Tíminn - 10.01.1988, Page 9

Tíminn - 10.01.1988, Page 9
Sunnudagur 10. janúar 1988 Tíminn 9 Almenn skynsemi og kurteisi er aðalsmerld góðs lögregluþjóns - voru nemendurnir úr lögregluskólanum sem Tíminn hafði tal af sammála um. Stefán Alfreðsson (t.v.) og Jón Steingrímsson voru sammála um að kurteisi og almenn skynsemi ætti að vera aðalsmerki góðs lögreglumanns. (Tímamynd Gunnar) Alls luku 43 nemendur námi á fyrri önn lögregluskólans. <l. Gott er að kunna réttu handtökin þegar bjarga á manni úr sjó. (Tíniamynd i'élur) Eittumslag.. ..engin bið! Starfsfólk Útvegsbankans segir biðröðum stríð á hendur! Þú færð þér umslag og lætur reikningana þína í það. Þú skilar umslaginu í næstu afgreiðslu bankans. Við greiðum og millifærum samdægurs. Þú færð síðan kvittanirnar sendar heim í pósti. Komdu og kynntu þér málið. Sóaðu ekki lengur tíma þínum í biðraðir. Þú getur gengið frá umslaginu heima. Það borgar sig að skipta við Útvegsbankann! T RÍKISU ttsu±*r isj«rnci m

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.