Fréttablaðið - 20.02.2009, Page 44

Fréttablaðið - 20.02.2009, Page 44
 20. febrúar 2009 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR 19.15 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 Réttur STÖÐ 2 EXTRA 18.10 Afríka heillar SJÓNVARPIÐ 21.50 Painkiller Jane SKJÁREINN 01.30 Houston – Dallas, beint STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.50 Leiðarljós (e) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (6:26) 17.47 Músahús Mikka (43:55) 18.10 Afríka heillar (Wild at Heart) (6:6) Breskur myndaflokkur um hjón sem hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Amanda Hold- en, Lucy-Jo Hudson, Luke Ward-Wilkinson, Deon Stewardson, Rafaella Hutchinson og Nomsa Xaba. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar (Ísafjarðarbær - Norðurþing) Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdótt- ir stýra þættinum. Dómari og spurningahöf- undur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Hr. 3000 (Mr. 3000) Bandarísk bíómynd frá 2004. Fyrrverandi hafnabolta- kappi kemst að því að afrek hans á vell- inum höfðu verið oftalin. Hann reynir að vinna upp það sem á vantar til að standa undir viðurnefninu Hr. 3000. Aðalhlutverk: Bernie Mac og Angela Bassett. 23.00 Út af sporinu (Derailed) Banda- rísk bíómynd frá 2005. Maður sem held- ur fram hjá konu sinni og er beittur fjárkúg- un reynir að leysa vandann á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Vincent Cassel, Clive Owen og Jennifer Aniston. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Game Tíví (3:8) (e) 09.25 Vörutorg 10.25 Óstöðvandi tónlist 16.40 Vörutorg 17.40 Rachael Ray 18.25 America’s Funniest Home Vid- eos (9:48) (e) 18.50 Káta maskínan (3:9) (e) 19.20 One Tree Hill (4:24) (e) 20.10 Charmed (22:22) Það er komið að síðasta þættinum og heillanornirnar kveðja að eilífu. Paige og Phoebe liggja í valnum eftir lokauppgjörið en Piper gefst ekki upp og ferðast um tímann í von um að breyta örlögum systranna. 21.00 Battlestar Galactica (1:20) Fram- tíðarþáttaröð þar sem fylgst er með klass- ískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 21.50 Painkiller Jane (3:22) Spenn- andi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættulegt fólk með yfirnáttúrulega hæfileika. 22.40 The Dead Zone (10:12) (e) 23.30 The Dangerous Lives Of Altar Boys Kvikmynd frá 2002 um vinahóp í kaþólskum skóla sem eyðir frístundum sínum aðallega í að lesa teiknimyndasögur en byrja svo að semja sínar eigin þar sem þeir eru ofurhetjurnar og kennarar skólans eru skúrkarnir og skrímslin. Aðalhlutverk: Kieran Culkin, Jena Malone, Emile Hirsch, Vincent D´Onofrio og Jodie Foster. (e) 01.00 Jay Leno (e) 01.50 Jay Leno (e) 02.40 Vörutorg 03.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna- stór og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (257:300) 10.15 Wipeout (9:11) 11.10 Ghost Whisperer (37:44) 12.00 Men in Trees (3:19) 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love (11:120) 13.55 Wings of Love (12:120) 14.40 Wings of Love (13:120) 15.35 A.T.O.M. 15.58 Bratz 16.23 Camp Lazlo 16.48 Nornafélagið 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends (16:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 19.45 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 20.30 Idol - Stjörnuleit (2:14) Áheyrnar- prufurnar á Hilton Nordica hótelinu halda áfram í Idol-stjörnuleit. 21.35 Employee of the Month Kolsvart- ur grínkrimmi í anda Pulp Fiction um Jack sem er í þann mund að upplifa sinn versta dag þar sem fer allt úrskeiðis. Með aðalhlut- verk fara Matt Dillon, Steve Zahn og Christ- ina Applegate. 23.15 Riding the Bullet Hrollvekjandi spennumynd byggð á sögu Stephens Kings. Ungur maður ferðast á puttanum til að heim- sækja veika móður sína. Dularfullur ökumað- ur býður honum far en sá hefur ýmislegt misjafnt og grunsamlegt í huga. Með aðal- hlutverk fara David Arquette, Erica Christians- en og Barbara Hershey. 00.45 Invincible 02.25 Hollywoodland 04.25 Idol - Stjörnuleit (2:14) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Land Before Time XI 10.00 School for Scoundrels 12.00 The Truth About Love 14.00 The Queen 16.00 Land Before Time XI 18.00 School for Scoundrels 20.00 The Truth About Love Rómantísk gamanmynd. Alice ákveður að senda eigin- manni sínum nafnlaust ástarbréf en kemst að því að það er hættulegt að leika sér að eldinum. 22.00 The Squid and the Whale 02.00 Inside Man 04.05 The Squid and the Whale 06.00 Failure to Launch 18.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 18.30 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur. 19.00 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.30 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 20.30 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Angel Stadium í Anaheim. 21.25 UFC Unleashed Bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.10 Main Event Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 23.00 NBA All Star Game Útsending frá NBA-stjörnuleiknum í körfubolta. 01.00 NBA-tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA-körfuboltanum. 01.30 Houston - Dallas Bein útsend- ing frá leik í NBA-körfuboltanum. 18.10 PL Classic Matches Arsenal - Man United, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 18.40 PL Classic Matches Charlton - Man Utd, 2000. 19.10 Chelsea - Sunderland Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Man. City - Man. United, 1993. 22.20 PL Classic Matches Manchester Utd - Chelsea, 2000. 22.50 Premier League Preview 23.20 Middlesbrough - Bolton Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Jamie Bamber „Að vera í hlutverki Apollos og fá að vaxa og læra með honum er stórkost- legt ferðalag.“ Bamber leikur skipstjórann Lee Apollo Adama á geimskip- inu Galactica í þættinum Battlestar Galactica. Í kvöld byrjar Skjár einn að sýna þáttaröð af þessum vin- sælu þáttum. Sjónvarp er í mínum huga ein stórkostlegasta uppfinning fyrr og síðar. Ég hef alltaf litið tækið þeim augum að þar sem mér muni kannski ekki endast ævin til að heimsækja Sahara-eyðimörkina, Amazon- fljótið, Ástralíu og Hawaii, geti Sony-tækið mitt þó í það minnsta fært mér smjörþefinn af þessum stöðum. Þannig hef ég undanfarnar vikur komið mér fyrir í myrkri og horft hugfangin á eyðimerk- urnar í Lawrence of Arabia og ítalskar sveitir í Ben Hur. Og beðið guð í leiðinni að blessa þá menn sem víluðu ekki fyrir sér að setja heilu kvikmyndaverin á hausinn við sköpun þessara mynda. Fífldirfska fortíðarinnar kemur nútímanum oft að góðum notum. Á heimilinu hefur sem sagt staðið yfir gömlu-mynda- þema síðustu vikur. Það skemmtilega við þetta þema er að kvöldið er tvíþætt. Fyrst er horft á myndina og þegar henni lýkur loks er kveikt á tölv- unni og Wikipedia og fleiri vefir látnir svara ýmsum spurningum sem vöknuðu meðan á myndinni stóð. Þannig verður auðvitað hver kona með eðlilega hormónastarf- semi ástfangin af Humphrey Bogart í Casablanca og ekkert langar mann frekar en að vita um ástir hans og örlög að mynd lokinni. Þemað hófst með heimsókn í Elkó um áramótin þar sem áðurnefndar myndir voru keyptar ásamt To kill a Mockinbird. Okkur entist þó ekki úrvalið lengi því DVD-markaðurinn einblínir fyrst og fremst á nýjar myndir. Þannig bjóða vídeóleigur ekki nema brot af eldri myndum á DVD-diskum. Eitthvað var farið að slá í okkar einörðu afstöðu að horfa bara á gamlar myndir fram í mars þar til við uppgötvuðum okkur til mikillar gleði, þökk sé nýju loftneti, að fjölvarpið náði aftur inn TCM, eða Turner Classic Movies- stöðinni. Stöðin hefur því leyst Elkó af í bili þótt ekki sé alltaf hægt að ganga að því vísu að dagskrá kvöldsins saman- standi af „góðum“ gömlum myndum. Það væri því gaman ef íslensku stöðvarnar hygðu meir að eldri stórmyndum sögunnar í dagskrá sinni enda greinilega full þörf þar sem vídeóleigur sinna ekki því starfi. VIÐ TÆKIÐ JÚLÍA MARGRÉT ALEXANDERSDÓTTIR VILL ELDRI MENN Kvikmyndir komnar af léttasta skeiði ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.