Tíminn - 19.02.1987, Page 14

Tíminn - 19.02.1987, Page 14
14 Tíminn Moksturstæki ^tTRIMA • Nýtist með eða án jafnstöðuarma - sama tækið! • Fljóttengd - tvívirk lyfta - tvívirk skófla og hraðlosun. • Losunarhæð við skóflutengi 3,4 metrar. • Lyftigeta frá ca. 100 í yfir 2000 kg. • Á allar gerðir dráttarvéla. • Einn lipur stjórnarmur. • Fljóttenging skóflu og tækja. ^TRIMA * Bergsjö Trima AB KAUPFÉLÖGIN OG Starf námsbrautarstjóra við náms- braut í hjúkrunarfræði á Akureyri Ráögert er, aö haustið 1987 hefjist kennsla í hjúkrunarfræði á háskólastigi á Akureyri í tengslum við námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla (slands. Starf námsbrautarstjóra við námsbraut I hjúkrunarfræði á Akureyri er hér með auglýst laust til umsóknar. Námsbrautarstjóra er ætlað að undirbúa kennsluna og annast framkvæmdastjórn á námsbrautinni undir umsjón forstöðumanns háskólakennslu á Akureyri. Jafnframt má ætla að starfinu fylgi nokkur kennsluskylda. Gert er ráð fyrir að námsbrautarstjóri verði ráðinn til takmarkaðs tíma, þó ekki skemur en eins árs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Sigurjónsson, skóla- meistari Menntaskólans á Akureyri. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. mars n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1987. Starf námsbrautarstjóra við náms- braut í iðnrekstrarfræði á Akureyri Ráðgert er, að haustið 1987 hefjist kennsla í iðnrekstrarfræði á háskólastigi í tengslum við Verkmenntaskólann á Akureyri. Starf námsbrautarstjóra við námsbraut í iðnrekstrarfræði á Akureyri er hér með auglýst laust til umsóknar. Námsbrautarstjóra er ætlað að undirbúa kennsluna og annast framkvæmdastjórn á námsbrautinni undir umsjón forstöðumanns háskólakennslu á Akureyri. Jafnframt má ætla að starfinu fylgi nokkur kennsluskylda. Gert er ráð fyrir að námsbrautarstjóri verði ráðinn til takmarkaðs tíma, þó ekki skemur en til eins árs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bernharð Haraldsson, skólameist- ari Verkmenntaskólans á Akureyri. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. mars n.k. Ménntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1987. Fimmtudagur 19. febrúar 1987 'LEIKHUS ISLENSKA OPERAN _____iim ... = Aida eftir G. Verdi Sýning laugardag 21. febr. kl. 20.00. Uppselt. Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00 Uppselt. Föstudag 27. feb. Uppselt Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar. Sunnudag 1. mars. Uppselt. Föstudag 6. mars. Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opln frá kl. 15.00-19.00, síml 11475. Símapantanlr á mlðasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Sýningargestir athugið - húsinu er lokað kl. 20.00 Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15-18. Á EKKI AD EUÖÐA ELSKUNNI ÖFERUNA. “7 lEiKKf-lAC RKYKIAVlKUR SÍM116620 Oj<9 Eflir Birgi Sigurðsson. I kvöld Uppselt Laugardag. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00 Órfá sæti laus Ath.: Breyttur sýningartími LWND Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Örfá sæti laus Þriðjudag kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi Forsala til 1. apríl i sima 16620. Virka daga f rá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Símasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIÐNÓ KL. 14 TIL 20.30. - Hann segir alltaf, að góður garðyrkjumaður verði að hugsa vel um verkfærin sín. Járnhálsi 2 Sími 83266 TIO Rvk. Pósthólf 10180 J BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 BORGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:...... 96-71489 HUSAVÍK:..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRent í ■19 iti )í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ AURASÁLIN Sunnudag kl. 20.00. IIALLÆDIðTtllÓÍ) Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýðing: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristín Hauksdöttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jönsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason I kvöld kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 RVrnfa á RuStaHaUgnw Höfundur leikrits og tónlistar: Herdis Egilsdóttir. Útsetning lónlistar og hljómsveitarstjóri. Jóhann G. Jóhannsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmyndaog búningahönnuður: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún Dis Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördis Árnadóttir, Hjördis Elín Lárusdóttir, Hlin Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjamason, Katrín Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, Maria Pétursdóttir, Marla Rut Guðlaugsdóttir, Pálína Jónsdóttir, Sigríður Anna Amadóttir, Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig Amarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birgisson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steingrímsson. Laugardag kl. 15.00 Sunnudag kl. 15.00 Litla sviðið (Lindargötu 7) fsnásjá Laugardag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.00 Einþáttungarnir: Gættu þín eftir Kristinu Bjarnadóttur og Draumar á hvolfi eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tónlist: Guðni Fransson. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Höskuldsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikstjórn: Helga Bachman. Leikarar: Andrés Sigurvinsson, Arnór Benónýsson, Bryndís Pétursdóttir, Elfa Gísladóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. Frumsýning þriðjudaginn 24. feb. kl. 20.30. ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 61120. Tökum Vísa og Eurocard í síma. Leikskemma L.R. Meistaravöllum PAR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag 25. feb. kl. 20.00. Uppselt. Föstudag 27. feb. kl. 20.00. Uppselt. Forsala aðgöngumiða i Iðnó s. 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00 s. 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 16 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða i veitingahúsinu Torfan 13303.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.