Tíminn - 08.10.1987, Blaðsíða 1
„ Messaði" Hægtaðspara FARSIMAR1
yiirkirkju- faJk 3 milljarða BÍLA ALLRA
raðmu \^sr ájja o/oAcíAs Q jraraHp I fiskvinnslu ÞINGMANNA?
v LJIC1U& 1 Uct %j ^ 0 Baksíða 0 Baksíða
Hefur boðað frjálslyndi og framfarír í sjötíu ár
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987-222. TBL. 71. ÁRG.
Þegar bornir eru saman listar yfir söluhæstu lyfin í
heiminum annars vegar og á íslandi hins vegar kemur
í Ijós að svefnlyfið Halcion er í öðru sæti hér á landi,
en ekkert svefnlyf er meðal 30 söluhæstu lyfja í
heiminum. Guðjón Magnússon aðstoðarlandlæknir
var spurður út í þetta og benti hann m.a. á að
aukningin á notkun þessa svefnlyfs hafi verið svo
■
mikil á undanförnum árum að sá árangur sem náðist
í að minnka notkun róandi lyfja um 40% á árunum
1976-1980 hafi nánast horfið í svefnlyfin. Hann segir
jafnframt að eðlilegt sé að spyrja hvort íslendingar
þurfi að nota meira af svefnlyfjum en aðrar þjóðir,
hvort Islendingar séu andvaka þjóð!
• Blaðsíða 5
Samið var um forseta
í stjórnarmyndunarviðræðunum í sumar var samið um
embætti forseta Sameinaðs Alþingis. Framsóknarmenn létu
sjálfstæðismönnum eftir þetta embætti, þrátt fyrir að for-
sætisráðuneytið kæmi einnig í hlut Sjálfstæðisflokks, með
því fororði að Þorvaldur Garðar Kristjánsson gegndi því
áfram þetta kjörtímabilið. Innan Sjálfstæðisflokksins hefur
hins vegar komið fram krafa um að kona gegni þessu
embætti. Forysta flokksins er því milli steins og sleggju í
þessu máli.
• Blaðsfða 2
VIÐ ETUM MEIRA AF
SVEFNLYFJUM EN
GÓÐU HÓFI GEGNIR
ERUM VID
ANDVAKA ÞJÓÐ?