Tíminn - 07.05.1987, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 7. maí 1987
Tíminn 13
Sigurjón Sigurðsson
bóndi, Traðarkoti, Vatnsleysuströnd
Fæddur 2. ágúst 1902
Dáinn 15. apríl 1987
Lækkar lífdaga sól.
Löng er orðin mín ferð.
Fauk t faranda skjól,
fegin hvíldinni verð.
Guð minn gefðu þinn frið,
gleddu og blessaðu þá,
sem að lögðu mér Iið.
Ljósið kveiktu mér hjá.
H. Andrésdóttir
Já, löng var orðin ferðin hans
Sigurjóns, nærri 85 ár, en einhvern-
veginn fannst manni að hann yrði
alltaf í Traðarkoti, þau voru svo
fastir punktar í tilverunni, Magga og
hann, þegar farið var suður á Strönd.
Það var varla hægt að tala um annað
án þess að minnast á hitt, enda búin
að fylgjast að í nærri 63 ár.
Sigurjón var fæddur í Reykjavík,
en fluttist kornungur suður á Vatns-
leysuströnd með foreldrum sínum
sem voru Þórdt's Guðmundsdóttir
og Sigurður Gíslason. Hann var af
hinni kunnu Skjaldarkotsætt, sem
svo var nefnd. Þau fluttu að Traðar-
koti og þar átti Sigurjón heima upp
frá því. Föður sinn missti hann 12
ára gamall. Hann dó frá stórum hópi
barna og var Sigurjón þeirra elstur,
en Þórdísi tókst að halda heimilinu
saman, með hjálp bamanna og þá
ekki síst Sigurjóns. Það var nú
enginn leikur á þessum árum, því
ekki voru styrkir eða bætur til að
létta fólki byrðarnar. Svo urðu þau
fyrir þungum áföllum, 3 systkinanna
í Traðarkoti dóu með stuttu millibili,
drengur sem Þórdís gekk með þegar
hún missti manninn, dó á fyrsta ári,
Þórunn dó 10 ára og Sveindís 16 ára.
Þetta voru þung og mikil áföll fyrir
fjölskylduna, en þau stóðu þetta af
sér, allir hjálpuðust að.
Gunnar föðurbróðir Sigurjóns,
bjó í Skjaldakoti, sem er næsti bær,
þar fór Sigurjón að róa sem ungling-
ur í skipsrúmi föður síns, því Sigurð-
ur átti hlut í skipinu, fyrst réri hann
sem hálfdrættingur en það var ekki
lengi, fljótlega fékk hann fullan
hlut, sakir dugnaðar og samvisku-
semi, þetta var mikil vinna fyrir
óharðnaðan ungling, en hann var
hraustur og vinnan veitti honum
gleði og uppörvun að hjálpa móður
sinni og systkinum.
Ég man vel eftir Þórdísi, hún var
fyrirmannleg kona, með þetta silfur-
gráa mikla hár, og marga fallega
hluti vann hún, því hún var snillingur
í höndunum.
Sigurjón kvæntist 21. nóv. 1924
Margréti Ásgeirsdóttur og síðan
hafa þau búið í Traðarkoti í nærri 63
ár. Þau hafa búið notalegu búi, með
kýr og sauðfé lengst af, Sigurjón var
bóndi í eðli sínu og mikill ræktunar
maður. Hann husgaði vel um sínar
skepnur og sína jörð, en í seinni tíð
hafði hann einungis nokkrar kindur
sér til ánægju.
En lengst af með búskapnum
stundaði hann sjóróðra, fyrst með
Gunnari föðurbróður sínum, eins og
fyrr er sagt, en þegar hann hætti, þá
tók Sigurjón við skipinu og gerði út,
ásamt þeim Kristjáni í Suðurkoti,
Gísla í Naustakoti og Jónasi syni
Gísla og Símoni syni Kristjáns, sem
voru þarna með feðrum sínum, ungir
menn. Þessi útgerð stóð f ein 10 ár.
En 1939 fer hann til Halakots-
bræðra, og er með þeim, fyrst á
sjónum, síðan í landi við fiskverkun-
arstöð Valdemars h.f. í Vogum, í
alls 42 ár.
Það var ekki tjaldað til einnar
nætur þar. Sigurjón var mjög heilsu-
góður alla tíð, alltaf glaður í sinni og
hafsjór af fróðleik um liðinn tíma á
Ströndinni, því hann var skýr í
hugsun og stálminnugur. Það var
unun að sitja hjá honum og hlusta á
hann segja frá, ég sé hann fyrir mér
svona glaðan á svipinn og glettinn í
augunum, segja frá gömlum tíma á
Ströndinni. Honum voru falin mörg
trúnaðarstörf fyrir sveitina sína,
lengi sat hann í hreppsnefnd, var
umboðsmaður Brunabótafélags ís-
lands í hreppnum, fulltrúi á þingum
Stéttarsambands bænda fyrir Gull-
bringusýslu, sat lengi í kjörnefnd og
sjálfsagt hefir það verið eitthvað
fleira.
Hann hafði ánægju af að vera
innan um fólk, var mikill félagsmála-
maður. Ég man vel eftir honum í
allavega hlutverkum á senunni í ■
gamla barnaskólanum, svo var hann
liðtækur á mörgum sviðum. Það var
eins og hann hefði alltaf nógan tíma.
Sigurjón og Margrét eignuðust 5
börn, sem eru þessi: Sigurður, hans
kona Hera Gísladóttir, eiga 3 börn.
Hann fórst með skipi sínu Suður-
landi á jólanótt síðastliðna. Ásgeir
Þórir, hans kona Una Hallgríms-
dóttir, eiga 2 börn. Sveinn Þór, hans
kona Ingibjörg Jóhannesdóttir, eiga
4 börn. Þórdís Aðalheiður, hennar
maður Kristján Einarsson, eiga 4
börn, þar af eitt látið. Guðný, henn-
ar maður Guðmundur Benedikts-
son, eiga 3 börn. Hann lést á síðasta
ári.
Hann bjó ekki einn í Traðarkoti
hann Sigurjón, hún Magga stóð við
hliðina á honum ígegnum árin, þessi
smávaxna kona, svona létt og
skapgóð, alltaf glöð og veitandi
gesturn beina. Það kom margur í
Traðarkot alltaf var sjálfsagt að
koma inn og þiggja mat og kaffi.
Margar á ég ntinningarnar frá
Traðarkotsheimilinu frá því ég man
eftir mér, fyrst sem barn, þá var
Sigurjón oft að hjálpa móður ntinni
að slá og koma inn heyjunum á
sumrin, eftir að pabbi dó. Það kornu
ábyggilega ekki margar krónur í
budduna hans fyrir það, en hann var
ekki að hugsa um það, það var
gleðin yfir því að aðstoða þá sem í
erfiðleikum áttu. Það varánægjulegt
að þau skyldu geta verið svona lengi
saman í Traðarkoti, þó heilsan væri
orðin léleg hjá Möggu, en þau
hjálpuðust að, en þetta hefði ekki
verið hægt, nema með hjálp barn-
anna, og þó aðallega Þórdísar og
Þóris, sem búa í Vogunum. En svo
brast heilsan hjá Sigurjóni, hjartað
gaf sig. Þau hafa fengið þung áföll á
síðastliðnum tveim árum, fyrst
misstu þau dótturson sinn í hörmu-
legu bílslysi, síðan andaðist tengda-
sonur þeirra og nú síðast er Sigurður
sonur þeirra fórst á jólanótt. Það
bognar margur undan því sem minna
er. Löngu og farsælu ævistarfi er
lokið. Ég og systkinin frá Nausta-
koti, við þökkum Sigurjóni fyrir alla
tryggðina í gegnum árin, allar götur
frá því við vorum börn. Við biðjum
honum guðs blessunar og sendum
Möggu og öllu hennar fólki innilegar
samúðarkveðjur.
Helga Bjargmundsdóttir
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. bygginga*
deildar óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á
efstu hæð Álfabakka 12 í Mjódd, þ.e. innréttingar
o.fl.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
19. maí kl. 14.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfL
Frikirkjuv«gi 3 — Sími 25800
Kennarar!
Velkomnir til
Reyðarfjarðar
Kennara vantar að grunnskóla Reyðarfjarðar.
Kennslugreinar, enska, líffræði og almenn
kennsla. Húsnæði á góðum kjörum og önnur
fyrirgreiðsla í boði.
Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 97-4247 eða
97-4140 og formaður skólanefndar í símum 97-
4101 eða 97-4110
Skólanefnd
Alúðar þakkir sendi ég öllum sem sýndu mér
vinsemd á sjötugsafmæli mínu, með símtölum,
skeytum og gjöfum, eða á annan hátt.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurður Björnsson,
Kvískerjum.
VÖRUHAPPDRÆTTI . ., ; í i4f~, i).
5. fl. 1987
Kr. 500.000
60325
Kr. 50.000
19707
1316 7586 22038 27452
2753 13522 23851 27474
6432 18283 23901 29408
6517 20796 25219 31459
27
107
176
181
241
250
388
414
491
508
577
593
608
691
712
828
837
879
911
922
933
958
1042
1092
1198
1205
1210
1228
1328
1343
1429
1465
1522
1600
1681
1722
1747
1761
1778
1793
1796
1901
1937
2107
2194
2262
2296
2343
2448
2489
2568
2571
2611
2624
2644
2663
2666
2669
2696
2763
2769
2788
2853
2907
2949
2980
3031
3044
3058
3074
3172
3192
3270
3290
3346
3429
3553
3564
3646
3756
3763
3815
3851
3891
3904
3950
3972
3977
4019
4125
4217
4388
4521
4531
4659
4661
4676
4702
4706
4710
4716
4730
4824
4870
4930
4939
5052
5068
5116
5166
5231
5368
5521
5553
5602
5623
5626
5646
5683
5746
5854
5880
5896
5913
6031
6068
6076
6118
6122
6185
6191
6204
6338
6359
6367
6385
6402
6431
6610
6620
6832
6859
7031
7095
7152
7164
7223
7265
7414
7439
7452
7486
7532
7610
7616
7639
7674
7691
7708
7725
7780
7787
7891
7898
7910
7953
8042
8079
8098
8130
8137
8171
8228
8254
8321
8353
8441
8481
8561
8598
8673
8745
8886
23450
23497
23632 28102
Kr. 10.000 32028 40663 46448 58165 63183 71093
33594 42306 512 38 59601 64578 73117
35233 43127 543 53 61762 66182 74395
38314 43662 57196 63074 66732 74494
Kr. 5.000 8911 11264 13320 15490 16969 19187 21545
8946 11291 13380 15505 16974 19207 21620
8976 11368 13433 15654 17015 19305 21677
8987 11395 13482 15685 17109 19332 21795
9138 11401 13498 15728 17186 19368 21833
9192 11438 13545 15809 17200 19407 21857
9193 11440 13713 15876 17263 19428 21883
9257 11479 13745 15998 17342 19575 21906
9370 11485 13779 16006 17374 19669 21910
9371 11582 13780 16058 17412 19731 22004
9539 11593 13838 16098 17447 19958 22041
9680 11667 13864 16187 17477 20049 22094
9723 11746 13995 16190 17480 20115 22100
9827 11788 14044 16207 17554 20124 22163
9900 11792 14144 16218 17605 20179 22176
10027 11836 14181 16285 17662 20230 22182
10123 11848 14218 16455 17829 20232 22189
10164 12225 14401 16499 17836 20378 22238
10200 12226 14433 16514 17957 20391 22348
10352 12311 14436 16521 18090 20393 22426
10432 12344 14453 16541 18099 20451 22427
10448 12365 14501 16546 18144 20457 22491
10490 12402 14710 16547 18182 20477 22500
10525 12431 14718 16570 18321 20514 22544
10563 12444 14745 16597 18396 20534 22724
10621 12512 14810 16631 18561 20574 22736
10707 12576 14903 16668 18574 20617 22816
10747 12633 14907 16731 18588 20685 22888
10802 12707 14910 16773 18628 20704 22898
10878 12873 14996 16778 18727 20766 23017
10889 12879 15119 16786 18867 20768 23048
10931 12916 15142 16801 18870 20931 23049
11043 13039 15148 16804 18886 20943 23106
11087 13073 15200 16851 19065 20971 23181
11133 13113 15332 16860 19073 21084 23199
11145 13191 15354 16919 19109 21189 23358
11212 13248 15385 16953 19186 21527 23423
Kr. 5.000
23664
23728
23760
23853
23983
23987
24089
24093
24117
24155
24240
24303
24324
24420
24496
24587
24733
24818
24822
24864
24869
24910
24915
25131
25132
25346
25440
25547
25612
25652
25695
25713
28170
28268
28276
28285
28320
28323
28346
28385
28470
28674
28735
28776
28882
28886
28967
28968
28984
29101
29103
29109
29200
29217
29238
29320
29356
29363
29461
29498
29507
29839
29842
29V55
26039 30111
26240
26374
26397
26399
26487
26559
26608
26646
26696
26701
26703
26766
26832
26859
26869
26892
30224
30233
30284
30340
30398
30482
30485
30649
30688
30702
30755
30872
30902
30981
31037
31058
26943 31105
. 26980 31196
26985
26990
27063
27138
27165
27207
27410
27590
27609
27657
27675
27728
27797
27902
28000
31199
31243
31252
31274
31325
31380
31454
31465
31481
31510
31549
31559
31645
31747
31764
31765
31848
31913
31922
31966
32025
32066
32098
32186
32226
32271
32373
32451
32557
32615
32666
32714
32750
32773
32877
32888
32889
32901
32985
33080
33103
33119
33132
33202
33217
33222
33386
33396
33407
33410
33421
33627
33767
33819
34028
34057
34282
34476
34743
34844
34949
34974
35052
35056
35105
35177
35235
35350
35393
35424
35465
35545
35721
35752
35921
35955
36012
36049
36057
36079
36095
36129
36170
36180
36237
36258
36271
36291
36310
36338
36403
36437
36462
36477
36526
36563
36649
36726
36741
36779
36822
36841
36943
36956
36991
37072
37075
37085
37152
37199
37217
37224
37302
37378
37417
37428
37545
37559
37590
37646
37674
37726
37731
37762
37806
37942
38092
38116
38209
38320
38470
38484
38597
38603
38664
38793
38844
38941
39036
39128
39139
39218
39299
39312
39335
39352
393B2
39411
39452
39460
39478
39481
39616
39628
39636
39746
39806
39842
39981
39992
40442
40532
40686
40782
40881
40918
40927
40989
40998
41065
41123
41134
41164
41172
41328
41372
41399
41510
41524
41568
41583
41604
41794
41801
41826
41991
42076
42149
42249
42300
42383
42391
42470
42498
42520
42588
42590
42680
42763
42817
42982
43038
43142
43148
43170
43220
43235
43450
43466
43472
43490
43664
43678
43702
43848
43859
43B91
44061
44065
44139
44162
44188
44222
44356
44383
44409
44438
44497
44568
44599
44617
44748
44776
44826
44832
45063
45064
45094
45194
45262
45263
45370
45402
45472
45599
45612
45693
45708
45731
45845
45867
45869
45903
46005
46163
46176
46268
46322
46351
46377
46419
46453
46573
46632
46673
46683
46750
46813
46823
46947
47059
47066
47089
47115
47134
47276
47348
47365
47366
47392
47520
47542
47610
47718
47727
47730
47735
47838
47913
47937
47958
48085
48122
48326
48342
48388
48391
48427
48490
48555
48565
48649
48734
48787
48797
48835
48931
48933
48957
48966
48975
49069
49090
49098
49350
49375
49446
49484
49633
49677
49736
49748
49789
49971
50008
50088
50095
50177
50182
50215
50299
50309
50405
50462
50512
50572
50673
50733
50758
50767
50801
50860
50892
51067
51157
51188
51249
51259
51306
51554
51557
51566
51584
51631
51647
51653
51734
51818
51851
51908
51915
51954
52125
52213
52289
52302
52331
52342
52359
52488
52492
52504
52548
52555
52614
52618
52676
52785
52811
52825
52868
52901
53005
53077
53220
53239
53280
53296
53434
53442
53461
53491
53525
53528
53581
53602
53658
53683
53687
53700
53847
53875
53876
53899
53993
54019
54160
54245
54326
54375
54425
54445
54474
54482
54494
54525
54544
54582
54587
54633
54766
54826
54885
54893
54967
54977
55055
55236
55316
55353
55533
55548
55562
55580
55690
55701
55805
55910
55998
56002
56072
560B8
56119
56146
56224
56232
56233
56274
56313
56340
56397
56436
56465
56635
56636
56725
56917
56925
56985
56991
57130
57131
57250
57331
57356
57419
57485
57509
57538
57605
57635
57651
57724
57928
57936
58003
58044
58120
58130
58164
58263
58274
58277
58305
58574
58585
58671
58759
58795
58804
58847
58851
58973
58993
59017
59024
59051
59113
59296
59328
59362
59384
59446
59487
59501
59547
59552
59665
59711
59731
59799
59818
59833
59868
59955
59970
59975
59995
60023
60028
60306
60404
60434
60447
60505
60662
60719
60745
60778
60849
60869
60913
60947
61127
61160
61198
61207
61253
61371
61399
61474
61488
61556
61653
61677
61830
61922
61961
61979
62012
62079
62142
62160
62207
62498
62552
62605
62721
62904
62950
62981
63029
63079
63138
63416
63450
63461
63515
63744
63876
63883
63923
64025
64107
64129
64135
64343
64544
64583
64622
64796
64862
64881
64903
64940
65066
65159
65189
65369
65422
65487
65528
65560
65677
65697
65729
65735
65812
65818
65858
65883
65968
66042
66095
66198
66256
66298
66310
66314
66450
66530
66592
66641
66647
66795
66863
66899
67012
67014
67030
67181
67229
67231
67250
67278
67279
67285
67300
67310
67323
67370
67414
67582
67583
67588
67613
67740
67831
67833
67891
67926
67966
67995
68041
68059
68061
68105
68121
68144
68176
68181
68229
68288
68305
68379
6B410
68490
68548
68600
68665
68706
68724
68812
68859
68879
68900
68970
69099
69225
69243
69277
69308
69319
69359
69447
69457
69545
69552
69642
69825
69961
70013
70019
70057
70068
70133
70206
70241
70440
70441
70461
70511
70617
70626
70644
70717
70734
70795
70796
70833
71043
71061
71062
71148
71208
71222
71244
71262
71304
71308
71336
71453
71499
71576
71777
71927
71975
71997
72031
72034
72068
72078
72254
72315
72373
72414
72447
72451
72480
72490
72521
72566
72655
72665
72670
72723
72726
72873
72934
72950
73017
73050
73161
73167
73180
73204
73222
73232
73276
73288
73319
73336
73413
73417
73572
73653
73684
73840
73955
74029
74095
74122
74171
74192
74200
74322
74422
74424
74463
74533
74719
74799
74909
74928
74984
Áritun vinningsmiða hefst 20. mai 1987.
VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS
Orðsending frá
Fósturskóla íslands
Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Umsóknir um
skólavist þurfa að berast skólanum fyrir 1. júní n.k.
Nánari upplýsingar og eyðublöð fást á skristofu
skólans.
Skólastjóri.
t
Brynjólfur Oddsson,
fyrrverandi bóndi,
Þykkvabæjarklaustri
verður jarðsunginn frá Þykkvabæjarklausturskirkju laugardaginn 9.
maí kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda.
Hilmar Jón Brynjólfsson.