Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.10.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Miðvikudagur 7. október 1987 Framsóknarfólk Suðurlandi 28. Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna á Suöurlandi veröur haldiö helgina 7.-8. nóv. n.k. á Kirkjubæjarklaustri og hefst kl. 14 laugardag. Nánar auglýst síðar. KSFS Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17 sími 2547. Heimasími starfsmanns er 6388. Framsóknarmenn eru hvattir til að líta inn eöa hafa samband. 1 Sunnlendingar Almennur fundur í Inghól fimmtudagskvöldið 15. október kl. 21.00. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráöherra og Guöni Ágústsson alþingismaður ræöa stjórnmálaviöhorfiö. Almennar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss. DAGBÓK Vinningsmódel úr frístælkcppninni í Broadway 17. maí s.l. Frístæl keppni í Sjallanum á Akureyri Þann 24. október verður haldin á vegum tímaritsins Hárs & fegurðar frístæl keppni (frjáls greiðsla) og förðunarsýning í Sjallanum á Akureyri. Glæsileg verðlaun eru í frístæl keppn- inni. Fyrstu verðlaun eru ferð á Internat- ional Beauty Show í New York og síðan eru margvísleg önnur verðlaun. Meðlimir úr Förðunarfélagi íslands frumsýna nýtt förðunar-show, þar sem sýnt verður m.a.: Búálfur - Djöfull - Monster -Sjóskrimsli. Framsóknarfólk Austurlandi athugið 28.kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi, sem vera átti á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 9. og 10. október nk. verður frestað til 30. og 31. október nk. og hefst kl. 20.00. Nánari upplýsingar í síma 97-11584. KSFA Spilum félagsvist í Samkomuhúsinu Borgarnesi, föstudaginn 9. október. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness Akranes Bæjarmálafundur laugardagsmorgun 10. október kl. 10.30. Dagskrá bæjarstjórnarfundar til umræðu. Bæjarfulltrúar. Landssamband framsóknarkvenna auglýsir viðtalstíma Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður verður til viðtals og svarar í síma að Nóatúni 21, sími 91-24480, fimmtudaginn 8. okt. nk. kl. 10.00-12.00 Framkvæmdastjórn LFK BÍLALEIGA Útibú í kringum iandið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI ... 96-21715/23515 BORGARNES: ........ 93-7618 BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: . 95-5913/5969 , SIGLUFJÖRÐUR: ..... 96-71489 , HUSAVIK: .. 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......-97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 , HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 ' interRent Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. F*ósthólf 10180 ■BS Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsstarf í „Opnu húsi“ í Goðheim- um, Sigtúni 3: Miövikudugur kl. 14:00 - Dagskrá í umsjá Hjálmars Gíslasonar Fimmtudag ki. 14:00 - Bridge, - félagsvist kl. 19:30, dansað á eftir. Föstudag kl. 14:00 - „Opið hús“. Laugardag kl. 14:00 „Opið hús“. Sunnudag kl. 14:00 „Opið hús“. spilað til kl. 17:00. Þá er skemmtidagskrá, en kl. 18:00 hefst dans fram eftir kvöldi. Eyfirðingar Árlegur Kuffidagur Eyfirðinga verður sunnudaginn 11. október í Átthagasal Hótels Sögu. Húsið verður opnað kl. 14:00. Kvennadeild Eyfirðingafélagsins „Barnasaga" eftir Peter Handke Út er komin hjá Bókaútgáfunni Punktum Barnasaga, frásögn eftir austurríska rithöfundinn Peter Handke. Peter Handke er ekki aðeins í hópi fremstu höfunda hins þýskumælandi heims nú á dögum, heldur hefur hann unnið sér alþjóðlegt nafn sem einn frumlegasti og mikilvægasti samtímahöfundurinn. Bækur hans hafa verið þýddar jafn óðum á fjðlda tungumála en á íslandi hafa verið sýnd eftir hann leikritin Kaspar og Svívirtir áhorfendur. Félagsvist Breiðfirðingafélagsins Breiðfirðingafélagið verður með fé- lagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A næstkomandi sunnudag, 11. okt. kl. 14.30. Væntum þess að sem flestir mæti. HAUSTÁTAK ’87 HAUSTÁTAK hefur verið fastur liður í starfi nokkurra leikmannahreyfinga inn- an íslensku kirkjunnar í nokkur ár og nú stendur Haustátak ’87 fyrir dyrum. Fyrir því standa: KFUM og KFUK, Samband íslenskra kristniboðsfélaga, Kristileg skólasamtök og Kristilegt stúdentafélag. Á tímabilinu 7. okt. til 1. nóv. verða níu almennar samkomur. Flutt verða ávörp og ræður, einsöngvarar og söng- hópar syngja og almennur söngur verður mikill. HAUSTÁTAK fær í heimsókn frá Noregi kvartett, sem hefur sérhæft sig í að syngja negrasálma, Freedom Quartett. Hann hefur ferðast viða og vakið athygli fyrir söng sinn. Kvartettinn mun syngja á samkomum dagana 7.-10. október, en auk þess eru fyrirhugaðir tónleikar í Barnasaga er að hluta ævisöguleg frásögn. Ung hjón eignast barn, slíta samvistum og faðirinn annast barnið. Leikurinn berst til útlanda þar sem faðir og barn halda gangandi veröld sem þrátt fyrir smæð sína speglar bæði alheim og veraldarsögu. í Barnasögu birtast helstu höfundareinkenni Peter Handke: orðfæð, markhittni og klisjufælni ásamt sjaldgæfum hæfileika til að opinbera þann veruleika sem enginn tekur eftir en allir gera tilkall til þegar tekst að koma orðum að honum. Bamasaga er 88 bls. að lengd og þýdd af Pétri Gunnarssyni. Bústaðakirkju kl. 17:00 laugardaginn 10. október. Með kvartettinum kemur ræðumaður, Geir Gundersen, sem er þekktur í heimal- andi sínu og var m.a. erindreki Norska Biblíufélagsins á sl. ári þegar það stóð fyrir sérstakri útbreiðsluherferð. Aðrir ræðumenn, söngvarar og sönghópar eru íslenskir. Mál Norðmannanna verður túlkað á íslensku. Samkomurnar verða allar t húsi KFUM og KFUK við Amtmannsstíg 2B í Reykj- avík og hefjast kl. 20:30. Fyrst eru samkomur á hverju kvöldi dagana 7.-11. október, en síðan vikulega á sunnudags- kvöldum til 1. nóvember. Auk þess er samkoma laugardaginn 31. október. Sam- komurnar eru öllum opnar. KFUM - KFUK - SlK - KSS - KSF Tunglskinsganga Utivistar Kl. 20:00 í kvöld, miðvikudaginn 7. október, verður farið í „Tunglskins- göngu" á vegum Útivistar. Þetta er létt ganga frá Kaldárseli með Gvendarsels- hæð að Óbrynnishólum. Áning verður í skógræktarsvæði og í ónefndum helli. Brottför er frá BSÍ, bensínsölu. Farmiðar við bíl (450 kr.) Frítt er fyrir börn með fullorðnum. Útivist Sundlaugarnar f Laugardal eru opnar mán- udaga - föstudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaug Vesturbæjar er opin mánud.-föstud. kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og sunnudaga 08.00-15.30 Sundhöll Reykjavfkureropi mánud.-föstud. kl. 07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu- daga 08.00-13.30. Sundlaugar Fb. Brelðholtl: Opin mánudaga- föstudagakl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar- daga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-15.30. Lokunartlmi er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatlmar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20.00-21.00. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00- 21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11.00. Slml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.