Tíminn - 13.06.1987, Qupperneq 16

Tíminn - 13.06.1987, Qupperneq 16
16 Tíminn Laugardagur 13. júní 1987 Norðurlandaráð auglýsir eftir ritara fjár- laga- og eftirlitsnefndar Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritara fjárlaga- og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs. Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þjóðþinga og ríkisstjórna á Norðurlöndum. Á vegum Norður- landaráðs starfa sex fastanefndir, sem í eiga sæti norrænir þingmenn. í fjárlaga- og eftirlitsnefnd fer fram þingleg umfjöllun um fjárlagatillögur og fjárlög Norrænu ráðherranefndarinnar og nor- rænna stofnana. Nefndin hefur og með höndum eftirlit með þeirri starfsemi, sem fer fram á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Umsækjendur skulu hafa hagfræði- eða viðskipta- menntun ellegar aðra samsvarandi menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af endurskoðunar- og stjórnunarstörfum og norrænu samstarfi. í upphafi ráðningartímans mun annar tveggja aðstoðarframkvæmdastjóra skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráðs vera aðalritari nefndarinnar, en hinn nýráðni ritari taka við starfinu að fullu að nokkrum mánuðum liðnum. Forsætisnefnd leitast við að fá konur jafnt sem karla til ábyrgðarstarfa á skrifstofu Norðurlanda- ráðs. Ritari nefndarinnar mun starfa á skrifstofu for- sætisnefndar Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Ráðningartíminn er fjögur ár og hefst 1. nóvember 1987. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum vegna starfa hjá Norðurlandaráði. Skrifstofa for- sætisnefndar Norðurlandaráðs hefurstöðu alþjóð- legrar stofnunar. Eftirtaldir aðilar veita nánari upplýsingar um laun, kjör og annað varðandi starfið. Gerhard af Schultén, framkvæmdastjóri skrifstofu forsætisnefndar Norðurlandaráðs í siríia 9046-8- 143420. Kjell Myhre-Jensen, aðstoðarframkvæmdastjóri skrifstofunnar einnig í síma 9046-8-143420. Snjólaug Ólafsdóttir, skrifstofustjóri íslandsdeild Norðurlandaráðs í síma 11560. Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norður- landaráðs (Nordiska rádets presidium) og skulu þær hafa borist til skrifstofu forsætisnefndar (Nor- diska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S- 10432 Stockholm) eigi síðar en 10. júlí n.k. Kennarar Að grunnskóla Patreksfjarðar vantar kennara. Kennsla: Enska, almenn barnaskólakennsla, handavinnukennsla, íþróttakennsla o.fl. Góðar stöður - Gott húsnæði. Athugið launin o.fl. Hikið ekki. Hafið samband við skólastjóra í síma 94-7605 eða formann skólanefndar í síma 94- 1122 eða 1222. Skólanefndin. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar að ráða fulltrúa til að annast fjárhagsáætlun- argerð fyrir flugher varnarliðsins. Æskileg menntun og reynsla: Viðskiptafræði og starfsreynsla á viðskiptasviði, mjög góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins, ráðningadeild, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 21. júní n.k. Nánari upplýsingar veittar í sima 92-1973. ÖLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökpm að okkur Hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentver,ki. Reynið viðskiptin. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. BÍLALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:........ 96-21715 23515 BORGARNES: .......... 93-7618 BLÖNDUOS:....... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: .. 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ...... 96-71489 RUSAVIK: ..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ........ 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .... 97-8303 irrterRent ¥ÍSJ\Ri& i¥»A¥ysmHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 Massey Ferguson iPOWERPART: Ljós fyrir vinnuvélar DEILO IBINB ARMÚLA3 REYKJAVtK SiMI 38800 19Liúní vr.no 28Ó ARSDlJ KVENReTTWDAFELAGS ISLANOS 1887 Ef Bjarni Fel væri kona.». I Er V íi>að sem við wilium? Kartrembon er þwerpólltísk Ársrit Kvenréttindafélags íslands er komið út. Fæst í bókaverslunum, á blaðsölustöðum og hjá kvenfélögum um allt land. Kvenréttindafélag íslands. Grasfræ — Grasfræ Höfum til afgreiðslu strax: ADDA-valiarfoxgras í 50 kg. sk., kr. 83.- pr. kg LEIK-túnvingull í 25 kg. sk., kr. 130.- pr. kg PIMO-vallarsveifgras í 50 kg. sk., kr. 288.- pr. kg. Gerið verðsamanburð. Hafið samband við sölumenn til að tryggja tímanlega _____ afgreiðslu. G/obusf LÁGMÚLA 5 - PÓSTHÓLF 8160 128 REYKJAVÍK - S 91 - 68 15 55 Utboð Flugvallarvegur Siglufirði, Siglufj.-Fjarðará, 1987 Vegagerð ríkisins óskar eftirtilboöum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 1,0 km, fylling og burðarlag 7,500 m3. Verki skal lokið 1. október 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð Ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og með 15. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 29. júni 1987. Vegamálastjóri.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.