Tíminn - 26.08.1987, Page 12
12 Tíminn
Miðvikudagur 26. ágúst 1987
FRÉTTAYFIRLIT
JÓHANNESARBORG-
Hvítir námueigendur hófu viö-
ræður viö fulltrúa svartra
námuverkamanna sem hafa
verið í verkfalli undanfarna
sautján daga. Verkfalliö hefur
lamaö starfsemina í gullnám-
um landsins, sem eru gífurlega
mikilvægar frá efnahagslegu
sjónarmiöi séö. Þá hefur of-
beldi í tengslum viö vinnu-
stöövunina hefur veriö dagleg-
ur viöburöur.
ABU DHABI - Bandarísk
herskip og olíuflutningaskip frá
Kúvait sem nú sigla undir
bandarískumfánaundirbjuggu
nýja ferö inn í Persaflóann í
gær.
STOKKHÓLMUR
Sænsk stjórnvöld sögöust hafa
skrifaö undir samkomulag viö
Saudi Araba um aö hjálpa
þeim aö grafa tanka inn i berg.
Saudi Arabar vilja meö þessu
hafa örugga geymslu fyrir olíu
sína fari svo aö Persaflóastríð-
iö breiöist út.
MANILA - Corazon Aquino
forseti Filippseyja lét undan
þrýstingi almennings og aflétti
aö hluta til þeim veröhækkun-
um á bensini sem ríkisstjórnin
hafði ætlaö aö koma í geqn.
Leiötogar vinstrisinnaðra
verkalýðssamtaka sögöu hins
vegar aö eftirgjöf forsetans
væri ekki'nóg og hvöttu fólk til
aö taka þátt í allsherjarverkfalli
sem fyrirhugaö er i dag.
RASHAYA, Líbanon -
Sýrlendingar skutu flugskeyt-
um aö ísraelskum herþotum er
flugu yfir Bekaadalinn og var
þetta í fyrsta skipti í fimm ár
sem Sýrlendingar gera slíkt.
Þetta var haft eftir heimildum
innan hersins í Sýrlandi en
talsmenn ísraelska hersins
sögöust aftur á móti ekkert vita
um aö flugskeytum heföi verið
skotiö aö ísraelskum herþotum
á flugi yfir Líbanon.
ROM - Átta vopnaðir fangar
tóku völdin í fangelsi á ítölsku
eyjunni Elbu og tóku fangels-
isstjórann og 24 starfsmenn
hans í gíslingu.
MOSKVA - Sovéska þingið
hefur samþykkt tillöqu er gerir
yfirvöldum kleyft ao krefjast
þess aö sovéskir borgarar og
útlendingar gangist undir
eyðniprófun og aö senda þá í
fangelsi sem breiöa út sjúk-
dóminn meö sinni vitund.
SONDRIO, Ítalía - Rúm-
lega tuttugu þúsund manns
voru fluttir á brott frá heimilum
sínum í fjallaþorpum á Noröur-
ftallu. Þar hefur áin Adda flætt
yfir bakka sína og miklar rign-
ingar hafa valdiö aurskriðum
og eyöilagt vegi og járnbrauta-
línur. Meira en fjörtíu manns
létust í flóöum og aurskriðum í
Lombardy héraöi i grennd viö
svissnesku landsmærin í síð-
asta mánuði.
UTLÖND
Filippseyjar:
Bandarískar herstöðvar
hindra þjóðlega þróun
- segir virt öldungadeildarkona - Stærstu herstöðvar
Bandaríkjamanna utan síns eigin lands eru á Filippseyjum
Manila - Keuter
Öldungudcildarþingmaöur á Fil-
ippscyjum, scm cr í forsvari ncfndar
cr kannar áhrif hcrstööva Banda-
ríkjamanna, sagði í gær að stöðvarn-
ar hindruðu þjóðlcga þróun í hmd-
inu.
Lcticia Ramos Shahani sagði þing-
mönnum að Filippscyjastjórn þyrfti
nauðsynlcga að gcta fylgt cftir sjáll'-
stæðri utanríkisstcfnu.
„Bandarísku hcrstöðvarnar og hin
miklu bandarísku mcnningaráhrif
hafa valdið því að við crum cnn að
rcyna að fá sjálfstæði okkar viður-
kcnnt í cigin landisagði þingmað-
urinn scm cr systir Fidel Ramos,
æðsta ylirmanns hcrsins í hindinu.
Lcticia cr í forsæti utanríkismála-
ncfndar tildungadcildarinnar scm nú
kannar áhrif þau scm Subic sjóhcr-
stöðin og Clark flughcrstöðin hafa á
Iff Filippscyinga. Þctta cru tvær
stærstu herstöðvar Bandaríkja-
manna utan síns eigin lands.
Lcticia cr almennt talin hafa hóf-
samar skoðanir og t.d. studdi hún
ekki. cins og helmingur öldunga-
dcildarþingamannanna gerði, tillög-
ur í síöustu viku scm miðuðu að því
að Filippscyjar yrðu kjarnorku-
vopnalaust svæði.
Stjórnmálaskýrcndur töldu að hin
harða gagnrýni Leticiu væri sumpart
ætluð senr skilaboð til hins nýja
sendiherra Bandaríkjanna á Filipps-
eyjum, Nicholas Platt.
„Við ættum að gcta átt samskipti
við Bandaríkin scm byggja á virð-
ingu hvors ríkis fyrir sjálfstæði hins.
jafnrétti og gagnkvæmum hagsmun-
um,“ sagði Leticia og bætti við að sú
hugmynd væri of ríkjandi að Banda-
ríkin væru cina ríkið scm Filippsey-
ingum bæri að eiga samskipti við.
Bandaríkjamenn rcöu Filippseyj-
um frá árinu 1901 til ársins 1946 er
þær hlutu sjálfstæði. Bandarísk
áhrif, efnahagslcg, hernaðarleg og
stjórnmálalcg, eru enn mjög sterk
þar í landi og leika hcrstöðvarnar
áðurnefndu stórt hlutverk í viðhaldi
þcssara áhrifa.
Sovétríkin:
Engar sjónvarpsvélar
þegar Rust mætir
fyrir rétti í Moskvu
Moskva - Rcutcr
Sjónvarpsvclar vcrða ckki leyíðar
þegar réttarhöldin hcfjast yfir Vcst-
ur-Þjóðvcrjanum unga Matljias Rust
í Moskvu í byrjun næsta mánaðar.
Rust flaug lítilli flugvcl sinni frá
Hclsinki til Moskvu án þcss aö láta
kóng nc prest vita og brugðust
sovcsk ylirvöld illa við, handsömuðu
Rust og lctu mcðal annars varnar-
málaráðherra landsins scgja af scr.
„Það verða cngttr sjónvarpsvclar í
rcttarsaínum," sagði Gennady Gcra-
simov talsmaður utanríkismálaráð-
uncytisins sovéska á blaðamannaí-
undi sem haldinn var vcgna þcssa
máls.
Gerasimov sagði að 25 blaða-
mönnum yrði hleypt inn í réttarsal-
inn þegar málið vcrður tckið fyrir í
hæstarétti 2. september.
Hinn 19 ára ganrli Rust lcnti rétt
hjá Rauða torginu í Moskvu þann
28. maí og á yfir höfði sér allt að tíu
ára fangelsi vcrði hann fundinn sek-
ur um að hafa brotið sovéska loft-
hclgi.
Það verður þýskumælandi sovésk-
ur lögmaður scm vcr Rust í þcssu
máli.
ÚTLÖND
UMSJÓN:
Heimir
Bercrsson
BLAÐAMAÐUR -
Pekíngborg:
Elding
í dreka
Pekínn - Keuter
Slökkviliðsmenn börðust við
eld í hinum gamla og forboðna
hluta Pckíngborgar í gær eftir að
eldingu laust niður í drekahöfuð
úr stcini. Það var Pekíngblaðið
Kvöldfréttirsem frá þcssu skýrði.
Eldarnir brunnu á um 50 fer-
metra svæði en sem betur fer
tókst að bjarga verömætum mun-
um og cldurinn var slökktur eftir
þrjár klukkustundir.
Mikið þrumuvcður gekk yfir
Pekíngborg í fyrrinótt. það mesta
á þessu ári, og eldingin, scm laust
niður í drekahöfuðið, leiddi áfr-
am í stóran viðarramma þar sem
upphaf eldsins mátti rckja.
Kvöldfréttir sögðu enga eld-
ingarvara fyrirfinnast í hinni for-
boðnu borg.
Hin forboðna borg er saman-
safn halla í ntiðju Pckíngborgar
sem áður voru heimili kínverskra
keisara. Nú umlykur hár veggur
þessar byggingar sem eru til sýnis
ferðamönnum.