Tíminn - 07.05.1987, Side 5
Fimmtudagur 7. maí 1987
Tíminn 5
Tveir dagar í Eurovision:
Eru íslendingar
að missa f lugið?
Nú, þegar aðeins tveir dagar eru í
sjálfa Eurovision keppnina er útlitið
að dekkjast ef eitthvað er. Lad-
broke's veðbankafyrirtækið í Eng-
landi spáir íslendingum 12. sætinu,
eftir að við höfðum verið í 10. sætinu
daginn áður. Spá Tímans segir einn-
ig 12. sæti og Valgeir Guðjónsson
segir allt ofar 16. sætinu sigur.
En við hvað miðast sigur? Er það
sigur að vera ofar en síðast? Er það
sigur að lenda ntilli 1 og 10? Er það
sigur að vera ofan við miðju? Eða er
það sigur að vera í 1. sæti? Því
verður hver og einn að svara fyrir
sjálfan sig. En ef við færumst upp
um 4 sæti á hverju ári, þá vinnum við
árið 1990. Er það ekki jafn gott ár
og hvert annað?
En það má ekki láta deigan síga,
heldur ber að halda höfðinu hátt og
taka því sem koma skal.
Tíminn birtir hér á síðunni svo-
kallaða Eurovision handbók, sem
erir lesendum kleift að fylla inn stig
slands, þar fylgir einnig spá Lad-
broke's. Pá birtum við spá Tímans
fyrir þrjú efstu sætin og stöðu Hægt
og hljótt.
Einnig er hér skemmtileg nýjung,
þar sem við fengum gítarsnillinginn
Stefán Hjörleifsson, til að útsetja lag
Valgeirs á gítar. Síðan birtum við
textann á íslensku og ensku. Pá er
lagið orðið ódauðlegt í öllum útileg-
um og skátaveislum.
Nú er bara að krossa fingurna og
senda Valgeiri og Höllu Margréti
heillaóskir í huganum og fylgjast
með á laugardaginn. -SÓL
SpáTímans
Við á Tímanum viljum að sjálf-
sögðu ekki vera undanskilin alls
kyns spádómunt og getgátum.
Við settum því í gang skoðana-
könnun á ritstjórninni og fengum
út eftirfarandi:
1. Svíþjóð
2. írland
3.-4. Júgóslavía
3.-4. ísrael
Hægt og hljótt lenti síðan í 12.
sæti. Þessi spá er ekki hávísinda-
leg, vegna þess að ekki var jafnt
skipt milli höfuðborgarsvæðisins
og landsbyggðarinnar og ekki var
heldur tekið tillit til jafnrar skipt-
ingar milli karla og kvenna, né
ákveðinna aldurshópa. Og hana
nú! -SÓL
Sumir fá aldrei nóg af Eurovision.
Allir muna eftir Jan Teigen sem
keppti þrisvar í Eurovision fyrir
hönd Norðmanna og lenti tvisvar í
neðsta sæti. Johnny Logan hin írski
hefur enn ekki fengið nóg, þrátt fyrir
það að hann hafi einu sinni sigrað í
kcppninni með laginu What's anot-
her year. Hér er hann enn mættur
og nú með lagið Hold me now.
Bb9
> ) I 1
„Hægt og hljótt“
c F
Kvöldið hefur flogið alltof fljótt
C F
fyrir utan gluggann komin nótt.
Kertin eru að brenna upp ,
Bb9 Am D7
glösin orðin miklu meir’en tóm
G7
Fm
Fm A7
<>
Fm
C F
Augnalokin eru eins og blý
C
en enginn þykist skilja neitt i því.
£7 Am C7 F
að tíminn pípuhatt sinn tók,
Bb9 Am D7 C
er píanistinn sló sinn lokahljóm
Við hverfum hægt og hljott
A b C7
úti hlýja nóttina
Fm Fm A7
hægt og hljótt ,
Fm Bb
göngum við heim götuna
einu sinni, einu sinni enn ...
Eftir standa stólar, bekkir borð
brotin glös, sögð og ósögð orð
þögnin fær nú loks sinn frið
fuglar yrkja nýjum degi Ijóð.
Fb G
Við hverfum hægt og hljótt
Ab c7
útí hlýja nóttina
Fm Fm A7
hægt og hljótt ,
Fm7 . Bb.
gongum við heim gotuna
Eb G
hægt og hljótt
Ab c7
göngum við heim götuna
hægt og hTjótt
Fm7
í gegnum hlýja nóttina
c. ... . . F
einu sinni, einu sinni enn ...
Land
Lag Flytjandi
Noregur Mitt Liv Kate
ísrael Shir Habatlanim Datener & Kushnir
Austurríki NurNoch Gefuehl Gary Lux
ísland Hægt og hljótt Halla Margrét Árnadóttir
Belgía Soldiers of Love Llllane St. Pierre
Svíþjóð Boogaloo Lotta Engberg
Ítalí a Gente Di Mare Umberto Tozai & Raf
Portúgal Neste Barco AVela Altredo Azinheira Jorge Mendes
Spánn NoEstas Solo Patrlcla Kraus
Tyrkland Sarkim Sevgi Ustune Locomotif
Grikkland Stop Bang
Holland Rechtop In De Regen Marcha
Luxemborg Amour- Amour Plastic Bertrand
Bretland Only the Light Rikki
Frakkland Les Mots d'Amour Christine Minier
Þýskaland LassdíeSonne in Dein Herz Wind
Kýpur Aspro Mavro Alexia Vassiliou
Finnland Sata Salamaa Vicky Rosti
Danmörk En Lille Melodi Anne Cathrine Herdorf
írland Hold Me Now Johnny Logan
Júgóslavía Ja Sam Za Ples Novi Fosili
Svis s Moitié Moitié Carol Rich
Spá
veðbanka
9.-10.
Stig
13.
15.-17.
12.
15.-17.
2.
6.-8.
18.-21.
11.
22.
9.-10.
14.
15.-17.
3.-4.
6.-8.
6.-8.
18.-21.
18.-21.
1.
3.-4.
5.
18.-21.
Sæti
Land
QDt
0
0
Úrslit
Stig
Waiting for the night to pass me by
l’m feeling all alone l’ve said goodbye
To my one and only friend
Why do good things always have to end
I search my glass for some kind of a sign
But I find no comfort in the wine
And the gleaming candlelight
Can’t keep away the shadows of the night
I ask for one more song
Pianoman please play me just
One more song
A simple sad and lonely one
All l’m asking for is one more song
Did we have to use these heartless words
Or were they something I just overheard •
There’s no reason to pretend
Why do good things always have to end
I ask for one more song
Pianoman please play me just
One more song
A simple sad and lonely one
One more song
Pianoman piease play me just
One more song
A sad song that goes on and on
All l’m asking for is one more song
Ríkki kallinn er helsta von ensku-
mælandi manna, ef Johnny Logan
er undanskilinn. Hann syngur fyrir
Breta lagið Only the light og mætir
bísperrtur í tweed fötunum sínum
með silkimjúku sópranröddina sína.
Anna Cathrine Herdorf hin danska
þenur hér raddböndin. Anna er talin
ntjög gróðavænleg í Englandi, því
hún hefur tekið mikla og afgerandi
forystu hjá Ladbroke‘s hinum
ensku. Okkur þykir samt meira
varið í hana Höllu Margréti.