Tíminn - 16.12.1987, Page 1
Gerður í Flónní
hættir hér heima
og flytur úr landi
# Baksíða
Flísagerð orðin
aukabúgrein í
Fnjóskadalnum
# Blaðsíða 7
ur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987-281. TBL. 71. ARG.
Seðlabankastjóri og
viðskiptaráðherra sammála
Hávaxta
bremsan
haldlaus
Gífurlegur fjármagnskostnaður á íslandi er að sliga
fjölmörg fyrirtæki og einstaklinga. Allir virðast sammála
um að vextir séu óeðlilega háir og að atvinnustarfsemi
geti ekki staðið undir þeim til lengdar. Tíminn ræddi við
Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra og Jóhannes Nordal
seðlabankastjóra í gær og kom fram hjá þeim báðum að
samkvæmt öllum venjulegum hagfræðilögmálum ættu
háir vextir að draga verulega úr lánsfjáreftirspurn sem
síðan leiddi til þess að vextir lækkuðu aftur. Báðir
viðurkenndu þó að slík hávaxtabremsa hefði ekki virkað
ennþá, hvað sem síðar yrði. Spurningin er hins vegar sú
hvort réttlætanlegt sé gagnvart skuldurum að bíða enn
með aðgerðir til þess að sjá hvort hagfræðin virkar á
(slandi- •B/aðs/ða 5
Jón Sigurðsson
Jóhannes Nordal
| Frá atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær.
Eggert Haukdal á Alþingi í gær
Vill afnema
lánskjara-
vísitöluna!
í miklum önnum Alþingis í gær þar sem verið var að afgreiða
fjárlög veittu fáir því athygli að iagt var fram frumvarp sem felur
í sér möguleika á að afnema vaxtafrelsi eins og nú tíðkast. Þá
er það ekki síður athyglisvert að frumvarpið kemur frá Eggert
Haukdal þingmanni Sjálfstæðisflokksins sem stendur einn að
því. Eggert sagði Tímanum í gær að lánskjaravístöluna yrði að
taka úr sambandi. „Ég vil gera allt til að þessi bikar lánskjara-
vísitölunnar verði tekinn frá þjóðinni,“ sagði þingmaðurinn.
• Blaðsíóa 5