Tíminn - 15.08.1987, Side 17

Tíminn - 15.08.1987, Side 17
Laugardagur 15. ágúst 1987 Tíminn 17 ORÐSENDING TIL IAUNÞEGA Á SKYLDU- SPARNAÐAR- ALDRI Húsnæöisstofnun ríkisins vill hvetja launþega til aö fylgjast gaumgæfi- lega með því á heimsendum reikn- ingsyfirlitum, aö launagreiðendur geri lögboðin skil á skyldusparnað- arfé til innlánsdeildar Byggingar- sjóðs ríkisins. Athugasemdum skal komið á fram- færi við starfsmenn skyldusparn- aðar hjá Húsnæðisstofnun ríkisins Laugavegi 77 Reykjavík, síma 696900 kl. 8-16. ^Húsnæðisstofnun ríkisins III REYKJHJÍKURBORG *■! j -----------—----S ££ JJ Mr JícutMn- Stödm. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir Lausar stöður félagsráðgjafa á hverfaskrifstofum fjölskyldudeildar í Vonarstræti 4 og Síðumúla 34. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Útboð Styrking Hólmavíkurvegar 1987 Sm m Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint r verk. Helstu magntölur: Lengd 7,7 km, neðra burðarlag 19.200 m3, ræsi 59 m. Verki skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. ágúst 1987. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 31. ágúst 1987. Vegamálastjóri. 1*1 REYKJMJÍKURBORG f*| Acucuvi Stödun 'lr Þroskaþjálfa eða annað starfsfólk með sérmenntun á uppeldis- sviði óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagvistarheimilum í mið- og vesturbæ. Upplýsing- ar veitir Gunnar Gunnarsson sálfræðingur á skrif- stofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Viðurkenndir varahlutir Hagstætt verö Kynningarnámskeið fyrir fóstrur og aðra með sambærilega uppeldismenntun verður haldið á vegum Dagvistar barna í Reykjavík í Tjarnarborg v/Tjarnargötu dagana 17.-18. ágúst frá kl. 10.00-15.00. Námskeið þetta er fyrst og fremst hugsað sem kynning á hinni fjölbreyttu starfsemi Dagvista barna, auk þess sem kynntar verða nýjungar í dagvistaruppeldi á íslandi sl. 5-10 ár. Námskeið þetta er ætlað fóstrum sem hafa verið frá störfum í lengri eða skemmri tíma. Námskeiðsstjórar eru umsjónarfóstrurnar Fanny Jónsdóttir og Arna Jónsdóttir, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar og annast innritun þátttakenda í síma 27277. EINSTÖK FJÖÐRUN BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur WðMUSmHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 80RGARNES: .......... 93-7618 BLÖNDUOS:........ 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ....... 96-71489 HUSAVIK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent A Forstöðumaður íþróttahúss - valla Laus ertil umsóknarstaðaforstöðumanns íþróttahússins Digranes og íþróttavalla Kópavogs. Forstöðumanni er m.a. ætlað að annast daglega verkstjórn í Digranesi og á íþróttavöllum. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst n.k. og liggjá umsóknareyðublöð frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingarveitirundirritaður í síma 45700 milli kl. 11.00-12.00. Félagsmálastjóri RÍÖLORAimSKÚUMN BStElÐHOLFI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Stundakennara í íslensku vantar við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skólameistari. Frá Menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Vélskóla íslands er staða kennara í rafmagnsfræði laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 24. ágúst. Menntamálaráðuneytið

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.