Tíminn - 05.09.1987, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.09.1987, Blaðsíða 10
10 Tíminn Laugardagur 5. september 1987 ÍÞRÓTTIR illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll MÚSAFÆLUR 220 volt MYNDL/STA- OG HA NDÍÐA SKÓL/ ÍSLANDS Námskeið í teiknun og málun fyrir börn og unglinga 1. fl. 6- 7áraþriöjud. ogfimmtud. kl. 10.40-12.00 2. fl. 8-10áraþriðjud.ogfimmtud.kl. 9.00-10.20 3. fl. 7-10áramiðvikud. ogföstud. kl. 13.15-14.35 4. fl. 11-12áramánud.ogmiðvikud. kl. 15.00-16.20 5. fl. 13-15 ára mánud. og miðvikud. kl. 17.00-18.20 6 fl. blandað þriðjud. kl. 13.15-14.35 föstud. kl. 15.00-16.20 Kennari: Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir. Innritun hefst mánudag 7. september á skrifstofu skólans Skipholti 1. Skólastjóri Knattspyrnan á fullu um helgina: yinna leikmenn Vals íslandsmótið í dag? Valsarar leika við KR á heimavelli þeirra síðarnefndu kl. 14.00 í dag og er þetta stórleikur næst síðustu unt- ferðar íslandsmótsins. Vinni Vals- ntenn hafa þeir tryggt sér sigur í deildinni en tapi þeir leiknum gætu Skagamenn þjarmað verulega að þeim. Skagamenn taka á móti Víði á Akranesi kl. 14.30 og ætla þeir sér eflaust sigur gegn botnliðinu sem enn á möguleika að bjarga sér þótt þeir séu að vísu litlir og fræðilegir. Aðrir leikir í 1. deildinni í dag eru viðureignir Akureyrarliðanna Þórs og KA kl. 14.00, ÍBK og FH í Keflavík kl. 14.00 og Völsungs og Fram á Húsavík kl.14.00. Það verð- ur sannarlega hart barist í þeim öllum, sérstaklega í Keflavík þar sem botnbaráttan er í algleymingi. Önnur deildin ergífurlega jöfn og leikirnir þar um helgina geta ráðið ntiklu unt hvaða lið leiki í 1. deild að ári. ÍBV og Víkingur leika í Vest- mannaeyjum kl. 15.00, Selfoss og Þróttur á Selfossi kl. 14.00, Breiðab- lik og KS í Kópavogi kl. 14.00, Leiftur og Enherji á Olafsfirði kl. 17.00og íR ogÍBI mætast í Laugard- al á morgun kl. 14.00. Staðan í 1. deild Valur ....................... 16 9 6 1 28-10 33 ÍA........................... 16 9 2 5 33-26 29 Fram......................... 16 8 4 4 33-20 28 Þór.......................... 16 9 1 6 31-28 28 KR .......................... 16 7 4 5 28-18 25 KA .......................... 16 5 4 7 17-16 19 ÍBK.......................... 16 4 5 7 21-30 17 Völsungur.................... 16 4 4 8 19-30 16 FH........................... 16 3 4 9 18-32 13 Víðir........................ 16 1 8 7 14-30 11 Sveinn Jónsson formaður KR, eins stærsta íþróttafélags landsins, varð fimmtugur um daginn og heilsaði hann upp á gamla og nýja KR-inga af því tilefni í félagsheimili liðsins að Frostaskjóli. Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri og sést Sveinn ásamt konu sinni Elísabetu Guðmundsdóttir í hópri glaðra vina. Tímamynd - Pjetur Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í ein- angrunarpípur vegna Nesjavallaæðar. Helstu magntölur: 1. ca. 2500 metrar 800 mm 2. ca. 2100 metrar 900 mm Útboðsgögn er afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3. Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. okt. nk. klukkan 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Fóstrur Óska eftir að ráða fóstru eða fólk með aðra uppeldismenntun á Leikskólann Seljaborg. Upplýsingar gefur Álfhildur Erlendsdóttir í síma 76680. Urval drykkjarkerja Fyrir: Kýr hesta og sauðfé Sex gerðir - Hagstætt verð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.