Tíminn - 17.07.1987, Side 1

Tíminn - 17.07.1987, Side 1
 FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1987-153. TBL. 71. ÁRG. Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár BREYTA OLLU SEM AD KJAFTIKEMUR í FÍNASTA ÁBURD Yfirdýralæknir hefur heimilað innflutning á ána- möðkum af sérstakri gerð sem fyrirhugað er að nota til þess að framleiða lífrænan áburð á Stórólfs- völlum á Rangárvöllum en þar hefur verið hætt framleiðslu á graskögglum. Ánamaðkar þessir eru mun afkastameiri í áburð- arframleiðslu heldur en bræður þeirra íslenskir og er það ástæðan fyrir því að flytja á þá inn. Þeir éta alls konar úrgang, allt frá grasi og upp í sorp af sorphaugum ef fóðrið er blandað í réttum hlutföll- um. Það er meira að segja hægt að nota þá sjáifa í fóður handa fiskum og í lyf handa magaveiku fólki en fyrst um sinn verða þeir einungis notaðir í áburðarframleiðslu á Stórólfsvöllum. Sjá bls. 3 TF-TUN hrapaði í Fljóts- hlíð Landgræösluvélinni TF- TUN hlekktist á í gær við flugtak undir Þórólfsfelli í Fljótshlíð, þar sem hún sótti áburð til dreifingar. Flugmaðurinn slasaðist, en ekki lífshættulega. Hann var fluttur til Reykjavíkur með þyrlu Landhelgis- gæslunnar, en komst strax undir hendur héraðslækn- isins á Hvolsvelli. Menn flugslysanefndar komu á vettvang í gær til að rannsaka slysið, en ekki er enn Ijóst hvað olli brot- lendingunni. Vélin er sögð ónýt, enda rifnaði nefið af og geymar þeir sem áburð- urinn er geymdur í. Sjá bls. 5 Helgar- blaðið I Helgarblaðinu kennir margra grasa að venju. Grímsey, eyjan á heim- skautsbaug, er sótt heim og mannlífið kannað. Mannlífið er ekki eins fjöl- skrúðugt á fjallinu Skjald- breið. Þar ríkir villt náttúran og kyrrðin sem Tíminn rauf í leit að andagift. Kyrrðin ríkir ekki í kringum Sverri Her- mannsson. Hann lætur gamminn geisa í þing- mannavið- talinu eins og honum er einum lagið. Fróðleik fá lesendur frá Dr. Jóni Torfa Jónassyni. Nefið á flugvélinni rifnaði af þegar hún brotlenti í flugtaki í gær, drekkhlaðin áburði, sem sáldraðist um slysstað. (Tíminn: Pjetur) 31000 íslendingar eiga nú 6 milljarða króna á GULLBÓK °g METBÓK BUNAÐARBANKIISLANDS TRAUSTUR BANKI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.