Fréttablaðið - 20.02.2009, Síða 32

Fréttablaðið - 20.02.2009, Síða 32
 20. febrúar 2009 FÖSTUDAGUR20 Til leigu 3ja herb. 52 fm íbúð í miðbæn- um/Njálsgötu. Ný uppgerð. V 120 þús án rafmagns. Uppl í s 771 5018. til leigu 2 herbergi 22fm með sjónvarp. ísskáp.eldunaraðstöðu. langtimaleiga í boði.við Ásvallagötu upl.s.6933699 Stórglæsileg 150fm 4 herb. íbúð á 2 hæðum til leigu í Grafarholti. Suðursvalir og sólpallur. Mjög stutt í skóla. V. 150þ. per mán. Laus 1 mars. S. 898 0083. 2 sameiginleg herb. í miðbæ Rvk. pnr. 105. Húsgögn fylgja. V. 55þ. S. 895 0482. Ný og falleg 3. herb. íbúð á vellinum. Langtíma leiga, laus 1. mars. Uppl í s. 864 1717. Falleg 2ja herb. íbúð á Flydrugranda til leigu - laus strax. Nýuppgerð íbúð í góðu hverfi. Þvottahús á hæð,geymsla og gufubað í sameign. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. 100 þús. á mán. plús rafmagn. Langtímaleiga og meðmæli óskast. Upplýsingar í síma 8996962 eða 6950592. Sýnd um helg- ina. Til leigu mjög góð 3 herb kj. íbúð í laugardalnum. Laus strax. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt. Verð. 120 þús. S:8940990. Stórt herbergi á Laugavegi 143 til leigu. Sími 895 2138, Kristinn. Glæsileg 132 fm íbúð í miðbæ Hafnarfjarðar Svalir, sólpallur og öll þjónusta í göngufæri. Uppl. 8961488. 3.herb íb.til leigu í 101 Rvk.99.000 kr.á mán. E-mail rosa_lind666@hot- mail.com SALAHVERFI, KÓP. Til leigu góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi og góðum palli. 130.000 á mánuði, allt innifalið. Upplýsingar 693 1814 Ásdís. 3ja herb. íbúð til leigu. 140þús. Flott íbúð, nálægt Smáralind. S. 897 9161. Til leigu 70fm 3ja herb. íbúð í Skipasundi. Leiga 100 þús. m. hita. Uppl. í síma 690 3936. Til leigu 4ja herbergja íbúð við Svöluás. Frábært útsýni. Uppl. gefnar í s. 694 1800. Til leigu 4ra herb. íbúð í Ásgarði, 108 Rvk. Laus frá 1. mars. 150 þús. + hiti/rafmagn. Upplýsingar í s. 772 2053 & 820 4344. ÓDÝR STÓR OG FULLB.HERB.MEÐ ADSL SAMEIGINL. ELDUNAR BAÐ OG ÞVOTTAAÐST. SJÁ HOTELFLOKI.IS BJARNI S.869-7799 Húsnæði óskast 33ára mann vantar huggulega 2-? íbúð á sanngjörnu (eðlilegu) verði, helst á RVK svæði en skoða allt. Er reglusamur og skilvís með greiðslur, og er í fastri vinnu 664-3278 Sjálfstæð móðir með 2 börn óskar eftir 3 herb. íbúð á sv. 201, 202 eða 203. Greiðslugeta um 100 þús kr. á mán. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í s. 847 4396. Húsnæði til sölu Til sölu 3ja herb. íbúð i Njardvik á 3. hæð. Alls 77 fm. Uppl. í s. 845 1434. Atvinnuhúsnæði Höfum til leigu bil 135,8 fm að Fosshálsi 27, 110 RVK., jarðhæð. Innfalið í leigu, heitt og kalt vatn + rafmagn. Til afhend- ingar strax. S. 577 4747 eða Sigurður í 892 3482 eða á hogni@hofdabilar.is Til leigu ca. 150 fm iðnaðarhúsnæði á Skemmuvegi. Stórar innkeyrsludyr. Lofthæð 370 cm. Uppl. í s. 699 0778. 120 fm verslunarpláss til leigu. Góð aðstaða. Hentar vel til hvers- kyns verslunarreksturs. Til húsa að Suðurlandsbraut 6, við hliðina á Nings. Uppl. í s. 899 3760. Snyrtileg skrifstofuherb. til leigu við Ármúlann & Suðurlandsbraut. Uppl. í s. 899 3760. Geymsluhúsnæði www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 2074. geymslaeitt.is Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2, og bretti á 2900.- kr stk. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464 Bílskúr Nýr 30m² bílskúr til leigu á Hagamel, 30 þús. á mán. með hita+rafm.; S.6609960 Gisting www.leiguherbergi.is Herbergi til leigu frá 1500.- kr á dag. www.leiguherbergi.is Atvinna í boði Ræsting Viljum ráða hressan, jákvæð- an og stundvísan starfsmann með reynslu. Hlutastarf í boði. Aðeins íslenskumælandi umsækjendur koma til greina. Umsóknir verða að vera skrif- legar. Umsóknir á staðnum eða á netinu. www.kringlukrain.is Geysir shops í Haukadal óskar eftir starfskrafti í eldhús. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið elmar@geysirs- hops.is Kvöld og helgarvinna. Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk til starfa við úthringingar! Upplýsingar í síma 550 3600 milli kl 13 og 18 virka daga Störf í Evrópu í Bönkum, Sölu, IT, Markaðsstörf ofl. Öll störf er hægt að skoða á www.ijobu.com. Finnst þér gaman að daðra við karlmenn ? Rauða Torgið leitar samstarfs við ynd- islegar símadömur. Góðir tekjumögu- leikar. Nánar á www.raudatorgid.is (atvinna). Óskum eftir barþjónum og dyravörðum í hlutastarf. Áhugasamir sendið mail á punkholm@gmail.com með mynd og ferilskrá. Atvinna óskast Atvinnubílstjóri óskar eftir vinnu. Rúta - vörubíll - trailer + bókl. vinnuvélapróf. Er einnig matreiðslumeistari. S. 856 4943, Guðmundur Hafsteinn. Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. Viðskiptatækifæri Vantar þig aukapening fljótt? Það er komin ný og auðveld leið fyrir hvern sem er að græða mikinn pening í gegnum netið, kannaðu málið nánar á www.moneymakingmember.com Aðalsjoppan Vogum til sölu. Frábært tækifæri sem fjölskyldufyrirtæki. Miklir möguleikar. Upplýs. í síma 898 6714. Tilkynningar Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666. opið allan sólar- hringinn Ný upptaka! Það var ný upptaka að detta inn hjá Sögum Rauða Torgsins, eldheit, mjög innileg og afar blátt áfram! Njóttu hennar í einrúmi! Símar 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), upptökunr. 8248. Tilbreyting á Rauða Torginu! Nú er töluvert af nýjum og spenn- andi auglýsingum á Rauða Torginu Stefnumót frá konum sem leita tilbreyt- ingar. Þrjár mjög áhugaverðar auglýs- ingar eru með númerin 8259, 8154 og 8616. Síminn er 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (kreditkort). Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2008/2009. Með tilkynningu þessari vill ráðuneytið gefa sveitar- stjórnum kost á að sækja um byggðakvóta á grund- velli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breyt- ingum. Sveitarstjórnir eru umsóknaraðilar fyrir byggðarlögin innan sveitarstjórnarumdæmanna og annast þær öll samskipti við ráðuneytið sem nauðsynleg eru vegna úthlutunarinnar. Umsóknar- frestur um byggðakvóta er til 27. febrúar 2009. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. Til greina við úthlutun byggðakvóta koma: 1. Minni byggðarlög (viðmiðun er 1.500 íbúar) sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávar- útvegi og sem háð eru veiðum og vinnslu á botnfiski. Skal sveitarstjórn gera ráðuneytinu ítarlega grein fyrir vanda byggðarlagsins sem talið er að rekja megi til samdráttar í sjávarútvegi á síðustu árum og fyrir þýðingu veiða og vinnslu botnfisks fyrir það byggðarlag. 2. Byggðarlög sem orðið hafa fyrir óvæntri skerðingu á heildaraflaheimildum fiskiskipa sem gerð hafa verið út og landað afla í viðkomandi byggðarlögum og sem veruleg áhrif hefur haft á atvinnuástand í þeim. Sveitarstjórnir skulu leggja fram gögn sem sýna fram á að í tilteknu byggðar- lagi hafi óvænt skerðing heildaraflaheimilda fiski- skipa sem gerð eru þaðan út og landað hafa þar afla, haft veruleg neikvæð áhrif á atvinnuástand í viðkomandi byggðarlagi. Að fengnum umsóknum sveitarfélaga tekur ráðuneytið ákvörðun um hversu mikill byggðakvóti kemur í hlut einstakra byggðarlaga og tilkynnir sveitarstjórnum niðurstöðuna. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, 20. febrúar 2009. Í kvöld spilar hljómsveitin Feðgarnir Catalina Allir velkomnir Snyrtilegur klæðnaður áskilin Atvinna Til sölu Námskeið Tilkynningar Fundir / Mannfagnaður „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.