Tíminn - 17.07.1987, Qupperneq 18

Tíminn - 17.07.1987, Qupperneq 18
18 Tímínn STAILIME Á toppnum Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjast fyrir frægðina, en hann berst fyrirást sonarsíns. Sylvester Stallone i nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Robert Loggla, David Mendenhall. DOLBYSTEREO Sýnd kl. 3.0S, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 Dauðinn á skriðbeltum —Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hörku spennumynd, byggð á einni vinsælustu bók hins fræga striðssagnahöfundar SvenHassel, en allar bækur hans hafa komið út á íslensku. - Mögnuð stríðsmynd, um hressa kappa í hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly - Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð“. **★ A.I. Mbl. Maggie Smlth, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 7 Bönnuo innan 12 ára. Gullni drengurinn Grín, spennu- og ævintýramyndin með Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af gullna drengnum. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte Lewis, Charles Dance. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15 Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir ern hetjur á hvíta tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vlta allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Kvikmyndasjóður kynnir Islenskar kvikmyndir með enskum texta Stella í orlofi lcelandic shock station Sýnd kl. 7 Hrafninn flýgur Revenge of The Barbarians enskt tal Sýnd kl. 7 Akraneskaupstaður Starf bæjarritara Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarritara á Akranesi. Háskólamenntun æskileg. Nánari upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari í síma 93-11211. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. Bæjarstjórinn á Akranesi. Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Herdeildin Hvaösneói raunveruiega i vietnam' Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Platoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfundur Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Bönnuð innan 16 ára. DOLBY STEREO Mynd sem vert er að sjá. **** S.V. Morgunblaðið Sýnd kl. 7.00,9.05 og 11.15 ll DOLBYSTEREQ l Ath. breyttan sýningartima 1LAUGARAS = = Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær af leiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir maliuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Djöfulóður kærasti Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Stórskemmtileg splunkuný gamanmynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn i Bandarikjunum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan12ára Salur C Martröð í Elmstræti 3 innan 16 ára. Föstudagur 17, júlí 1987 GLETTUR - Hann lifir í sínum eigin draumaheimi.... - Ég held ég fari í rauðu ullarpeysuna með slöngu- skinnsbryddingunum... Leyfisbréf fyrir grunnskóla og fram- haldsskólakennara Kennarasamband íslands vekur athygli kennara á að samkvæmt lögum um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskóla og framhaldsskóla- kennara má hvorki skipa eða setja kennara nema þeir hafi leyfisbréf frá menntamálaráðuneytinu. Jafnframt skal kennurum bent á að samkvæmt kjarasamningum miðast laun m.a. við að kennari hafi leyfisbréf. Þeir grunnskóla- og framhaldsskólakennarar sem ætla að kenna næsta skólaár, en hafa ekki fengið leyfisbréf, eru hvattir til þess að leysa þau út nú þegar þannig að ráðning þeirra dragist ekki á langinn og að laun verði greidd til þeirra frá upphafi skólaárs. Reykjavík 16.07.’87 Kennarasamband ísiands. Til sölu 4 dráttarvélar, bindivél o.fl. landbúnaðartæki. Einnig Ford Backo og tvívirk ámoksturstæki á Ford. Upplýsingar í síma 99-8551. Til sölu Til sölu Class rúllubindivél árgerð 1984 með baggastærð 1x20 x 1x20. Vél í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 95-4493 og í síma 95-4572. Til sölu Massey Ferguson 690 4 WD árg. ’84, keyrð 1000 tíma og vélinni fylgir skekkjanleg tönn. Upplýsingar hjá Búnaðardeild Sambandsins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.