Tíminn - 15.08.1987, Side 22
22 Tíminn
Laugardagur 15. ágúst 1987
fsa
FJÓRÐUNGSSJÚKR AHÚSIÐ
Á AKUREYRI
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Hjúkrunarfræðinga vantar strax eða eftir sam-
komulagi á eftirtaldar deildir:
Lyflækningadeild
Handlækningadeild
Geðdeild
Endurhæfingar og kvensjúkdómadeild (B-deild)
Hjúkrunardeild (Sel)
Bæklunardeild
Skurðdeild
Svæfingardeild
HJUKRUNARFRÆÐINGAR
- FRÆÐSLUSTJÓRI
Fræðslustjóra vantar til eins árs frá 1. sept. 1987
til 1. sept 1988. Um er að ræða 100% starf,
vinnutími frá 8.00 til 16.00 virka daga.
SJÚKRALIÐAR
Sjúkraliða vantar á nokkrar deildir sjúkrahússins
strax eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar um ofantalin störf veita hjúkrunarfor-
stjóri, Ólína Torfadóttir og húkrunarframkvæmd-
arstjórar Sonja Sveinsdóttir og Svava Aradóttir í
síma 96-22100/ 270, 271,274.
FÓSTRUR
Viljum ráða strax eða eftir nánara samkomulagi,
fóstrur til starfa á barnaheimilið Stekk. Barnaheim-
ilið er í nýuppgerðu húsnæði og er opið virka daga
frá kl. 7.00-19.00.
Upplýsingar veita forstöðumaður STEKKS, Sigur-
jóna Jóhannesdóttir s. 96-22100/299 og hjúkrun-
arframkvæmdastj. Sonja Sveinsdóttir s. 96-22100/
271.
FORSTÖÐUMAÐUR SKÓLADAGHEIMILIS
Viljum ráða forstöðumann fyrir skóladagheimili frá
1. sept. 1987 eða eftir nánara samkomulagi. Um
er að ræða afleysingarstarf til eins árs.
Æskileg menntun uppeldis og/eða kennslufræði.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri
Sonja Sveinsdóttir s. 96-22100/271.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
!t! íþróttafulltúi
W Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir
stöðu íþróttafulltrúa lausa til umsóknar.
íþróttafulltrúi hefur umsjón og eftirlit með rekstri
mannvirkja, aðstöðu og starfsemi á vegum íþrótta-
ráðs Kópavogs. Hann er starfsmaður íþróttaráðs,
undirbýr fundi þar og annast framkvæmd sam-
þykkta ráðsins.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst n.k. Nánari
upplýsingar veitir undirritaður á Félagsmálastofn-
un Kópavogs, Digranesvegi 12, í síma 45700 á
milli kl. 11.00-12.00 en þar liggja umsóknareyðu-
blöð frammi.
Félagsmálastjóri
Njóttu ferðarinnarl^t^
Aktu eins og þú vilt að aðrir
Góðaferð! ||XEROAR
í
^.
ÞJÓDLEIKHUSID,
Hvar er hamarinn
Króksfjaröarnes í kvöld
Búöardalur 25. júní
Stykkishólmur 26. júní
Grundarfjörður 27. júni
Hellissandur 28. júní
Borgarnes 29. júní
Akranes 30. júní
BÍÓ/LEIKHÚS
LAUGARAS = =
Salur A
Folinn
hreyfingu.
★★★★ Chicago Tribune
★★★'A Daily News.
★★★ New York Post.
Leikstjóri Jónathan Demme.
Aóalhlutverk Melanie Griffith, Jeff
Daniels. Ray Liotta.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10
Bönnuó innan 16 ára
Dolby Stereo
HðBLHASKÖUBfÖ
SÍMI 2 21 40
Frumsýnir grín og spennumyndina
Something wild
Villtir dagar
Bradley er ósköp venjulegur strákur, - allt
of venjulegur. Hann væri til i að selja sálu
sínatil að vera einhver annár en hann sjálfur
og raunar er hann svo heppinn að fá ósk
sína uppfyllta. Útkoman er sprenghlægileg.
Aöalhlutverk: John Allen Nelson, Steve
Levitt og Rebeccah Bush.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur B
Andaborð
Ný bandarisk dulmögnuð mynd. Linda hélt
að andaborð væri skemmtilegur leikur. En
andarnir eru ekki allir englar og aldrei að vita
hver mætir á staðinn. Kyngimögnuð mynd.
AðalhluWerk: Todd Allen, Tawny Kitaen,
Stephen Nichols.
sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuó innan 16 ára.
Salur C
Meiriháttar mál
Morð er ekkert gamanmál, en þegar það
hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða
hálfri milljón dollara fyrir mafiuna, verður
það alveg sprenghlægilegt.
Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe
Phelan, Christina Cardan.
Sýnd kl. 5,7,9og 11
ÚTVARP/SJÓNVARP
Laugardagur
15. ágúst
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á
ensku kl. 8.30 en siðan heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi).
9.30 í morgunmund. Guðrún Marinósdóttir sér
um barnatíma. (Frá Akureyri)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen
kynnir. Tilkynningar.
H.OOTiðindi af Torginu. Brot úr þjóðmálaum-
ræðu vikunnar í útvarpsbættinum Torginu og
einnig úr þættinum Frá útlöndum. Þorgeir ólafs-
son og Anna M. Sigurðardóttir taka saman.
11.40 Tónleíkar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Danstónlist eftir Manuel de Falla, Pjotr Tsjaík-
ovskí, Christoph Willibald Gluck, Wolfgang
Amadeus Mozart og Michael Praetorius.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við
Hallmar Sigurðsson leikhússtjóra sem velur
tónlistina í þættinum.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk.
mánudagskvöld kl. 00.10).
17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds-
dóttir les (20).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Gershwin og Brecht. a. „Kúbanski forleikur-
inn“ eftirGeorge Gershwin. Sinfóníuhljómsveit-
in í Cleveland leikur undir stjórn Lorin Maazel.
b. Robyn Archer syngur lög eftir Hans Eisler og
Kurt Weill við Ijóð eftir Berthold Brecht.
19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
20.20 Konungskoman 1907. Frá heimsókn Friðr-
iks áttunda Danakonungs til Islands. Þriðji
þáttur: Fyrstu dagarnir í Reykjavik. Umsjón:
Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri
Jónsson.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Inga María Eyjólfs-
dóttir syngur íslensk lög.
21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson.
(Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn
nk. mánudag kl. 15.20).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar44 eftir
Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son. Fyrsti þáttur: Hús nr. 13. Leikendur:
Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson,
Ragnar Kjartansson og Róbert Arnfinns-
son.(Endurtekið frá sunnudegi).
23.10 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal.
(Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina.
6.00 í bitið. - Karl J. Sighvatsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústs-
son.
11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna
Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sigurður Þór
Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir.
18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Sæ-
mundur Guðvinsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lífið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og
dægurlög frá ýmsum tímum.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði
helgarinnar á Norðurlandi.
Laugardagur
15. ágúst
8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur
á það sem framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn, og hina sem snemma fara á
fætur.
/ FWl 102,2
Laugardagur
15. ágúst
8.00-10.00 RebekkaRán Samper. Þaðerlaugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman
eftir kúnstarinnar reglum.
08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00-12.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun-
um... svo sannarlega á nótum æskunnar fyrir 25
til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn).
11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið.. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun-
arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar
og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt
í öllu.
13.00-16.00 örn Petersen. Helgin er hafin, (það er
gott að vita það). Hér er örn í spariskapinu og
tekur létt á málunum, gantast við hlustendur
með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður
laugardagsþáttur með ryksugu rokki.
16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur
sveinn á ferð í laugardagsskapi. Hver veit nema
þú heyrir óskalagið þitt hér.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00-22.00 Árni Magnússon. Kominn af stað...
og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu-
vakt. Hæhóhúllumháoghoppoghíogtrallallalla.
03.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Laugardagur
15. ágúst
16.30 íþróttir.
18.00 Slavar. (The Slavs) Sjötti þáttur. Bresk-
italskur myndaflokkur í tíu þáttum um sögu
slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious
Cities of Gold). Fjórtándi þáttur. Teiknimynda-
flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á
tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Litli prinsinn. Ellefti þáttur. Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir. Þýðandi RannveigTryggvadótt-
ir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Stundargaman Umsjónarmaður Þórunn
Pálsdóttir
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of
Adrian Mole) Fjórði þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttum um dagbókarhöf-
undinn Dadda. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.25 „Blúsinn blifur!“ (Blues Alive). Tónlistar-
þáttur með John Mayall, Mick Taylor, John
McVie, Albert King, Buddy Guy, Junior Wells,
Sippie Wallace og Ettu Jams.
22.25 Maðurinn sem elskaði indíánakonu (The
Man Who Loved Cat Dancing). Bandarískur
vestri fráárinu 1973. Leikstjóri Richard Sarafian.
Aðalhlutverk Burt Reynolds, Sarah Miles, Lee
J. Cobb og Jack Warden. Ung eiginkona strýkur
að heiman en á flóttanum rekst hún á hóp
ræningja sem hefta för hennar. Þeir gera henni
lífið leitt en fátt er svo með öllu illt að ekki boði
nokkuð gott. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
b
*
STOÐ2
Laugardagur
15. ágúst
09.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
09.20 Jógi björn. Teiknimynd.
09.40 Alli og íkornarnlr. Teiknimynd.
10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd.
10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Koparsvínið.
Teiknimynd með íslensku tali.
10.40 Silfurhaukarnir Teiknimynd.
11.05 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd.
11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Þáttaröð um
unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum
Englands. 6. þáttur. Fellibylur gengur yfir eyna
og skilur eftir mikla ringulreið. Krakkarnir hjálpa
til við að koma öllu í samt lag aftur.
12.00 Hlé________________________________
16.30 Ættarveldið (Dynasty). Alexis Carrington og
Cecil Colby undirbúa brúðkaup sitt. Krystle og
Blake Carrington fara í fjallaferð sem reynist
söguleg.
17.15 Út í loftið. Guðjón Amgrimsson leggur leið
sína í Nauthólsvík, þar sem Ámi Erlingsson
verslunarmaður eyðir flestum sínum tómstund-
um á seglbretti.
17.40 Á fleygiferð (Exciting World of Speed and
Beauty). Þættir um fólk sem hefur ánægju af
fallegum og hraðskreiðum farartækjum.
18.05 Golf.Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar
um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir mótunum.
19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball eru
löngu frægir orðnir.
19.30 Fréttir
20.00 Sweeney Breskursakamálaþátturmeð John
Thaw og Dennis Waterman í aðalhlutverkum.
20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku háð-
fuglunum er ekkert heilagt.__________________
21.15 Churchill. (The Wilderness Years). Nýr
breskur framhaldsmyndaflokkurí 8 þáttum um
lif og starf Sir Winston Churchills. Fyrsti þáttur.
í þættinum er sérstaklega fjallað um árin
1929-39 sem voru Churchill erfið. Á þeim árum
barðist hann gegn nasismanum og pólitísk
framtíð hans virtist ekki björt. Aðalhlutverk:
Robert Hardy, Sian Phillips og Nigel Havers.
22.05 Guðfaðirinn I (The Godfather I). Bandarísk
kvikmynd leikstýrð af Francis Ford Coppola,
með Al Pacino, Marlon Brando, James Caan,
Richard Castellano, Diane Keaton og Robert
Duvall í aðalhlutverkum. Myndin gerist í New
York oq á Sikiley kringum 1950 og fjallar um
Mafíuforingjann Don Corleone og fjölskyldu
hans. Marlon Brando hlaut Óskarsverðlaun fyrir
leik sinn í þessari mynd.
00.50 Viktor Viktoria. Bandarisk gamanmynd frá
árinu 1982 með Julie Andrews, James Gamer
og Robert Preston.
03.10 Dagskrárlok.