Tíminn - 19.02.1987, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.02.1987, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 19. febrúar 1987 Tíminn 15 DAGBÓK Tónlistarkrossgátan Kl. 15.00 á sunnudag er 72. Tónlistarkrossgátan á Rás 2 og er Jón Gröndal stjórnandi að venju. Vestri frá Alaska I Lögfræð- j ingahjón ki. 23.20 ! hjá Jónínu verður bandarískur vestri frá Alaska sýndur á Stöð 2. Alaskagull nefnist hann og eru þeir John Wayne og Stewart Granger í aðalhlutverkum. Leikkonan á myndinni er hins vegar ekki nafngreind. John Wayne, sem gekk undir gælunafninu „hertoginn" (The Duke) er einhver vinsælasti bandaríski kvikmyndaleikarinn og enginn hefur leikið aðalhlutverk í fleiri kvikmyndum en hann (yfir 150). I IÆSSSK1. 20.00 í kvöld er Jónína Leósdóttir mætt í betri stofu Bylgjunnar ásamt gestum sinum, sem í þetta sinn eru hjónin Sólveig Ólafsdóttir og Jónatan Þórmundsson. Þau eru bæði lögfræðingar að mennt og starfar Sólveig nú sem framkvæmdastjóri Sambands íslenskra auglýsingastofa en Jónatan er prófessor við Háskóla íslands. Á bryggjunni í Julianehaab er alltaf eitthvað að gerast. Hér eru menn að veiða í góðu veðri. íslendingur í Grænlandi ©, Kl. 20.00 er á Rás 1 þáttur sem kallast „Nú ætla ég til Grænlands" þar sem Vernharður Linnet ræðir við íslendinginn Gunnar Steingrímsson sem starfar í Julianehaab í Grænlandi. Vernharður Linnet, dagskrárgerðarmaður útvarps, brá sér í Grænlandsferð í fyrra eins og hlustendum Barnaútvarpsins er vel kunnugt. 1 Jullanehaab rakst hann á íslending á götu og tók hann vitaskuld tali. Úr því varð hressilegt viðtal fyrir útvarp því Gunnar Steingrímsson hafði frá ýmsu að segja, enda mesti landshornaflakkari. Búningar íslensku keppendanna í Eurovision- keppninni í fyrra eru verk Dóru Einarsdóttur. Fata- hönnuður hjá Ragnheiði JíL Kl. 21.00 SPAm í kvöld kemur Dóra Einarsdóttir búningahönnuður í heimsókn til Ragnheiðar Davíðsdóttur á Rás 2 og spjaUar þar um heima og geima og hlustar á músík. Dóra er sennilega þekktust meðal almennings fyrir búningana sem hún hannaði á íslensku þátttakendurna í Eurovisionkeppninni í fyrra, en það er spennandi að vita hvað hún er helst að fást við þessa dagana - og hvað hún hefur fengist við um dagana yfirleitt! Það kemur vafalaust í ljós í kvöld. Anthony Burgess hóf ritstörf þegar honum var sagt að hann ætti skammt ólifað. Það var fyrir meira en 30 árum! Jarðnesk öfl - Anthony Burgess sjötugur 0K1. 22.30 annað hvert fimmtudagskvöld annast Illugi Jökulsson þátt á Rás 1 og kemur þar víða við. í kvöld tileinkar hann þáttinn enska rithöfundinum Anthony Burgess semverðursjötugur25. febr. nk. Fimmtudagur 19. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benedikts- son. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurtregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir.. 9.03 Morgunstund barnanna: „FjörulalM" eftir JonViðar Guðlaugsson. Domhildur Sigurðar- dóttir les (4). (Frá Akureyrl). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Nútlmafólk Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Mlðdeglssagan: „Það er eltthvað sem enginn veit“. Liney Jóhannesdóttir les endur- minningar sinar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (7). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir Jónás Friðrik Guðnason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykja- vikur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöudregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 17.40 Torgið - Nútimalifshættir. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttír. Tilkynningar. í 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. 20.00 „Nú ætla ég tll Grænlands" Vernharður Linnet ræðir við Gunnar Steingrimsson i Julian- eháb sem segir frá lifi sinu eftir að hann lagðist i ferðalög um norðurslóðir. 20.30 Frá tónleikum Slnfóniuhljömsveitar (s- lands I Háskólabiói Fyrri hluti. Stjómandi: Giuseppe Rescigno. Kristján Jóhannsson syngur óperuaríur. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.20 Lelklist í New York Annar þáttur af þremur. Umsjón: Árni Blandon. Lesarar: Július Brjáns- ' son og Gísli Rúnar Jónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma Andrés Björnsson les 4. sálm. 22.30 Jarðnetk öfl Þáttur i tilefni af sjötugsafmæli enska rithöfundarins Anthony Burgess. Umsjón: lllugi Jökulsson. 23.10 Kvöldtónleikar 24.00 Fréttir. 24.05 Frá alþjóðaskákmóti f Reykjavfk Jón Þ. Þór, flytur skákskýringar. Fimmtudagur 19. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger önnu Aikman. 15.00 Djass og blús Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 17.00 Hitt og þetta Stjórnandi: AndreaGuðmunds- dóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsælbalisti rásar tvö Gunnar Svanbergs- son kynnir tíu vinsælustu lóg vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 RÖkkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Svifflugur Hákon Sigurjónsson kynnir Ijúfa tónlist úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Föstudagur 20. febrúar 18.00 Nllli Hólmgeirsson (Nils Holmgersson) Fjórði þáttur. 18.25 Stundin okkar - Endursýning Endursýndur þátturfrá 15. febrúar. 19.00 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir 19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf (M‘A‘S*H) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað Valin atriði úr þáttum á liðnu ári. Umsjón: Halldóra Káradóttir. 21.05 Mike Hammer. Fjórði þáttur. Bandarískur sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjarann Mike Hammer. Aðalhlutverk Stacy Keach. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.55 Kastljós - Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Hallur Hallsson. 22.25 Seinni fréttir. 22.35 Saklaus fómarlömb 00.15 Dagskrárlok ^^Fimmtudagur 19. februar 7.00- 9.00 Á fætur meö Siguröi G. Tömassyni. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum notum. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaöi meö Jöhönnu Haröardóttur. Fréttapakkinn, Fráttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Fréttir kl. 15.00,'16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson í Reykja- vík síödegis. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónllst meö léttum takti. -20.00-21.30 Jónina Leósdóttir á fimmtudegl. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist, aö þeirra smekk. 21.30-23.00 Spurnlngaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verölaunagetraun um popp- tónlist. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá Árna Þóröar Jónssonar frétta- manns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylg|unnar. Tónlist og upplýsingar um veður. fsTÖ£>2 Fimmtudagur 19. febrúar 17.00 Hernaðarleyndarmál (Top Secret). Banda- rísk kvikmynd frá 1984 með Val Kilmer og Lucy Gutteridge í aðalhlutverkum. Myndin er skop- stæling á kvikmyndum af öllum hugsanlegum gerðum: gert er grín að táningamyndum, njósnamyndum, stríðsmyndum og ástarmynd- um. 18.30 Myndrokk.__________________________ 19.00 Glæframúsin. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lína. Nýr þáttur, hefur göngu sína á Stöð 2. Á milli kl. 20.00 og 20.15 gefst áhorfendum kostur á að hringja í síma 673888 og spyrja um allt milli himins og jarðar. í sjónvarpssal situr stjórnandi fyrir svörum, oft ásamt einhverri þekktri persónu úr þjóðlífinu eða fréttum, og svarar spurningum áhorfenda. Á fimmtudögum verður einhver fróttamanna Stöðvar 2 með þátt um hvers konar ágreinings- og hitamál í þjóðfélaginu. í hverjum þætti situr fyrir svörum aðili sem hefur góða yfirsýn yfir viðkomandi mál. 20.15 Ljósbrot. Kynning helstu dagskrárliða Stöðvar 2 næstu vikukna og stiklað á helstu viðburðum menningarlífsins. Umsjónarmaður er Valgerður Matthíasdóttir. 20.35 Morðgáta (Murder She Wrote). I janúar 1987 voru Golden Globe verðlaunin veitt að nýju. Að þessu sinni hlaut Angela Lansbury verðlaunin sem besta leikona í sjónvarpsþátt- um, fyrir leik sinn ( Morðgátu._______________ 21.20 Barn annarrar konu. (Another Womans Child) Bandarísk sjónvarpsmynd frá CBS með Linda Lavin og Tony LoBianco í aðalhlutverk- um. Leikstjóri er John Erman. 22.55 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Balki kemur sjálfum sór og öðrum á óvart þegar hann gerist forsprakki leigjendasamtaka. 23.20 Alaskagull (North To Alaska) Bandarískur vestri með John Wayn- og Stewart Granger I aðalhlutverkum. Myndin gerist í Alaska í kring- um 1890. Tveir gullgrafarar hafa heppnina með sér og hyggjast njóta afrakstursins. En ókunnur maður birtist á sjónarsviðinu og dregur þá til tíðinda. 01.20 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88.6 Fimmtudagur 19. febrúar 10.00-12.00 Lagabrot. Umsjón: Kristinn Már Gunnarsson og Jakob Jónsson (FÁ). 12.00-13.00 Llstatónar Umsjón: Hulda Sigfúsdótt- ir og Guðrún Gunnarsdóttir (FÁ). 13.00-15.00 Hér og þar. Umsjón: Tryggvi Thayer (KV). 15.00-16.00 Á þverveglnn. Umsjón: Sigurður' Bjömsson (KV). 16.00-17.00 Nafníausi þátturinn Umsjón: Helga Barðadóttir og Aðalbjörg Amórsdóttir (FÁ). 17.00-18.00 Án gamans. Umsjón: Aðalbjörg Páls- dóttir og Hildur Tómasdóttir (FÁ). 18.00-20.00 A-rás. Umsjón: Anna Guðfinnsdóttir og Guðríður Bjarnadóttir (FÁ). 20.00-22.00 Lff í tuskunum. Umsjón: Matthias Bjömsson (KV). 22.00-23.00 Á röltinu Umsjón: Bergljót Rist og Inga Höskuldardóttir (KV). 23.00-24.00 Út í bláinn. Umsjón: Guðný Baldurs- dóttir og Brynja Scheving (KV).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.