Tíminn - 17.07.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.07.1987, Blaðsíða 13
Föstudagur 17. júlí 1987 Tíminn 13 li Jon Ægisson tekur við fyrstu verðlaunum í B flokki gæðinga cinnig. Rispa, sem hann situr, var kjörín glæsilegasti hestur mótsins. Aðrír eru Guðmundur Olafsson á Drífanda og Marteinn Valdimarsson á Draumi. * (Túnamyndir: bi) Hrund Grettisdóttir Eigandi: Sami 150 METRA SKEIÐ 1. Smári, 19 v. Knapi: Guðmundur Ólafsson Eigandi: samiTími: 15,3 2. Léttir, 9 v. Knapi: Erling Krist- insson Eigandi: Sami Tími: 17,8 3. Kolbeinn, 10 v. Knapi: Halldór Sigurðsson Eigandi: sami Tími: 18,4 250 METRA UNGHROSSAHLAUP 1. Sleipnir, 6v. Knapi: Magnhildur Magnúsdóttir Eigandi: Magnús Halldórsson Tími: 20,1 2. Stjarni, 6 v. Knapi: Hörður Hermannsson Eigandi: Sami Tími: 20,2 (sjónarmunur) 3. Bóadýr, 6 v. Knapi: Steinar Þ. Alfreðsson Eigandi: Jens Högna- son Tími: 20,5 300 METRA STÖKK 1. Smári, 11 v. Knapi: Vilhjálmur Hrólfsson Eigandi: Bæring Ing- varsson Tími: 23,5 2. Ófeigur, 13 v. Knapi: Vignir Jónasson Eigandi: Sturla Böðvars- son Tími: 23,5 (sjónarmunur) 3. Kóngur, 7 v. Knapi: Hörður Hermannsson Eigandi: Sami Tími: 24,3 500 METRA BROKK 1. Svarri, 16 v. Knapi: Marteinn Valdimarsson Eigandi: María Ey- þórsdóttir Tími: 1 mín 5 sek 2. Glófaxi, 9 v. Knapi: Högni Högnason Eigandi: sami Tími: 1 mín 7 sek 3. Lukka, 10 v. Knapi: Jens Pétur Högnason Eigandi: Ólafur Jónas- son Tími: 1 mín 8 sek. þj Úrslit í hestamannamóti Glaðs í Dalasýslu: A FLOKKUR GÆÐINGA 1. Fengur,6v. Knapi: Jón Ægisson Eigandi: Skjöldur Stefánsson 2. Zorba, 8 v. Knapi: Guðmundur Ólafsson Eigandi: Svandís Sig- valdadóttir 3. Frosti, 8 v. Knapi: Jörundur Jökulsson Eigandi: Haraldur Árnason B FLOKKUR GÆÐINGA 1. Rispa, 6 v. Knapi: Jón Ægisson Eigandi: Skjöldur Stefánsson 2. Drífandi, 7 v. Knapi: Guðmund- ur Ólafsson Eigandi: Grettir B. Guðmundsson í A flokki gæðinga sigraði Fengur, lengst til vinstri, með Jón Ægisson á bakinu. Næstur kom Guðmundur Ólafsson á Zorba og Jörundur Jökulsson á Frosta. Hestamannamót Glaös í Dalasýslu: Knapi mótsins aðeins 8 ára Hestaþing hestamannafélagsins Glaðs í Dalasýslu var sett á Nes- odda klukkan 14:00, laugardaginn 4. júlí sl., að viðstöddu margmenni úr Dölum og nálægum sveitum. Dreif að hestamenn úr Borgarfirði og af Snæfellsnesi til þess að keppa í mótinu, en áhorfendur voru víða af landinu. Keppt var í eftirtöldum greinum: A og B flokki gæðinga, yngri og eldri flokki unglinga og loks kapp- reiðum. Óhætt er að segja að Jón Ægis- son, sem nýfluttur er í Dalina, hafi skyggt á aðra knapa í mótinu. Hann fór með sigur af hólmi í A og B flokki gæðinga, en stærði sig ekki af sigrinum. Sagði í samtali við Tímann að honum hefði ekki verið veitt mikil keppni. Það vakti þó mesta athygli á mótinu að besti knapinn, sem ævin- lega er kosinn á mótum Glaðs, skyldi að þessu sinni verða 8 ára stúlka, Írís Hrund Grettisdóttir, úr Búðardal. Hún varð einnig í fyrsta sæti unglinga í yngri flokki. í A flokki gæðinga hafði hestur- inn Zorba fengið hæstu einkunnina 8,28, en Fengur 7,95 í úrtökunni. ; Þessi staða snerist í úrslitunum og | Zorba varð að sætta sig við annað í sætið. í 250 unghrossahlaupi réði i sjónarmunur úrslitum á Stjarna og j Sleipni og mældist tímamunur eitt sekúndubrot. f 300 metra stökki mældist sami tími á Smára og Ófeigi og færði sjónarmunur Smára fyrsta sæti. Svo sem einatt bárust sögur af óheiðarleika í keppni, sem aldrei ’fást staðfestar. í þetta sinn mun ónefndur knapi hafa fipað annan í kappreiðum, með því að kippa í taum hans. En allur ágreiningur var jafnaður í Dalabúð síðar um kvöldið, þar sem hestamenn mættu til dansleiks á vegum hestamanna- félagsins Glaðs. 3. Draumur, 7 v. Knapi: Marteinn Valdimarsson Eigandi: Sami ELDRI FLOKKUR UNGLINGA: 1. Gullskór, 11 v. Knapi: Friðrika Sigvaldadóttir Eigandi: Jakobína Sigvaldadóttir YNGRI FLOKKUR UNGLINGA 1. Litli Gráni, 12 v. Knapi: Írís 250 METRA SKEIÐ 1. Drottning, 10 v. Knapi: Ámundi Sigurðsson Eigandi: Sami Tími: 25,8 2. Draumur, 15 v. Knapi: Erling Kristinsson Eigandi: Sami Tími: 26,1 3. Gullstjarni, 9 v. Knapi: Halldór Sigurðsson Eigandi: Gísli Guð- mundsson Tími: 27,8 frís Hrund Grettisdóttir á Litla Grána sem orðinn er 12 vetra gamall. Hún var kosin besti knapi hestamannamótsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.