Tíminn - 07.05.1987, Qupperneq 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 7. maí 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
illlllllllll
lllllll
Utvarp
Fimmtudagur
7. maí
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson
og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttireru sagðarkl.
7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál
kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Morgunstund barnanna: „Veröldin er
alltaf ný“ eftlr Jóhönnu Á. Steingrimsdóttur.
Hildur Hermóðsdóttir les (4).
9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn. Umsjón: Anna G. Magnús-
dóttir og Berglind Gunnarsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Er-
ich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson
þýddi. Hjörtur Pálsson les (11).
14.30 Textasmiðjan.
15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Di-
ego.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar. a. Sónata op. 88 eftir
Joseph Jongen. Marcelle Mercenier leikur á
píanó. b. Konsert nr. 5 í F-dúr fyrir Lýru og
kammersveit eftir Joseph Haydn. Hugo Ruf og
kammersveit leika. c. Sónata nr. 3 í G-dúr eftir
Luigi Boccherini. Jörg Baumann og Klaus Stoll
leika á selló og kontrabassa.
17.40 Torgið - Menningarstraumar. Umsjón:
Porgeir Ólafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson flytur.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Leikrit: „Spor í sandi“ eftir Lelde Stumbre.
Pýðandi: Jón R. Gunnarsson. Leikstjóri: Bene-
dikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason,
Ragnheiður Steindórsdóttir og Rúrik Haralds-
son. (Leikritið verðurendurtekiðn.k. þriðjudags-
kvöld kl. 22.20).
21.15 Gestur í útvarpssal. Philip Jenkins leikur á
píanó. Mefistóvals nr. 1 eftir Franz Liszt.
21.30 Hamrahlíðarkórinn syngur lög eftir Atla
Heimi Sveinsson. Stjórnandi: Þorgerður Ing-
ólfsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Pétur Jónasson,
Svanhildur Óskarsdóttir, Eggert Pálsson, Þór-
dís Stross og Sigríður H. Þorsteinsdóttir. a.
Japönsk Ijóð. b. Haustvísur til Máríu. c. Haust-
myndir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Töframaðurinn frá Granada“ Dagskrá um
leikritaskáldið Frederico Garcia Lorca. Umsjón:
Hlín Agnarsdóttir.
23.00 Túlkun í tónlist Rögnvaldur Sigurjónsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturútvarp. Hallgrímur Gröndal stendur
vaktina.
6.00 í bítið Erla B. Skúladóttir léttir mönnum
morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og
samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg-
unsárið.
9.05Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns-
sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal
efnis: Tvennir tímar á vinsældalistum, tónleikar
um helgina verðlaunagetraun og Ferðastundin
með Sigmari B. Haukssyni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir lótt lög
við vinnuna og spjallar við hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og
Margrót Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsældaiisti rásar 2. Gunnar Svanbergs-
son og Georg Magnússon kynna og leika
vinsælustu lögin.
20.30 í gestastofu. Guðrún Alfreðsdóttir tekur á
móti gestum.
22.05 Straumar Umsjón: Benóný Ægisson og
Steingrímur Guðmundsson.
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir
býr hlustendur undir svefninn með tali og tónum.
00.10 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfússon stend-
ur vaktina til morguns.
02.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna (Endurtekinn þáttur frá '
mánudagsmorgni, þá á rás 1).
Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 MHz. M.a. er leitað svara
við spurningum hlustenda og efnt til mar-
kaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins.
Föstudagur
8. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin Jón Baldvin Halldórsson og
Jón Guðni Kristjánsson. Fróttir eru sagðar kl.
7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur
Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fróttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Veröldin er allt
af ný“ eftir Jóhönnu Á Steingrímsdóttur.
Hildur Hermóðsdóttir les (5).
9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
10.10 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S.
Sigurðardóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir
Erich Maria Remarque Andrés Kristjánsson
þýddi. Hjörtur Pálsson les (12).
14.30 Nýtt undir nálinni Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýjum hljómplötum.
15.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.10 Landpósturinn Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir George
Gershwin a. Kúbanskur forleikur. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur; André Previn
stjórnar. b. „Rhapsody in Blue" og Þrjár prelúdí-
ur. Andre Watts leikur á píanó.
17.40 Torgið - viðburðir helgarinnar. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Erlingur Sigurðarson flytur.
19.40 Náttúruskoðun. Áslaug Brynjólfsdóttir
fræðslustjóri flytur þáttinn.
20.00 Sónata í A-dúr op. 47 eftir Ludwig van
Beethoven „Kreutzer sónatan". Ulrike Mathé
og Scott Faigen leika saman á fiðlu og píanó.
(Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart).
20.40 Kvöldvaka a. Úr Mímisbrunni Um Vatns-
dæla sögu. Umsjón: Magnús Hauksson. Lesari:
Guðrún Ingólfsdóttir. b. „Lifir hending hagyrð-
ings“ Gunnar Stefánsson fer með kvæði og
stökur eftir Harald Zóphoníasson frá Jaðri. c. Úr
minningaheimi Malínar Þorsteinn Matthías-
son flytur frumsaminn frásöguþátt.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöidsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessoanr.
23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson-
ar (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
00.10 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfússon stend-
ur vaktina til morguns
06.00 í bítið. Erla B. Skúladóttir léttir mönnum
morgunverkin, segir m.a. frá veðri færö og
samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg-
unsárið.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Sal-
varssonar og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal
efnis: Óskalög hlustenda á landsbyggðinni og
getraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög
við vinnuna og spjallar við hlustendur.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson
kynnir.
21.00 Merkisberar. Skúli Helgason kynnir tónlist-
armenn sem fara ekki troðnar slóðir.
22.05 Fjörkippir. Erna Arnardóttir kynnir dans og
skemmtitónlist frá ýmsum tímum.
23.00 Hin hliðin. Ellen Kristjánsdóttir sér um
þáttinn að þessu sinni.
00.10 Næturútvarp Georg Magnússon stendur
vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Inga Eydal rabbar við
hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur lótta
tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinn-
ar.
Laugardagur
9. mai
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna en síðan heldur Pétur áfram
að kynna morgunlögin.
Fróttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og
tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri)
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen
kynnir. Tilkynningar
11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls-
son.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá
útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku.
Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fróttaþáttur í vikulokin
í umsjá fréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og
Ólafur Þórðarson.
16.00 Fróttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Ljóðatónleikar Peters Schreiers 1. ágúst
í fyrra á Tónlistarhátíðinni í Lúðvíksborg.
Norman Shetler leikur með á píanó. Ljóða-
söngvar eftir Robert Schumann a. „Liederkreis"
op 24. b. „Ástir skáldsins" op. 48. (Hljóðritun frá
útvarpinu í Stuttgan).
18.00 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir.
19.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu.
Ðein útsending frá Bruxelles samtengd útsend-
ingu Sjónvarpsins.
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál Heinrich Neuhaus, listin að leika á
píanó. Soffía Guðmundsdóttir flytur fimmta þátt
sinn.
23.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al-
fonsson.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marin-
ósson.
01 .OODagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
1.00 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur
vaktina.
6.00 í bftið - Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir
notalega tónlist í morgunsárið.
9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir lög
af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir
hans morgunkaffið hlustendum til samlætis.
11.00 Lukkupotturinn. Þáttur í umsjá Bjarna Dags
Jónssonar.
12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar.
(Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt þriðju-
dags kl. 02.00).
14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sigfússon og
Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um
dægurtónlist. Keppendur í 8. þætti: Björgvin
Þórisson og Björn Gunnlaugsson. (Þátturinn
verður endurtekinn n.k. þriðjudagskvöld kl.
21.00).
15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og
sitthvað fleira í umsjá Sigurðar Sverrissonar og
íþróttafréttamannanna Ingólfs Hannessonar og
Samúels Arnar Erlingssonar.
17.00 Savanna, Rió og hin tríóin. Svavar Gests
rekur sögu íslenskra söngflokka i tali og tónum.
18.00 Fréttir á ensku.
18.00 Hitað upp fyrir söngvakeppnina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.10 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar-
dóttir. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt
miðvikudags kl. 02.00).
20.00 Með sínu lagi: Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir.
21.00 Á mörkunum. - Sverrir Páll Erlendsson.
(Frá Akureyri).
22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul
og ný danslög.
00.05 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur
vaktina til morguns.
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00,
16.00,18.30, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 MHz.
Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk.
Sunnudagur
10. maí
8.00 Morgunandakt Séra Lárus Þ. Guðmunds-
son prófastur flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fróttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Naiades" eftir Louis
Vierne. Jennifer Bate leikur á orgel. b. Trompet-
konsert í D-dúr eftir Gottfried Heinrich Stölzel.
Maurice André leikur með St. Martin-in-the-Fi-
elds hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. c.
Aría úr Svítur nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold
Stokovsky stjórnar. d. Flautukonsert í g moll
eftir Antonio Vivaldi. James Galway leikur með
Hátíðarhljómsveitinni í Luzern. Rudolf Baum-
gartner stjórnar. e. Aríósó úr Kantötu nr. 156
eftir Johann Sebastian Bach. Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur; Leopold Stokovsky
stjórnar. f. Dúettar fyrir orgel eftir Johann
Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur. g.
Rómansa fyrir flautu og orgel eftir Otto Olsson.
Gunilla von Bahr og Hans Fagius leika.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Þjóðtrú og þjóðlíf Þáttur um þjóðtrú og
hjátrú íslendinga fyrr og nú. Umsjón: Ólafur
Ragnarsson.
H.OOMessa í safnaðarheimili Seljasóknar.
Prestur: Valgeir Ástráðsson. Organisti: Violeta
Sofia Smidova.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 „Já, láttu gamminn geisa fram“ Hannes
Hafstein, maðurinn og skáldið. Annar þáttur.
Handritsgerð: Gils Guðmundsson. Stjórnandi
flutnings: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Hjört-
ur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jónsson,
Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Þór-
hallur Sigurðsson.
14.30 Miðdegistónleikar a. Signý Sæmundsdóttir
syngur Ijóðalög eftir Haydn, Liszt, Schönberg,
Strauss og Britten í þýðingu Gísla Sigurðssonar
sem les Ijóðin. Þóra Friða Sæmundsdóttir leikur
með á píanó.
15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón Ævar Kjartans-
son.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk öryggis- og varnarstefna og for-
sendur hennar. Dr. Hannes Jónsson flytur
þriðja og síðasta erindi sitt. Fullmótuð stefna í
framkvæmd.
17.00 35. alþjóðlega orgelvikan í Núrnberg.
Ludwig Doerr leikur á orgel St. Lorenz kirkjunn-
ar. a. Prelúdía og fúga í g moll eftir Dietrich
Buxtehude. b. „Nimm von uns", sálmpartíta
eftir Dietrich Buxtehude. c. Tokkata og fúga í d
moll eftir Johann Sebastian Bach. d. Sónata í
c-moll eftir Julius Reubke. (Hljóðritun frá útvarp-
inu í Múnchen).
18.00 Á þjóðveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á
Refstað í Vopnafirði spjallar við hlustendur.
18.15 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hvað er að gerast í Háskólanum? Þórður
Kristinsson ræðir við Pál Jensson forstöðumann
Reiknistofnunar Háskólans um áhrif tölvubylt-
ingarinnar á Háskólann.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
20.40 Nýr heimur. Þáttur í umsjá Karólínu Stefáns-
dóttur. (Frá Akureyri).
21.05 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Truntusól“ eftir Sigurð
Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Úlfsson les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá norrænum tónlistardögum í Reykja-
vik á liðnu hausti. Frá einleikstónleikum Ónnu
Áslaugar Ragnarsdóttur í Langholtskirkju. 1.
október s.l. a. Píanósónata („Glerkaktus") eftir
Tapio Nevanlinna. b. FimmprelúdíureftirHjálm-
ar H. Ragnarsson. Kynnir: Sigurður Einarsson.
23.20 Svifðu seglum þöndum. Þáttur um siglingar
í umsjá Guðmundar Árnasonar. (Annar þáttur).
24.00 Fréttir.
00.05 Um lágnættið. Þættir úr sígildum tónverk-
um.
00.55 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
ét
00.05 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur
vaktina.
06.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir nota-
lega tónlist i morgunsárið.
9.03Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir sígilda
dægurtónlist (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
dagskvöldi).
10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttirkynn-
ir barnalög.
11.00 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Sunnudagsblanda Umsjón: Gísli Sigur-
geirsson. (Frá Akureyri).
14.00 Ígegnumtíðina. Þátturum íslenskadægur-
tónlist í umsjá Rafns Ragnars Jónssonar.
15.00Tónlist i leikhúsi. Sigurður Skúlason sér
um þátt með erlendri tónlist af ýmsum toga, sem
hefur verið samin fyrir ákveðið leikverk eða valin
af leikritahöfundum.
16.05 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergs-
son og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu
vinsælustu lögin á rás 2.
18.00 Gullöldin. Bertram Möller kynnir rokk- og
bítlalög.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ungæði. Hreinn Valdimarsson og Sigurður
Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest
flakka. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt
laugardags kl. 02.30).
20.00 Norðurlandanótur. Aðalsteinn Ásberg Sig-
urðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum.
21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson
kynnir bandarísk kúreka- og sveitalög.
22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völundarson
og Þorbjörg Þórisdóttir.
23.00 Rökkurtónar. Fjallað um hljómsveitarstjór-
ann Ozzie Nelson og son hans, söngvarann
Ricky Nelson. Umsjón: Svavar Gests.
00.05 Næturútvarp. Þorsteinn G. Gunarsson
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 8.10,9.00,10.00,12.20,19.00,22.00 og
24.00.
Svæðisútvarp
10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Sunnudagsblanda.
Umsjón: Gísli Sigurgeirsson.
Mánudagur
11. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson
flytur. (a.v.d.v.).
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson
og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl.
7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur
Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Flosi Ólafsson
flytur mánudagshugvekju kl. 8.35.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Veröldin er
alltaf ný“ eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur.
Höfundur les (6).
9.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Gerisson talar um
ábuðrarnotkun.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr söguskjóðunni - Reykjavík í augum
rithöfunda. Umsjón: Sveinn Kristinsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek-
inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Málefni fatlaðra. Umsjón:
Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir.
(Þátturinn veðrur endurtekinn þriðjudags-
kvöld kl. 20.40).
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“ eftir Er-
ich Maria Remarque Andrés Kristjánsson
þýddi. Hjörtur Pálsson les (13).
14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyr-
ar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar
17.05 Síðdegistónleikar. a. Norsk rapsódía nr. 1
op. 17 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljóm-
sveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen
stjórnar. b. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice
Ravel. Alicia de Larrocha og Fílharmoníusveit
Lundúna leika; Rafael Frúbeck de Burgos
stjórnar.
17.40 Torgið - Atvinnulíf í nútíð og framtíð.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þátt-
ur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur.
Um daginn og veginn. Árni Ragnarsson arki-
tekt á Sauðárkróki talar.
20.00 Samtímatónlist Sigurður Einarsson kynnir.
20.40 Atvik undir Jökll Steingrímur St. Th. Sig-
urðsson segir frá. (áður flutt 26. mars s.l.)
21.10 Létt tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Truntusól“ eftir Sigurð
Þór Guðjónsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Um sorg og sorgarviðbrögð. Annar þáttur
af fjórum. Umsjón: Gísli Helgason, Herdís
Hallvarðsdóttir og Páll Eiríksson.
23.10 Kvöldtónleikar. a. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. •
93 eftir Ludwig van Beethoven. Filharmoníu-
sveitin í New York leikur; Brunao Walter
stjórnar. b. Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn. Sinfóníuhljómsveitin í Mon-
treal og Kyung Wha Chung leika; Charles Dutoit
stjórnar. c. Rómansa nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir
Ludwig van Beethoven. Jascha Heifetz og
RCA-sinfóníuhljómsveitin leika; William Stein-
berg stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
00.10 Næturútvarp Þorsteinn G. Gunnarsson
stendur vaktina.
6.00 í bítið Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum
mörgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og
samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg-
unsárið.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns-
sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal
efnis: Valin breiðskífa vikunnar, leikin óskalög
yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni í
Amsterdam og sakamálaþraut.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Leifur Hauksson kynnir létt lög
við vinnuna og spjallar við hlustendur.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál Bryndís Jónsdóttir og Sigurður
Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk.
21.00Andans anarkí - Snorri Már Skúlason
kynnir nýbylgjutónlist s.l. 10 ára.
22.05 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og
blús.
23.00 Við rúmstokkinn Guðrún Gunnarsdóttir býr
hlustendur undir svefninn.
00.10 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur
vaktina til morguns.
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og
24.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem
er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum.
Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað
með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifi-
kerfi rásar tvö.
Föstudagur
8. maí
18.30 Niili Hólmgeirsson. Fimmtándi þáttur.
Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Annar þáttur.
Teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guðmundur
Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guð-
rún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Berg-
þórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rokkarnir. Hljómsveitin Fullt hús gesta
kynnt. Umsjón: Hendrikka Waage og Stefán
Hilmarsson.
21.15 Mike Hammer Þrettándi þáttur í bandarísk-
um sakamálamyndaflokki. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
22.05 Seinni fréttir.
22.15 Duldar hvatir. Bandarísk bíómynd frá árinu
1963. s/h. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk
Montgomery Clift, Susannah York, Larry Parks
og Susan Kohner. Myndin lýsir þeim árum
þegar Sigmund Freud, sem nefndur hefur
verið faðir sálfræðinnar, var að þreifa fyrir sér
með dáleiðslu og sálkönnun. Hann finnur margt
skylt með sjálfum sér og ungri stúlku sem hann
stundar og sannfærist um að sefasýki hennar
eigi sér orsakir f barnæsku hennar. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
00.20 Dagskrárlok.
Laugardagur
9. maí
16.00 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson,
17.30 Litli græni karlinn - Lokaþáttur. Sögumað-
ur Tinna Gunnlaugsdóttir.
17.45 Garðrækt. 2. þáttur. Harðgerð sumarblóm.
Norskur myndaflokkur í tiu þáttum. Þýðandi Jón
0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið)
18.10 Fréttaágrip á táknmáli.
18.15 Fréttir og veður.
18.45 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu
1987. Bein útsending frá Bruxelles þar sem
þessi árlega keppni er haldin í 32. sinn með
þátttöku 22 þjóða. Islendingar taka nú þátt í
keppninni öðru sinni með laginu „Hægt og
hljótt" eftir Valgeir Guðjónsson sem Halla
Margrét Árnadóttir syngur. Kolbrún Halldórs-
dóttir lýsir keppninni sem verður útvarpað
samtímis.
21.55 Lottó
22.00 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 16.
þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með
Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
22.30 Taumleysi. (Written on the Wind) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Douglas Sirk.
Aðalhlutverk Lauren Bacall, Rock Hudson,
Robert Stack og Dorothy Malone. Einkaritari
giftist vinnuveitanda sínum sem er olíugreifi og
þekktur glaumgosi. Hann er þó ekki eini svarti
sauöurinn í fjölskyldunni eins og brúðurin á eftir
að kynnast. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
00.15 Dagskráriok.
Sunnudagur
10. maí
16.00Vor í Vín. Frá tónleikum 20. arpil sl.
Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar ásamt kór flytur
sígilda tónlist á lóttum nótum, Georges Pretre
stjórnar. Einsöngvari Nicolai Gedda. (Evróvis-
ion - Austurriska sjónvarpið).
17.55 Sunnudagshugvekja.
18.05 Úr myndabóklnnl. 53. þáttur. Umsjón Agn-
es Johansen.
19.00 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox). Nýr
flokkur - Fyrstl þáttur. Bandarískur mynda-
flokkur um roskinn einkaspæjara og son hans
sem er lögfræðingur og hleypur undir bagga
með karli löður sínum þegar mál hans komast
i óefni. Aðalhlutverk Jack Warden og John
Rubinstein. Pýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.