Tíminn - 26.08.1987, Side 3

Tíminn - 26.08.1987, Side 3
Miðvikudagur 26. ágúst 1987 Tíminn 3 Niðurstaða lögfæðilegrar álitsgerðar fyrir Sambandið er: Logfræðileg áiitsgerð hefur nú borist sambandsfyrirtækjunum fjórum frá Jóni Finnssyni hæsta- réttarlögmanni varðandi kaupin á Útvegsbankanum. Áiitsgerð þessi rennir stoðum undir þá skoðun að samvinnumenn eigi ekki einasta siðferöilcgan rétt til kaupanna, heldur og lögfræðilegan rétt. Erfitt getur því reynst fyrir viðskiptaráö- herra að neita að staðfesta kaup þau er sambandsfyrirtækin gerðu þann 14.ágúst s.l. Álitsgerð þessi barst Vali Arn- þórssyni í hendur rétt fyrir stjórn- arfund Sambands íslenskra sam- vinnumanna í gær. Að sögn Vals var á þessum fundi staðfest sú stefna og skoðun sem fram hefur komið í viðræðum stjórnarfor- inannsins og ráðherra, að sam- bandsmenn eigi siðferðilcgan rétt á aö ráðherra staðfesti kaupin á Út- vegsbankanum. „Pað er algjör einhugur í sam- bandsstjórn um að halda óbreyttri stefnu í málinu. Það var samþykkt að standa við kaupin á hlutafé ríkisins í Útvegsbankanum og þá öllu hlutafénu ef eftir verður lcitað og þörf krefur," sagði Valur í sam- tali við Tímann eftir stjórnarfund- inn. „Það sem gerðist nýtt í málinu var lögfræðilcg álitsgerð frá hinum virta hæstaréttarlögmanni, Jóni Finnssyni. Sú lögfræðilega álits- gerð rcnnir mjög stoðum undir okkar rctt í máíinu. bæði siöfcrði- legan rétt og lagalcgan rétt. Hún leiöir rök að því að ckki sé annaö cftir fyrir ráðherra en að hann stað- fcsti okkar kaup. Hann verður að hafa mjög frambærilega ástæðu fyrir því, cf hann ckki staðfestir þau kaup. Sú hugsanlega frambæri- lega ástæða hefur ekki komið fram og menn koma ekki auga á hana eða liver hún ætti að vera," sagöi Valur cinnig. Valur sagöist ckki halda aö*ann- að kæmi fram en að nkisstjórnin. reyndi að setjaónálið í bið. Hann sagði að eðlilega myndu þeir skoða allt það sem koma kynni frá ríkis- stjórninni um þetta mál, þegar að því kæmi. Um hugsanlega lögsókn var ckki rætt einu orði að sögn Guðjóns B. Ólafssonar forstjóra SÍS, en Tím- inn ræddi einnig við hann eftir stjórnarfundinn. Hann var að von- um ánægður með innlegg hæsta- réttarlögmannsins og sagðist halda að þetta styrkti mjög stöðu sam- vinnumanna í málinu. Erfitt yrði fyrir~viðskiptaráðherra að gera annað í rnálinu cn að staöfesta kaup sambandsfyrirtækjanna á Út- vegsbankanum. Guðjón B. Ólafsson vildi taka það Iram að þcim hafi ekki boöist ncitt af þessum svokölluðu sáttatil- boðum sem til umfjölltmar hafi veriö að urrdanförnu. í viöræöum við ráðherra hefði ekkert af þcss- um „lausnum" svo mikið scm Iporiö ágóiria. KB Hr. Boris L. Radivilov, viðskiptafulltrúi Sovétríkjanna, ailiendir Fr. Þuríði Sigurðardóttur 200ti Lada-bílinn í ár. Skákmótiö í Polancia Zdroj: Karl varð fimmti Karl Porsteins varð fimmti á skák- mótinu í Polancia Zdroj í Pöllandi með 6 vinninga af 11 möguiegum. Erfiðlega gckk að fá fréttir af mót- inu, en þegarTíminn hafðispurniraf árangri Karls fyrir viku átti hann góða möguleika á stórmcistaratitli. En því miður tapaði Karl þrcmur skákum í röð í seinni hluta mótsins og missti af áfanganum. Það var austur-þýski stórmeistar- inn Bönsch scm sigraði í mótinu, fékk 8 vinninga. ísraelsmaðurinn Grcenfcld og Sovétmaðurinn Dol- matov urðu í öðru til þriðja sæti með 7 'A vinning, en í fjórða sæti varð Pól- vcrjinn Kuczynski mcð 7 vinninga. Karl var síðan fimmti eins og áöur sagði. 2000 Lada-bifreiðar seldar á árinu Þuríður Sigurðardóttir tók við 2000. Lada-bifrciöinni, scm var Lada Samara, 14. ágúst sl. Bifrciöar og Landbúnaðarvélar h.f. hafa á sl. 18 mánuðum selt 4500 Lada-bifrciöar, sem er met í bifrciðasölu á Islandi. Þetta sýnir að Lada-bifrciðar njóta stööugra og vaxandi vinsælda á íslandi, cnda henta þeir vel viö crfiðar íslenska staðhætti. Af hinuni nýja Lada Samara hafa á einu ári vcrið scldar tæpar 1400 bifreiðar. Iðnrekendur á Norðurlöndum: Alvarlegt vinnuslys: vexti og verðbólgu Nýlega kom út ritið „Nordic Econ- omic Outlook" en það er gefið út af hagdeildum iðnrekendafélaganna á Norðurlöndum. Ritiö fjallar um efnahagsmál og efnahagshorfur á Norðurlöndum. Sérstakur kafli er fyrir hvert land auk þess sem niður- stöður fyrir Norðurlöndin eru dregn- ar saman í heild og settar í samhengi við efnahagsþróum ogefnahagshorf- ur í umhciminum. Á árinu 1987 verður hagvöxtur á Norðurlöndum innan við 2% samanborið við rúm- lega 2 '/’% vöxt í aðildarríkjum OECD samtals. Munurinn stafar einkum af lítilsháttar samdrætti í Danmörku og litlum vexti í Noregi, en þessar upplýsingar eru unnar af Félagi íslenskra iðnrckenda, upp úr ritinu „Nordic Economic Outlook". í ritinu scgir jafnframt aö fyrir utan ísland sé hagvöxtur mcstur í Finnl- andi cða 3%, í Svíþjóð sé spáð 2,2% vexti landsframleiðslu í ár, í Noregi 1,8% en í Danmörku sé gert ráð fyrir '/>% samdrætti. Horfureru á að hagvöxtur á Noröurlöndum verði enn minni árið 1988 en 1987 eða aðeins 1,2%, cinkum vegna áfram- haldandi samdráttar í Danmörku og stöðnunar í Noregi. Verðbólga á Norðurlöndum verður um 5% á þcssu ári eða svipuð og í fyrra. Á næsta ári er ekki búist við breytingu hér á. Verðbólga verður rúmlcga 8% í Noregi á þessu ári en aðeins 3 '/’% í Danmörku og Finnlandi. í Svíþjóð verður hún um 5,3% 1987 og hærri árið 1988. Spá sem unnin var af hagdeild Félags íslenskra iðnrckenda l'yrir árið 1988, gerir ráð fyrir nokkurn veginn óbreyttum sjávarafla á næsta ári og lítilli aukningu útllutnings. Gcrt cr ráð fyrir talsvcrðri aukn- ingu þjóðarútgjalda. cn þar scm spáin var gerð fyrir myndun ríkis- stjórnar var ekki unnt að taka tillit til efnahagsstefnu hennar. Framkvæmd efnahagsstefnunnar mun hafa talsverð áhrif á framvind- una á næsta ári cn cnn hefur ekkcrt komið fram sem afgerandi áhrif hefði á þá niöurstöðu scm hér er sctt fram. Líklegt er að hagvöxtur vcrði hægari á næsta ári en í ár og viðskiptahaili verði áfram taisverð- ur. Ef hins vegar verður farið að tillögum fiskifræðingá og þorskafli stórlega minnkaður mun hagvöxtur á næsta ári líklega verða lítill eða enginn. Viðskiptahallinn yrði þá cinnig mun erfiöari viðfangs. Þegar katlinn um ísland var skrifaður í „Nordic Economic Outlook" voru enn horfur á að verðbólga gæti heldur hjaðnað á síðari hluta ársins. Því voru taldar standa vonir til þess að takast mætti að draga svo úr verðbólgu á næsta ári að hún yröi um 15% að meðaltali milli áranna 1987 og 1988. Til þess yrði verðbólgan frá upphafi til loka ársins 1988 að vera um eða innan við 10%. Verðbólgan cr hins vegar meiri nú en gert var ráð fyrir og horfur um framhaldið því óvissari. IDS Féllu ofan úr risi MR Þrír mcnn slösuðust í gærmorg- un þegar þeir féllu ofan úr risi á þriðju hæð Menntaskólans í Reykjavík niður á flötina fyrir framan hann. Mennirnir voru allir um borð í körfu scm hékk á bómu á kranabíl og voru að vinna að viðgerðum á skólahúsinu þeg- ar bóman féll til hliðar. Ekki cr vitað hvað olli slysinu. Lögreglunni var tilkynnt um slysið laust fyrir klukkan hálfníu og voru kvaddir til tveir sjúkrabíl- ar. Mennirnir reyndust ekki lífs- hættulega slasaðir, cn bein höfðu brotnað og þeir marist illa. Tveir mannanna eru alvarlega slasaðir, cn sá þriöji eitthvað minna. Þeir munu dvelja á Borgarspítalanum í einhverja daga, en svo virðist sem þeir verði frá vinnu næstu mánuði. "■ -þj

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.