Tíminn - 17.10.1987, Side 1

Tíminn - 17.10.1987, Side 1
Fiskeldií Faxaflóa martröðeða... • Blaðsíða 2. KÓPAVOGSBÆR Amfirðingum FUNDADIUM meinuð not „LÓÐAMÁLIN" afsiáturhúsi # Blaðsíða 7. # Blaðsíða4. Ráðherra útbyrðis Síðasta ár fórust 24 í sjó- slysum. Þetta er blóðtaka sem jafn lítil þjóð og við erum hefur ekki efni á. Til að sporna við þessu fer nú af stað lands- átak gegn sjóslysum. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra verður verndari átaksins. Sem slíkur henti hann sér í sjóinn í gær til að prófa flotbúninga SVFÍ. Tím- inn hvetur alla til að kaupa merki SVFÍ þegar gengið verður í hús dagana 23.-25. október. • Blaðsíða 7. Hefur boðað frjálslyndi og framfarír í sjötíu ár LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987-230. TBL. 71. ARG. Stóra stopp dómskerfinu? # Blaðsíða 5 Tiniamynd Brcin Er sakadómur í raun óstarfhæfur, eins og sakadómararnir fimm telja í bréfi sínu sem Tíminn greindi frá í gær, og þar með réttarkerfið ein rjúkandi rúst? Tíminn leitaði álits sérfróðra manna í gær, á því hvort um eitt stórt stopp væri að ræða í réttarkerf- inu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.