Tíminn - 17.10.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.10.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn Laugardagur 17. október 1987 Laugardagur 17. október 1987 Tíminn 13 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Jafnt í þriðju skakinni Karpov og Kasparov sömdu um jafntefli í þriðju skák sinni í gær í Sevilla á Spáni. Kapparnir sömdu um jafnteflið eftir 29 leiki. Staðan eftir þessar þrjár skákir er þessi: Áskorandinn Kasparov hefur tvo vinninga gegn einum vinningi heimsmeistarans, Karpovs. íslandsmótiö í handknattleik, 2. deild: HK í efsta sætinu HK endurheimti efsta sætið í 2. deild karla í handknattlcik með því að vinna sigur á Haukum í Hafnar- firði í gærkvöld. Lokatölur urðu 22-16 Kópavogsbúum í hag. Á Selfossi tryggðu heimamenn sér sigurinn á lokasekúudunni, skor- uðu úr vítakasti og unnu Fylkis- menn 19-18. Þá höfðu Sandgcrð- ingar sigur yfir Aftureldingu, skor- uðu 22 mörk gegn 21. Gróttumenn unnu Niarðvíkinga í fyrrakvöld í miklum markaleik þar sem mark- vörður Gróttu skoraði sigurmarkið á clleftu stundu, úrslitin 33-32. HK er í efsta sæti með 6 stig, Grótta hefur 5 stig og Selfyssingar 4. -HÁ R HAÞRÝSTIDÆLA Ifandað, sérlega handhægt vestur-þýskt tæki fyrir atvinnumenn. HEFUR: • þrískiptan stút • handfang með snúanlegri slöngu • 10 metra háþrýstislöngu / Vinnuvistfræðileg hönnun, góð ending, tímasparnaður. RAFVER HF SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 Hitastrengir til margra nota Erum með á lager hita- strengi til margvís- legra nota. Auðveldir í uppsetningu. Hitastrengir til gólf- hitunar t.d. flísagólf, forstof- ur, arinstofur, hað- herbergi, tröppur o.fl. Hítastrengir til jarð- vegshitunar, sólstof- ur, garðhús, garðreiti. Hitastrengir til frost- varna þakrennur, gangstótt- ar, niðurföll. Leitið nánari upplýsinga HAFNARFIRÐI LÆKJARGÖTU 22 SIMI: 50022 HEITAVATNS- OG GUFUHREINSARI Ný, vestur-þýsk ræstingar- tækni frá KÁRCHER VEITIR: SPARNAÐ: á orku, vatni, tíma og viðhaldskostnaði ÖRYGGI: með þreföldu öryggiskerfi á hitastilli FJÖLHÆFNI: með margvís legum auka- og fylgibúnaði RAFVERHF SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 Helgi Rafnsson var bestur í liði Njarðvíkinga og skoraði 24 stig. Handknattleikurinn um helgina: FH-ingar áfram á harðahlaupum? Fimmta umferð 1. deildar karla á íslands- mótinu í handknattleik verður Ieikin um helgina. Allar líkur eru á að FH-ingar verði á harðahlaupum eða öllu heldur hraðaupp- hlaupum enn sem fyrr og verði áfram eina taplausa liðið þegar deildin fer í nærri þriggja vikna landsliðsfrí eftir helgina. FH-ingar keppa við lánlausa Framara í Hafnarfirði annaðkvöld og verða eldsnöggir Hafnfirðing- ar að teljast mun sigurstranglegri. Stjörnu- menn urðu undir í viðurcigninni við FH um daginn en þeir fara norður og keppa við Þórsara um þessa helgi. Þrátt fyrir rækilegan rassskell teljast Stjörnumenn líklegri til afr- eka. Níuhundruð áhorfendur gætu þó breytt miklu þar um. Hitt Akureyrarliðið, KA, fer suður og hittir þar íslandsmeistarana sem hafa verið nokkuð frá sínu besta að undan- förnu, eins og reyndar Akureyringarnir líka. Valsmenn mæta Blikum í Digranesi og KR-ingar nýliðum ÍR í Seljaskóla og má búast við jöfnum og spennandi leikjum á báðum stöðum. - HÁ Héðinn Gilsson skaut Stjörnuna niður á miðvikudagskvöldið og má sjá hann hér við þá iðju. Hann verður vafalaust með fallbyssuna hlaðna í Hafnarfírði annaðkvöld. Tímamynd Pjetur. Yfirburðir íslandsmeistara Njarðvíkur í fyrsta leik Frá Margréti Sanders á Suðurnesjum: íslandsmeistarar Njarðvíkur hófu titilvörn sína með því að sigra ÍR 93-65 í á heimavelli sínum í fyrsta leik úrvalsdeildarinnar í körfuknatt- leik. Staðan í hálfleik var 45-27. Njarðvíkingar höfðu mikla yfir- burði og góða forystu allan leikinn. Njarðvíkingar spila mjög hraðan og skemmtilegan körfuknattleik og féllu ÍR-ingar í þá gryfju að reyna að halda sama hraða. Helgi Rafnsson var bestur Njarðvíkinga, skoraði 24 stig, þar af 17 í fyrri hálfleik og var einnig grimmur í fráköstum. Hjá IÞROTTA- VIDBURDIR HELGARINNAR Handknattleikur og körfu- knattleikur verða ofarlega á blaði á íþróttasviðinu um helgina, heil umferð í 1. deild karla í hand- knattleik og fyrstu umferð úrvals- deildarinnar í körfuknattleik lýk- ur á morgun. Þá halda karate- menn íslandsmót sitt. HAND- KNATTLEIKUR 1. deild karla: Þór-Stjarixan Akureyri ld. Víkingur-KA Höll ld..... UBK-Valur Digranes sd. . FH-Fram Strandg. sd. .. . ÍR-KR Seljask. sd...... kl. 14.00 . kl. 15.15 . kl. 20.00 . kl. 20.00 . kl. 20.00 2. deild karla: Ármann-ÍBV Höll ld. .......kl. 14.00 3. deild: Völsungur-tA Húsavík ld. ... kl. 14.00 ÍS-UFHÖ HöU ld.............kl. 16.30 KÖRFU- KNATTLEIKUR Úrvalsdeild: Haukar-t*ór Strandg. ld.........kl. 14.00 UMFG-KB Grindav. sd.............kl. 20.00 Valur-UBK Hliðare. sd...........kl. 20.00 1. deild karta: HSK-Reynir Selíossi sd..........kl. 14.00 1. deild kvenna: tS-ÍH Kennara. mán..............kl. 20.00 KARATE íslandsmótið verdur haldid i Laugar- dalshöll og hefst iaugardag kl. 18.00. Keppendur eru um 40 og eru allir bestu karateraenn landsins medal þáttta- kenda. SUND Unglingamót Sunddeildar Ármanns verður haldið í SundhöU Reykjavíkur á morgun, sunnudag, og hofst upphitun kl. 13.30. Keppt verður í 12 greinum og i tveimur þeirra verda keppendum yngri en 10 ára veitt sórstök verðiaun. PILUKAST ölkeldumótið í pílukasti verður haidið um helgina. Keppt verður laugardag og sunnudag kl. 11-17 en úrsiit verða um nœstu helgi. Keppnisstaður er ölkeld- an, Laugavegi 22 (2. hæð). ÍR-ingum var Karl Guðlaugsson bestur og Jón Örn Guðmundsson var einnig góður i síðari hálfleik. Jóhannes Kristbjörnsson Njarðvík- ingur skoraði fyrstu körfuna í leikn- um og þar með fyrstu körfuna í úrvalsdeildinni á þessu keppnis- tímabili. Dómarar voru Bergur Steingríms- son og Gunnar Valgeirsson. Stigin, ÍR: Karl Guðlaugsson 24, Jón Órn Guðmundsson 19, Vignir M. Hilmarsson 12, Björn Leóssonó, Bragi Reynisson 2, Björn Steffensen 2. UMFN: Helgi Rafnsson 24, Jóhannes Kristbjörnsson 18, Hreið- ar Hreiðarsson 15, Árni Lárusson 6, Sturla Örlygsson 6, Kristinn Einars- son 6, Teitur Örlygsson 6, Valur Ingimundarson 6, Ellert Magnússon 4, Jóhann Sigurðsson 2. íktf'óWW-J- í*\eh»» opiwi^ íó\\u«' ieíWoW Stóiverslun eins og stórverslanir eign nð vera Með stolti kynnum eina glæsilegustu verslun borgarinnar, Kaupstað í Mjódd. Aðalsmerkið er vandaðar og góðar vörur, hnitmiðað vöruval, spennandí merkjavara í bland við gamalgróna gæðaframleiðslu. Á1. hæð er stór, en þægileg matvöruverslun sem leggur áherslu á ferskvöru og úrval kjötvöru. Fisk, ávexti, grænmeti og annað nýmeti, brauð og fleira. Á 2. hæð er ný, falleg, deildaskipt verslun þar sem vörugæðí eru í fyrirrúmi. Áhersla er lögð á góð og þekkt vörumerki. Venjulegurfatnaðurfyriralla, tískufatnaður, búsáhöld, gjafavörur, raftæki, hljómtæki, hljómplötur, snyrtivörur, bækurog ritföng. [ kaffiteríunni býðst þér úrval Ijúffengra rétta gegn vægu verði og í krakkakróknum fer vel um alla krakka í langan tíma. Gerið svo vel, - komið og skoðið. OPIÐ: Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-18:30 Föstudaga kl. 9-20:00 p—y A Laugardaga kl. 10-16:00 Ej KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.