Jet........... 2-0 Gont-Seraing ................. 2-2 Beveren-Kortrijk ............. 2-1 Anderlecht-Molenbeek.......... 1-1 Corcle Ðruges-Charleroi....... 1-1 Antwerpen-Beerschot........... 1-1 Berchem-Standard.............. 1-0 Anderlecht .... 20 14 5 1 53-13 33 FC Malines .... 20 13 5 2 32-9 31 Beveren........ 20 10 10 0 30-11 30 Club Bruges ... 19 11 5 3 40-20 27 Lokeren........ 20 10 7 3 30-22 27 Spánn Atletico Madrid-Sevilla......... 0-2 Sabadell-Athletic Bilbao........ 0-0 Cadiz-Real Valladolid........... l-l Roal Mallorca-Rcal Madrid....... 1-0 Racing-Espanol ................. 1-3 Barcelona-Real Murcia........... 2-0 Osasuna-Las Palmas.............. 2-1 Real Betis-Real Zaragoza........ 0-1 Real Sociedad-Sporting.......... 2-1 Barcelona .... 27 15 11 1 40-13 41 Real Madric . . 27 14 9 4 48-24 37 Espanoi........ 27 13 8 6 42-25 44 Athletic Bilbao . 27 10 9 8 34-29 29 Real Mallorca . 27 11 7 9 35-32 29 Real Sociedad . 27 10 7 10 33-29 27 Atletico Madrid . 27 9 9 9 29-30 27 Real Betis .... 27 10 7 10 27-35 27 Holland Sparta-Don Haag............. 2-0 WV Venlo-Ajax .............. 3-0 Ajax............ 20 16 2 2 66-17 34 PSV Elndhoven . 19 16 3 1 57-12 33 Don Bosch....... 19 8 7 4 36-27 23 R«h» JC......... 18 8 6 6 26-26 21 Sporta ......... 19 7 6 8 36-27 20 Bryan Robson átti stórleik og aldrei var nein spurning hvernig leikurinn færi. Paul McGrath skoraði gott mark af 15 m færi á 26. mín.,- Peter Davenport skoraði annað á 48. mín. úr víti eftir að Terry Gibson var felldur og Gordon Strachan skoraði þriðja markið á 65. mín. eftir send- ingu frá Jesper Olsen. KennyJackett náði svo að minnka muninn þremur mínútum fyrir leikslok. Norwich-Manchester City 1-1: Það er orðið hátt í ár síðan Man. City hefur unnið útileik. Peir náðu þó forystunni á 43. mín. með marki Brightweli. Þeir voru varla búnir að fagna markinu er Ian Crook jafnaði beint úr aukaspyrnu af 20 m færi. Ný stúka var formlega vígð fyrir leikinn, hún kostaði 1,7 millj. punda. Nottingham Forest-VVest Ham 1-1: Gary Birtles kom Forest yfir á 42. mín. úr víti eftir að Stewart Robson hafði brugðið Neil Webb. Ray Stew- art náði síðan að jafna úr víti á 67. mín. Forest hefði átt að vinna leikinn því þeir óðu í færum. Oxford-Everton 1-1: John Trew- ick kom Oxford yfir úr vítaspyrnu á 25. mín. Eftir hana var Everton mun betri aðilinn en þeir náðu þó ekki að skora fyrr en á 88. mín. og var Paul Wilkinson þá þar að verki. QPR-Newcastle 2-1: Paul Godd- ard kom Newcastle yfir á 62. mín. en John Byrne náði að jafnaog Mike Fillery tryggði QPR sigurinn á 75. mín. með marki af stuttu færi. Shcfficld Wed.-Arsenal 1-1: Jafn leikur og hefði getað endað á báða Úrslit 1. deild: Coventry-Chelsea ................. 3-0 Liverpool-Leicester............... 4-3 Luton-Aston Villa ................ 2-1 Manchester United-Watford......... 3-1 Norwich-Manchester City .......... 1-1 Nottingham Forest-West Ham........ 1-1 Oxford-Everton ................... 1-1 Queen’s Park Rangers-Newcastle .... 2-1 Sheffield Wednesday-Arsenal....... 1-1 Tottenham-Southampton............. 2-0 Wimbledon-Charlton................ 2-0 2. deild: Birmingham-Brighton............... 2-0 Crystal Pal.-Bradford ............ 1-1 Grimsby-Reading................... 3-2 Leeds-Barnsley.................... 2-2 Millwall-Sheff. Utd............... 1-0 Oldham-Ipswich.................... 2-1 Plymouth-BIackburn................ 1-1 Portsmouth-Hull................... 1-0 Shrewsbury-Huddersfield .......... 1-2 Sunderland-Derby.................. 1-2 West Bromwich-Stoke............... 4-1 Skoska úrvalsdeildin: Celtic-Hearts..................... 1-1 Dundee Utd.-Motherwell ........... 2-0 Hamilton-Dundee .................. 1-1 Hibernian-Clydebank............. 4-1 St. Mirren-Rangers ............... 1-3 Frá Guúmundi Fr. Jónassyni frcttarílara Tímans í Fnglandi: Breytingar eru í vændum í ensku knattspyrnunni, nú geta þrjú lið fallið í 2. deild en jafnframt eiga þrjú lið möguleika á að komast upp í 1. deild. Hingað til hafa tvö lið fallið en því verður breytt þannig að þriðja neðsta liðið í 1. deild leikur við fimmta efsta lið í 2. deild, liðin ÍS tryggði sér sæti í undanúrslitum í bikarkeppninni í blaki með því að sigra Víking 3-1 um helgina. Urslit í einstökum hrinum urðu 15-7, 15-11, 14-16 og 15-9. Stúdentar mæta Frömurum í undanúrslitum en dreg- ið var í gærkvöld. Hinn undanúr- vegu. Niall Quinn kom Arsenal yfir með góðu skallamarki á 9. mín. en Mark Chamberlain náði að jafna með skalla á 52. mín. eftir sendingu frá James Snodin. Charlie Nicholas var ekki valinn í 12 manna hópinn hjá Arsenal í fyrsta skipti í vetur. Sigurður Jónsson lék með liði Sheff- ield Wed. allan leikinn. Tottenhani-Southampton 2-0: Sigurinn var mjög öruggur og léku leikmenn Tottenham andstæðingana oft á tíðum grátt. Richard Gough skoraði fyrra markið með góðum skalla eftir sendingu frá Glenn Hoddle á 10. mín. en Steve Hodge skoraði annað markið á 62. mín. með stórglæsilegum skalla eftir send- ingu frá Hoddle sem síðan var útnefndur maður leiksins. Staðan 1. deild: Everton . . .28 16 6 6 53-23 54 Arsenal . . . 27 15 8 4 42-16 53 Liverpool . . .27 15 6 6 49-27 51 Nott. Forest.... . . . 28 13 8 7 50-34 47 Luton . . .27 13 7 7 31-26 46 Tottenham ... . . . . 26 13 5 8 43-29 44 Norwich . . 27 11 11 5 38-37 44 Coventry . . 28 11 7 10 31-32 40 West Ham ...21 10 8 9 41-44 38 Watford . . 27 10 7 10 45-36 37 Man. Utd . . 27 9 9 9 36-29 36 Wimbledon . . . . . . 26 11 3 12 34-35 36 Q.P.R . . 27 10 6 11 29-33 36 Sheffield . . .28 8 11 9 40-44 35 Oxford . . . 28 8 9 11 31-46 33 Chelsea . . 28 8 8 12 36-48 32 Southampton . .. ..21 8 4 15 41-52 28 Man. City . 21 6 10 11 25-36 28 Leicester . .27 7 6 14 37-49 27 Charlton ..21 6 8 13 26-37 26 Aston Villa ..21 6 6 15 31-56 24 Newcastle .. 21 5 7 15 28-48 22 2. deild: Portsmouth . .27 17 6 4 35-16 57 Derby . . 26 15 5 6 41-25 50 Oldham . . 27 14 6 7 42-29 48 Plymouth . . 27 11 9 7 42-36 42 Ipswich . . 27 11 8 8 43-31 41 Stoke . 27 12 5 10 42-31 41 Millwall . 27 11 6 10 31-28 39 Birmingham . . .. . .27 9 11 7 37-34 38 Leeds . . 27 10 8 9 32-33 38 Crystal Palace .. . 27 12 2 13 36-43 38 West Bromwich . . 27 10 7 10 37-30 37 Grimsby . .28 8 12 8 31-35 36 Sunderland . 26 8 9 9 32-32 33 Sheffield . . 27 8 9 10 33-36 33 Shrewsbury .. . . . 27 10 3 14 25-35 33 Reading . . 26 8 6 12 37-42 30 Blackburn . .26 7 8 11 24-31 29 Huddersfield . . . . . . 25 8 5 12 32-41 29 Hull . . 26 8 5 13 26-46 29 Brighton . . 27 7 7 13 25-35 28 Bradford . . 26 7 6 13 40-47 27 Barnsley . . 26 6 9 11 26-33 27 Skoska úrvalsdeildin: Celtic .. 33 21 8 4 68-26 50 Rangers . . 32 22 5 5 63-17 49 Dundee United .. . .31 20 6 5 53-24 46 Aberdeen . 31 16 11 4 47-20 43 Hearts . .32 16 9 7 53-32 41 Dundee . 30 11 7 12 42-39 29 St. Mirren . . 32 9 9 14 28-39 27 Hibernian . . 33 8 8 17 30-53 24 Motherwell . 32- 7 9 16 32-50 23 Falkirk . . 30 6 6 18 25-50 18 Clydebank .. 33 5 7 21 26-74 17 Hamilton . . 31 3 7 21 26-69 13 sem hafna í 3. og 4. sæti í 2. deild leika innbyrðis og loks leika sigur- vegararnir úr þessum tveimur viður- eignum um lausa sætið í 1. deild. Leikið verður heima og heiman. Þessar breytingar munu ganga niður allar deildir en að auki geta lið nú fallið úr 4. deild, neðsta liðið fellur út en efsta utandeildaliðið kemur í staðinn. slitaleikurinn verður viðureign KA og Þróttar á Akureyri. í undanúrslit- um í kvennaflokki leika UBK og KA annarsvegar en ÍS og Þróttur hinsvegar. Leikirnir verða að öllum líkindum leiknir 14. og 15. mars. Nýjar reglur í ensku knattspyrnunni: Þrjú lið geta fallið Bikarkeppnin í blaki: fSí undanúrslit Héðinn Gilsson skoraði fjögur falleg mörk í síðustu viðureign íslenska unglingalandsliðsins í handbolta gegn vestur-þýskum jafnöldrum sínum. Hér er eitt þeirra í uppsiglingu, ekki tekið út með sældinni að skora mörk eins og sjá má. Tímamynd Sverrir HM á skíöum í Oberstdorf: Einar í 34. sæti Einar Ólafsson varð í 34. sæti í 15 km göngu á Heimsmeistaramótinu í norrænum greinum skíðaíþrótta í Oberstdorf í V-Þýskalandi á sunnu- dag. Einar gekk vegalengdina á 46:51,0 mín. íþróttirnar í kvöld í kvöld hefst keppni í 8 liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ. Stór- leikur kvöidsins verður viðureign UMFN og ÍBK í Njarðvík kl. 20.00. Á sama tíma keppa KR og Valur í Seljaskóla en Haukar og ÍR mætast í Hafnarflrði kl. 21.30. Einn leikur verður í 2. deildinni í handknattleik, Grótta og UMFA keppa í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi kl. 20.00. Körfuknattleikur: ÍBK vann ÍR Keflvíkingar sigruðu ÍR í eina leik helgarinnar í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Lokatölur urðu 67 stig gegn 46, nítján stiga munur. Sigurvegari í 15 km göngunni varð Marco Albarello frá Ítalíu sem gekk á 43:01,8 mín., Thomas Wassberg frá Svíþjóð varð annar og Mikhail Deviatiarov frá Sovétríkjunum þriðji. Gunde Svan frá Svíþjóð varð í 23. sæti í göngunni, rúmri mínútu á undan Einari. Stefán til KR Stefán Arnarson markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við KR. Hann lék með Val á síðasta keppnistímabili en lék lítið með vcgna meiðsla, aðeins 6 lciki. Stefán á að baki 50 lciki í 1. deild og 2 U-18 landsleiki. Stcfán lék áður með KR. Úrvaisdeildin í körfuknattleik: Haukar höfðu Fram Það voru uppi raddir um það í Hagaskóla á sunnudagskvöldið að nú myndu Framarar næla sér í sín fyrstu stig í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Mótherjarnir, Haukar frá Hafnarfirði, voru þó ekki á þeim buxunum að veita Frömurum nokkur stig og sigruðu örugg- lega í leiknum með 80 stigum gegn 65. Staðan í hálfleik var hinsvegar 39-38 fyrir Fram. Framarar byrjuðu vel, Símon Ólafsson og Þorvaldur Geirsson voru í hörkustuði og skiptust á að skora stigin fyrir Reykvíkingana. Símon hitti reyndar vel allan leikinn og var er yfir lauk langatkvæðamestur Framara. Haukarnir virkuðu ekki sannfærandi, sér- staklega í sóknar og varnarfráköstum þar sem Framararnir Símon, Þorvaldur og Ómar Þrá- insson nær einokuðu þau til að byrja með. Pálmar Sigurðsson, Henning Henningsson og ívar Ásgrtmsson héldu þó Hafnfirðingunum á skorspjaldinu og Framarar leiddu því aðeins með einu stigi er gengið var til leikhlés. í síðari hálfleik keyrðu Haukarnir upp hraðann og breyttu á stuttum tíma stöðunni úr 46-41 í 61-48. Þar með var spurningunni um hvert stigin færu svarað. Pálmar Sigurðsson var bestur Hauka og lék reyndar aíar vel allan tímann. Hann skoradi 30 stig fyrir sitt lið, þar af fjórar þriggja stiga körfur. ívar Ásgrímsson lók einnig vel, skoraði grimmt, alls 21 stig, og lék vel í vörn sem sókn. Henning Henningsson fylgdi þeim fólögum skammt á eftir, skoraði 14 stig. Aðrir sem skoruðu fyrir Hauka voru Tryggvi Jónsson, 5 stig, Sigurgeir Tryggva- son (4), ólafur Rafnsson (4) og Ingimar Jónsson (2). Símon ólafsson var bestur Framara. Hittni hans með afbrigðum góð og hann og Auðunn Elíasson raunar þeir einu í Framliðinu sem hittu ofan í körfuna án þess að tilviljunarlögmálið róði rikjum. Símon skoraði 25 stig og Auðunn var með 15 stig. Þorvaldur Geirsson byrjaöi leiklnn vel en siðan datt hann niður á lœgra plan. Hann skoraði 10 stig fyrir Fram. Jóhann Bjarnason (11), Ómar Þróinsson (2) og Þorsteinn Guðmundsson (2) sáu um afganginn af körfum Framara sem enn verða að halda áfram að berjast fyrir sínum fyrstu stigum í deildinni. Sú barátta gæti reynst erfið. Það voru Bergur Steingrimson og Kristinn Albertsson sem dæmdu þessa viðureign. Þriðjudagur 17. febrúar 1987 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ísland og Vestur-Þýskaland mættust í unglingalandsleikjum í handknattleik um helgina: Þeir íslensku reyndust ofjarlar Þjóðverjanna Það vantar ekki efniviðinn í hand- boltann hér á landi, það sást greini- lega í leikjum íslenska unglinga- landsliðsins, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, gegn vestur-þýskum jafnöldrum sínum. í fyrsta leiknum sem var á föstudagskvöldið sigruðu íslensku strákarnir létt og það sama var upp á teningnum bæði á laugar- dag og sunnudag í íþróttahúsi Digranesskóla. Konráð Olavsson úr KR var markahæstur íslensku leikmann- anna á laugardag er ísland sigraði 27-21. Konráð skoraði 9 mörk, þar af 4 úr vítum, en Árni Friðleifsson úr Víking og fyrirliði unglinganna skoraði 5 mörk. Leikurinn á sunnudaginn var ólík- ur hinum að því leyti að nú héngu Vestur-Þjóðverjarnir í íslensku strákunum meirihlutann af fyrri hálf- leik og virtust hvergi bangnir. Undir lok hans skildu þó leiðir, staðan í hálfleik 11-7 og í síðari hálfleik var ekki spurt að úrslitum. Viðureign- inni lauk með sigri íslendinga 23-17. Konráð Olavsson, sá skæði horna- maður, var enn á ný markahæstur íslensku leikmannanna, skoraði 5 mörk en 4 þeirra komu úr vítum. Héðinn Gilsson, stórskytta úr FH, skoraði 4 falleg mörk og þeir Halldór Ingólfsson úr Gróttu og hornamað- urinn snaggaralegi úr Aftureldingu, Sigurður Sveinsson skoruðu 3 mörk hvor. Mörk Halldórs komu úr vít- askotum. Guðmundur Pálmason KR, Óskar Helgason FH og Sigurp- áll Aðalsteinsson úr Þór frá Akur- eyri, í sínum fyrsta landsleik, skor- uðu allir tvö mörk. Ólafur Kristjáns- son FH og Þorsteinn Guðjónsson KR, geysisterkur varnarmaður og góður í sókn ef því var að skipta, sáu um afganginn af mörkunum fyrir íslenska unglingalandsliðið. Sigtryggur Albertsson úr Gróttu og Leifur Dagfinnsson úr KR vörðu markið fyrir landsliðið í þessum leik og stóðu sig báðir ágætlega. Vestur-þýska liðið var ekki svo slakt, leikmenn þess stórir, þó eng- inn sem Volker Zerbe sem var rúmlega tveir metrar á hæð, en helst til of atkvæðalitlir á köflum. Raunar var engum blöðum um það að fletta að þeir þýsku hittu hreinlega ofjarla sína á handboltasviðinu í heimsókn sinni til íslands. Svanhildur setti tvö íslandsmet Svanhildur Kristjónsdóttir setti tvö íslandsmet á Norðurlandam- eistaramótinu í frjálsum íþróttum í Osló um helgina. Svanhildur hljóp 200 m á 25,32 sek. og varð í 4. sæti. Þá hljóp hún 60 m á 7,66 sek. Þórdís Gísladóttir varð í 4. sæti í hástökki, stökk 1,84 m, sömu hæð og þær stúlkur sem urðu í 2.-3. sæti. Oddný Árnadóttir hljóp 400 m á 57,10 sek. og 200 m á 26,02 sek. Hjörtur Gíslason hljóp 60 m grindahlaup á 8,34 sek. sem er aðeins 5/100 sek. frá íslandsmeti hans. Sigurður T. Sigurðsson stökk 4,80 m í stangarstökki og varð í 5. sæti og Kristján Gissurarson stökk 4,50 m. Urvalsdeildin í körfuknattleik: IBK náði að sigra eftir að Valsmenn voru yfir lengst af Frá Margréti Sandcrs í Njardvík: Keflvíkingar sigruðu Valsmenn með 73 stigum gegn 70 í leik liðanna í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudagskvöldið. Valsmenn náðu þegar yfirhönd- inni og eftir 4 mín. var staðan orðin 10-2 og höfðu þeir góða forystu framan af fyrri hálfleik. Um miðjan hálfleikinn tók Guðjón Skúlason góða syrpu, skoraði þá m.a. tvisvar þriggja stiga körfu og staðan var orðin 24-20 fyrir Val. Aftur dró sundur með liðunum og í hálfleik varstaðan 40-33 fyrirVal. Valsmenn héldu enn forystunni en Keflvíking- ar náðu loks að jafna á 30. mín., 63-63. Bræðurnir Hreinn og Gylfi Þorkelssynir voru potturinn og pannan í þeim breytingum og einnig því að Keflvíkingar náðu að sigra 73-70. Þeir skoruðu báðir grimmt í lokin. Á síðustu mínútunni var gíf- urleg spenna, Keflvíkingar með nauma forystu og Valsmenn með boltann. Sturla Örlygsson reyndi frítt þriggja stiga skot 19 sek fyrir leikslok en það geigaði og Keflvík- ingar sigruðu. Guðjón Skúlason var bcstur í liði Keflvíkinga í fyrri háfleik, skoraði þá 15 stig og átti stórgóðan leik. í seinni hálfleik voru það bræðurnir Hreinn og Gylfi sem stóðu sig með afbrigðum vel, sérstaklega í lokin. Hjá Val voru það Tómas Holton, Einar Ólafsson og Torfi Magnússon sem stóðu uppúr. Keflvíkingar voru mjög óákveðnir í fyrri háfleik og vantaði tilfinnan- lega Jón Kr. Gíslason í lið þeirra en hann er meiddur. Þeir komu mun ákveðnari til leiks í síðari hálfleik og náðu að sigra en stigin tvö hefðu Staðan Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik: UMFN ... ...16 14 2 1322-1155 28 ÍBK ...16 11 2 1215-1052 22 Valur .... . .. 16 9 7 1127-1072 18 KR 7 8 1025-1107 14 Haukar ...15 6 9 1093-1090 12 Fram .... ...16 0 16 950-1252 0 auðveldlega getað lent Valsmegin. Stigin, ÍBK: Hreinn Þorkelsson 21, Guðjón Skúlason 20, Gylfi Þor- kelsson 13, Ólafur Gottskálksson 11, Falur Harðarson 4, Matti Ó. Stefánsson 2, Sigurður Ingimundar- son 2. Valur: Einar Ólafsson 19, Torfi Magnússon 19, Tómas Holton 18, Björn Zoéga 6, Leifur Gústafs- son 5, Páll Arnar 3. Dómarar: Kristinn Albertsson og Ómar Scheving. Falur Harðarson Keflvfldngur kominn á auðan sjó eftir hraðaupphlaup. Einar Ólafsson er greinilega ilia svekktur að hafa ekki náð að stöðva hann. Myndina tók Sverrir í leik ÍBK og Vals í úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. ■ Pétur Guðmundsson körfu- knatíleiksmaður hefur verið seldur frá Los Angeles Lakers í banda- rísku atvinnumannadeildinni í körfuknattleik. Pétur hefur ekki getað leikið með vegna meiðsla í vetur. Nýja liðið er San Antonio Spurs. ■ Jordanka Donkova frá Búlgar- íu setti um helgina nýtt heimsmet í 60 m grindahlaupi innanhúss, hljóp á 7,74 sek. Eldra metið, 7,75 sek., átti Bettine Jahn A-Þýskal- andi frá 1983. ■ Igor Lotorev Sovétríkjunum setti heimsmet í 1000 m hlaupi innanhúss um helgina, hljóp á 2rl8,00 mín. Eldra metið átti Se- bastian Coe frá Bretlandi, 2:18,58 mín. sett í mars 1983. ■ A-sveit Ármanns sigraði í karlaflokki í sveitakeppni Judos- ambands fslands sem fram fór um helgina. A-sveit KA varð hlut- skörpust í drengjaflokki. ■ ftalir sigruðu Portúgala með einu marki gegn engu í leik liðanna í Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu um helgina. Markið skoraði Alessandro Altobelli í fyrri hálf- leik. ■ Groningen frá Hollandi sigraði í borgakeppninni í knattspyrnu í Kuala Lumpur í Malasíu um helg- ina. Groningen vann Seoul 7-1 í úrslitaleik. 1 undanúrslitum vann Groningen Luzern sem ÓmarTor- fason leikur með 2-1 og Seoul vann Kuala Lumpur 1-0. WNBA Úrslit í leikjum helgarinnar í bandarísku atvinnumannadeild- inni ■ körfuknattleik: Deth>it-Cleveland ......... 113-109 Houston-New Jersey......... 121-00 Milwaukee-Seattle........... 106-104 Washington-Denver Nuggets . 121-115 Boston Celtics-Golden State .. 134-112 Sacramento-Dallas.......... 129-125 Detroit-Phil. 76ers........ 125-107 Chicago Bulls-N.Y. Knicks ... 112-108 Dallas-L.A. Clippors ...... 138-107 Milwaukee-Houston ......... 116-101 Denver Nuggets-Indiana .... 129-113 Utah Jazz-S.A. Spurs....... 108-95 Sacramento-Washington .... 136-111 Golden State-Atlanta ...... 103-96 N.J. Nets-Cleveland........ 120-104 L.A. Lakers-Boston Celtics .. . 106-103 Portl. T. Blazers-Atl. Hawks .. 98-93 Staðan: 1 Austurströndin: Atiantshafsdeildin: U T Boston Celtics ...............37 13 Philadelphia 76ers...........28 22 ' Was.úngton Bullets......... 26 23 New York Knicks...............15 35 New Jersey Nets...............12 37 Miðdeild: Detroit Pistons...............32 16 Atlanta Hawks.................31 18 Milwaukee Bucks...............32 21 Chicago Bulls.................25 23 Indiana Pacers................23 „27 Cleveland Cavaliers .........19 31 Vesturstróndin: Miðvesturdeild: Dallas Mavericks..............32 17 Utah Jazz ....................29 20 Houston Rockets .............26 23 Denver Nuggets................23 28 San Antonio Spurs.............18 33 Sacramento Kings..............16 33 Kyrrahafsdeild: Los Angeles Lakers............38 12 Portland Trail Blazers........31 21 Golden State Warriors ........26 26 Seattle STupersonics..........25 25 Phoenix Suns..................22 29 Los Angeles Clippers ......... 8 41 UMSJÓN: Árnadóttir IBLAÐAMAÐUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.