Tíminn - 15.08.1987, Page 20

Tíminn - 15.08.1987, Page 20
20 Tíminn Laugardagur 15. ágúst 1987 iA'PA;"o 4 iii% 'W' Heilsugæslustöð í Þorlákshöfn Tilboö óskast í að reisa og gera fokhelda heilsu- gæslustöð í Þorlákshöfn. Verkinu skal vera lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, Reykjavíkgegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. sept. 1987 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 REYKJMJÍKURBORG Acuuax Sfödcci MT Unglingaathvarfið Tryggvagötu 12, óskar eftir starfsmanni í 46% kvöldstarf. Æskilegt að umsækjendur hafi kennaramenntun eða háskólamenntun í uppeldis- félags, og/eða sálarfræði. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst 1987. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 20606 eftir hádegi virka daga. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Kennarar kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Selfoss. Kennara í samfélagsfræði, heil staða og kennara í erlendum málum, heil staða. Upplýsingar gefa: Óli Þ. Guðbjörnsson í síma 99-1178, Jón Ingi Sigurmundsson í síma 99-1273 og Sigríður Matthíasdóttir í síma 99-2409. Skólanefnd. Frá Kennaraháskóla íslands Óskum eftir að ráða bókasafnsfræðing í 75% starf í bókasafni Kennaraháskólans. Um er að ræða starf samkvæmt ráðningarsamningi til óákveðins tíma. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila í bókasafnið fyrir 28. ágúst. Nánari upplýsingar í bókasafninu í síma 688700. t Móðir okkar Steinunn Gróa Bjarnadóttir Háaleitisbraut 117 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. ágúst kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda Inger Traustadóttir Bjarni Traustason t Útför Sigurðar Kr. Eyvindssonar fyrrum bónda Austurhlíð, Gnupverjahreppi fer fram frá Stóranúpskirkju í dag 15. ágúst kl. 2. Kristín Sigurðardóttir Eyvindur Sigurðarson Hilmar Ingólfsson Rúnar Steindórsson og fjölskyldur lllllllllllllllllllllllll DAGBÓK lllllllllllllllll Ámað heilla Hákon Sigurgrímsson framkvæmda- stjóri Stéttarsambands bænda er fimm- tugur í dag,laugardag. Sunnudagsferðir Útivistar Sunnudagur 16. ágúst: Þjóðleið mánaðarins - Gamla Þingvalla- leiðin til Reykjavíkur. Kl. 10:30 - Þjóðlciöin yfir Mosfellsliciöi. Gengið frá Vilborgarkeldu um Sæluhúss- brekkur og norðanverða Mosfcllsheiði um Seljadal að bænum Miðdal. Göngu lýkur um kl. 17:00. (Farm. 600 kr.) Ki. 13:00 Miðdalur - Reykjavík. Létt ganga. Gengið hjá Langavatni og Reyn- isvatni og endað við Selás. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Farmiðar við bíl (500 kr.). Frítt er fyrir börn með fullorðnum. Ársrit Útivistar 1987 er komið út. Það geta allir eignast sem gerast Útivistaifé- lagar og greiða árgjald kr. 1.200. Meðal efnis er leiðsögn um Dali, Viðey og Þjórsárver. Fjöldi litmynda er í ritinu. Utivistarfélagar greiðið heimsenda gíró- seðla fyrir árgjaldinu og fáið ritið sent strax. Útivist Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 16. ágúst 1987. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jón- asson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkja Mcssa kl. 11. Dómkórinn syngur. Leikið verður á orgelið í 20 mín. fyrir messuna. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Félagfyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. .11. Organisti Snorri Bjarnason. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Almennar samkomur vcrða mánu- dag og fimmtudag kl. 20.30. U.F.M.H. Allir velkomnir. Kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænamessa ki. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messakl. 10. Sr. RagnarFjalarLárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Bragi Skúlason prédik- ar. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Pjétur Maack. Organisti Jón Stefánsson. Sumarferð aldraðra í Langholtssókn verður farin miðvikudaginn 19. ágúst kl. 13.00 frá safnaðarheimililnu. Bifreiðastjórar Bæjarleiða og fjölskyldur þeirra bjóða öldruðum velunnurum Langholtskirkju í ferð um Borgarfjörð. Leiðsögumaður ferðarinnar er Jón Árnason skólastjóri. Félagar úr Kven- og Bræðrafélagi safnað- arins aðstoða eftir föngum og bjóða til kaffidrykkju á Hótel Borgarnesi. Sóknar- nefndin. I.augarneskirkja Laugardag 15. ágúst: Guðsþjónusta í Hátúni 10 B 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sóknarprest- ur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Ólafsson sjúkrahúsprestur í Bahrain við Pcrsaflóa prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa ki. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. FALLEGUR FJÖLSKYLDUBÍLL BIFREIÐAR & LANDBÚ N AÐ ARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur m Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hafnar- stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboöum í hol- ræsalagnir og gatnagerð við Fiskislóð, Örfirisey. Helstu magntölur: 1. Holræsa- og regnvatnslagnir um 460 metrar. 2. Undirbúningsvinna um 3.300 fermetrar, götu- stæði. 3. 13 holræsabrunnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 27. ágúst kl. 11.00,________ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Bókarastarf Bókari óskast til starfa hjá einu af samstarfsfyrir- tækjum okkar. Um er að ræða sjálfstætt starf sem unnið er á P.C. tölvu. Við leitum að starfsmanni með þekkingu eða reynslu á bókhaldi og tölvuvinnslu. Æskileg mennt- un próf frá Samvinnu- eða Verslunarskóla. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra er veitir upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSNIANNAHALO Rekstrarstjóri Staða forstöðumanns stjórnunarsviðs (rekstrar- stjóra) við embætti ríkisskattstjóra er hér með auglýst laus til umsóknar. Meðal verkefna eru fjármál, starfsmannamál og almenn skipulagsmál. Háskólamenntun er áskilin og æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra reynslu í stjórnunarstörf- um. Umsóknir, þar sem fram koma upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist ríkisskatt- stjóra, Skúlagötu 57, 150 Reykjavík. Ríkisskattstjóri III ■*> y ’i' Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykja- víkur, óskar eftir tilboöum í stálklæöningu og fylgihluti í stöövarhús Nesjavallakirkju. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kl. 5.000,- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, miðvikudaginn 2. september kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR __________Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.