Tíminn - 22.11.1987, Side 15

Tíminn - 22.11.1987, Side 15
Sunnudagur 22. nóvember 1987 TÍMANS RÁS Agnar Birgir Óskarsson Tíminn 15 FEGURÐ Gettu nú Það voru eflaust fleiri en ég sem settust fyrir framan sjón- varpið á miðvikudaginn, eða var það á fimmtudaginn sem heims- ins fegursta konan var valin, dagurinn skiptir í raun ekki máli, heldur hver hlaut titilinn „Ungfrú heimur“. Félagi minn tilkynnti komu sína þetta umrædda kvöld og var því tekið til við að „poppa“ og draga kókið út úr ísskápnum. Að því loknu kom maður sér þægilega fyrir í stólnum fyrir framan þennan ferkantaða kassa sem í daglegu tali er kallað sjónvarp með poppið í vinstri hendi og kókið í þeirri hægri eða var það öfugt. Það er dálítið skrítið hvað popp- korn hefur róandi áhrif á fólk. Hafið þið ekki tekið eftir því til dæmis þegar farið er í bíó hvað fólk ber mikið með sér af poppi og ýmiskonar sælgæti inn í kvik- myndasalinn. Er þetta gert í þeim tilgangi að róa taugarnar eða er það óstjórnleg árátta að hafa eitthvað að maula á meðan sýningu stendur? Hafið þið ekki heyrt einhvern segja; „ja, þetta var svona þriggja poppa mynd“ sem mundi þýða í daglegu tali svona ágætis mynd. Jæja, keppnin var hafin í allri sinni dýrð, þarna komu þær fram í samkvæmisklæðnaði sem klæddi þær misjafnlega vel og misjafnlega illa síðan voru það baðfötin í öllum regnbogans litum. Þegar hér var komið sögu var poppkornið á þrotum, það var því ekkert annað að gera en að hefja leit að einhverju sem mætti narta í en ekkert slíkt fannst svo að maður varð að láta sér nægja það kók sem eftir var. Nú var „spennan" í hámarki bæði hjá okkur félögunum og eflaust fleiri sjónvarpsáhorfend- | um þetta tiltekna kvöld. Það var ! ekki laust við að maður væri ! svona aðeins farinn að seilast í ! nöglina á litla putta þar sem allt annað „meðlæti" var á þrotum. Ég segi ykkur alveg eins og er að ég er alveg hættur að naga hinar neglurnar sama hversu spenntur ég er. Nú var komið að úrslitastund- inni í hvaða sæti ætli okkar manneskja lendi, vonandi í ein- hverju af efstu sætunum hafa eflaust margir sagt við sjálfan sig og aðra. Raunin varð þriðja sætið og má hún eflaust vel við una. Anna Margrét hafnaði í þriðja sæti í keppninni Ungfrú heimur 1987• (Tímamynd Brein) Það var Þorgeirsfjörður, lítill fjörður á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda, sem var í getrauninni hjá okkur síðast. Hann er einn þeirra smáfjarða á skaga- tánni, sem sameigininlega nefnast „Fjörður" á máli norðanmanna. En nú spyrjum við - hver er sá hinn tígulegi fjalla- drangur sem gnæfir yfir bænum hér á myndinni? Ekki gerir til þótt menn spreyti sig á bæjarnafninu einnig. KROSSGÁTA H" rr 4 <5CS £jnN pVpt- mmmmrnmm SPÍK- £RF - 2 5A r/A. CifíT/ Mnr’N ^ á se//v- flSTUR fefifiUR Trýv' VtOBiT KoÐ ■ ro&E ► <r~ 'T/'Mfl. E/V/V- rrtEM- op KKöta J—7 STftF- n (. hy | XPRft 5 VtT MíNiU BUÍO- *ítur TRCÐ'J 1 // r \ | HfiR 3 TóHN KÉyifA J H 'J b C3 l ÁKAFA -n MV/5T 1 (rJ 2 KIHD áoso - h jl 5 m 1 Z S TÆ<- ASTAK ÓGUfi Kflau WMUC/J í 1 fisSi rr V££- K'/ÆPi K®55 “71 ( ( Aci-3 S 'ÓHH M. 0 §§ *tr Wn - 1(CRK/ 615 4 7T i * . ] ....... /ElVi — "L —'7 / K/t Al/\ H w? 1 n ► • HV/K TuMt Kiudut VipBit miNH Ytl>J SffiM loO Sfl F—, fBflN ÓGN(\. n SÉPfl NfiRi/V TUSKR fLfirfrf, ► 1 q SfiUP 2 PÍ?EJF KRÍT RDRP- j| ..... iS GYLT U SLÍTJP FoP S. KyRt?D V /£ Ef /0 VÝR. í»i?yK-k- UP HÍÐ - 7 yi atur yjNP M « fiERsr DfíLU « —* • .HLAWPA }ÓFl myrig, ÆWD/M SDMH/.J. - > ££FA /1 ! KfiRp KfilLl 0 e.'Ms ■ N. <? ELDf) - 4“ E\US /3 LEIT SUÍ- UR. n á J» 4 /V jBReíPA ftÁTT- fiðl £FÉj StsyLT tuSLíG - ► 7V /5 í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.