Tíminn - 06.10.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.10.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Þriðjudagur 6. október 1987 Selfoss Félagsfundur verður haldinn þann 6. október kl. 20.30 að Eyrarvegi 15. Dagskrá bæjarmálin.Grétar Jónsson flytur framsögu. Framsóknarfélag Selfoss. Sýning Ragnars Kjartanssonar í Hveragerði Nú stendur yfir sýning Ragnars Kjart- anssonar myndhöggvara á keramik- mál- verkum og höggmyndum í Heilsuhælinu í Hveragerði. Sýningin er sett upp f tilefni af 50 ára afmæli Náttúrulækningafélags fslands og gaf listamaðurinn félaginu verk eftir sig, keramikmálverkið „Parið". Sýningin hófst sunnudaginn 20. septcmb- er og stendur til 31. október. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsstarf f „Opnu húsi" f Goðheim- um, Sigtúni 3: Miðvikudagur kl. 14:00 - Dagskrá í umsjá Hjálmars Gfslasonar Fimmtudag Id. 14:00 - Bridge, - félagsvist kl. 19:30, dansað á eftir. Föstudag kl. 14:00 - „Opið hús“. Laugardag kl. 14:00 „Opið hús“. Sunnudag kl. 14:00 „Opið hús“. spilað til kl. 17:00. Þá er skemmtidagskrá, en kl. 18:00 hefst dans fram eftir kvöldi. Árbæjarsafn Frá 1. október verður Árbæjarsafn aðeins opið eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í sfma 84412 kl. 09:00-16:00. Eyfirðingar Árlegur KaRidagur Eyfirðinga verður sunnudaginn 11. október í Átthagasal Hótels Sögu. Húsið verður opnað kl. 14:00. Kvennadeild EyGrðingaféiagsins Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17 sími 2547. Heimasími starfsmanns er 6388. Framsóknarmenn eru hvattir til að líta inn eða hafa samband. Framsóknarfólk Suðurlandi 28. Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna á Suðurlandi verður haldið helgina 7.-8. nóv. n.k. á Kirkjubæjarklaustri og hefst kl. 14 laugardag. Nánar auglýst síðar. KSFS Framsóknarfólk Austurlandi athugið 28.kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi, sem vera átti á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 9. og 10. október nk. verður frestað til 30. og 31. október nk. og hefst kl. 20.00. Nánari upplýsingar I slma 97-11584. KSFA Viðtalstími borgarfulltrúa Sigrún Magnúsdóttir er með viðtalstlma á þriðju- dögum kl. 16.00-18.00. Viðtalstímarnir eru á skrifstofu Framsóknarflokks- ins að Nóatúni 21, síminn er 24480. Landssamband framsóknarkvenna auglýsir viðtalstíma Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður verður til viðtals og svarar í slma að Nóatúni 21, sími 91-24480, fimmtudaginn 8. okt. nk. kl. 10.00-12.00 Framkvæmdastjórn LFK Spilum félagsvist í Samkomuhúsinu Borgarnesi, föstudaginn 9. október. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðar og aðrir lausamunir verða boðnar/boðnir upp og seldar/seldir, ef viðunandi boó fást, á opinberu uppboði sem fer fram við sýsluskrifstofuna í Húsavík 10. október n.k. og hefst kl. 14.00. Þ-1617 Þ-4357 Þ-3126 Þ-4450 Þ-3356 Þ-4813 Þ-3833 Þ-4814 Þ-4255 Þ-90 Þ-4321 Málmey ÞH-206, Frystikista, þvottavél, eldavél, sjónvarpstæki, raf- magnsorgel o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Húsavík, 02.10 1987. Sýslumaður Þingeyjarsýslu Bæjarfógeý/Húsavíkur. 175x16 Þá er veturinn kominn og við eigum þessi sígildu jeppadekk undir Lada-Sport á mjög góðu verði: Kr. 3.322- Opið á laugardögum frá kl. 9.00-12.00. BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐ ARVELAR Suðurlandsbraut 14, 107 Reykjavlk, sími 38600 10 linur Norðmennirnir sem koma í heimsókn á HAUSTÁTAK ’87 HAUSTÁTAK ’87 HAUSTÁTAK hefur verið fastur liður í starfi nokkurra leikmannahreyfinga inn- an íslensku kirkjunnar í nokkur ár og nú stendur Haustátak '87 fyrir dyrum. Fyrir því standa: KFUM og KFUK, Samband íslenskra kristniboðsfélaga, Kristileg skólasamtök og Kristilegt stúdentafélag. Á tímabilinu 7. okt. til 1. nóv. verða níu almennar samkomur. Flutt verða ávörp og ræður, einsöngvarar og söng- hópar syngja og almennur söngur verður mikill. HAUSTÁTAK fær í heimsókn frá Noregi kvartett, sem hefur sérhæft sig í að syngja negrasálma, Freedom Quartett. Hann hefur ferðast víða og vakið athygli fyrir söng sinn. Kvartettinn mun syngja á samkomum dagana 7.-10. október, en auk þess eru fyrirhugaðir tónleikar í Bústaðakirkju kl. 17:00 laugardaginn 10. október. Með kvartettinum kemur ræðumaður, Geir Gundersen, sem er þekktur í heimal- andi sfnu og var m.a. erindreki Norska Biblíufélagsins á sl. ári þegar það stóð fyrir sérstakri útbreiðsluhcrferð. Aðrir ræðumenn, söngvarar og sönghópar eru íslenskir. Mál Norðmannanna verður túlkað á íslensku. Samkomurnar verða allar f húsi KFUM og KFUK við Amtmannsstíg 2B í Reykj- avfk og hefjast kl. 20:30. Fyrst eru samkomur á hverju kvöldi dagana 7.-11. október, en síðan vikulega á sunnudags- kvöldum til 1. nóvember. Auk þess er samkoma laugardaginn 31. október. Sam- komurnar eru öllum opnar. KFUM - KFUK - SlK - KSS - KSF Rýmingarsala á varahlutum í Moskvich, Volga og Gaz-69, verður framhaldið til 15. október. Allt að 50% verðlækkun. Ef verslað er fyrir 1.000.- eða meira -f 10% Ef verslað er fyrir 2.000.- eða meira -f 20% Ef verslað er fyrir 3.000.- eða meira -s- 30% Ef verslað er fyrir 4.000.- eða meira -r 40% öll verslun fyrir 5.000.- gr. á hálfu verði. Opið laugardaga frá 9.00-12.00 BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14, 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur BÍLALEIGA, Útibú i kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES: ........... 93-7618 ■ ' BLÖNDUOS:....... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ... 95-5913/5969 , SIGLUFJÖRÐUR: ....... 96-71489 , .. HUSAVIK:..... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: .........-97-1550 ; VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FÁSKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 ( interRení

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.