Tíminn - 26.08.1987, Side 16

Tíminn - 26.08.1987, Side 16
Miðvikudagur 26. ágúst 1987 Landsþing Landssambands framsóknarkvenna haldið að Varmahlíð, Skagafirði 4.-6. september 1987. Ragnheiður Stjórnmálaályktun Þruður Framboðsmál Unnur Starf og stefna LFK Inga Þyrí Hollustustefna neyslustefna Þórdís Ferðamála- stefna Magdalena Umhverfismál Ingibjörg Launajöfnuður Jafnréttismál Ólafía Atvinnumál Dagskrá landsþingsins Föstudagur 4. september 1987. Kl. 14.00 Rútuferð frá Reykjavík Kl. 22.00 Komið í Varmahlíð Kl. 23.00 Kynning „þjófstart“. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík. Laugardagur 5. september 1987 Kl. 07.00 Kl. 08.00 Kl. 09.30 Kl. 09.40 Kl. 10.15 Kl. 10.30 Kl. 11.30 Kl. 12.30 Kl. 14.00 Kl. 15.15 Kl. 15.45 Kl. 18.00 Sund. Morgunverður Setning Landsþings Ávörp gesta Kaffi Skýrslastjórnar Erlendir gestafyrirlesarar Matarhlé - matvælakynning. Mál lögð fyrir þingið - umræður Kaffi Umræðuhópar Skokk - sund - gönguferðir - hestaleiga - gufubað Kl. 20.00 Kvöldverður í boði Kaupfélags Skagfirðinga Kvöldvaka í umsjá kvenna á Norðurlandi vestra Sunnudagur 6. september 1987 Kl. 08.00 Morgunsund Kl. 08.30 Morgunverður Kl. 09.30 Stjórnarkjör Kl. 10.00 Umræðuhóparskilaáliti-umræður Kl. 12.30 Matarhlé - Hádegisverður í boði Framsóknarfélaganna á Siglufirði Kl. 14.00 Umræðum framhaldið og afgreiðsla mála Kl. 15.00 Þingslit. Stjórnin Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið í Miðgarði laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 21.00. Ávarp flytur Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra, Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syngur við undirleik Bjarna Jónatans- sonar. Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Nefncfin Varahlutir í FORD og MASSEYFERGUSON dráttarvélar f-ORD á góðu verði Járnhálsi 2. Sími 673225110 Rvk. Pósthólf 10180. Askrift oq dreifingTímans í Garðabæ og Hafnarfirði, sími641195 llliiilll! DAGBÓK llllllllllllllll Ágústa í. Thomassen, Skúlagötu 80, í Reykjavík, veröur 80 ára í dag, miövikud. 26. ágúst. Hún verður stödd í Skipholti 50A (Sóknarsalnum) frá kl. 18:00 og biður hún alla vini og velunnara sina velkomna þangað í katfi. Framtíðarhorfur í tölvuvæðingu bandarískra grunnskóla Bandarískur fyrirlesari, Mary Elke, mún halda fyrirlestur í Kennaraháskóla íslands, miðvikudaginn 26. ágúst. Heiti fyrirlestursins er: Megináherslur í tölvu- notkun í bandarískum skólum og framtíð- arhorfur. Mary Elke hefur skipulagt nám og kennt við Stanford háskóla, um tölvur í skólastarfi, auk þess að gegna starfi ráðgjafa á því sviði í San Fransisco. Fyrirlesturinn hefst klukkan 15.00 og er öllum opinn. SÓNGNÁMSKEIÐ í íslensku Óperunni í septembermánuði halda óperusöng- vararnir Hclene Karusso og Kostas Paskalis námskeið í raddbeitingu og söng- túlkun á vegum íslensku óperunnar. Þau Karusso og Pascalis eru íslending- um að góðu kunn. Karusso er prófessor við Tónlistarháskólann í Vínarborg og hefur kennt mörgum íslenskum söng- nemendum þar, auk þess sem hún hefur þrívegis áður komið til íslands og leið- beint íslenskum söngvurum hér á landi. Kostas Paskalis er þekktur baritón- söngvari og hefur sungið við helstu óperu- hús í heiminum. Hann kom hér fyrir tveimur árum og hélt námskeið á vegum óperunnar ásamt prófessor Helen Karusso. Undirleikari á námskeiðinu verður Catherine Williams, starfandi „répétite- ur“ hjá íslensku óperunni. Námskeiðið hefst 1. sept. og stendur í 3 vikur. Það verður opið jafnt virkum þátttakendum sem áheyrendum og er innritun hafin hjá íslensku óperunni. V Lögtaksú rsku rðu r Að beiðni Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði hefur bæjar- fógetinn í Hafnarfirði kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir eftirtöldum opinberum gjöldum: Tekjuskatti, eignarskatti, eignarskattsauka, slysatrygg- ingu v/heimilis, kirkjugarðsgjaldi, sóknargjaldi, vinnueft- irlitsgjaldi, slysatryggingagjaldi atvinnurekenda, lífeyr- istryggingagjaldi atvinnurekenda, gjaldi í framkvæmda- sjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingagjaldi, sjúkratrygg- ingagjaldi, sérstökum skatti á verslunar- og skrifstofu- húsnæði, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjaldi og útsvari og aðstöðugjaldi. Einnig fyrir öllum gjaldhækkunum, þar með töldum skattsektum til ríkis- og bæjarsjóðs, svo og til tryggingar vangreiddum opinberum gjöldum ársins 1987 með dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjaldenda en á ábyrgð Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar. Hafnarfirði, 25. ágúst 1987. Gjaldheimtan í Hafnarfirði. TÖLVUNOTENDUR Við ! Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. PKENTSMIOI AN Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Atvinna í boði Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst, eöa eftir nánara samkomulagi. Hlutastarf kemur til greina. Nánari upplýsingar á staðnum. Trésmiðja Björns Ólafssonar Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog- jrr 81615/84443. Listasafn íslands Nú stendur yfir í Listasafni fslands sýning á úrvali fslenskra listaverka í eigu safnsins. Sýningunni lýkur á sunnudag Opið er kl. 13:30-16:00. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokun- artfmi er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmárlaug (Mosfellssveit: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmludaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30- 21.00. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00- 21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11.00. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Minningarkort Hjartaverndar Útsölustaðir Minningarkorta Hjarta- verndar eru: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755. Reykja- víkur Apótek, Austurstræti 16, Dvalar- heimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apót- ek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek. Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apótek. Melhaga 20-22, Kirkjuhúsið. Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11 Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 - Samvinnubankinn Akranesi Hjá Kristjáni Sveinssyni, Sam- vinnubankanum Borgarnes: Verslunin Ögn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdöttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Hjá Pósti og síma Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhorni. Sigluflrði: Verslunin Ögn Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstr. 97 - Bókaversl. Kaupv.str. 4 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur. Ásgötu 5 Egilsstöðum: Hannyrðaverslunin Agla Eskiflrði: Hjá Pósti og síma Vestmannaeyjum: Hjá Arnari Ingólfs- syni, Hrauntúni 16 Massey Ferguson Ljós fyrir vinnuvélar 4SBUM 59 BAMBAND1 ÁRMÚLA3 REVKJAVtK SiMt 38000

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.