Tíminn - 05.09.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.09.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur 5. september 1987 Jafnrétti í framsókn 3. landsþing LFK haldið að Varmahlíð í Skagafirði Guömundur heilbrigöisráöherra 4.-6. sept. 1987. Elísabet Söderström vara- form. miðflokks 'kvenna í Svíþjóö Steingrímur utanríkisráöherra Valgerður alþingismaöur Sigurður framkvæmdastj. Framsóknarfl. Þorunn varaform. S.U.F. Þrúöur Framboðsmál Anne Lise Folsvik formaður kvenna- samt. norska miðflokksins Unnur Starf og stefna LFK Ásta Ragnheiöur Hollustustefna neyslustefna Ingibjörg' Launajöfnuður Jafnréttismál Þórdís Ferðamála- stefna Magdalena Umhverfismál Guðlaug Byggðamál Ólafía Atvinnumál Ragnheiður Guörún J. Stjórnmálaályktun flokksmál Dagskrá Landsþingsins Föstudagur 4. sept. Kl. 14.00 Rútuferð frá Reykjavík Kl. 21.30 Komið I Varmahlíð Kynning „þjófstart" í umsjón Félags framsóknar- kvenna í Reykjavík. Laugardagur 5. sept. Kl. 07.00 Sund Kl. 08.00 Morgunverður Kl. 09.30 Þingsetning, Unnur Stefánsdóttir form. LFK. Kjör em- bættismanna þingsins. Skýrsla stjórnar. Kl. 10.45 Kaffihlé Kl. 11.00 Ávörp gesta Kl. 11.30 Erlendir fyrirlesarar Kl. 12.30 Matarhlé - Meistarar fjallalambsins kynna nýjungar Kl. 14.30 a) Drög að ályktunum lögð fyrir þingið: Umræður um drögin Kl. 15.30 b) Lagabreytingar - umræða - afgreiðsla Kl. 15.45 Kaffihlé Kl. 16.00 Umræðuhópar starfa Kl. 18.00 Útivist-skokk-sund-gönguferðir-hestaleiga-gufubað Kl. 20.00 Kvöldverður á Sauðárkróki í boði Kaupfélags Skagfirðinga Kvöldvaka í umsjón kvenna í N-Vestra. Sunnudagur 6. sept. Kl. 08.00 Sund Kl. 08.30 Morgunverður Kl. 09.30 Kosningar Kl. 10.00 Umræðuhópar skila áliti - umræður Kl. 12.00 Matarhlé - hádegisverður í boði Framsóknarfélaganna á Siglufirði Kl. 14.00 Umræðum framhaldið og afgreiðsla mála Kl. 15.00 Þingslit. Stjórnin DAGBÓK Seplem-hópurinn ’87. (Tímamynd Brein) Kjarvalsstaðir: Septem ’87 Scptcmhópurinn opnarsýningu á Kjar- valsstööum í dag, laugardaginn 5. scpt. kl. 14:00. í Septem-hópnum cru: Guömunda Andrcsdóttir, Guömundur Bcnedikts- son, Hafsteinn Austmann, Jóhannes Jó- hannesson, Kristján Davíðsson og Valtýr Pctursson. Vilhjálmur Bergsson við tvö verk sín. (Tímamynd Brein) Norræna húsið: Sýning Vilhjálms Bergssonar Vilhjálmur Bcrgsson opnar sýningu í Norræna húsinu í dag, laugard. 5. sept. kl. 14:00. Á sýningunni verða 47 myndir: 23 olíumálverk, 15 vatnslitamyndir og 9 blýants- og kolteikningar. Sýningin veröur opin daglega kl. 14:00- 22:00, cinnig um helgar. Sýningunni lýkur 20. september. Gestur og Rúna ásamt verkum sínum. (Tímamynd Pjetur) Gallerí Borg: Gestur og Rúna 3.-15. sept. I Gallcrí Borg viö Austurvöll stendur yfir sýning á verkum eftir Gest og Rúnu. (Gcst Þorgrímsson og Sigrúnu Guðjóns- dóttur). Gestur sýnir höggmyndir en Sigrún veggmyndir unnar á glerflísar og teikning- ar. Þetta eru allt nýlcg vcrk. Sýning þcirra er opin virka daga kl. 10:00-18:00 og kl. 14:00-18:00 um helgar. Sýningunni lýkur 15. september. Dagsferðir F.í. sunnud. 6. sept. 1. Kl. 09:00 - Svartagil - Hvalvatn - Botnsdalur. Fyrst er ekið að Svartagili í Þingvalla- sveit og síðan gengið þaðan meðfram Botnssúlum, Hvalvatni og í Botnsdal. (800 kr.) 2. Kl. 13:00 Glymur í Botnsá (198 m) - Ekið að Stóra-Botni í Botnsdal. síðan gengið upp með Botnsá að Glym, sem er hæsti foss landsins. (600 kr.) Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Dagsferðir til Þórsmerkur verða sunnud. 13. sept. og sunnud. 20. sept (1000 kr.) Dvalið í um 3 1/2 klst. í Þórsmörk og farnar gönguferðir. Ferðafélag Islands Háskólafyrirlestur „What‘s Wrong with English" Breski hljóðfrœðingurinn dr. John C. Wells flytur opinberan fyrirlestur í boði hcimspekideildar Háskóla íslands mánud. 7. sept. kl. 20:30 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „What's Wrong with English" og verður fluttur á ensku. Dr. Wells cr að aðalstarfi kennari í almennri hljóðfra-ði við University Col- lege í Lundúnum. Hann var ritstjóri tímarits Alþjóða hljóðfræðifélagsins, Jo- urnal of the IPA og hefur skrifað bækur um hljóðfræði. Að ári er væntanleg eftir hann stór ensk framburðarorðabók. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Gildran í H-100 á Akureyri Nú er hljómsveitin Gildran stödd á Akureyri, en hljómsveitarmeðlimir hafa vcrið með tónleika í Reykjavík, þar sem þeir hafa kynnt efni af plötu sinni „Huldu- menn". llljómsveitin Gildran mun leika í H- 100 föstudags- og laugardagskvöld 4. og 5. september. Námskeið í morsi og radíótækni Vilt þú ná langt ?? Radíóamatörar ná daglega um allan heim. Námskeið í morsi og radíótækni til nýliðaprófs radíóamatöra byrjar 9. sept- ember n.k. Nú geta allir lært mors, ný og skemmti- leg aðferð notuð. Ertu þreytt(ur) á poppstöðvunum... ? Nýtt námskeið í stuttbylgjuhlustun byrjar einnig í dag, fimmtud. 3. september . Skráning í síma 31850 næstu dag kl. 17:00-19:00 Kvenfélag Neskirkju Hársnyrting og fótsnyrting fyrir aldraða hefst aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 9. september nk. í Safnaðarheimili Nes- kirkju. Ásgrímssafn Frá 1. september veröur opnunartími Ásgrímssafns á sunnudögum, þriöjudög- um og fimmtudögum kl. 13.30-16.00. Breyting á opnunartíma Árbæjarsafns Arbæjarsafn er opið um helgar í sept- embermánuði kl. 12-30-18.00. Sunnudagsferðir Útivistar 6.sept. Kl. 08:00 Þórsmörk-dagsferð. Stansað í 3-4 tíma í Mörkinni (1000 kr.) Kl. 10:30 Klóarvegur - Villingavatn Gengin gamla þjóðleiöin frá Hveragerði í Grafning (700 kr.) Kl. 13:00 Grafningur - Hagavík Berja- ferð og létt ganga um fjölbreytt land sunnan Þingvallavatns. (600 kr.) Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum í ferðirnar. Brottför er frá BSÍ, bensín- sölu. Minnmgarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742. Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775. Þjónustuíbúðir aldraða, Dalbraut 27. Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1. Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kosturáaðhringja íÁskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00 á daginn og mun kirkjuvörður annast sendingu minn- ingarkorta fyrir þá sem þess óska. Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudag 6. september 1987 Árbæjarkirkja Messuferð kirkjukórs Árbæjarsóknar verður farin til Þingeyra í Húnaþingi sunnudag 6. sept. Kórinn syngur við guðsþjónustu í Þingeyrakirkju k. 14 ásamt kirkjukór Þingeyrasóknar. Organ- !leikari Jón Mýrdal. Sóknarprestur Árbæj- arprestakalls prédikar og sr. Árni Sigurðs- son sóknarprcstur á Blönduósi þjónar fyriraltari. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jón- asson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Prestursr. Ólafur Jens Sigurðsson. Æskulýðsfundur þriðjudagskvöld. Sókn- arnefndin. Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn Hunger Friðriksson. Leikið verður á orgel kirkjunnar í 20 mín. áðuren messan hefst. Sr. Þórir Stephens- en. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. RagnheiðurSverris- dóttir djákni messar. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjart- arson. Fríkirkjan í Keykjavík Fyrsta barnaguðsþjónustan á þessu hausti kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barna- sálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkomin. Fram- haldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbæna- messa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja Messa í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. (Altarisganga) Sr. Árni Pálsson. I.angholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Einsöngur: Harpa Harðar- dóttir, við undirleik Áshildar Haralds- dóttur á flautu. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Minni á guðsþjónustu í Áskirkju kl. 11 árdegis sunnudag. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Seljasóltn Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Einar Eyjólfsson. Víðistaðasókn Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.